Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 32
SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1972 DUCLVSinCiR «2,^2248D Replogle fyrrv. sendiherra; Gaf borginni gosbrunn Ekki búið að ákveða staðsetningu og gerð hans FYRRVERANDI sendiherra Bandarik.janna á Islandi, Lnther I. Replogle, banð Reykjavíkur- borg- að g.jöf fjárupphaeð, sem miða mætti við háifa milljón kr., til þess að koma upp gosbrunni í Reykjavík. Ekki er J»ó enn bú- ið að ákveða neitt um staðsetn- ingu gosbrunnsins, eða gerð hans, en hins vegar mun sendi- herrann hafa Iáj.ið að því Iiggja, að hann yrði helzt á Tjarnar- svæðinu. Mun hafa vakað fyrir honum að gosbriinnur þessi ætti að vera sterk vatnssúla, sem minnti á Geysi, ef það yrði hægt að öðru jöfnu. Reploglie, sem lét af sendiherra- störiiuim nú í sumar, bauð þessa rausniartegu gjöf e,r hann hélit héðan í júlí sl., en hanin hafði verið sendiherra síðan 1969. Er nú verið að kanna það, hvar gos- brumniu'rinn myndi sóma sér bezt í höfuöborginni, og hefur suðuirendi tjarnarimnar m.a. ver- ið rttefndur í þvi sambandi. Morgnnblaðið hafði í gær tal af Páii Líndal, borgarJögmamni, og spurðisf fyrir um máll þetita. Sagðisf Páll teiilja óJíklegt, að suðurendi tjarnarinnar yrði fyr- ir valimiu, en þó ekki útilokað. Sér fyndist persónuliega, að það ætti ekki við að setja upp slíkt mannvirki í tjöminni, þar sem Bílvelta TVEIR FOLKSBILAR lentu saman á mótum Kringlu- mýrarbrautar og Suðurilands- brautar i fyrrinótt, en önnur bif reiðin staðnæmdist ekki, heldur ók áfram. Sá ökumaður hinnar bifreiðarinnar ekki annað ráð vænna en að elta og Já leiðin inn Suðurlandsbraut, niður Reykjaveginn og inn i Teiga- hverfið. Þar á mótum Gulifteigs og Hoftjeigs endaði ökuferð fyrri biísins að sinni, því að hún valit þar. Þrír menn voru í biíreið- imni og sakaði þá ekki, en öku- nnaðuirinn og annar farþeginn reyndust báðir vera við skál. Bifreiðin er talsvert skemmd. hún væri áligjörlega gerð af niátt úrunnar hendi. Aðspurður hvort e.t.v. yrði far- ið út i að kaupa eftirmynd af ein- hverjuim ertendum gosbrunni, eða hvort hann yrði hannaður hér á landi, sagði Páíil að ekkert hefði verið kveðið á um sllík skil yrði með gjöfinni. Það hefði að- eins verið tillaga frá Reploge að gosbrunnurinn minnti á Geysi. Yrði að ákveða það í sambandi við ákvörðun um staðsetningu. ,,Það vseri t.d. hálf fáránlegt að hugsa sér spúandi grískan guð út í suðurtjörninni," sagði Páll. Þegar ákvörðun heifur verið tekin um gerð og staðsetningu gosbrunnisiins, sagði Páll að Replogle yrði send sú tilliaga, og þá væri það ,i hans valdi að ákveða hvort ráðizit yrði í fram- kvæmdina, eða hvont kannaðir yrðu aðrir möguleikar, ef hon- um nrsffiíkaði tiliagan. Eins og skýrt var frá í Mbl. í gær kom upp eldur í jeppabifreið á Moldhaugahálsi skammt frá Akureyri í fyrradag og skemmd- ist jeppinn mikið, eins og myndin sýnir, en ank þess brann þar ýmis farangur og nokkrar brúðargjafir nýgiftra hjóna, sem voru á leið til heimilis síns í Miðfirði. (Ljósm. Mbl. 9v. P.) Brezkur landhelgisbrj ótur: ÞRJÓZKAÐIST VIÐ AÐ HÆTTA VEIÐUM Bretar segja að varðskipsmenn hafi reynt að fara um borð f GÆRKVÖLDI kom varðskip að tveimur brezkum toguriim innan 50 milna markanna norð- vestur af Straumnesi. Annar þeirra, Wyre Conqueror frá Fleetwood, þrjózkaðist við að Iiifa veiðarfæri sín inn og fara af svæðinu í fyrstu, en eftir nokkr- ar orðahnippingar við varðskips- menn fór hann að sldpun þeirra. Fylgdi varðskipið lionum svo eft- ir í nokkum tima tii þess að ganga úr skugga um að varpan yrði ekki látin fyrir borð. Skömnui eftir að varðskipið hafði yfirgefið togarann lieyrði það hvar skipstjórinn, Aibert Watson, hafði samband við eftir- litsskipið Miröndu. Tjáði hann Adams skipstjóra að varðskips- menn hefðu gert tilraun til þess að fara um borð í togarann, og hefðu m. a. sett á flot bát með fimm mönniim. Þessar fréttir bár ust Mbl. svo um AP-fréttastof- una í London í gær, og var sagt að nú væri farið að liitna í kol- unum í iandhelgisdeiliinni. Hafsteinn Hafsteinsson, blaða- fitr. Landhelgisgæzlunnar sagði að búast hefði mátt við slíkum fréttum, en þær væru liins veg- ar uppspuni. Varðskipsmenn hefðu enga tilraun gei-t tii að Framhhald á bls. 2 Fischer með kvef BOBBY Fischer, skákmeist- ari, hefði ráðgert að bregða sér í lax í gær, en varð að hætta við vegna kvefs. Hann hefur þó fullan hug á að komast í einhverja á núna um helgina, svo fremur sem hon- um batnar kvefið. Hann lief- ur ákveðið að dveljast liér á landi í u.