Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1972 17 Sjónauki skáldskapar FRANK Jæger, sem er í hópli merkari ljóðskáMa Dana af hefðbundna skólanuim, er einnig þeikiktur smásaignahöfunduir. Nýjasta bók hans nefnist Pro- vinser, útg. Gyldendal 1972. í bókinni enu sjö sögiuir eða frá- sagnir utan af landi. Alilar lýsa þessar sögiu r einkennilegu fólki, sérkennilagiu mannlífi. í flari þess fólks, sem Frank Jæger lýsir er oft eitthvað afbrigðilegt, en sitund um er það náttúnuböm með óhamið tilllfinningalíf. í Provins- er er að finna sögur af fóllki, sem er ógeðfeBt í afbrigðileik sinum, en eins og góðuim rithöfundi sæmir tekst Framk Jaager að sýna á því góðair hliðar og vekja þannig samúð lesandans. En Frank Jæger er fyrst og fremist skáld heillliað af yrkisefni sínu; hann hefur eniga lönigun til siða- Ole Sarvig boðuniar. Fóllk og örliög þess eru honum söiguiefni. Ein skemmtilegasta sagan í Provinser er Moffer med Kikk- ert, en hún fjallar urn mann, sem býr >í Helisíngþr og fylgist þaðan með hátterni kornu nokkurrar í Helsinigbong með hjálp sjónaiuka. Síðar kemur á daginn, að hann hefiUir ekki verið einn um þessa dægrastyttingu. Sú sænska hef- u,r haft fé út úr auðtrúa dönsk- uim karlmönnum, sem létu heiil- ast af kvenleík hennar gegnum sjónauka, og þegar þeir k‘omia til að hitta hana er hún á leið suður á bóginn. Þessir óhamingju sömiu aðdáend'ur stofna svonefnt Sjóniaiukaféliaig og þa<r er Moffeir framarleiga í flokki. Annað danskt ljóðskáld, sem sett hefur svip á danska íjóða- gerð, heflur samið nokkrar skáiMsögur, sem njóta mikillia vinsæMa. Þetta skáld er Olie Sar- vig. Fyrir nokkru kom út eftir hann skáidsagian: Glem ikke. En burleske. Gyldendal 1972. Á það hefur verið bent, að með Glem ik'ke sé O'le Sarvig að hæðast að hinu daniska samfélagi nútím- ans. Hvað sem öðru líður þá er saga hans skemmtileg aflestrar. Victor Larsen hverfur heám til Danimerkuir eftir larugia útivist staðráðinn í að ná funduim stúlku, sem hann kynntist í Ten- erife. Hann veit að hún er búsett í bæniuim Postby, en veit reynd- ar llítið annað um hana, man til Frank Jæger dæmis aðeins það gæluniaifn, sem hainn gaf henni sjálfiur. Svipað söguefni er algienigit, margir rithöfundair hafa lýst iteiit áS'tfanginis manns að stiúlk- uinni si-nni. Bn O'ie Sarvig tek- ur efnið öðrum tökuim en flest- ir aðrir. Hjá honum sitiur garn- ansemin i fyrirrúmi og hann skopast miskuininarlauist að lönd- um sínum. Spánarfíerðii'r og kyin- lifsrómiantíik verða einikum fyr- ir barðinu á homium. Viator Larsen vekur fiuirðu í Postby með hátJtaöagi sinu. Hann spyr spurninga, sem koma illa við fiólk og drekkuir einum of m'k ið. Að lökuim finnur ha,n,n elsk- una sína og þá fer martgit að skýrast í sögunmi. Sagan verð- ar einm alilsberjar bnaodari. Að vissu marki minn'ir hún á ská’.d- sögu eins og Anna (ég) Anna eftir Kilaus Rifbjerg vegna þess hve Ole Sarvig ieyfir sér mik- ið frjálsræð'i i frásögn sinini. Leikurinn virðist aðalatriðiið hjá homuim og hann nær þeim til- giangi að veita leisandanum af- þreyinigiu, sem vekur til umhiuigs- unar. Öðruvisi bók en þær tvær, sem áður hafa verið neíndar, er skáld saga Hans Lyngby Jepsens: Dim omgang. Gyldendal 1972. Hans Lynigby Jepsen er einn þeirra dönsku rithöfunda, sem enn semja venjuiiegar' skáldsögur þrátt fyrir aMiar .