Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 2
2 MORGU'NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1972 Vinur GK 448 brann og sökk - við Snæfellsnes - Mannbjörg VÉLBATURINN Vinur GK 448 frá Hafnarfirði, 12 lesta eikar- bátur sökk í gærmorgTin við Snæfellsnes, eftir »ð eldur hafði komið upp í honum. Tveár menn voru á 'bátnum og fóru (þeir um borð á gíimmíbjörgunarbát, er eldurinn hafði magnazt svo mjög, að þeir ifengu ekki við neitt ráðið. Var þeim Bkömniu síðar bjargað upp í trillubát, sem flutti þá í land á Arnarstapa. Sliysavam'afélagi Islands barst um kl. 6 í gærmorguin tilkynn- ing frá talstöðvarbil á Snæfells- nesi um að sé®t heÆðu neyðar- Ijós á lofti úti af Arnanstapa ag sköanmu seiinna vair skýrt flrá að mifkinn reyk væri að sjá þama nióur við sjó. SVFÍ bað liofitskeiytja.s tiöð ina í Reykjavik að kalla uipp báita á þesistu svæði og biðja þá að karana þetita. Kom þá í Jjós, að kvikmað hafði í Vini ag þeir tveir mienin, sem á bábn,um varu, gáflu ekki við neitt ráðið ag höfóu farið í gúmmí- björgiumiarbát Voru þeir sóttir Sjö ára telpa fyrir bíl 7 ÁRA tetpa varð fyrir bil á Reykjaveigi *n ki. 20 í fyrra- kvöld, en meiðsli hennar voru ekki talin alvaartegs eðlis. Bíilinn var á ieið norður Reykjaveginn, er tetpan hljóp út á götuna, beint í veg fyrir hann. Hún var fiutt X Slysadeild Borgarspítalans til paransóknar. Á góðum batavegi MORGUNBLAÐIÐ spurðist í gær fyrir um liðaan sjúklirags þess, sem sýktist af taiugaveiki á Indiandi og liggur nú í Borgar- spítalamim. Bragi Óiafsson, að- stoðarborgarlæknir, tjáði Morg- unblaðimu, að maður þessi væri raú á mjög góðum batavegi og horfur á að hanin næði sér að fullu. Rakiran hefur verið ferill mannsins frá því að haran kom til Islamds og hefur ekkert komið í ljós, sem bendir til þess, að smit hafi borizt til aranarra. af 6 lesta trffllulbáfi, Létiti ívá Rifi, og fór hairan með þá inin á Arnarstiapa. Skömmiu eftir að mennirnir tveir föru um borð í gúimimíbjörgunarbátinra, varð mikil spreragirag í Vini og sökk hanin þar á staðnuim umdan Heilinanesi. Meranimir voru korraniir i land á Arnarstapa um kl. 7, kl'ukkutíma eftir að neyð- airljósin sáust á lofti, og voru þeir með öllu órraeiddir. Höiflðu þeir verið sofandi i báitnum um raóttfina, en er þeir vöknuóu var véiarrúmið orðið aLelda og feragiu þeir ekki við neitt ráðið. Komrast þeir ekki að tristöðinni til að kalla á hjálp ag urðu þess í stað að skjóta upp neyðarijósum. Á meðan útihurð að miðasölu LR í Iðnó var læst vegna samningaþrefs, urðu þeir, sem kaupa vildu miða á leiksýningu, að fara í gegnnm skrifstofu LR til að komast að miðsölunni. L.R. undirritaði nýja húsaleigusamninginn - taldi sig ekki eiga annarra kosta völ — engar sýningar féllu niður LEIKFÉLAG Reyk.javíkur imd- irritaði í gær húsaleigrusamninga við eigendur Iðnó, Aiþýðuhúsið h.f., og kom þvi ekki til þess að hætt yrði við sýningu á leikrit- inu Dóminó í gærkvöldi, eins og talið hafði verið koma til greina. Nýi samningurinn felur í sér nær eiranar niiiHjón króna út- gjaldaaukningu fyrir Leikfélag- Fjölbreytt list- sýning í Eyjum 15 listamenn sýna högg- myndir, málverk og vefnað UM ÞESSAR muudir steindur yfir aífflfjölhireyitlt Ifistsýnirag í Vesitmainnaieyjum, en þar eru sýnd veúk 15 listarraanna úr fé- lagi