Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1972 Skrifstofur vorar verða lokaðar þriSjudaginn 2. janúar 1973 vegna áramótauppgjörs. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Athugasemd frá Iðnnemasambandi Islands LINDARBÆR GÖMLU DANSARNIR I KVÖLD KL. 9—2. HLJÓMSVEIT ÁSGEIRS SVERRISSONAR SÖNGVARAR: SIGGA MAGGÝ OG GUNNAR PALL Miðasala kl. 5—6. Simi 21971. GÖMLUDANSAKLÚBBURINN. FÖSTUDAGINN 22. des. sl. birt- ist í Morgunblaðín u „Greinar- gerð vegna skrifa og viðtala við iðnnema í útvarpi og sjónvarpi" eftir Gunnar S. Björnsson. Hann byrjar skrií sin með því að segja að hann geti ekki leng- ur orða bundizt vegna undan- farinna skrifa og umræðna á op- inberum vettvangi um kaup og kjör iðnnema. Gunnar bendir réttilega á, að iðnnemar hafi á opinberum vett vengi rætt og ritað mikið um kjaramál sin, svo og iðnfræðslu og verkmenntunarmál. Stað- reyndin er sú, að þessar umræð- ur iðnnema hafa öðru fremur orðið til þess að menntayfirvöld landsins hafa loksins sýnt vilja til aðgerða í þessum máium. Gunnar segir jafnframt að lítil fjárvedting af hálfu stjórnvalda. sé einmitt hindrun eðlilegrar framþróunar og uppbyggingar í þessum málum. Iðnnemar hafa alltaf gert sér grein fyrir þessu, og jafnframt hafa þing Iðnnema sambandsins sett fram kröfur uim stórauknar fjárveitingar tíl iðnfræðsilu ásamt tillögum um einföldun á íramkvæmdavaldi iðnfræðslumála, m.a. með að leggje. beri niður Iðníræðsluráð og færa framkvæmdavaldið inn í menntamálaráðuneytið og kröf- um um að iðnskóJar verði ríkis- reknir. Þessar tillögur fengu heildarsamtök iðnmeistara í haust og geta þeir kynnt sér þær, ef þeir hafa áhuge á. Síðan segir Gunnar, að í sið- ustu kjarasamningum hafi meist arar viljað fá iðnnema til að samþykkja þá hugmynd sína að nemar fengju einungis greitt kaup fyrir þann tíma, sem þeir væru í staríi (það þýðir, með- an þeir væru að vinna að fram- leiðslustörfum fyrir meistara sína, en ekki meðan þeir væru að vinna í skólanum). Og enn heldur Gunnar áfram og segir: „Á þessa hugmynd vildu iðn- nemar ekki hiusta og viljum ekki hlusta. Ástæðan fyrir því er einfaidiega sú, að iðnnemar líta á nám sitt sem eina semfellda heild, og gera ekki greinarmun á hvort þeir eru að vinna innan veggja fyrirtækis meisfara síns eða innan veggja skólans. Nám er vinna. Út af fyrir sig er ekki óeðiilegt að iðnmeistar£r líti ein- ungis á þann tirna, sem neminn er á vinnustað sem þann tíma, er þeim kemur neminn við, en það undirstrikar aðeins þá stað- rejmd að þeir líta á nema ein- ungis sem vinnuafi, sem skilar mikilli vinnu með tiltöluiega litl- um tilkostnaði (ódýrt vinnuafl). I þvi sambandi er rétt að táka fram að til undantekninga heyr- ir, ef vinna iðnnema er ekki seld á fullu verði, þ.e. sama og út- seld vinna sveins, og er hér ær- ið verkefni fyrir Neytendasam- tökin. Við viijum benda fólki, sem þekkir þessi mál til hliter, á að það skal taka með fyrirvara allt tal iðnmeistara um, að þeir taki nema til að „viðhalda iðngrein- inni", þvi iðnnemar eru i drg aðeins hluti af bókhaldinu. Við ætlum ekki að vefengja þær tölur, sem Gunnar segir að séú meðallaun iðnnema í bygg- ingariðnaði, en bendum jafn- framt á að í járniðnaði eru með- cllaun nema, sem fær greitt sam- kvæmt kjarasamningunum, frá 13. júní sl., rúmlega 144.000.oo á ári. En þar með er ekki öll sag- an sögð, því nemar í fjödda iðn- greina búa við meðaliaun, sem eru um og rétt yfir 100.000.oo á ári. Til hryggðar fyrir aðstand- endur núverandi iðnnámskerfis, viljum við benda á, að meðal- laun hárgreiðslunema eru rúm- lega 99.000.oo á ári og ekkert hinna þriggja námsára ná árs- laun þeirra persónufrádrætti ein- staklings. En sem betur fer, Gunnar minn, þá er betra að eiga við ykkur hjá Meistarasam- bandi byggingamanna sem at- vinnurekendur en blessað kven- fóikið (hárgreiðslumeistarana), sem virðist eftir fjölda þeirra kvartana, sem borizt hafa til Iðn- nemasambandsins, ekki hæft til að hafa mannaforráð. Það er ánægjulegt að forsvars- menn iðnmeistara eru förnir að sjá hag sinn og sóma í að telja iðnaðinum til gildis að iðnaðar- menn gangi í gegnum fnambæri- legt iðnnámskerfi jafnframtsem þeir skynja að þeir eru ýmissa hluta vegna óhæfir til að veita þá fræðsiu. Samskipti Iðnnemasambands- ins og samtaka iðnmeistera hafa því miður verið lítil, en síðast- liðið sumar fengum við bréf frá Landssambandi iðnaðanmanna, ásamt ályktunum síðasta iðn- þings um iðnfræðslu. Með bréf- inu fylgdi ósik uim viðræður þessara cðila um iðnmenntun. Við svöruðum með bréfi dag- settu 19. júlí si. þar sem við tók- um vel i þessa málaieitan Lands- sambandsins um samstarf á sviði iðnfræðslumála og settum fram ósk uim æskilegan tima fyrir upphaf viðræðne. þar að iútandi. Landssamband iðnaðar- manna hefur ekki ennþá svarað bréfi okkar, en við vonum að iðn meistarar sjái hag sinn og sóma í því að vinna einhuga með okk- ur að bættu iðnmenntunarkerfi, sem hafi það markmið að til starfa komi hæfari iðnaðar- menn, fyrir atvinnulíf þjóðfé- lags, sem í náinni framfíð þarf að byggja afkomu síne í ritora mæli á iðnaðarframleiðslu. Iðnnemasamband íslands Rúnar Bachmann. Ungó HAUKAR leika í kvöld £e\KUusVv\aVVaácvn. r Attadagsgleði stúdenta verður haldin i Laugardalshöllinni á gamlárskvöld, 31. desember, klukkan 23—04. Hljómsveitin Brimkló. Ódýrar veitingar. Forsala miða í anddyri H.í. 27.—31. des. kl. 15—17. Kaupið miðana tímanfega, í fyrra seldust þeir upp. S.H.I. OPIB í STÖLO OflSÍKVOH BFIB í KVðLB HÓT4L ÍAÓA HIJÓMSVEIT RAGNARS RJARNASONAR OG MARÍA RALDURSDÚTTIR DANSAD TIL KLUKKAN 2 Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20:30. 0 JíHÉfílH-i1 070575 15H 751TB HS 3515711JL M. M Jta Vj j Ca i ca fjjM IwM / m hH Mh fln, n ljM TP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.