þær breytingar, sem átt hafa sér stað i skáld- sagnaigierðfnni. Din omigang. lýsir liifi tveggja manna, rithöfundar og listmálara, i Kaiupmannialhöfn á sjötta áratugnum. Þeir eru báð- ir drykkfelldir, en þó einkurn listmálarinn, sem verður að lok- um bráð ofdrykkjunnar. Tiligang- ur Hans Lyngby Jepsens er að kanna þann heim bliekkinga og Mfsfllótta, sem þeir lifa í. Hann lýsir ástæðum þeirra og drykkjiu Framhald á bls. 23 Hans Lyngby Jepsen til líflsbjargar. Við vitiuim, að v;ð mum'uim slgra í þeirri barátitiu, og þess vegna getimm við farið að öl’iu mieð gát — og hel’zit þymflti líka að gæta sæmiilegrar skyn- semi í aðgerðuim og má'liaitilbún- aði, þótit misbresiöuir haf.i orðið þar á. Þegar bráðabirgðaúrskurður alþjóðadómslns hafði verið kveð inn uipp, ályktaði m'iðstjórn og þ i ngfliokk u r S j álffs t æð i s f lotok s - ins m.a. eftirfarandi: „Fumdiur'nm teíuir miðuir, að ís- 'Jand skuli ekki hafla át't málsvara hjá ailþjóðadómisitóln- um til þess að tefia þar fram rökum, og skýra má'llstað Isllend- inga.“ I ræðu þeirri, sem florsæitisráð- herra fliuitlti rtokkrum kluikku- tí'muim áðuir en nýja landhe'ligin öók gildi, rauif hann þjóðarein- ingu með tvenniuim hæbti. Áður hiefur verið rætt uim árás þá, sem hanin gerði á þá, sem stóðu að samlko'mul'aginu frá 1961, og sikal það ekki endurfce'kið, þvi að stjórnarblöðin hiafa Itátið það mál niðuir fa'llla, að kröfu miikiMa áhrifamaninia i stjómarliðinu. E,n forsætisráðherra fjaiöaði einnig uim þanin máiarekstuir, sem fr'am- umdan e.r fyrir alþjóðadóimnuim, og sagði: „Islendingar miunu í enigu sinna þeim málareks'tri, sem Bretar og V-Þjóðverjar hafa stoflniað tJil fyrir alþjóðadóm- stólnum. Framh'aM þess mála- rekstrar þjónar því emguim til- gangi." Þessa yfirlýsingu gefur forsæt- isráðherra, án samráðs við stjórn- arandstöðuna og raunveiruliaga i fulri índstöðu við yfirlýsingu Sjálfsitæðisifílokiksins, því að af heninri leiðir væntaniilega, að Is- len'diinigar eigi að mœtia fynir al- þjóðadómstólniuim, e-r málið verð- uir tekið til framhaldsimieðferð- ar, til að krefjast fráví'sun'ar og túillca ok'kar málstiað. Betira sé að mæta sein.t an aMrei. Þessa yfirlýsingu þuirftf for- sætisráðherra auiðvit'að ekki að gefa áai samráðs við stjórnarand- stöðuina, jaifnvel þótt ri'kisstjórn in væri þess ailbúin að halda Uippöekn'Uim hæ'tit:, því að næigur tími er tiil sfe'fnu, þa.r sem miálið verður fyrst tekið fyrir um miðj- am október. Bn hainin gerðisit svo djiaríuir að sto'fma einnig til ágreiningis um þett-a atriði, án þess að gera miinnistu ti'iiraun til að sætta sjónarmiðim. E'nni,g með þessari afstöðu sýndi hann, að hanm er óhæfluir florsætis- ráðherra, þeigar m'kið eir i húfi. Það gera nú stöðugt fleiri sér Ijóst. Au'ðviitiað bar okk'uir héðan í frá, eins og hingiað til, að leit- ast við að ná samsitiöðu í land- helg'smálinu, en samstaða næst þó auðvi'tað ekki án s,a>miráðs. „Bezti mál- flytjandinnu Ekik'i hefuir séráiiti diómarans v'ð alþjóðadómstóll'nn PadilJia Nervo verið gerð niægiiiieg skil hér á landi, en góður m’að'ur hef- ur kom'zt svo að orð', að hann væri bezti má’iflytjandi IsJands. Hann víkur að þvi, að staðhæf- ingar Breta séu þær he.lzit, að fisikianaðuirinn mmni bíða fjár- hiaiggllegt tjón, og meitarvemjur fólksins séu truifiað'ar! Bn slíkt geti ek’ki ráðið úrslitum miaisins. Hann segir einni’g, þegar han,n fjaililar uim siamikomiuilagið frá 1961, í lauisliegri þýðimgu: „Samkvæmt orðsendingiunuim frá 11. marz 1961 gerði samkonvu- Jlaig aðilianna þegar ráð fyrir þeim möguiíeika, að lýðveMið fs- land mundi færa út fiskveiði- landhelgi sínia umfram 12 mílna mörkin. Ef það er andstætt alþjóóalög- uim að gera ráð fyrir sðttkri út- færsíu, hefðu ríkisstjórnir Bret- lands og V-Þýzkalands ekki sam- þy'kkt að taka sl'ílka yfirlýsinigu með í, himuim formlegu orðsend- ingaskiptum. í þessiuim orðsendinigaskiptuim