Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1972 KÓPAV OGS-APÖTEK Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. STOKKUR, Vesturg. 3, auglýsir 1 Ævintýraplattar Alfreðs Flóka (takmarkað upplag), antik sófasett, klukkur, borð o. fl. Ódýr fatnaður. KEFLAVlK — NJARÐVlK 2ja til 3ja herb. leiguíbúð ósk- ast sem fyrst. Uppl. I síma 2000 — 5130. NÁMSMAÐUR óskar eftir herbergi, helzt ná- lægt Háskóla fslands. Reglu- semi og góðri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 20676. GOBELIN Borðdúkar með kögri 150x150, kr. 1200.00. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. REGLUSÓM FJÖLSKYLDA óskar eftir allt frá 2—5 herbergja íbúð frá 1. okt. Há leiiga. Sími 13387. KLÆÐNING — BÓLSTRUN simi 12331. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. — Fljót og vönduð vinna, sími 12331. Bóistrun, Mávahlíð 7. (Áður í Barmahlíð 14). VOLVO 142 tveggja dyra, blágraenn, til sölu. Sími 42474. BARNGÖÐ KONA óskast til að gæta tveggja ára telpu I Kópavogi Austur- bæ, heizt nálægt Nýbýlavegi. UppL í síma 40182. PÍANÓ Notað píanó óskast. Uppl. I síma 81540. (BÚÐ ÓSKAST Einhleyp eldri kona óskar eft- ir 2ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 86903. KONA — STÚLKA óskast til að gæta 2ja bama, 3 ára og 4 mánaða í vetur. Uppl. f síma 83349 milli kl. 16—18 í dag. HERBERGI ÓSKAST Sérlega prúður taekniskóla- nemi óskar eftir herbergi sem fyrst. Upplýsingar í síma 31363 og 33345. GARÐAHREPPUR - SILFURTÚN Kona óskast til að gæta 8 mán. barns í vetur kl. 8—12 f. h. 5 daga vikunnar. Uppl. I síma 41317. SKAKPENINGAR Seria nr. 91 af fyrstu útgáfu til sölu. Tilboð sendist blað- inu fyrir 15. þ.m. merkt 9722. ATVINNA ÓSKAST Verzlunarskólastúdína óskar eftir vinnu hálfan daginn (eft- ir hádegi). Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt 2330. TIL SÖLU Norsk borðstofuhúsgögn, rýja- teppi o. fl. Uppl. í síma 41317 ÍBÚÐ ÓSKAST Tvær reglusamar konur óska eftir tveggja eða þriggja herb. íbúð 1. okt. Góð umgengni. Uppl. í síma 17283. REGLUSÖM STÚLKA utan af landi óskar eftir her- bergi strax með aðgangi að eldhúsplássi. Hringið í síma 98-1612. PÍANÓKENNSLA Tek byrjendur í kennslu. Sigríður Jónsdóttir, Breiðagerði 15, sími 34879. HÚSVÖRÐ VANTAR Veiðifélag Vatnsdalsár vill ráða húsvörð ( veiðihúsið Flóðvang, næsta vetur. Einnig eru laus nokkur veiðileyfi. — Uppl. veitir Guðm. Jónasson, Ási. HEIÐARLEG STÚLKA óskast strax á bandarískt heimili. Mánaðarlaun 120 d. Sérherbergi og bað. Caroi Lanyi Larchmont Ave 91 Larchmont, N. Y., U.S.A. Hef góðan kaupanda að 4ra herb. sérhæð með bílskúr í Reykjavík, helst í Háaleitishverfi eða efri Hlíðunum. SIGURÐUR HELGASON, HRL., Digranesvegi 18. — Sími 40587. BadiMntunleiU Vals auglýsir! Dagana 11. og 12. sept. nk. verða vellir leigðÍT út fyrir veturinn 1972—’73. Tekið verður á móti pönt- unum á skrifstofu Vals kl. 20—22 bæði kvöldin. Athygli skal vakin á því, að þeir, sem höfðu velli á leigu sL vetur, njóta forgangs, ef þeir tilkynna það á ofangreindum tíma. Vallarleigu skal greiða við pöntun. STJÓRNIN. DAGBÓK Fel Drottni vegu þín, treyst honum og hann miui vol tfyrir s.já. (Sálm. 37.5) í dag er simnudagnur 10. Beptember, 254. dag-ur tirsbis 1972. Eftir lifa 112 dagrar. Ardegrisháfiæði í Reykjavík er kl. 07,44. (tír almanaki Þjóðvinafélagrsins). Almennar ipplýsingai' tun lækna bjénustu í Reykjavik eru getnar i simsvara 18883. Læknirigastofur eru lokaðar fi laugar'iögum, nenm á Klappa’-- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Tfinnla'knavakt f Heilsuverndarstöðinnf Iaugardaga og sunnudaga “5 -6. Simi 22411. alla ki Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1,30—4. Aðgamgiur