Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.09.1972, Blaðsíða 10
ÍO MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1972 Frá Grimsbæ: „Ég velt at pu kemur“ — ... úr þorskastríðinu „ÉG SKAI, seg-ja þér það hreint út félagi,“ sagði leigu- bílstjórinn, „þetta er blóðugt hóruhús." Morgttnblaðsmaður kvaðst i sjálfu sér ekkert hafa á móti slíkum stofnun- um. En þessi siðprúði leigu- bílstjóri tók þá að gefa hin- ar hrikalegustu lýsingar á meðferð sem hann og kunn- ingjar hans fengu einu sinni á þessari annáluðu ölkrá, „Red Lion“ í Freemansstreet i Grímsbæ, sem í eina tið var mjög sótt af islenzkum sjó- mönnum. Þarna áttu tennur og tanngómar að hafa verið á flugi horna í milli og nef slegin upp á enni. Og þegar bílstjórinn heyrði að maður- inn var auk þess íslenzkur iá við að liann fórnaði höndum ttpp af stýrinu. „f>ú verður að gæta þess við hvern þú talar og gæta að segja rétta hluti." Morgiinblaðsmaður var farinn að hlakka til að fá stór fréttina. „Blaðamaður Mbl. bútaður sundur af óðum Grímsbæingum og settur í fiskimjöl." „And the best of luck to you mate,“ var lokablessun leigubílstjórans. Vonbrigði. Þetita var hin me: n le ys islegasta s amiku nda, og held'uir fámeran miðað við föstudagskvöld. Þarna voru engar lostafullar lausakon u r né heldur fílefldir sjóarar sem aðeins biðu eftir að fá að luimbra á Islendingi. Sussu nei, að vísu var slæðingur af svaðaleguim, hálf elliæruim kvenmannsjússum og svo eitthvað af köllum, háflifum oiní bjórkolluinium eða upptekn um í píluspili en hvorug voru WkTjeig til stórræðanna. Og ef minnzt var á landhelgi og út- færslu var kannski svarað mieð „frekja“, „græðgi", ,,lög- leysa“ eða einhverjum slikum frasa, og flestir virtust kunn- uigir máfliinu og til í að ræða það. En ekki var óviflidin í garð íslendimga mieiri en svo á „Rauða flijóninu" að glym- skratti staðarins reyndist hlaðinn klassísikum íslenzíkum stögurum á meðal brezíkra topppfliatna. Þama gat að líta ljúflingslög eins og „Hún er svo sæt“, „Litla sæta ljúfan“, „asjó“, „Stefnumótio okkar“, „Hiárturinn lengir lifi“ og „Ég velt at pu kemur“ (stafsetn- ingin á ábyrgð „Red Lion“). Manni fannst maður vera kominn heim frekar en hitt. Og á öðruim bjórkráum sem ég kom á i Grimsby fyrir síð- ustu heligi mátti að vflsu heyra á I am dhe 1 gi.smál i ð minnzt og mönnuim gatraynd ar hlaupið kapp i kinn, en held ur ekiki miikið meir. Það voru kannski ekki síðuir Spassky og Fiseher sem áttu bjórkrús- imar þessa helgina. „t>á þyrsti f ólk í að læra“ Rætt vid Freystein Gunnars- son áttræðan — Ég var aðeins hjá for- eldrum mínum fyrstu 11 vik- ur ævinnar, segir Freysteinn Gunnarsson, fyrrverandi skólastjóri Kennaraskólans. Freysteinn átti áttræðisaf- mæli 28. ágtist s.l. og af því tilefni átti Morgunblaðið við- tal við þennan merka skóla- mann. Freysteinn er fæddur að Vola í Hraungerðishreppi í Árnessýslu. Foreldrar hans voru Gunnar Jónsson, bóndi og Guðbjörg Guðbrandsdótt- ir. — Við vorum 6 systkinin og þrönigt í búi heima. Ég var sendur í fó&tur að Hróars- holti í næstu sveit. Þar rlkti ekki fátæikt eins og heima og mér leið vel. Svo liðu árin, og loks veturinn áður en ég var fermdur komsrt ég í skóía. Það vair farskóli, sem stóð í tlvo mánuði. Það var nú öll mín menntun undir fermingu. Haustið 1910 fór ég til Reykjavíkur og hóf nám við Kennaraskólann. Þá voru að- eins 70—80 mamns í skólan- um, en nú skipta þeir hundr- uðum. Þá var mikliu meiri al- vara á bak við námið, en nú tíðkast. Þá þyrsti fóflk í að læra, en nú er það of- mettað og enginn námslleiði þekktist, sem einkennir umgt sikól'afóflik nú. — Ég var þrjá vetur í Kennaraskólanum og þá vet- ur edla bjó ég í gróðrarstöð- inni gömlu við Lauifásveginn. Freysteinn Gunnarsson. Ég og skólabróðir minn ie'igð um saman tvö herbergi og borguðum 35 krónur á mán- uði fyrir fæði og húsnæði. — Skeimmtanahald var ekki mikið. Mállfundir og skemmti fundir voru haldnir sinn hvora vikuma. Á skemmti- fundum fluitti Magnús Helga son, skóla&tjóri erindi, og dans var stiginn á ef'tir. Venjulega l;as maður sikóla- bæku'rnar á kvöldin, nema þegar frost var, þá söfnuðu'st margir saman á Tjörninni og renndu sér á skauitum. — Efltir kennaraprófið fór ég í Menntaskólann í Reykja vik, og tók þar gagniræða- próf upp í 4. beikk lærdóms- dieildar. Það var eini vetur- inn minn í menntaskóla, þvi 5. og 6. bekk las ég uitan- skóla á