Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1072 29 SUNNUDAGUR 10. september 8,00 Morgunandukt Biskup Islands fjytur ritningarorö og bæn. 8,10 Fréttir og veöurfregnir. 8,15 Ivétt morgunlög Sadler’s Wells-hljómsveitin leikur ballettsvítu eftir Arthur Sullivan; Gharles Maekerras stj. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9,15 Morguntónleikar a. Sinfónla nr. 40 I g-moll eftir Mozart. Sinfóniuhljómsveit Lund- úna leikur; Colin Davis stj. b. Lög eftir Sibelius. Tom Krause syngur. Pentti Koskimies leikur á píanó. c. Konsertína fyrir klarínettu, fagott og strengjasveit eftir Ric- hard Strauss. Oscar Michallik, Júrgen Buttkewitz og Útvarps- hljómsveitin I Beriín leika. 10,10 Veöurfregnir. 10,25 Loft, láð og löffur. Helgi Björnsson jöklafræöingur talar um jöklarannsóknir. 10.45 „Syngið drottni nýjan söng“, — mótetta eftir Bach fýrir tvo fjórradda kóra. 1— Menntaskólakórinn í Cambridge syngur; David Willcocks stj. 11,00 Messa í Svalsbarðskirkju (Hljóðrituð 14. f.m.) Prestur: Séra Bolli Gústavsson. Orgelleikari: Gígja Kjartansdóttir. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Leið 44 Jökull Jakobsson fer i skemmtiferö austur fyrir Fjáll ásamt Vigdísi Finnbogadóttur og Böövari Guð- mundssyni. Magnús Magnússon stjórnar þættinum. — Hljóöritun annast Þorbjörn Sigurðsson. 16,00 Fréttir. vSunnudagslögin 16,55 Veðurfregnir. 17,00 Barnatími: Soffía Jakobsdóttir stjórnar a. Ljóð úr Litlu skólaljóðum Jóhannesar úr Kötlum. Ingibjörg Stephensen les. b. Sagan af litlu hvolpunum eftir Sólveigu Pétursdóttur. Siguröur Karlsson les. c. Huiiduriiiu, elzta húsdýr mannsins Flytjendur: Þórunn Siguröardóttir o. fl. d. Framhaldssuga barnanna: „Hanna María“ eftir Magueu frá Kleifum Heiödís Noröfjörö les (7). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Stundarkorn með ungverska píanóleikaranum Andor Foldes 18.30 Tilkynningar. 18,45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Frá Olympíulcikumim i chen Jón Ásgeirsson segir frá. MUu- 19,45 Ertu með á nótunum? Spurningaþáttur um tónlistarefni 1 umsjá Knúts R. Magnússonar. 20,30 „Himnabréf“, smásaga GuÓmund G. Hagalíu Höfundur les. eftir 21,00 Alþjóðlega sinfóníulúðrasveittn leikur verk eftir Sousa, Vaughan Willl- ams, Gershwin, Bennet og Alforg á hljómleikum I Háskólablói 3. f. m. Stjórnandi: Carl C. Wilhjelm. 21,30 Arið 1940; fyrri hlutl Bessí Jóhannsdóttir litur aftur I tímann. 22,00 Fréttir. 22,15 Veöurfregnir. Danslög 23,25 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 11. september 7,00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. íahdsmálabl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl 7,45: Séra Jón Bjarman (a.v.d.v.) Morgunleikfimi kl. 7,50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson ptanóleikari falla virka daga vik- unnar). Morgunstund barnanna kl. 8,45: í/lja Kristjánsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Marlönnu“ eftir van Holst (7). Tilkynningar kt. 9,30. Létt lög milli liöa. Kl. 10,25: Popphornið: Hljómsveit- in Led 7,eppelin leikur og syngur. Fréttir kl. 11,00. Tónleikar: Strengjasvejt úr Sinfóniuhljóm- sveitinni í Boston leikur Serenötu op. 48 eftir Tsjaikovský; Charles Munch stj. / Suisse Romande- hljómsveitin leikur „Gullhanann“, svítu eftir Rimsky-Korsakoff; Ernest Ansermet stj. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagran: „Þrútið loft“ eftlr P. G. Wodehose Jón AÖils leikari les (21). 15,00 Fréttir. Tilkynnngar. 15,15 Miðdegistónleikar: Hljómsveit Tónlistarskólans I Par- ís leikur forleik aö óperunni „Mignon“ eftir Thomas; Anatole Fistoulari stj. Tékkneska fílharmóníusveitin leik- ur „Vormyndir*4 eftir Debussy og þætti úr ballettinum „Þríhyrnda hattinum“ eftir de Falla; Jean Fournet stj. Westminster sinfóníuhljómsveitin leikur Sinfóníu um franskpn fjalla söng op. 25 eftir d’Indy; Fistoulari stj. Framhald á bls, 30 SUNNUDAGUR 10. september 14,00 Kndurtekið Ol.vmpíuefni Úrval úr þáttum síðustu viku. (Evrovision). 