Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK 298. tbl. 59. árg. LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1972 Prentsmiðja Morguublaðsins ísraelsku g-íslarnir vorn fegnir að sleppa, en voru þó alvarlegir og hugsandi. Hér eru frá vinstri: 1 fremri röð: Pinhas Lavie, Nitsan Hadass, Sarah Beeri og eigin maður hennar Dan Beeri. — Miklar hand- tökur 1 Sovét- ríkjunum London, 29. des. — AP SAMTÖKIN Anmesti Inter- national. sem berjast fyrir frelsi pólitiskra fanga hvarvetna í heiminum segja í skýrsiu sem birt var i London í dag að Sovét- ríkin hafi hert mjög herferðina gegn fólki sem hafi „óæskileg- ar“ pólitiskar skoðanir. Samtökin segja að fjölimargar handtökur hafi farið fram að undianfömu og miki 11 fjöldi manna og kvenna lokaöu r inni á geðveikrahælium stjómariinnar eða í famgelsum. Samtökiin segjast haía sent Leonid Brezhnev skeyti og farið þess á leit við hann að pólitisk- um föniguim yrðu aJmennt gefn- air upp sakir í ti'Jefni háJfrar j aldar afmælis Sovétríkjanna. I skeytinu var minnt á svipaða sakaruppgjöf árið 1967 á fimm- ' tiu ára afmæl'i byltimgarinnar. er 32 sáður. Af eíni þess má nefna: Fréttir 1, 2, 3, 12, 13, 15, 23, 31, 32 Úrslit í uppskriftum að skyrréttium 4 Norðurstj araan heimsótt Fréttabréf úr Dýrafirði Kappsamir breninumenn teikmir tali María Stúart — Þor- varður Helgason sterifar leiklistargagnrýni Bamdalag kvenrna 55 ára 11 Litiið inin á æíingu á Fló á steinnd í Iðnó Efnaha gsaðgerðir ríteitss tj órnarinnar eru bráðabirgðakálk — Laugardagsgredn Ingóifs Jómssoniar Opið bréf til Brezhnevs frá 129 ístendlnigum Ísiendíingar töpuðu — sjá íþróttafréttir 30, 31 10 14 16 17 Gíslarnir heilir á húfi: Okkur var Munchen enn í fersku minni — sagði thailenzki hershöfð- inginn sem samdi við skæruliða Kairó, 29. deseimiber, AP. PALENSTINSKU skæruliðarnir fjórir sem lögðii nndir sig ísra- elska sendiráðið í Bangkok á í'immtudagsmorgim, komn með sérstakri flugvél til Kairó í dag. Þeir vorn brosleitir og veifnðn til fréttamanna áðnr en þeir stign npp í bifreið sem flntti þá á brott.. Þeir voru ekki handjárn- aðir og egypzk yfirvöld hafa ekkert viija segja um hvað um þá yrði. Með aröbunum í vélinnd voru tíu thaillenz'kir emjbættdsmenn sem buðust táll að fara mieð vél- innd sem gíslar, gegn því að ísraelunum sex sem voru í sendi- ráðinu, yrði sleppt. Dawee Chutlasapaya, hershöfðingi í flugher Thailands, sagði frétta- mömnum að thailenzkuim yfir- völdum hefði verdð efst í huga að tryggja að eklkert kæmd fyriir íaraeltma sex. Lögregla og hermenm sátu uim ísraelska sendiráðið í 19 klufcku- stundir meðan samið var við Skæruliðana. Þeir höfðu krafizt þess að 36 fangar í ísnael yrðu látndr lausir, þar á meðal jap- arasfci morðimgiinn sem tók þátt í fjöldamorðunum á flugvellin- um í Lydda. Thailenzk yfirvöld buðu þeim í staðinn að þeir skyldu fá að fara heilir á húfi tdl hvaða lands sem þedr villdu, og eftir mdkið málavafstur féllust þeir á það. Miki'll fögmuður riktí í Israel þegar kunnugt var um úrslitim. Golda Meir, forsætisráðherra, bar milkið lof á thailenzik yfir- völd fynir það hveraig þau komu fram í málinu og flutti þeim þaikiki'r þjóðarimnar. Makarios enn í framboði Nikosiu, 29. des. — AP. MAKARIOS, erkibiskup, til- kynnti í dag að hanh myndi bjóða sig fram í forsetakosn- ingunum sem haldnar verða í landinu 19. febrúar næstkom- andi. Hann hefur nú gegnt embætti forseta í tvö kjör- tímabil, en hvert kjörtímabii er fimm ár. Það kemur eng- um á óvart að Makarios býð- ur sig nú fram í þriðja skipti og heldur ekki að hann skuli ekkert tillit taka til kröfu biskupa kirkjunnar á Kýpur um að hann hætti