Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBI.AÐJÐ, LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 197? 1? Mikill skortur er á, lyfjum í Nicaragua handa fórnardýrum jarðskjáiftanna Saaneinuðu þjóðunurn, 29. des. — AP. — TAESMAÐUR Sameimiðu þjóð- anna sagði í daff að þörf væri fyrir miklu meira af lyfjum handa fórnardýrum jarðskjálft- anna miklu sem lög-ðu borgina Managua í Nicaragua í rúst. — Sameinuðu þjóðirnar hafa lagt fram 100 þúsund dollara til kaupa á meiri lyfjum og vonazt er eftir framlögum víðar að. Talsmaður stjómarinnar í Niearagua, sagði frétitamöniniuim að ennþá væru nm 100 þúsund marins i borgarrústuin>uim, þair af um 15 þúsund í núðhlutaniuim, sem varð verst úti. Tuigþúsund- ir manm búa í skóluim og öðr- O’Brady tekinn Dublin, 29. des. AP. TALSMAÐUR Sinn Fein, hins þólitíska arnls írska lýðveldis hersins sagði í dag að Rory O’Brady, forseti Sinn Fein, hefði verið handtekinn. Lög- reglan vildi ekkert um það mál segja. O’Brady hefur ver- ið látinn í friði hingað til á þeim forsendum að Sinn Fein séu lögleg samtök. Ekki gat talsmaðurinn sagt fyrir Hvaða sakir Ö’Brady hefði verið handtekinn. um opiriiborum byggíTigum í út- jaðrl borgarirmar. Lögreglumenn og henmenn eru stöðugt á ferli til að reyna að hindra rán og gripdieildir, en það virðist ekki bera mikinn árang- ur og fólk hefur jafnvel ekki sinnt hótunum um að þeir sem sjáist við þjófnað eigii á hæt'tu að verða skotnir á staðnum. Margir flóttartiannanna eru illa á sig komnir. Hiundruð þúsunda misstu aleigu sína í jarðskjálft- unum og eiga ekfci eftir nema klæðin sem þeir standa i. Tveir sérfræðingar frá Samein'uðu þj'óð unum eru væntahlegir til Nic- e.ragua um helgina o>g eiga þeir i samráði við jarðskjálftasér- fræðinga að kanna hvort ráðiegt sé að endurreisa borgina á sarna stað. Þúsundir pilagríma komu í heimsókn tll Betlehem um jólin ogísraelsk yfirvöld gerðu miklsir varúðarráðstafanir. Hermenn og lögreglumenn voru þar á hverju strái og hér eru tveir þeii-ra á eftirlitsferð skömmu áður en straumur pílagrímanna hófst. Pyotr Yakir er and- lega niðurbrotinn Svíkur vini sína í hendur KGB segir kona sem hitti hann í f angelsi Pyotr Yakir 7KGB Moskvu, 29. des. — AP. FYOTR Yakir, sem var leiðtogi „hinna óánægðu" í Sovétríkjun- um þar tii hann var handtekinn í júní síðastliðnum, er sagður svo andlega niðurbrotinn að hann segi sovézku leyniþjónustunni, KGB, ailt sem hún viiji upp úr honum hafa. Hefur hann meðal annars svikið vini sína með því að gefa leyniþjónustunni upplýs Ilinn 21. þ.m. var undirritaður í A-Berlín sáttmálinn um eðlilega sambú Austur- og VesturÞýzka lands. Á þessari mynd af undiriitnninni eru Egon Bahr (V-Þýzkaland) og Michael Kohl (A- Þýzkaiand) að skrifa nndir sáttmálann. — ingar um ólögleg athæfi þeirra. Frá þessu er skýrt i dreifibréfi sem gengur um Moskvu þessa dagana. Höfundur þess er Adel P. Naidenovich, en eiginmaður hennar gefur út neðanjarðarrit. Hún hafði sjálf verið tekin til yfirheyrslu og sökuð um að hafa skrifað bréf, undir dulnefni, til útvarpsstöðvarinnar Radio Lib- erty. Adel neitaði sekt sinni og var hún þá leidd á fund með Yakir, sem endurtók ásakanirnar að henni og leyniþjónustumönnun- um viðstöddum. Þetta gerðist i Lefortovo fangelsinu i Moskvu, sem er undir stjórn KGB. Adel sagði að Yakir hefði litið vel út líkamlega. en augu hans hefðu verið starandi og gljáandi. Yakir sagði leyniþjónustumönn unum að Adel hefði komið nokkr um sinnum með ólögleg bréf til sín og að hún hefði sjálf skrifað bréfið sem átti að fara til út- j varpsstöðvarinnar. Þegar hér var komið hrópaði konan: — 1 Guðs bænum Pyotr, ég kom aldrei með neitt til þín. En hann svaraði aðeins: — Því skyldi ég taka á mig þinar sakir. Ég hef nóg að svara fyrir sjálfur. Áður en Yakir var hand- tekinn sagði hann vinum sínum að hann vissi að hann myndi ekki standast pyntingar og bað þá fyrirgefa sér það sem hann kynni þá að segja. Rit- skoðun