18,00 Frá Olympíuleikunum Nýjustu myndir og fréttir. Kynnir Ómar Ragnarsson. (Evrovision). Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veður «s auglýsingar 20,25 Arabískir liestar Myndir frá tamningastöö i Egypta landi um uppeldi og þjálfun hinna frægu arabísku reiöhesta, sem tal- iö er að hvergi eigi sína lika í heiminum. 20,40 Lúðrasveitin Svanur Leikin eru lög úr ýmsum áttum. Stjórnandi Jón Sigurösson. 21,10 fvan grimmi, fyrri hluti Kvikmynd eftir hinn fræga rússn- eska kvikmyndagerðarmann og leikstjóra Sergei Eisenstein, gerö á árunum 1942—1946 og byggö á heimildum um Ivan IV. Vasilevitsj, sem var keisari Rússaveldis frá 1533—'84. Aöstoöarleikstjóri Grigori Alex- androv. Kvikmyndun Edward Tissé og Andri Moskvin. Tónlist Sergei Prókoffíeff. AÖalhlutverk Nikolaj Tjserkasov, M. Zharov og A. Butjma. ÞýÖandi Helgi Haraldsson. Formálsorö Erlendur Sveinsson. 22,30 Að kvöldi dags Séra Jakob Jónsson flytur hug- vekju. 22,40 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 11. september 18,00 Frá Olympíuleikunum Kynnir Ömar Ragnarsson. (Evrovision). Hlé. 20.00 Fréttir 20,25 Veður «g auglýsiugar 20,30 l!m loftin blá Brezk mynd, þar sem rakin er saga loftbelgja og loftfara og sagt frá tilraunum manna, til að full- komna þessi farartæki. Þýöandi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 21,00 Samspil Hér gerir sænski „Kultur-kvart- ettinn“ undir forystu Jan Bark til- raun aö semja tónlist fyrir sjón- varp, með þá kenningu aö leiöar- Ijósi, aö hljómur og mynd skuli vera ein órjúfanleg heild. (Nordvision — Sænska sjónvarp- IÖ). VII I l \l III Ég treysti á McCall's og Stil sniöin til fulltingis mér, þegar ég legg í framkvæmdir við saumavélina. Skýringar með þeim eru svo ítar- legar, að varla er hægt að gera glappaskot, séu þau lesin vel yfir í ró og næði og allar teikningar at- hugaðar gaumgæfilega, áður en verkið er hafið. Síöan eru skýringar og teikningar hafðar til hliðsjónar, allan tímann, meðan verið er að vinna verkið. Hér hef ég valið tvö einföld og falleg McCall’s kápusnið. í kápu nr. 2979, sem er með bundnu belti og kraga, mætti nota blöndu af ull og terylene og hafa köflótt- ullarefni, tweed eða loðefni, eins og sýnt er á myndinni, í krag- ann og innan á borðanginn. Þar fengist góður rykfrakki. Eins má auðvitað.nota sér alls kyns ullarefni: tweed, flauel, skinnlíki og margt fleira í þessa kápu. wrtairs Snið nr. 2980 er fallegt bæði sem úlpa og kápa og einnig þar eru möguleikar margir, bæði í efnisvali og frágangi. Þetta snið er mjög gott í skólakápuna og skemmtilegt sem úlpa með bryddingum. Terylene og ullarblanda 150 sm breið kostar 625,00 kr. metrinn. Alullarefni gróf, einlit í svörtu, brúnu og bláu 150 sm breið á 688,00 kr. metrinn. Drapplitt alullarefni 468,00 kr. m. Teinótt ull og terylene blanda svört og brún kembd 616 kr. metrinn. Ljós ullar- og acryl-blönduð efni 140 sm breið, á 515,00 kr. metrinn. Vogue hefur tillegg, kápufóður, alla- vega tölur, leggingar og allt til sauma. Hittumst aftur á sama stað næsta sunnudag. 21,30 Sumarhyski Verðlaunaleikrit ettir sænska rit- höfundinn Lars Molin. Leikstjöri Christian Lund. MeOal leikenda: Ernst Gunther, Gun Jönsson, Wanja Basel, Anders Framhald á bfs. 30 Ldn úr lífeyrissjóði Dagsbrúnar og Framsóknar. Stjórn lífeyrissjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga. Eyðublöð fyrir umsóknir verða afhent á skrifstofu sjóðsins, Laugavegi 77. Umsóknir þurfa að hafa borizt skrifstofunni fyrir 1. október 1972. Aðstoð verður veitt \úð útfyllingu umsókna, ef þess er óskað. Stjórn lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.