Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1972 að ná sér niðri á íslending- um. Og athyglisvert er, að þýzkir togarar hafa ekki gert tilraunir til þess að brjóta hinar nýju reglur um land- helgina á sama veg og Bretar. Einsýnt er, að nú ber að gera tilraun til þess að ná samkomulagi við Þjóðverja í landhelgisdeilunni, á sama veg Og samið hefur verið við Belga. Þótt vestur-þýzk stjórnarvöld hafi fram að þessu elt Breta í landhelgis- málinu, efast . Morgunblaðið SAMNINGAR VIÐ VESTUR-Þ J ÓÐ VER J A Oftgðf-emdi F(Wrvkv»mda8.tjóri Riitiaití&w AfUtoSairketjón Rttsfior-ms rfvi-Hrú i Fré+tast/óri Auglýsingiaei^ri Ritstjérn og a<greiÖsia Augíýsingar AakrfftorgJaW 225,00 kr I teu8a»ðifu 16,00 kr sintakið hf ÁrvaJcur, Reýkijavtk Ha.raWur Svainsaon. Mattihlas Johanness&n, EyJíýWur Konréð Jónsson. Styrrmr Gurwarsson. Þiorbljörn Guðmundsson Björfi Jóíhannweon Ámi Osrðar Kri&tinsson ASaistræti 6, sfmi 10-100. AOalwtraaiti 6, sími 22-4-80 á Tnénuði irmaniand® f>æði fyrr og síðar hafa vest- U ur-þýzk stjórnvöld sýnt íslendingum margvíslega vin- semd. Þeir erindrekar okkar, sem sóttst hafa eftir samning- um við Efnahagsbandálags- löndin um viðskipta- eða tollamál, hafa oft orðið þess varir, að Þjóðverjar hafa lagt lykkju á leið sína til þess að aðstoða okkur íslendinga og vinna málstað okkar fylgi meðal annarra þjóða Efna- hagsbandalagsins. Hinu er ekki að leyna, að í landhelgis- málinu hafa Þjóðverjar fetað í fótspor Breta, en þó aldrei haft neitt frumkvæði að því ekki um, að Þjóðverjar vilji helzt semja við okkur. Samn- ingarnir við Belga auðvelda þeim það. Nú hefur eitt ríki Efnahagsbandalagsins gert við okkur heilbrigða samn- inga, og því skyldu Þjóðverj- ar ekki gera það líka. Áreiðanlega munu brezk stjórnarvöld Jeggja hart að vestur-þýzku stjórninni að semja ekki við okkur, meðan Bretar sjálfir hafa ekki geng- ið til heilbrigðra samninga. En við skulum ekki trúa því fyrr en á það reynir, að Þjóð- verjar láti Breta ráða ferð- inni eins og nú er komið. Þess vegna ber okkur þegar í stað að leita samninga við vestur-þýzk stjórnarvöld á svipuðum grundvelli og sara- ið var við Belga. Ef slíkt sam- komulag næst eru Bretar ein- angraðir og þá eiga þeir engra annarra kosta völ en gefast upp eða semja á þann veg, sem þeim eins og öðrum sæmir bezt. LÉLEGIR SENDIMENN ótt ekki verði sagt, að ráð- herrarnir okkar núver- andi séu sérstakir spekingar, þegar hliðsjón er höfð af störfum þeirra, er ljóst, að enn aumari eru ýmsir þeir sendimenn, sem einstakir ráð- herrar hafa látið fara utan til að auglýsa, að þeir væru sér- stakir áhugamenn um land- helgismál. Eftir að þessar hetjur hafa „brillerað11 á er- lendri grund, er útvarp og sjónvarp látið flytja fréttir af hetjudáðum þeirra. Sem betur fer er íslenzka þjóðin ekki svo snauð af hæfi- leikamönnum, að þess vegna þurfi að nota þá menn, sem hæst hefur glumið í. Þvert á móti eru til þúsundir íslend- inga, sem hæfari væru til slíkra sendiferða en sumir