þ.b. vikutíma í við- bót. 383 hvalir á land I GÆR voru komnir á land 383 hvalir á yfirstandandi hval'vertið, en að sögn Stefáns Hauks, verk- stjóra í hvalstöðinni, voru hval- bátarnir á l>eið inn með 5. til við- bótar. Þetta munu nokkru færri hvalir en í fyrra. Stefán Haiukur sagði, að ekki væri ákeðið hve- nær hvaffiveiðUim yrði hætt, það færi mikið eiftir tíðinni. Nú hef- ur fækkað nokkuð i hvalisitöðinni og margir siém þar hafa unnið eru nú byrjaðir í skólum. Palisander- spóni stolið í FYRRINÓTT var brotizt inn hjá fyrirtækinu J.P.-innrétting- um i Skeifunni 7 og þaðan hafði þjófurinn með sér 40-60 fermetra af palisandervdði til spónlagning- ar, að andvirði 40-60 þúsund kr. Haustslátrun hefst næstu viku: Enginn kjöt- skortur Nýtt kjöt um miðjan mánuðinn HAUSTSLÁTRUN hefst f nokkr- um slátiirhúsum í næstu vikn þeirri slátrun en viljað losna \ ið kjötið frá í ’fyrra. „Ætluðum aldrei að viðurkenna 12 mílur en gerðum það samt“ — segir Barnard Carroll, hásetinn, sem missti hand- legginn af völdum slyss um borð í togaranum Falstaff BARNARD Carroll var hress, er fréttaritari Mbl. á ísafirði hitti hann að máli í sjúkra- húsinu á ísafirði. Carroll varð fyrir því slysi nm borð í tog- ara sínum Faistaff frá Hull nú í vikunni að slasast svo á vinstri handlegg, að taka varð »f honum handlegginn við öxl. Þrátt fyrir þennan mikla áverka liður honum sæmilega og hann hefnr þegar talað heim til Bretlands í sima. — Ég er búintn að vinma á togurum í rúm 30 ár, sagði Carroll, því að ég byrjaði 14 ára og hef ávallt verið há- seti. Ég er nú 46 ára og hef aldrei unmið anmað starf. Það er þvi með mig eins og svo marga aðra — við eigum allt okkar lífsviðurværi sjónum að þakka, og Carroll brosir lítillega. Þegar ég varð fyrir slysinu, vorum við búnir að vera tvo daga að veiðum. — Hefurðu heyrt um sam- komulagið, sem fsilendingar gerðu við Beiga? Heldurðu að æskilegt sé að Bretar og ís- lendingar komist að svipðu samkomulagi? — Já, ég hef heyrt um það saimikomulag. Ég veit ekki, hvort það væri æskilegt. En við ætluðum aldrei að viður- kenna 12 mílumar, en gerð- um það samt. Ætli það fari ekki eins með 50 mílurnar. Framhald á bls. 31. og er nýtt kjöt væntanleigt á markaðinn um miðjan mánuðinn. Ganila kjötið frá síðiistn slátr- un er nii víða að ganga tritl þurrð- ar og niun búið hjá beildsöliim. Lítilsháttar sumarslátrun fór fram á Selfossi hjá Sláturfélagi Suðnrlands og hefur það kjöt verið fáanlegt í sumtim verzlnn- um á nokkru hærra verði en ga.nila kjötið. Aðrar verzlanir mnnu ekki hafa keypt Ikjötið firá Þe*ta kom fram í saimita'li sem Morgiunbliaðið átti við Jónmund Ólafsson, yfirkjötmatsmann hjá Framleiðsiiuráði iandbúnaðarins. Saigði Jónimuindur, að ekki hefði þurflt að skiammta kjöt og svo virtist sem gamla kjöit’ið ásamit þeirri vióbót sem kom frá sum- airslátrun SS muindi etiidast þar til nýja kjötið kemiu. á markað- iran. Taldi Jónmuindur því, að ekki væri ástæða tiil að ófltiast kjötskort. Af latry ggingars j ódur: 21y2 milljón til togaranna RÁÐSTAFAÐ hefur verið 21 Vi milljón króna úr Aflatrygg- ingarsjóði til togaraút.gerðarinn- ar í landinu. Jón Arnalds ráðu- neytisstjóri sagði í viðtaii við Morgiinblaðið i gær, að hér væri um að ræða greiðslu, isein togara útgerðin ætt.i rétt á vegna nfla- brests skv. lögum um Aflati ygg- ingarsjóð, óháð afkomu útgerð- arinnar að öðru leyti. Nú inuin greitt fyrir 8 fyrstu mánuði árs- ins í stað 12 mánaða eins og venja hefur verið, og er %ið ákvörðun greiðslunnar stuðzt við meða.heiði þriggja síðustii ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.