Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBKR 1972 31 — Ætluðum Framhald af hl*. 32. — Hvernig viidi þetta slys tu? —- Það vitdi þaninig til að splæs á vínniuim featist í ©rm- iimi á stafcknium miínum með þeim afleiðirugum að hand- leggurinn lenti í topprúllunnd í afturgálganum. Við vorum þá staddir djúpt á Hombanka og eftirlitasikipið Fritihjof var í um kíukkustuflidar siglingu frá okkur. Læíkniir frá Frithjof kom um borð til ofckar og at- hugaði meiðsii mán og síðan var ég fluittuir um borð í þýzka eftirlitsskipið. Læknirinn á Frithjof og aðstoðarmemn hans gerðu allt sem þeir gátu fyrir mig og er ég þeim eink- ar þafcklátuir. Jú, flutningur- inn yfir í Frithjof gekk veJ, því að veður var gott. — Heldurðu eikki að það verði erfitt fyrir félaga þána að stunda fisfcveiðar við ís- land, er vetur gengur í giarð? — Það liggur í augum uppi, sagði Carroll. Það verður erfitt að stunda togveiðar við ísland, þegar vetur genigur í garð og veður fara versnandí. Barnard Carroll er 46 ára og hefur verið togarasjómað- ur frá því er hann var 14 ára eins og áður er getið. Hann er kvænitur og býr í Hull, á fjög- ur böm á aldrinum frá 7 til 14 ára. Þetta var önnur veiði- ferð hans með togaranum Falstaff. KNNINGARNÁMSKEIÐ I JUDO verður haldið á vegum Judo- J félags Reykjavíkur að Skip- holti 21. Kennari verður N. ' Yamamoto 5. dan KDK Judo. Namskeiðið fer fram á þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 7—8 sd. og hefst á þirðjudag- inn kemur. Athugið að námskeið þetta stendur aðeins út september og er fyrir alla, unga sem gamla. Judofélag Reykjavíkur. — Miðausturlönd Framhald af Ibls. 1 Miðausiturlönd.um væri mjög al- varlegt og spenna í heimíanál- unum myndi vaxa, svo fremi ísraelar hættu ekki ögrusnium sínum. Forsenda fyrir friði í þessum heimshluta er að ísra- elar láta af hemdi lönd, sem þeir haía rænt af öðrum, sagði í blaðirau. „Munchenatburðimir eru ekki aneað en átylla ísraela tiil að gamga enn lengra en fyrr í hryð j uverkum og ofbeldi“ sagði A1 Ahram. EGYPTAR GAGNRÝNA V-ÞJÓÐVERJA 1 egypzkum blöðum í gær var víða gagnrýni á vestur-þýzk stjórnivöld og sagt að V-Þýzka- kand styddi einhliða málstað ísra- els gegn Aröbum. í einu blaði segir, að Palestínuskæ-ruliðar asttu að vera frjálsir að því að bera vopn og beita þeim, ef þeir sæju sdg tilkmúða. Israelar hafi alltaf verið slungnir að færa sér einstaka atburði í n.yt til að fá almenningsálitið í heiminum í lið með sér. SKÆRULIÐAR VERÐA EKKI YFIRBUGAÐIR f EINNI ÁRÁS í orðsendinigu um loftárásir ísraela í gær var sagt, að menn þar gerðu sér engar vonir um að unint yrði að ráða niðurlögum skæruliða i einu vetfangi. Hins vegar yrði ekiki tvínónað við að sýna þeim rlkisstjómum Araba- landa sam leyfðu iðju skæruliða í landi sínu, í tvo heimana. LEILA f DANMÖRKU Leila Khaled, einai þekktasti fonsprakíki Palestánudkærulíða, mun nú vera í Danmörku og er hemrnar leitað um gervallt landið. Hefur lögreglan sett sérstakan vörð við landamæri, svo og við ýmsa aðra steði. Er búizt við að Leila Khaled og tveir félagar hiermar hafi komizt til Danmerk- ur frá Vesíur-Þýzkalandi og hafa iögregl'unmi í Dammörku borizt fréttir af ferðum Leilu í landinu nú siíðustu tvo dagana. ÖRYGGISRÁÐIÐ RÆÐIR MÁLIÐ Á MÁNUDAG Búizt er við að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, taki Mið- austurlamdamálið upp á miánu- dag, enda hafa bæði Lfbamir og