ókeypis. V estmannaeyjar. Neyðarvaktir iækna: Símsvaif 2525. AA-samtökin, uppl. i sima 2555, fimmtudaga kl. 20—22. Váttúrugripasal.Uð Hverfisaðtu 11<V OplO þrlOjud., tlxnmtudN íauaard. o* •unnud. kl. 13.30—16.oa Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 13.30—16. PENNAVINIR 20 ára indviersikuir pilltuir ósk- ar eftiir að eiginast íslienzfka pennavinii. Hainm siagist mjög áhugasamw um ísfiaind og hefur skrifað í peminaviínadárkinn en ekki feagið svar. Nú vonast hann eÆtir svari og áhuigamál hans eru ferSa'Iög, bréflastorifttir, frimierki og myndataka. Harun skrifar á enstou, frönsku, kín- vensbu, júgóslavniesku og hindúi. Khushafl Maliik 3992, Naya Baziair. Deihi-6 India. Anrtar Indverji (á bréfirau sijá um við ekki hvo.rt uim pitt eða stráilku er að ræða) óskar eftir íslenzlkum peonaviSiium. Indverj inn er 21 árs og skrifar á ertsku. Áhuigamáilm eru gjafa- skipti, mynda- og kortasöÆmm og margit fteira. Shivitew Deflha Pharmaeist Oliindia Dispensary Rhakra Dam. Irtdia. sXnæstbezti... HIIIHIHDinflllMIIIIIIRIIWIUiaiIillIUB^^ I Stúlka nokkur uppi í sveiit var að mjóOlka, þegiar stiört mauit kom þeysamdS ylir vöMmn og sitetfimdi í áttiina til hennar. Þeir sem viðistiaddir voru, Dögðu á flötta, en sáu sér tiff miklilar umdr- umar, að siflúllkan hél-t him ró.'leigasita áfraim vinnu sinmi og Mt étóki eimu sinni við, þegar ruaiuitið kom miásamdl og bdásamdi, stoppaði svo aiBtt í eireu rúmöega metra fjarlægð frá hemmi og röliti avo dapuiritega buint. — Vanstu eitóki hrædd? spurðu aBIir í eimu hljóði. Ektó vit- umd. Svo viicfi til að ég visei, að þessi sem ég vtar að mjóllka var temigdamóðir naiuitisinis. JLRNAÐ HEILLA íuiiiiiiiiiiimiHiniHtiiinimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiunmmiiiiiiiiiiiHtiiiniuiiiiiilll Andrés GuTðimun dsson frá Norðtu'rfi.rði, nú til heimilis að Ásvaíiagötu 5, verður áttræður á miorgun. 75 ára verða á mongum, mánu dag, tvLburasystuinnar Guiðríður ag GisJina Gestsdóttiir, frá Skál‘- ará Keldudal i Dýrafirði. Á af- mæl'isdagirm dvelur Guðrlðajr ■að heinruli símu í Haiulkadal í Dýrafirði, en GisSna dveltur að helmiii somar sínis Háateitis- brauit 52, Reykjavíik. 1. september opimberuðu tirú- tefun sima umigfrú Amna Björg Thorsteinsson Skipholti 16 og Siguirsteinn Sævar EÍTiarsson Þingihiofltisstiríoti 12, Reykjavilk. 3. ágúst voru gefin saman i hjónaband í Kópavogskirkju af sr. Þorbergi Kristjánssyni, ung- frú Sigriður Sæurun Jakobsdóitt- ir og Örlygur Kristmundsson. Heimili þeirra er að Hlíðarveg 140. Studio Guðmundar, Garðastr. 2. Gefin voru sannati þann 35. júlí aif séra Magmúsi Guðmumds- syni þau Guðrún HaJIdórsdótt- ir og Pétur Harattdsson. A't- höfnim fór fram í Háteigs- kirkju. Heimili ungu hjónamna er BlönduWlð 22. Ljósmynid Loftur. 23. ágúst voru gefin saman í hjóniaibamd hjá borigardómara, ungfrú Hanna Sigurðardótt- ir og Birgir Tómasson. Heimili þeirra er að Auðbreklku 33. Studio Guðmundar, Garðastr. 2. 26. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Óskari J. Þorlákssyni, unigfrú Guðríður Pálsdóttir og Krist- björn Þorkelsson. Heimili þeirra er að Vesturbergi 72. Studio Guðmundar Garðastr. 2. 12. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Lárusi Halldórsisyni, umg- frú Þóra S. Kristinsdóttir og Ragnar Breiðfjörð. Heimili þeirra er að Vesturbergi 120. Studio Guðmundar Garðastr. 2. FYRIR 50 ARUM 1 MORGUNBLAÐINU Siríus kom hingiað í gæmmong um frá Noregi. Með hanuim kom Petersem fonsitjóri Gaimla Bíó. Hefir hairm ferðast víða um Nor- eg og Lætiuir hið bezta yfir þeirri fierð. (Morgumlblaðið 10. septemiber 1922).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.