í Libanon Tfvron'io, Karuada, 29. des. AP FRANSKI sjónvarpsfrétta- maðurinn Pierre Berton, skýrðii frá því á fundi með fréttamönnium að stjóm Lib- anons hsfði lagt ha!d á tvær upptökuspólur, sem hawn og tæknimenn hans höfðu tek- ið upp á, þegar þeir voru að und'rbúa sjónvarpsdagskrá um landið. Berton sagði að í upphafi hefði sér verið sagt að eng- in ritiskoðun væri í Uibanon og sér væri heimift að spyrja hvern sem hann vildd að hverju sem hainn vildi. Sum- ir þeir sem hann tialaði við hefðu lxins vegar talað um ,Vjkort á lýðræði" í Libanon, og þeini spó.liuim hefði verið hal'dið eftiir. — Víetnam Framh. af bls. 1 fulltrúadeild þmgsins hafa hvatt h'í alilsherjarmótmæla., sem verði eins látlaus og loftárásimar, þar til þeim verði hætt. Það má raun.ar segjia að svo sé þegeir komið, því fyrir utan rikisstjómir og embæHismenn, hafa diaigblöð víða um heim gert harða hríð að Nbcon forsetia og fordæma með hörðuim orðum aðgerðir hajrns. Er homum í sum- um tilvikum Mkt við verstu stríðsg.læpamenin n.asLsta. Stuðningur f rá Noregi við ríkisleikskóla Opið bréf til M. T. Ólafssonar menntamáearAðherra, Magnúsi Torfa Ólafssyni, hefnr verið sent opið bréf frá 20 nem- endum og sex kennurum við rikisleikskóiann í Osló, þar sem lýst er hneykslun á því ástandi sem ríkir í kennslu ungra leik- ara á íslandi og stnðningi við islénzka leibara, sem krefjast stofnunar ríkisieikskóla. Því er haidið fram í bréfirru að við bl'a.si vandræðaás'taind í is- lenzku leiikhúslífi ef ekki verði ta fiarlau.st gerðar ráðstafanir til úrbóta. Sú krafa er sett fratn í bréfiniu að íslenzka stjórmin beiti sér fyrir þvi að komið verði á fót ríki.sleik.skó)ia á IsIaiKti. Bréfið er svohtjóftandi: „Undirrituðum nemendum og kenrvurum við Ríikisle'ikskóiann í Osló, Noregi, hefux á mámskedði, sera var haldið fyrir norræna leikstkólanema í Danmörku sum- aorið 1972, verið kynnt ríkjiaondi ástiamd á sviði men'ntun-ar leik- ara á Islan'di. Við erum hrreyksl- aðir á því að eirus og nú stendur fá leikarar í rauin og veru alis enga kermslu á fslandi. Viö teljuim að þetta ástand muni áður en langt um líður valdia ísflienzkum leikhúsum mikl- um erfiðleikuim. Skortur verður ekki a'ðeins á atmeiraum starfs- kröftum yfirleitt, skortur verð- leikinai felur i sér vandamál, sem mun þjakia íslenzkt leikhús- Mf næsta mamisialdur ef ekki verða tafarlaust gerðar ráðstaf- anir til þess að leysa vandamál kermslurmar. 1 öílum öðrum norrænum löndum ber ríkið áfeyrgð á menaitun leikara. Nefna má til dæmis skóla okkar, sem ríkið hefur rekið síðan 1953. Áður sáu leikhúsin sjálí um kermslu íeiikara, en sú keramsla var handa hófskennd og ófullkomin, með- al annars vegraa þess að fjár- hagur leiikhúsainma er þröragur. Keransla leikara raú á dögum er uimfangsm!rkil og gerir mikl- ar kröfur, basði til kennara og nemenda. Hún krefst ein'beiting- ar, tfena og peniraga. Þessum skilyrðum er ekki hægt að full- nægjia með skólum, sem eru í ten.gslum við leikhús'in, og eru að rraeira eða miinna leyti bráða- birgðaskólar. Þetta hafa leikhús- in á fslandi ái'eiðaralega lært af margra ána reynsliu og þetta er áreiðanlega ein gildasta ástæðan til þess að krefjast verður þesis að islenzka stjómin beit'i sér fyrir því að stofnaður verðd nki.sleikskóli." — Iþróttir Framh. af hls. 30 meista rakeppn'i nmii urðu þessi í gærkvöldi: Sovétríkiin •—- Búlgaría 22:14 V-Þýzlkal. — Fraik!kilamd 23:13 Tékkóislóvakia — Alsír 30:17 Rúmenéa — Ítalía 32:6 Pó.’Iand — Danimörk 22:15 Svíþjóð — Noregur 24:7 Ekki vair vitað um úrslit í leik Spáraverja og Beigíuman.na en staðam i hálrfiei'k var 16:5 fyrir Spánverja og má því telja full- víst að þeir hafi uraraið leikinn. Þau úrslit seim hvað mesta at- hygli vekja er stórsigur Svía yfir Norðimönmium, og benda þau til þesis að Svíarniir séu mjög lik- legir til þesis að blainda sér í bar- áttuna um sigurlauraim,.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.