einuim vetri og tiók stúdientspróf vorið 1915. — Að stúdentsprófi loknu lá le'ð mín í háskólann. Þar las ég guðfræði og íslenziM meðfram, sem var mín uppá- haldis miálsgrein. Ég var þimg- skrifari á eirnum fimm þing- um mieð hásikólianuim. Þar skrifaði ég ræður þingmann- anna um iieið og þeer voru fluttar og svo hreinstkrifaði maður þær heima. Þeitta var erfitt, en mjög gaman og vel borgað. — Að loknu embættisprófi i guðfræði 1919 hóf ég kennsflu við Flensbongairs'kól' ann í Hafnarfirði og kenndi þar stænðfræði og íslenzku hálfan annan vetur. — Vorið 1920 sigldi ég með styrk frá þiiniginu til að kynna mér skólamiál á Norð- unlönduim. Sú ferð tók hálft annað ár og tókst með ágæt- um. Ég tilkynnti mér lýðháskóla á Norðuirlöndum og kom fróðari heim. — Þegar ég kom heim, var búið að veáta mér kennara- stöðu við Kennaras’kólann. Þar var ég islenzkuikenn'ari í 8 ár, og tók síðan við skófla- stjórn 1929 og gegndi þeirri stöðu til 1962 eða i 33 ár. Freysteinn hefuir þýtt og skrifað uim 90 bækur. Meðal annars þýddi hann Nonna bækurnar og Raiu'ðu bækurn ar, sem eru telpnabækur, Fjöfl fræðibókina og Veröldin og við. Þá gerði hann ágrip af setning'arfræði, s tafsetm ingar orðabók og danska orðabók, sem hann segir siitt erfiðasta verk. Fneysteiinn kvæntist 1924. Kona hans heit'.r Þorbjörg Þorbjörg Siigmundsid'óttir og börnin urðu tvö, Guðrún og Sigmiunduir. Þau hjónin hafa búið i gamla Kennaraskólianum við Laufásveg í 43 ár, eða allt frá þeim tima er Freysteinn varð þar skólasitjóni. Stokkhólmsbréf frá Hrafni Gunnlaugssyni Stöðvum einstefnu- akstur reglustikunnar Síðustiu tvo áratugi hafa fjölda margar hraðbrautir verið lagðar þvers og kruss í Stokkhólmi. Þessar fram- kvæmdir áttu gífurlegu fylgi að fagna á sínum tíma og stóðu alilir flokkar í borgar- stjórn einhuga á bak við þær. 1 rúma tvo áratugi hafa verk takar á vegum borgarinnar hamazt baki brotnu við að rífa gömul hús, breikka eldri götur og leggja hraðbrautir jafnt uppi á húsþökum sem yfir almenningsgiarða. Árang urinn er nú loks að koma í Ijós og eru fáar borgir i heimi betur skipulagðar fyrir bilinn. Fyrir bílinn en ekki manninn. 1 dag er stór hluti Stokk- hólms afskræmd skrípamynd reiknistokks og regluisitiku. Verziunarhverfi úr gleri og plasti sem byggð voru sér- staklega fyrir fnamtíðina laða fólk ekki til sín hiettdiuir flæma það í burfu. Smiáverzlanir í Gömlu-borginni og þær er standa við mjóstræti eru hins vegar yfirfullar af fólki. Þeir kaupmenn sem hrósuðu happi yfir þvi fyrir nokkrum árum að gatian fyrir framan verzl- unina var breikkuð, strjúka nú sveittan skallann ag horfa á viðskiptavinina, siem fækkar frá degi til dags. Hús sam standa við hraðbrautir snarfalla í verði og bakkippurinn er svo snöggur, að á seinustu vik- um hefur borgarstjórn hrein- lagia neyðzt til að láta loka hraðbrautum sem laigðar hafa verið gegnum gamalgróin hverfi. Áreifanlegasta dæm ið um þetta er Karlavagen sem liggur í gegnum austur- hluta borgarinnar. Er verið að vinna að því á allan hugs- anlegan hátt að beina umferð arþunganum frá miðborginni. Á sama hátt beibir Stokk- hólmsborg sér fyrir því í æ rikara mæli að varðveiba göm ufl hús. Borgarskipulag Reykjavík ur virðist byggt á sömu grundvallarhugsun og það skipulag sem rekur nú knýtt- an véflhnefann framan í Ibúa Stökkhólms. Það hlýbur því að vera von allra sannra Reykvikinga að tekið verði í taumana áður en allt er um seinan. Maður rífur gömul hús í eitt skipbi fyrir öll en byggir þau ekki aftur. Það má alltaf breyta og endur- nýja, en sá persónulegi borg- arblær sem fylgir gömlum húsum hverfur um leið og þeim er kastað á haugana. Við höfum ennþá tækifæri tifl að koma í veg fyrir að gamla miðbænum verði breytt í öskr andi frumskóg af áli, plasti og gleri, þar sem ærandi um- ferðargnýr drekkir mann- leigu samfélagi. Reynsla Stokkhólmsbúa er svo alvarleg, að flestir íoú- arnir vildu allt til fiess vinna að losna við umferðar- þungann út úr miðliorg- inni. Á sama tíma er talað um heima á Islandi að fleggja hraðbraut beint fyrir framan Alþingishúsið og taka stóra sneið aif Austurvelli. Auk þess á bnautin að liggja þétt upp að Menntaisköla Reykja- víkur og verður þá efflaust hægt að taka upp kennslu í bifvélavirkjun við þá stofn- un. Það er einlæg ósk fflestra íslenzkra námsmanna sem dvelja í Stokkhólmi að nem- Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.