Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 21
fn*'--. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1072 21 Lísa og Pétur (Hrafnliildur Guð numdsdóttir og Einar Sveinn Þórðarson). Ég' ætla að fá 4 rauðsprettur, 5 laxa og 7 grásleppur. Við áttuni að keyra eftir rauðu línunum, ekki Jieim liláu. *. stjörnu , JEANE DIXON SP® r ^ Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Það soni Jni ákvaðst í ffivrdaj;, Refur vel af sér <»f ]>ú notar ráðin strax, Nautið, 20. apríl — 20. maí. Efnish.VRffjan cr alls ráðandi, og |>að ffildir jafnt mn þiff og aðra. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní Þú stendur dálítið höllum fæti gagnvart vinum }>ínum en við því er ekkert að gera annað en að fá hughreystingu og hetri ui>p- lýsingar. Þú frestar því sem þú mátt, en heldur ekki meiru. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þeir sem eru að ' safna saman brotunum, njóta forgangs. Ferðin til tungls- ins ÆFINGAR hafa staðið yfir að undsnförnu í Þjóðleikhúsinu á barn'aleiknuim Ferðinni til tungls ins. Leikurinn verður frumsýnd- ur í byrjun janúar. Leikurinn var fyrst sýndur í Þjóðleikhús- inu fyrir röskum 18 árum og varð mjög vinsæll hjá ungoi kyn- slóðinni. Fá leiikrit hafa hlotið jafn mikla aðsókn hjá Þjóðleik- húsinu, enda er Ferðin til tungls- ins sígilt verk og er stöðugt sýnt um allan heim, þó að nú sé liðin meira en hálf öld frá þvl það var fyrst uppfært. Höfundur leilks- ins er Gert von Bassewitz, en tónlistin er eftir Clemens Sobam alstieh. Þýðing leiíksins er gerð af Stefáni Jónssyni, rithöfundi, Leikstjóri er Klemenz Jónsson, en leikmyndir eru eftir Barböru Árnason og Jón Benediktsson. Lárus Ingólfsson gerir búninga teikningar. — Aðalhlutverkin, Pétur og Lísa eru leikin af tveiim ur börnum, Einari Sveini Þórð- arsyni og Hrafnhildi Guð'munds- dóttur. Óli lokbrá er leikinn af Árna Tryggvasyni og Aidinbor- inn af Þórhalli Sigurðssyni. WM [ líS B-í? /B HU Í.Q.Ð. n Ð / j3l ö H 0 m auBtn- sv ína IÆFA Hh Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Stundum neturðu lítið srert til að liera hönd fyrir höfuð þér nema hnfa liAsinnt öllum öúriim f.vrst. Mærin, 23. ágúst — 22. septeinber. Þú býrð þig undir frekari hreytingar, og mikið fer eftir því, hve vel þú hefur borið fram erindi þitt, er öll kurl koma til grafar. Vogin, 23. september — 22. október. Þú leggur þig allan fram við þau verkefni, sem þú velur þér og átt eftir að fást við um langa framtíð. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóveniber. I dag ffefur góða skapið þér aðgang að svo mörgu, sem þú ekki áttir kost á fyrr. Bogmaðnrinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú lætur í þér heyra og heimtar sannarlega þitt, enda tfmi til kominn. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Það sem þú hefur til málanna lagt í félagslífinu, gefur vel af sér þessa stundina. Þú vinntir þau aukaverk, sent nauðsyn krefur að þú vinnir. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú reynir að liðsinna vinum þínum eftir megni á næstunni. FLskarnir, 19. febrúar — 20. niarz. Nú er rétti timinn til að stökkva og troða sér áfram i þjóö- félaginu. Er það ekki hetra en að húka heima og vorkenna sér i ímyndunarveiki, af því að engir viija vera ntaniii góðri. Það híða allir. BLADBURDARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Ægissíða - Nesvegur II - Lynghagi. AUSTURBÆR Hátún - Mðtún - Háteigsvegur - Laugaveg 1-33. - Þingholtsstræti - Miðbær - Freyjugata 1-27 - Laufás- _______________vegur 2-57._____________ Hjallavegur - Hraunbær 44-100 - Foss- vogur V - Rauðagerði - Suðurlands- braut. ISAFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing- ar hjá umboðsmanni á ísafirði og afgreiðslu- _________________stjóra. ______________ TELPA ÓSKAST til sendiferða í skrifstofuna. - Vinnutími kl. 1-5 eftir hádegi. Upplýsingar í skrifstofunni, sími 10100. SENDLAR ÓSKAST á afgreiðsluna, bæði fyrir og eftir hádegi. Þurfa að hafa hjól. Upplýsingar í afgreiðslunni, sími 10100. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá afgreiðslustjóra, sími 10100. GARÐAHREPPUR Blaðburðarfólk óskast í Lundunum. Sími 42747. Morgunblaðið, sími 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.