Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10, SEPTEMBER 1972 — Brezk skýrsla Framhald af l>ls. 1 tafarlaust gripið til raun- hæfra vemdunaraðgerða. — Öðru máli gegni með flesta fiskstofna en til dæmis hvala- stofninn: áratugir muni líða unz hann hafi náð sér á ný. Islendingar hafi löngum haid- ið fram, að þeir hafi jafnan stundað þorskveiðair af for- sjá og aðeins tekið fullorðinn fisk. Augljóst sé á öllu, að fyrst og fremst sé það ung- íisikurinn, sem ekki hefur náð að hrygna, sem þurfi vemd- unar við. Tucker bendir og á að með- alaifli brezkra togara hafi mimnkað á siðustu tveimur árum og ungfiskur sé meiri hluti aflans en áður. Gefi þetta hvort tveggja vásbend- inigu um það, sem ekki megi 'k>ka augunum fyrir, að of hart hafi verið að fiskstofn- unuim gengið. Tucker kveðst efast um að brezk stjórnvöld eða samtök innan fiskiðnaðaðarins í Bret- landi, séu fús að fallast á í snarfieitum hversu atvarlegt ástandið er orðið, en ájbyrga skýrslu visindamanna á þessu sviði sé ókleift að leiða hjá sér. Tekið er firam í fréttagreim- um þessum, að margnefnd skýrsla, sem unnin er á veg- urn brezka fiskveiðieftirlitsms muni ekki verða lögð fram fyrr en síðar i þessum mánuði í greininni í Otoserver kveð- ur við sama tón og þar er sér- staikiega bent á, að þær niður- stöður sem koma fram í skýrslunni séu mjög óhag- stæðar fyriir Breta vegna þess hve þeir hafi veitt mikið af ungfiski á alira siðustu árum, en þetta hafi brezka rikis- stjómin fram að þessu ekki viðurkennt. — Stokkhólms- bréf Framhald af bls. 10. endur M.R. og aðrir Reykvik- ingar sem unna Austurvelli og Gamla kirkjugarðinum, taki saman höndum og stöðvi einsitefnuakstur reglustik- unnar áður en það er um sein an. Þeir sem vita hvað hefur gerzt hér I Stokkhóimi hafa voðann fyrir augum hvem dag. Hér ræður bíllinn, mað- urinn er gieymdur. Spakvitrir naflastrengir og aðrir Islendingar sem dvaiið hafa við nám erlendis, klifa iðulega á því að ökkur sé holíast að fylgja fordæmi út iendinga hvað varðar ýmsar nýjungar. Vitna þeir þá oft til reynslu sem fengizt hefur í landi fóstmóður þeirra og þeim var kennt að virða á námsárunum. Því miður vili þó oft fara svo að þegar vizka þeirra fær loks að njóta sín, er hún orðin mörg- um árum á eftir reynsilu líð- amdi stumdair. Þetta dæmi virð ist vera að sanna sjálft sig í fraimtiðarskipulagi umferðar menningar Reykjavíkur. Þar ráða áratuga gamlar hug- myndir sem eru löngu gengn- ar sér til húðar erlendis. — Það var tizka að vera með briMjantín í hausnum fyrir nökkrum árum, en í dag þyk- ir slikt aðeins hallæristöffum seemandi. Hjartans þakkir til allra, sem glöddu okkur á 85 ára afmæl- isdegi okkar, 24. ágúst, með gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öM. Ólína og Kristín Pétnrsdætur frá Svefneyjum á Breiðafirði. Afvinnurekendur Stúdent 1971 vantar vinnu. Talar reiprennandi ensku og þýzku, sæmilega frönsku og dönsku. Hefur unnið við margvísleg störf. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „Túlkur — 2331" fyrir 15. september. Sendisveinn Óskum að ráða sendisvein á skrifstofuna strax. Uppl. hjá skrifstofustjóranum, Þverholti 20. HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRIMSSON. Húsgagnnsmiðír - Húsasmiðir - Menn vnnir verkstæðisvinnu óskast. TRÉSMIÐJAN MEIÐUR, Hallarmúla. — Sími 35585. Starfsfólk óskast Eftirtalið starfsfólk viljum við ráða að hinni nýju kjötiðnaðar- stöð á Kirkjusandi: 1. Kjötiðnaðarmenn. 2. Nema i kjötiðnað. 3. Aðstoðarfólk. Upplýsingar gefur Guðjón Guðjónsson deildarstjóri. | Samband ísl. samvinnufélaga | KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ Ritari Ritara vantar til afleysinga við Kleppsspítalann í 3 mánuði, frá 1. október að telja. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sé skilað til skrifstofunnar, Eiríksgötu 5, fyrir 22. september n.k. Umsóknareyðublöð á skrifstofu ríkisspítalanna. Reykjavík, 8. september 1972 Skrifstofa ríkisspítalanna. Verkamenn óskast Viljum ráða verkamcnn til starfa nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra. j Samband ísl. samvinnufélaga_| AFURDASALA V______________________/ Trésmiðir Nokkrir trésmiðir óskast í mótauppslátt í Borgar- firði. Uppl. í síma 93-7156 eftir kl. 7 á kvöldin. Kjötverzlun Óskum eftir að ráða vana afgreiðslumenn og af- greiðsludömur. Upplýsingar í síma 14540 og 85138. Rœsting Kona óiskast til ræstinga á skrifstofum okkar. Teppalagt. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Ármúla 27. Sendill Piltur eða stúlka óskast til sendiferða nokkra tíma á dag. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Ármúla 27. Stúlkur óskast til veitingastarfa. - Vaktavinna. Upplýsingar í skrifstofunni kl. 9 - 5 á morgun. Bifreiðastöð íslands. Piltur eða stúlka óskast til sendiferða nú þegar. I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN, Hafnarstræti 9. Útgerðarmenn ath. Ungir áhugasamir menn óska eftir að taka 60—80 tonna bát á leigu frá 15. þ. m. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast sendið upplýs- ingar fyrir 12. þ. m. á afgr. Mbl., merkt: „2167“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.