myradlhagigvara, en það fé- laig er nýstofnað og er Maignús Á. Árraasom formaður félagsins. Sýningm i Vestm'aranaey ju m stendur tH mánudagskvölds, en ef til vil verður hún framleragd Stefán við hlið nokkurra málverka sinna. Sýning í Gallerie Súm STEFÁN V. Jónsson frá Möðru- dal opnar sýningu í Gallerie Súm, Vatnsstíg 3 kl. 16 í dag. Á sýn- ingunni em milli 30 og 40 mál- verk og eru þau máluð síðustu 40 árin. Steflán er fæddur árið 1908. Hann raaut tiilsagnar Geirs Þormars, myndskurðarmeistara á Akureyri og sóttl jaflraframt tíma í málun hjá Hauiki Stefáras- syrai. Stefán hefur haldið margar sýniragar á verakum síraum undir berum himni, en þetta er fyrsta inniisýning hains. Af verkum þeiim sem á sýningurani e'ru, eru rraest áberandi iandslagsmyndir, abstrakt-myradir og dýramyndir. Sýniragin verður opin daiglega frá fcL 4—10 og srteraduir út raæstu tvær viikuir. um nokkra diaga. Á sýniragumrai, sem er í flélagsheimiliinu utan dyra og iranan, eru 79 verk, 43 haggmyradir, þar af 8 utan dyra, 21 oflliuimiálverk og auik þess vatins litamyndiir, grafik og veflraaður. Mikil vinraa var að korraa sýning- unrai til Vestmairaraaeyja og setja hana þar upp og varu listaverk- in fiiurtt í 15 gáimum sjóieiðis. Sýningira veirður aðeins í Vest- mannaeyjuim era þetta áræðma framrtak listaimiararaarana er stutt af Menntamálaráði. Eft- irtalidir listamenin eiga verk á sýningumni: Björgvira Sigurigeir Haraldsson, Guðmuinidu'r Bene- diktssom, Jón Benediktssom, Jón B. Jónasson, Jón Guranar Áma- som, Magnús Á. Árraason, Magn- ús Tómasson, Ragraar Kjartans- som, Sigfús Thoraremsien, Sigtrún Guðmumdsdótitir, Sigurðuir Steins som, Þorbjörg Páilsdótrtir, Gunn- air Örm Gummarsson, Snorri Sveinm Fri'ðrilkssom, Barbara Árrvason ag Ásgerður Búadótrtir. ið, að sögri Guðmundar Pálsson- ar, framkvænidastjóra félagsins. 1 frétt frá LR, sem MWi barst eftir hádetgið í gær, seigir: „Rétt fyrir hádiegið í dáig tók ieitkhús- ráð Leikfélags Reykjaviíkur ákvörðum um að umdinrita húsa- leigusamraimigia um aflraot af Iðnó á komiandi leikiári og hefjast því sýniragar á „Dómínó" eftir Jök- ull Jakobsson í kvöld, l'augairdags- kvöid, eins og áaetiað var. Með samirai'ngiuniuim undiirritiuðum sendi Leikféllag Reykjavíkuir hús stjórn Iðraó bréf um að félagið teldi siig ekki eiga annarra kosta völ en að garaga að skilmálum húseigenda. Fyrir tveimuir dög- um lokuðu húseiigenduir miðasöll- unmi í Iðnó og höifðu tiikyrant Leikfélagi Reykjavífcur, að féiag- irau væri ekki heimiilt að hefja sýninigiar." f gærkvöidi var því fyrsta sýn- íng ieiikársins á „Dómiínó" og verður það sýnt aftur í kjvöld. SammingUir þessi felur í sér nær einnar milljón króraa útgjálda- auknimigu fyrir LR á ári, en miðaiverð verður ekki hækfcað af þesisum sökuim. Það er nú 350 krónuir. Samminigurinn er að því leyti frábrugðinn. samningum fyrri áira, að nú er samið um heiidaru pph æð fyrir vetuirinn og eru 230 sýniragar þar innifaldar, em ef sýningafjöidinn verður meiri, ieggst aukagjald á. Áðuir vair samið uim visst gjald fyrir hverja sýningu og fór heildar- upþhæð húsaleigunnar á hverju leikári þvi efltír sýraingaf jölda. — Sýningar á sfiðasta leifcári voru 238 talsins, sem er það almesta, sem um getur í sögu Leikfélags- ims. 7 6 ára bandarísk kona — slasaðist