ísraelar krafizt þess, á allólík- uim forsendum þó. RAGNAR JÓNSSON, hæstaréttarlögmaður. GÚSTAF Þ. TRYGGVASON, lögfræðingur. Hverfisgötu 14 - Sími 17752. ögfræðistörf og eignaumsýsla. Til sölu við Crenimel Höfum til sölu góða kjallaraíbúð við Grenimel, 3 herbergi, eldhús o. fL Sérinngangur, sérhiti. Ekkert áhvílandi. L Ö G M E N N Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Vesturgötu 17 Hjörtur Torfason Símar 11164 og 22801 Sigurður Sigurðsson Sigurður Hafstein álnavöru markaður HVERFISGÖTU 44 Opnað kl. 9 í fyrramálið Nú Iútum við VERÐIN tulu 50 Mynztruð poplinefni, 90 sm breið, 60^— Fóðurefni, tvíbreið. 90'- Allskonar 90 sm breið efni þ. á. m. blúnduefni og mynztruð þvottekta efni. 190^— 125 sm breið mynztruð þvottekta efni. Mörg mynztur og margir litir. Mynztruð chiffonefni, 130 sm breið. Þykk ullarefni, tvíbreið (góð í áklæði). 290^— 120 sm breitt terylenejersey með sléttri áferð, mjög fallegt í barnafatnað. Lurex- sam- kvæmisefni, 90 sm breitt, mjög gott verð. Mynztruð tricel-jersey 120 sm breið. 350^— Köflótt buxnaefni úr ufl og terylene. Munztruð og einlit ullar- og teryleneblanda. Mynzstruð denim buxnaefni, 140 sm breið. 390^— Mynztrað ullar- og nælon- jersey. Mynztrað acryl-jersey, 170 sm breitt, mjög ódýrt. 490^— Einlit crimplenejersey. Röndótt cheer sukerefni, 140 sm breitt Stilsnið á aðeins 90/— Mynztraðar sokkabuxur á aðeins 150/— parið. Opið í húdeginu Skóver (áður Skólavörðustíg 15) er flutt að Týsgötu 1 (áð- ur Karnabær). SKÓVER SF„ Týsgötu 1. Sími 14955. Frú Húsmæðruskólunum ú Hullormsstuð Getum bætt við nemendum í almenna deild og ráðskonudeild skólans. Umsóknir skulu berast fyrir 15. september. SKÓLASTJÓRI. Húsmæður — húlfsdugsvinnu Viljum ráða nokkrar konur á aldrinum 25—45 ára til starfa í framleiðsludeild fyrirtækisins. Upplýsingar veitir verksmiðjustjóri kl. 10 — 12. Ekki í síma. 'brd) o ð m KH. KRISTJÁN5S0N H.F. SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Skófatnaður Hekluúlpur drengja, peysur, buxur, skyrtur, nærföt stutt og síð, sokkar, ullarleistar, belti, axlabönd o.fl. Hekluúlpur telpna, buxur, peysur, sokkabuxur. S.Ó.-búðin, Njálsgötu 23. Sími 11455. Uppboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur verða neðangreindar eignir Þh. Lithoprents h.f. seldar ef viðunandi boð fæst á opinberu uppboði, sem haldið verður að Lindargötu 48, fimmtudaginn 14. september n.k. kl. 13.30. 1. Pappirsbirgðir fyrirtækisins. 2. Skrifstofuhúsgögn, peningaskápur, skrifstofuvélar. 3. Margskonar vélar og áhöld svo sem skurðhnífur, Heidel- berg Digulvél, Holland offsetvél, Planeta offsetvél, Solna offsetvél, heftivél, brotvél, hulsuborvél, rifgatari, filmusöx, filmusetningarvél ásamt tveim setningarborðum, loftpressu, 9 leturkössum, 9 letursteinum og tilh. áhöldum, stór mynda- vél, stækkunarvél, litgreiningavél, hitavaskur, denisito- meter, kolbogaljós, lýsingarborð 4 st.. þvottaskálar, skurð- arsax, skeytingarborð 3 st. Portland spiralvél með hreyfli, hjólagrind f. plötur 2 st., stimpilklukka. 4. Birgðir af prentplötum. ásamt framköllunarefni og prent- filmum. 5. Mikið magn af prentfilmum af bókum o. fl., sem selt verður með fyrirvara um betra rétt 3ja manns. Munimir verða til sýnis á uppboðsstað miðvikudag 13. sept. n.k. kl. 13.30 — 17.00. Upplýsingar um vélar og áhöld veitir Unnsteinn Beck, borg- arfógeti. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.