Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 32
LJOMA
VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI
LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1972
nuGLVsinGr^
€S^-«2248Q
Aðeins einn
Breti innan
marka í gær
Mótmæli gengu á víxl í gær
*
milli Islendinga og Breta
AÐGEBÐIR varðskipanna Óðins
og Ækís virðast hafa borið árang
ur á Austfjarðamiðum. Eins og
skýrt var frá í Morgunblaðinu í
gær voru síðdegfis í fyrradag að-
eins þrír togarar að veiðum inn-
an markanna fyrir austan og í
gaer var aðeins vitað um einn
brezkan togara innan fiskveiði-
lögsögunnar, norðaustur af Hval-
bak. Það voru varðskipin Ægir
og Óðinn, sem í samvinnu unnu
gegn 20 togurum á þessum slóð-
um í fyrradag, en skipherrar á
skipunum eru Höskuldur Skarp-
héðinsson og Sigurjón Hannes-
son.
Einar Ágústsson, utanríkisráð-
herra, kvaddi-sendiherra Breta,
John McKenzie á sinn fund í gær
og mótmælti við hann ólöglegum
veiðum brezkra togara í íslenzkri
ffekveiðilögsögu, svo og þeim at-
boirði, er brezki togarinn Bruc-
eiia H 291 sigldi á varðskipið Óð-
in- Sendiherrann mótmælti af-
skiptasemi íslenzkra varðskipa
af brezíkuim togurum og ítrekaði
að þeir væru að veiðum í sam-
næmd við úrskurð Haagdómstóls-
ins.
Sams konar mótimasli voru við-
höfð í London, þar sem Níels P.
Sigurðsson, sendiherre. Islands
var kvaddur á fund Juilian Am-
ery, aðstoðarutanrikisráðherra
Breta, en Tweedsmuir barónessa
er ekki í London sem stendur.
Þar mótmæltu Bretar á sama
hátt og í Reykjavík — sérstak-
lege þó árekstrinuim. Níels P. Sdg
urðsson mótmælti á grundvelli
íslenzks málstaðar og mótmælti
sérstaklega ásiglingu Brucellu.
Bretar áskildu sér rétt til þess
að gera Islendimga ábyrga fyrir
öttluim skemmduim, sem kynnu að
hafa orðdð á brezka togaranum.
Sambend brezkra togaraeig-
enda hefur mótmælt þeirri skýr-
ingu Landhelgisgæzlunnar, að
Brucella hafi siglt á Óðin og gef-
ur þá skýringu að áreksturinn
hafi orðið þegar Brucella hafi
verið að reyna að forðast víra-
klippur varðskipsins. Sigldi þá
Brucella af slysni á varðsikipið -—
segja togaraeigendur. Þá neitar
sambandið því að togararnir hafi
gert aðsúg að varðskipunum
tveimur í þeim tilgangi að sdgla
Framh. á bls. 23
Óðinn eftir árekgturinn við Briicelln H 291. Á skut varðskipsins má sjá þrjá díla — skemmð-
irnar. — Ljósm.: Landhelgisgæzlan
Friðrik boðið á
mót í Hollandi
FRIÐRIK Ólafsson, stórmeistari
í skák, íhugar nú boð sem hon-
um hefur borizt um þátttöku í
Danskir kaupmenn;
íslendingar greiði
ekki virðisaukaskatt
- telja sig missa af miklum við-
skiptum íslenzkra sjómanna
SAMTÖK kaupmanna í dönsku
bæjunum Hirtshals og Skagen
og annars staðar, þar sem ís-
lenzk skip koma í höfn, hafa far
ið þess á leit við dönsk yfirvöld,
að 15% virðisaukaskattur verði
felldur niður af viðskiptum fs-
lendinga við þá.
í þessum samtökum eru aðilar
allra þeirra, sem viðskipti eiga
við íslendinga, en þó munu hús-
Framh. á bls. 3
miklu alþjóðlegu skákmóti sem
fram fer i Hollandi síðari hluta
janúar. Sagði Friðrik Mbi. í gær
að hann hefði enn ekki tekið
endanlega afstöðu til boðsins.
Það' eru risamiklar stáilverk-
smiðjur í Hollandi sem árieiga
standa fyrir þessu móti. Fór það
áður fram í Beverwiik og þar var
Friðrik meðal þátttakenda, en nú
verðúr mótið haldið i Wiik an
Zee.