þeirra, sem þær hafa farið. En mönnunum þykir gaman að ferðast og gott að láta rík- ið borga fyrir sig. Og það eiga þeir sameiginlegt með ráðherrunum, að þá langar öllum lifandis ósköp að verða frægir. Reykjavíkurbréf -----Laugardagur 9. sept. ____ Morðin 1 Munchen Svo mjög sem rætt hefur ver- ið og ritað um voðaverkin i Miinehen, skal hér ekki eytt að þeim aifburðum mörgum orðum. Br ©kki ofsögum af þvi sagt, að þar tvinnaðist hatrið og heimsk- an sarnan, eins og svo oft vill verða. Naumast munu þess dæmi, að jafn fáir menn hafi í annan tíma unnið þeim málstað jafn mikið ógagn, sem þeir þótt- ust berjast fyrir. I>ó er ekki sanngjarnt að áfellast Araba i heild fyrir hryðjuverk öfgasam- taka. Vist er það rétt, að stjórn- ir sumra Arabaríkja hafa skirrzt við að uppræta hermdarverka- samtök, en engu að síður gætir nú meiri hógværðar í afstöðu Arabarikja en áður var, og sum hafa þau lagt til atlögu við of- beldismenn og þurft að heyja mannskæðar borgarastyrjaidir, eins og t.d. Jórdanía. Er menn kynnast Egyptum, þótt í skammri heimsókn sé, hljóta þeir að verða varir góð- vildar og sanogimi, engu síður en þess haturs, sem aðstæðurn- ar fyrir botni Miðjarðarhafs hafa skapað. Arabar eru í eðli sínu andvígir ofbeldishrteigð nú tíma einræðiswkipulags, og þess vegna var eðlilegt, að þeir fengju sig fullsadda á náinni samvinnu við rúss'neska komm- únista og rækju þá af höndum sér, einis og nú hefur gerzt. Hins er og að gæta, að Arabar telja sig eiga land það, sem nú heitir ísrael. Og heyrt hefur bréfritari einhveirn indæiasta Egypta, sem hugsazt getur, spyrja þessarar eimföldu spurninigar, er hann varð fyrir aðkasti vegna afstöðu þjóðar sinmar skömmu eftir 6 daga stríðið: Hvað munduð þið Islendingar gera, ef Gyðinigar hefðu liaigt undir sig auisturhliuta iamids'nis? Muinduð þið ekki reyna að endurheimita haran? Hatrið í heiminum Ef einföld lausn væri til á vanda manrakyns, yrði vandinn sjálfur ekki til. Þá yrði friður í írlandi, sættir fyrir Miðjarðar- hafsbotni, frelsi í A-Evrópu, Asíubúar um kyrrt í Uganda og kynþáttamLsrétti afnumið í Suð- ur-Afríku. En hatrið er þvi mið- ur fyrir hendi, og vandamál þjóð anna svo ógnvekjandi, að við Is- liendiragiar trúuim varía okkar eig- in auigium, er við stönduim frammi fyriir þeim aiuig'liti til augilitis. Suður-Afríka var nefnd á nafn. Þar er ástandið svo yfir- þyrmandi, að algjör aðskilnaður er milli kynþátta. Hvítir og svartir geta ekki ferðazt i sömu almenningsvögnum; því síður sótt sömu skóla, og samdráttur fól'ks af mismunandi kynþáttum kostar umyrðalausa fangelsis- vist. En þar með er þó ekki allt talið. Svo sðciammt er l'iðið frá Bú<a stríðinu, að enn lifa menn, sem muna það, og rótgróið hatur er milli manna af mismunandi þjóð- erni, þótt hvítir séu. . Eða hver skyldi trúa því, sem ekki hefur séð það, að úr frum- skógunum eru fluttir svart- ir menn tugþúsundum sam- an eins og skynlausar skepnur til vinnu í guMnámum nokkur þúsund metra niður í