Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1972 11 Krefjast dagpeninga KENNARAR á kennaranám- skeiðum, sem haldin eru í Reykjavík hafa sent fjármála- ráðuneytinu bréf, þar sem vakin er athygli á ályktun, sem sam- þykkt var á siðasta þingi SlB. Er í ályktuninni farlð fram á að kenmarar fái greidda fulla dag- penrnga sem aðrir opinberir starfsmenn, er þeir seekja opin- ber kennaranámskeið heima eða erlendis. Ennfremur, að kennar- ar geti, með því að sækja opin- ber kennaranámskeið, hæk.kað í launaflokki. í bréfimu til fjármálaráðu- neytisins segir m.a.: „Sú fáránlega regla gildir um kennaranámskeið, að kennarar fá aðeims kr. 500.— á dag til uppihaids, sem er aðeins hluti af dagpeningum annarra opinberra starfsmamna. Hvers vegna eru kennarar settir skör lægra? I>urfa þeir e.t.v. minna til að lifa af? Benda má ráðamönnum rík- isins á, að aðrir opinberir starfs- menn sækja námskeið og skóla á vinnutíma og halda fuilum launum, em kennarar sækja námskeið í frítimum sínum, og aðeins þeir kennarar, sem búi í 25 km. fjartegð eða meira frá námsk;eiðsstað, fá þetta brot af dagpeninigum annarra. >eir, sem búa nær, þurfa em,gu að siður að leggja í talsverðan kostnað mámsins vegna." Grundarfjörður; Fundur um skelfisk- veiðar á Breiðafirði Tillögur um veiði- takmarkanir samþykktar GRUNDARFIRÐI 6. september. Sl. laugardag, 2. september, boð- aði títvegsmannafélag Snæfells- ness til fundar að Hótel Felli í Grundarfirði. Fundinn setti for- maður félagsins, Guðmundur Runólfsson, útg.maður Grundar- firði, en fundarstjóri var Skúli Alexandersson, oddviti, Hellis- sandi. Fundinn sóttu um 35 út- vegsmenn ásamt eigendum fisk- vinnslustöðva á félagssvæðinu, en þeim var sérstaklega Ixiðið til fundarins. Pá mætti og á þessum fundi Friðjón J'órðarson, al- þingismaður. Gestir fundarins voru auk þess Hrafnkell Eiríks- son, fiskifræðingur, svo og full- trúar frá sjávarútvegsráðuneyt- inu og Fiskifélagi fslands. Fumdarefmið var síaukin sókn á gkelfiskmið í Breiðafirði, en fyrir lágu þær upplýsingar, að búið væri að veiita 20 lieyfi til siikra veiða og 28 umsóknir til viðbótar biðu emdantegrar aif- greiðslu. Hrafnkeil Eirrksson fflutiti erindi um þessi mál, en hann hefur eimmitt rannsakað þessi mið og fundið önnur ný á liðnu sumri. Fundurinn gerði eftirfarandi samþykkt: „Fundurinn skorar á Haf- rannsóknastofnunina og sjávar- útvegsráðuneytið að flýta frek- ari rannsóknum á skelfiski í Breiðafirði. Fundurimm sam- þykkti að mæla með þvi að etftir- farandi skilyrði yrðu sett við veitimgu leyfa ti,l skelfiskveiða á Breiðafirði: 1) Fjöldi báta verði takmark- aður við það veiðimagn, sem Hafrannsöknastofnunin telur að miðin þoli. 2) Veiðamar verði aðeins heimilaðar bátum, sem gerðir eru út og skráðir við Breiðafjörð, og aflimm verði alllur fullunminm i verstöðvum við fjörðimm. 3) Hámarksafli á bát verði 20 lestir á viku.“ Varðandi 3. lið kom fram at- huigasemd frá fiskverkendum um að ekki væri ráðlegt að binda veiðamar hámarksafla á þessu sti'gi máls, þar sem miklar sveiiffl- ur væru í öflun eftir veðrum og á hvaða svæði væri sótt hverju sinni. Tillaga kom fram á fund- inum um að veiðar yrðu bann- aðar á timabilinu 1. febrúar til 1. júnií. Fundurinm samþykkti að visa þeirri hugmynd ti'l Hafrann- sóknastofnunarinnar. — Fréttaritari. Skyndisala Aðeins í nokkra daga á ullar- og terylene-efnum. Allar eldri gerðir af peysum seldar með miklum afslætti. Verzlunin FALDUR, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Ósku eftir iðnoðarhúsnæði um 60—120 fm til leigu eða kaups. Til greina kemur húsnæði, sem er í smíðum. Upplýsingar í síma 43326 og 83361. Nýtt — Nýtt BLÚSSUR frá Sviss. BLÚSSUR frá Ítalíu. PEYSUR - SÍÐBUXUR frá Austurríki. * GLUGGINN, Laugavegi 49. KNÁ CATliRIMLLAR.CAT og Œ cru wrumerki Catcrpillar Tractor Co. CATERPILLAR aflvélar eru fyrir- ferðarlitlar og léttar, en lítil og létt aflvél þýðir í rauninni þrennt: ÓDÝRA OG AUÐVELDA NIÐUR- SETNINGU. MUN BETRI AÐSTÖÐU TIL UM- HIRÐU OG GÆZLU. AUKIÐ DÝRMÆTT LESTARRÝMI. Þetta eru þrír af kostum CATER- PILLAR aflvélanna, en þeir eru að sjálfsögðu, miklu fleiri. Það er hlut- verk söludeildar okkar að veita allar hugsanlegar upplýsingar, svo frekari upptalning hér er óþörf. Spyrjið okkur út úr. HEKLA hf. Sölumenn okkar eru í síma 21240 og til viðtals augliti til auglitis að Laugavegi 170-172.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.