afskiptum af stjórnmálum. N orður-í rland: Hermenn f undu tvö vopnabúr Belifast, 29. desemiber, AP. BREZKIR hermenn fundu í dag tvö stór vopnabúr írska lýðveld- ishersins og gerðu upptækt mikið magn af sprengjum og skotfærum. Þá var einn hryðju- verkamaður skotinn til bana. Mótmælin eins látlaus og loftárásirnar á N-Víetnam Talsmenn forseta neita að gefa nokkrar upplýsingar Washitngton, Saigon, 29. des. — AP — LÁTLAUSUM loftárásum var haldið áfram á Norðiir-'Víetnam f dag og blaðafiilltrúi Nixons forseta neitaði að spá nokkru um hvort hlé yrði gert á þeim um áramótin. Herstjórnin viður- kenndi að enn ein risaþota af gerðinni B-52 hefði verið skotin niður á fimmtudag, en frétta- stofan í Hanoi segir að tvær vél- ar af þeirri gerð hafi verið skotn a.r niður. Bandaríska herst.jórnin segir að flestum B-52 vélunum hafi verið grandað með ratsjár- stýrðum loftvarnaflaugiim og hafi 6<M> slíkum verið skotið að árásarvélunum á fyrstu viku loftárásanna. Hvíita húsið er ammars þögult uim loftáráisiraar og talsmenn forsetians neita að svara nokkr- um spumingum, hvort sem þær snúast um árásirnar sjálfar eða um hvað sé að gerast á diplomat itska sviðinu. Aðrir eru ekikl eins þögulir. Mótmælaalda vegna loftárás- anna hefur farið um allan heim og þær hafa viðast verið for- dæmdar mjög harðlega, ekki sízt í Bamdaríkjunum sjálfum. Sex þingmenn úr flokki Wiffly Bandts, hafa sent Nixon forseta skeyti þar sem þeir krefjast þeiss að loftárásunum verði hætt þegar í stað og líkja þeim við hrylMngsaðgerðir nasista gegn óbreyttum borgurum í spánska borgarastríðinu. ítallska stjórndn hefur sent mótmælaorðsendinigu og krafizt þess að loftárásum verði heett og samningaviðræður hafnar. Þetta kemur á óvart, þar sem Andreotti forsætisráðherra hef- ur verið mjög vinsamlegur í gai’ð Bandarikjanna og varazt að gagnrýna aðgerðir Nixons. Fimm helztu stjórnimál'aflokk- ar Svíþjóðar haifa sent: Kurt Waldiheim, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, orðsendingu og beðið hann að beita áhrifum sínum til að stöðva loftárásirnar, en sænska stjórain hefur harðlega fordæmt þær. Sjö helztu stjórn- máliaflokkar Finndands hyggjast gera siikt hið sama og i Dan- mörku hefur rikisstjórnin ákveð ið að taka til athugunar hvort hætt skuffl aðlstoð við Suður- Víetnam í mótmælaskv’ni við loftárásir Bandarikjamanna. 1 Brússel ræddii Henri Fayat, utamrikisráðherra Belgíu, við sendiherra Bandaríkjanna þar og skýrði honum frá mdklum áhyggjum belgísku þjóðarinnar vegna hinna stórfelldu loftárása á Norður-Víetnam. 1 Ástraliíu hafa einniig komið fram mótmæli oig sjómannasam- tök þar í landi hafa sett bann á öll bandarisk skip. 1 Bandarikj- unum haifa borizt mótmæld frá þúsundum saimtaka og einstakl- inga. 18 þinigmenn demókrata í Framhaid á bls. 13. Lögreglan segir að mörgrtm vopnanna hafi verið stolið íri „Verndai‘sveit“ Ulster. í Duiblin kafflaði Jack Lyneh, stjórn sína saman til sérstaks fundar til að ræða leiðir til aC hafa hendur í hári leynskytta og sprengjutilræðismanna. Mikil reiði ríkir vegna sprengjunnar sem sprakk í Belturbet í gær en hún varð þremiur ungMmgum að bana og særði 15 manns. Ofbeldisaðgerðum var samt haldið áfram á Norður-írlandi i dag. Sprengja sprakk í stórri kjörbúð, en það hafði verið var að við henni áður og viðskipta- vinum og afigreiðslufiólki tókst að forða sér í tæka tíð. Tuttugu fórust Istanbul, 29. des. AP. TUTTUGU manns biðu bana þegar langferðabill lenti I hörðum árekstri við stóran vöruflutningabil í grennd við Eskisehir í vesturhluta Tyrk- lands í dag. Enginn komst lífs af úr bilunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.