Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUL AGUR 10. SEPTEMBER 1972 Barnlaus hjón frá Sviss óska að taka á leigu 3ja—4ra herbergja íbúð með húsgögnum í Reykjavík, Hafnarfirði eða nágrenni fyrir tímabilið 15. 9. til 30. 10. 1972. Upplýsingar í síma 52365. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ HF. FRÍMERKI. íslenzk og erlend Frímerkjaalbúm Innstungubækur Stærsta frímerkjaverzlun landsins FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustíg 21 A-Sími 21170 Frá stofnfundi SamtaUa exemsj úkling-a. 300 KOMU Á FUND EXEMSJÚKLINGA Um þrjú hundruð manns sóttu stofnfund Samtaka exemsjúkl- ing-a á Islandi, sem haldinn var i lieykjavík 28. ágúst s.1. Á fund inum var kosin undirbúnings- stjórn, sem vinna nmn að end urskoðun tillagna að lögnm sam takanna og skipuleggja starfs- grundvöll þelrra og mun síðar verða boðað til framhaldsstoln- fundar. í fréttatilkynningii frá undirbúningsstjórninni er sagt frá fundinum, aðdraganda hans og því sem þar kom fram og fer fréttin hér á eftir: Á mánudaginn var, þarnn 28. ágúst, var boðað til stofnfund- ar Samtaka exemsjúkldniga á Islandi. Hörðuir Ásigairsison deildarsitjóri hefur í nokkur und anfarin ár haft í hyggj'U að stofna til slikra samtaka, þar æm í nágrannalöndumuim þykja sJik samtök sjálifsögð. Hörður hafði þess vegna forigönigu um að stofna slík samtök s.l. miánu- dag. Þ»ann 17. júní á þessu ári, birt ist grein eftir Hörð í Morgun- blaðinu, þar sem hann rekur reynslu sína af exemsjúkdómi, og þá læknimgaaðfarð, sem reynist honum bezt, en það er að fara til sólarteinda og i'áta sól og sjó vinna sameiginlega að lækn'ngu sjúkdómsins. Kem- uir fram í gireininni að þessi lækning er að sjálfsögðu ekki varanleg, frekar an önnur með ul hafa fengið áorkað enin í dag, en sú aðferð hentar þó bezt. 1 þeirri sömu grein varpar Hörð ur fram þeirri huigmynd, hvort ekki væri æskilegt að stofna samtök exemsjúkliinga. Greinin vakti svo mikla athygli og mik- inn áhuiga, meðal exemsjúkra og velunnara þeirra, að Hörður sá ekki annað vænna en bregða skjótt við, og sitofna sliik sam- tök. Stofnfundur var auglýstur nokkrum sinnum í blöðum og út varp: og reiknuðu þeir, sem und irbjuggu fundinn með Herði, að fá á mMlli 30 og 60 manns á fund inn og þótfcust þó vera nokkuð bjartsýnir. Þegar svo funduirinn skyldi hefjasit voru mæittir um 300 manns, og fengu ekki allir sæti, sem v'ldu. Þetta sýnir þá gífurliegu nauðsyn, sem er á slík um félaigsskap, »g hvað þeir sjúklingar, sem bera exemsjúk- dóma, eru í mikilli þörf fyiir hjálp. Á fundiniutm höfðu no-kkrir af viðstöddum framsögu um exem- sjúkdóma, bæði þeir, sem hafa sjúkdóminn, og þe;r sem þefckja til hans frá ættingjum sínum eða vinum og öðrum skyldmennum. Þá var borin uipp tillaga hvort ekki væri æskillegt að stofna Samtök exemsjúklinga, og var það einróma samþykkt á fundin um. Einnlig var borin upp til- laga að löigum, sem rædd var nokkuð, og var að lokum ákveð ið að kjósa undirbúningssitjórn, og skyldi hún endurskoða tillög uir að lögum og legigja að öðru lieyti grundvöl að Samtökum ex emsjúkllinga, og skyMi fram haldsstofnfunduir haldinn innan skamms tíima. Á þeim stofnfundi verður síðan endanleg sitjóm kosim og endanlieg lög samþykkt Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.