Þátttakendur í mótiniU verða
16 taisins og því tefldar 15 um-
ferðir. Ekki er enn ljóst hvaða
valmenni veljast til þátttöku og
eru margir góðir meistarar að í-
huga sín þátttökuboð eins og
Friðrik. Víst er þó að frá Sovét-
ríkjunum koma fyrrum heims-
meistari M. Tal og Balachov.
Mótið hefst um miðjan janúar.
Vladimir Ashkenazy
Vladimir Ashkenazy í viötali við MorgunblaöiO:
Hætti ekki baráttu minni f yrr
en faðir minn fær ferðaleyfi
129 íslendingar senda opið bréf til Leonids I. Brezhnevs
D-
-O
SJÁ OPI® BRÉF
TIL BREZHNEVS
Á BLS 17.
D---------------□
129 íslendingar hafa sent op-
ið bréf til Leonids I. Brezhn-
evs, aðalritara kommúnista-
flokks Sovétríkjanna, þar sem
þeir hvetja hann til að beita
áhrifum sínum í því skyni að
faðir Vladimir Ashkenazys fái
leyfi til að heimsækja son sinn
á ísiandi. Er hið opna bréf
ásamt nöfnum þeirra, sem und
irrituðu, birt á bls. 17 í Morg-
unbiaðinu í dag, en fréttatil-
kynning um bréf þetta, sem
Morgunblaðinu barst í gær er
svohljóðandi:
„Á liðnu sumri hófu nokkr
ir vinir Vladimir Ashkenazys,
píanóleikara, að safna undir-
skri'ftum undir opið bréí til
Leonids I. Breshnevs, aðalrit
ara kommúnistaflokks Sovét-
ríkjanna, þar sem hann er
hvattur til að beita sérstökum
áhriíum sínum í því skyni, að
faðir Vladimir Ashkenazys fái
leyfi til að heimsækja son sinn
á Ísiandi. Nú eru um 3 ár lið
in, síðan hann sótti fyrst um
leyfi til sflikrar ferðar. Efnt
var til undirskriftasöfnunar-
innar með fuiU'u samþykki og
hvatningu frá Vladimir Ashk
enazy, en söfnunin var á eng
an hátt skipuleg. f samrá'ði
við Ashkenazy hefur verið ít
kveðið að senda opna bréfið
ásamt undirskriftunum til við
takanda í Moskvu í dag, 29.
desember."
í tilefni aí þessu bréfl
sneri Mongunblaðið sér í gær
til Viadimir Ashkenazys, en
hann dvelst um þessar mund
ir hér á landi ásamt konu sinni
Þórunni. Morgunbiaðið beindi
þeirri spurningu til Ashkenaz
ys, hvort öruiggt væri, að fað
ir hans hefði áhuga á að
þiiggja boð hans um að koma
til íslands í Ijósi „bréfs“ þess,
sem opinberað var í janúar sl.
og sagði Ashkenazy, að á því
léki enginn vafi í sínum huiga,
að „bréf" það, sem ritað var
hinn 31. desember 1971 og sagt
var frá opinberlega í janúar
mánuði á þessu ári, hefði ver
Framh. á bls. 23
SETIÐ
YFIR
FISK-
VERÐI
LÍÚ frestaði
framhaldsfundi
Yfirnefnd verðlagsráðs sjáv
arútvegsins sat á stöðiigum
funduni í allan gærdag vegna
fiskverðsins nýja, sem gilila
á frá áramótum.
Landssamband islenzkra út-
vegsmanna frestaði framhalds
aðalfundi sínuim, sem átti að
byrja klukkan 14 í gær, og
byrjar fundurínn klukkan 10
fyrir hádegi í dag. Þess v«x
i gær vænzt, að fiskverðið
nýja yrðd komið fyrir fram-
haldsaðalfundinn í dag, en þeg
ar Mbl. fréftti síðaist 5 gœr-
kvöldi hafði ekiki verið frá því
gengið.
Töflurnar
fundnar
sem stolið var
úr Apóteki
Keflavíkur
LÖGHEGLAN í Keflaivík fékk
upphringinigu í fyrrakvöld, þar
sem skýrt var frá því, að töfl-
urnar 3000, sem stolið var úr
Apóteki Keflavíkur aðfaramótt
miðvikudags si., væri að finina
á ákveðnum stað, sem tnigreind-
ur var. Ekki viidi sá, sem
hringdi, liáta nafms sins getið, en
lögreglan fór á staðliinn, sem
bent var á, og fundusit þar ati-
ar töflumar, sem stolið hafðd
verið. — Er staðan í máiinu því
sú, að þýfið er fund'ið, en þjóí-
urinn ekkt