er þvi flóHlgin viðurkennirug á rétti ísllands til að færa fiskveiði- landhelgi síma út. Með hliðsjón af viðurkenningu sinni á því, hve sérstakllega háð ísienzka þjóðin sé fi'&kveiðuim við strendur landsin.s varðandi lifsaflkomiu siina og efnahagsþró- un, samþykkti Bretland tillöig- urniair, sem settiar voru fram aif ísliemzkiu ríkisstjóminni, meðal þeirra tildögunia, sem felist í næst- síðustu máilisgireininni, er segir, að „ríkisstjórn íslands miuni hailda áfram að vinna að fraim- kvæmd ályktiuniar Allþimgfis frá 5. maí 1959, varðandi útf’ærsiu fisikveiðilögsögunnar við ís<liand,“ en í henni er því lýst yfir, að l'eita beri viðurkennimgar á rétti þess til ai'lis landgrunnsins, eins og kveðið var á um í lögunum frá 1948 uim vísindallega vemdum fiskimiða landgrunnsins. Bretiand mótmælti ekki tilveru silíks réttar, það samþykkti til- 'lögunia, en hún hafði inni að hal'da sem mótvægi eða ©ágm- kvæmmisatriði þá skuldbindingu íslands, að tifkynna með 6 mán- aða fyrirvara um hverja si'íka út- færsiiu. Ef deila miundi risa varðandi sMka útfærslu, rnundi hún ekki haía áhrif á hina fyrri þegjandi við'urkennimgiu á rétti íslands tiil að fæna út fiskveiðilamdheligina.“ 1 þessari röksem d arfœii 'silu dómarans er fóllgin jafmiviel enn eindre'gmiari túulkun á rétiti íslendinga samikvæmt saim'komu- Jaginu frá 1961 en við höiluim flulllyrt að við hefðuim, þvi að hann segir beinlinis, að við- u'r'kemmiinig á e'mhliða réttimdum íslands sé fóSgin í því, að Bret- ar og Þjóðverjar skyldu taka við orðsendimgu ísllen'zku ríkis- st'jórmarimmar, án athugasemdar, og sú viðurkennimg werði aHdrei aftuirköMuð. Höldum rétt- inum til haga Hvað sem liíður hinum gömilu deilium um samkömu'laigið frá 1961, er lljóst mál, að það er frumskylda islenzkra stjórnar- valda að halda til haga ölliuim þeim réttimd'uim, sem Islendimgar haifa áumnið sér, hvont heldur er sam.kvasimt því sam'komiullagi, þróun allþjóðaréttar eða öðru. Bn'ginm maður, og sízt ráðherrar, mega leyfa sér að gefa neimar þær yfirlýsimgar, sem firnt gætiu okkur rétiti og notaðar kynnu að verða gegn okkur á alíþjóðavett- vangi. Á það hefluir margsinniis ver- ið bent, að svo rækilega hafi það verið undirsfiri'kað við gerð samkomuðjagsinis 1961 — og aldrei mótmæJt af Bretum og Þjóðverjuim — að þeir yrðu að hverfa út úr islenzkri landhellgi jafmsikjótit og hún yrði færð út. Hins vegar gætu þeir, ef þeim sýndist, skotið málin'u til aéþjóðadóms t óls, seim þá femgi efnisjaga meðflerð, sem væntian- lega tæki langan tiima. Frá þess- urn yfirllýsimguim má auðvit- að aldrei hvika. Nú heldur dómarinn Padilla Nervo þvi raiunar fram, að Bret- ar hafi fai'Jizt á rétt Islands til la’ndg'ruimnisims alls, og eina skuildbimdinig ok’kar hafi verið sú, að t-i'llkynna þeim um úitflærsl- úma með 6 mánaða flyrirvara. Ef þeir gripu ti’l þess ráðs að visa móiiiniu engu að síður til aillþjóða- dómistólsinis, væri það því aðeins formsatiriði, því að sjálfir hefðu þeir þegar l'ýsf yfir fuliium rétti okkar til ail'is laindignuminisins. Þegar þetta er skoðað, sést enn betiuir, hve frálei'tt það er að túlka ekki okkar málstað fyr- ir alþjóðadóms'tóln'um. Og von- am'd; setjast m'enn hú niður — stijórnmáliamenn og hæfuistu sér- flræðingar —, í sátt og bróðerni, hvað sem l'íður ölílum fyrri yfir lýs’ngiu’m, og leitast við að haMa héðan í frá á máístað þjóðar- innar á þamn veg, sem ti'l mestra heilla má horfa, en varast flijót- færnistegar yfirlýsinjgar, sem skaðað gætu málstað okkar. Það er svo sainnarlega orðið tíma- bært. (Ljósim. Ól. K. M.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.