alvarlega í bílveltu í Laugardal 76 ÁRA gömul bandarísk fcona slasaðist alvarlega í bílveltu of- ariega í Laugardal um Id. 16 í gær. Fljótlega kom Ihéraðslækn- irinn í Ijaugarási í Biskupstung- um á staðinn svo og sjúkrabíll frá Selfossi og var konan flntt tii Reykjavíkur og lögð inn í sjiíkrahtis. Var líðan ihemnar góð eftir atviktim i gær og hún tal- in úr lifsliættu. Sl'ysið varð á blimdhæð rétrt vestan við bæiran Lauigairdialte- hóla. 1 bílmum voru baradarísk hjón með tvö börn sím og með þeim va.r móðir fjöískýllduiföðuir- inis. Hiefur kunináttiullieysi öku- mannsins í akstri á ísiienzfcum vegum senni'iega valldið þvl að hann missti gtjóm á bifreiðimmi á bliradhæðirani og fór húin tvær veltur uitiain ve'gariras. Garnlia kan am sait í firamsæiti biifireiðáriirara- air og slasaðisÆ hún mtjöig alvar- iegia, fór m.a. úr hálsliðraum. Hitt flóflfcið slapp ómeitt. Ve.ga- lögreglubifneið úr Reykjavik var þar skiammit frá ag kom S'flrax á slyssitaðimn til að aðstoða fóilkið og S'kömmu síðar komu læknir ag sjúkrabiflreið ag flutrtu konuna til Reyfcjavíkur. Fékk koman aúreiflni og llæfcnar komu henni afbur í háisiiðinm. Biifreiðin sem var af Voilks- wagan-igerð flrá bfilaieiigiu Loft- le.iða, skeramdisit mrjög mifcið. — í*rjózkaöist Framhald af bls. 32. fara um borð í togarann, og ekki sett neinn bát á flot. Það var uim háM eliefuflteytið í fyinrafcrvöíld, sem vairðsfcipið Æg- ir kom að togururauim. Skipaði hann þeirn að staðnæmast og taka troll’ið imin hið gkjótasfla, em hverfa síðan af svæðirau. Ann- ar þe’rra fór þegar að skipun- um, en hinn neitaði að stoppa. Hélt harnn áfram að toga, þar ti'l Ægir si'gldi uipp að hlið hans og ítttekaði skipanir sínar. Var þá vairpan diregin inn. Fór togarinn í hriragi, á rraeðam hann dró inn, ag stóð í orðaibnippiti'gum við varðskipið á meðan. Tók hann síðam siteflrau austur, ag fyillgdi varðskipið harautm í u.þ.b. tvo fima. Er Adams, sfcipstjóri á Mir- öndu, hafði samband við sendi- herra Breta í Reykjavfifc í 'gær, lafaði haran rrajög Skipstjóraran á Wyre Conquerocr, og sagði það stórkostle'gt, hversu togarinn hefði farið raáfcvæmiega rétit að. í frétt þeirri, sem Mbl. barst frá London í gær, er haft eftir skipstjóramum á Wyre Com- queror, að klufckustumd eftir að Ægir hefði skipað þeim að draga iran vörpurnar, sem hanm hefði neitað að gera, hefði verið settur út bátur frá varðskipirau með fimm manns. Hefðu þeir greini- lega ætlað að' komast um borð í togaramn. Hanm hefði því séð sitt óvænma og dregið inm troll- ið, — „traeð Ægir gnæfandi yfir okkar með yfirþyiroandi ljós- kastara". Þeir hefðu síðan farið af staðnum og hefði Ægir fylgt þeim eftir í u.þ.b. tvær klukku- stundir, og allan tímanrn beimt gterkum ljóskösturum upp í brúna. Þá er haft eftir Adarns, að haran l'íti þessar aðgerðir varð- skipsims mjög alvariegum augum. Togariran hefði verið vandlega merktur, og því haft allan rétt til þess að neita þessari skipun varðskipsim®. Hamm teldi þetta ódulda hótum sem svo sanmarlega setti strik í reikmimgimm. Varð- skipið hefði auðvitað verið að fara að fyrirmælum sinraa yfir- boðara. Það væri Alþiragi, sem þessi fyrirmæli gæfi. „Ég veit ekki hvaða áhrif þetta hefur á sammiingana", sagði Adatns að lokuim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.