jörðinni, menn, sem eru svo fákunnandi, þegar þeir koma í heilu flugvéla- förmunum, að þeir ráða ekki við að raða saman mislitum kubb- um sem hvert tveggja eða þriggja ára barn léki sér að hér? Og hver skyldi trúa því, að matvæli þessara manna væru framreidd í geysistórum kistum, soðinn, hnausþykkur maisgraut- ur, og síðan væri skömmtuð ein skófluistunga í hverja framrétta, beyglaða og óhreina tinskál, svo sem eitt til tvö kiló á mann? Verður vandinn leystur? Ef Afrikanar, sem svo nefna sig, eru að þvi spurðir, hvort vandamál lamdsins verði nokk- urn tíma leyst, svara þeir flest- ir á sömu leið með löngum ræð- um um, að þeir hafi byggt upp landið, þeir hafi setzt að á lands svæðum, þar sem engir bjuggu fyrir, þeir eigi þetta land og ætli sér að stjórna því, þeir séu í al- gjörum mlnim’hi'.iuita oig eneum heijvitia manini geitl koimið til hug ar að flelia tarsjá lawdisiins atgjör- ilega fávísu flóHki. En, segja þeir, við byiggjum skóla oig reym'Uim að mennta þá svörtu. f>eir benda á laglega skólabygigimig'U oig hrein oig fal- leg s'kólabörn á landsvæði, þar sem eila er ekkert að sjá, anin- að en lei'rkofa, eins og þeir gerð- ust fyrir þúsumdiuim ára. Og sjá'iif- aagt er það rótit, áð talsveirt sé gert að því að mennita svertiinigj- ama. „Bjar't'sýnismieinin" þar syðra segja: Ef o'k’kur teikst að st'jórna í háilfa öld, verðuim við bún'ir að mennta m-eini hluiíiann svo, að óhætt er að felia honium stijórn tlandsins, oig þá geta aillir sætzt he'tum sátfum. En þegiar eins- legia er hægt að taia v'ð mienn, e-r akki óaÆgmgit að uipp úr þe’m detti: Auðvitað vitum við, að all- ir eru á móti oikikur, Oig auðvit að töpum við, um það er lýkur. En hvað getuim við amniað ger-t en setið meðain sætit er. í>amn'g eru nú vamdiamálin þar í l:and:, land' gífuir’leg'rar auðlegðar. Svo er eitt til viðbótar. Ef stjórnarvöld „svörtu Afriku" ná til hvítira manipa f.rá Suður- Afiríku, þurfa þeir ekki að kemba hærurmar. Á þessu var bréfrkari fræddur, þegar hann ■ ’ vair að stiíga upp í Ougvél á lie ð til Kenya. Homium varð þvi ek'ki um sel, þegar biksvartuir vega- bréfsskoðari i Nairobi ve’Jti ís- lenzka passanu-m fyrir sér lengi vet, sketiti síðan ötlu i lás, oig sagð': Þefita Ilanid er ekki t'l. Og e-ngu tauiti varð við mamninn kom'ð, þar til úitiskýrt hafði ver- ið fyrir honum, með mörguim hjartnæmuim orð'um, að Isiiand væri gömuil nýitanda, alveg eins og Kenya, og ferðaiamgu.r væri kominn til að kynna sér hin sam- eiginlegu vamdamál þróunarríkj- anna. Þá brosti sá svarti sínu breiðasta brosi o>g sagði: fig triii þér. Vandamál alls staðar Vandamáiin v'rðast som sagt atls staðar vera fyrir hendi, og hversu hverfandi eru þau ekki hjá okkur miðað við það, sem aðrir eiga við að giilkma. K'annski er okkur einm tit ho’Jlit að hwg- leiða þet'ta niúna, þagar við eig- um i átöikuim við stórveldi, sietm ekki viiltl viðurkenna rótt ok'kar Brezkur togari að veiðum í land helgi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.