Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, L.AUGARDAGUR 30. DESEMBER 1972 19 rtiArsi írl Sálarrannsóknarfélag tslands Brezki miöillinn frú Joan Reid heldur fundi á næstunni ávegum féíagsins. Aðgöngu- miöar fyrir félagsmenn verða afgreiddir í skrifstofunni að Garðastræti 8, næstkomandi þriðjudag, 2. janúar og miðr vikudag, 3. janúar kl. 17,30— 19,00. — Aðgömgumiðar til nýrra meðlima og annarra, ef eitthvað verður eftir, verða afgreiddir fimmtudag og föstudag 4. og 5. janúar á sama tíma. — Ekki tekið við pöntunum í síma. Stjórn SRFÍ. Sálarrannsóknarfélag fslands Björg Ólafsdóttir, miðill hef- Flugeldar og blys í miklu úrvali. — Góð bilastæði. FLUGELDASALAN, Norðurveri, Hátúni 4 A. Borgarspítulinn H eimsóknartími Frá og með 2. janúar 1973 verða heimsóknartímar í Borgarspítalann í Fossvogi sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30—19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19.00 ur starf að nýju eftir þrett- ándann. Eins og áður verður eingöngu tekið við pöntun- um í síma SRFÍ nr. 18130 miðvikudaga kl. 17.00 til Heimsóknartímar geðdeildar í Hvítabandinu og hjúkr- unar- og endurhæfingadeildar í Heilsuverndarstöð- inni verða óbreyttir. 18.00. — Pantaðir aðgöngu- miðar verða skv. venju af- greiddir á föstudögum kl. 17.30 til 18.45, en eftir kl. 17.45 til 18.00 verða ósóttir Reykjavík, 28. desember 1972 HEILBRIGÐISMÁLARÁÐ REYKJAVÍKURBORGAR. pantaðir aðgöngumiðar seld- ir öðrum. — Stjórn SRFÍ. Skyrtur Jólatrésfagnaður sunnudagaskólabarna í Nes- prestakalli verður haldinn i fé lagsheimili Neskirkju sunnu- daginn 31. des. (gamlársdag) kl. 10.30. — Sóknarnefnd. Heimatrúboðið Almenn samkoma á nýársdag kl. 20.30. Hafnarfjörður Almenn samkoma á nýársdag kl. 17. Aliir velkomnir. 50% ódýrori MAN og frí ferð til Þýzkalands MAN verksmiðjurnar hafa gert okkur boð um að selja fyrir sig notaðar MAN bifreiðir. Bifreiðar þessar eru yfirfarnar og í góðu ástandi. Frí ferð fyrir væntanlega kaupendur verður farin 14. janúar. BERGUR LÁRUSSON HF., Ármúla 32. Sími 81050. BINDI HERRASLOPPAR NÁTTFÖT NÆRFÖT SOKKAR Mikiö og fallegt úrval nýkomið. GEíslP H Hjálpræðisherinn Laugard. kl. 20.30, norsk jóla tréshátíð: Einsömgur, tvísöng- ur og upplestur. Herra Jó- hannes Sigurðisson talar og Turid og Knud Gamst, kap- teinar stjórna. Veitihgar og samskot. Gamlársdag kl. 14: Jólatrés- hátíð fyrir börn. Kl. 23: Áramótasamkoma. Nýársdag kl. 16: Jólahátíð fyrir börn og fullorðna. Kl. 20.30: Hátíðasamkoma. Maja Olsen og lautinant Haug land stjórna og tala. Þriðjudag kl. 20.30: Jólafagn- aður heimilissambandsins og hjálparflokksins. Allir velkomnir. KFUM um áramótin A gamlársdag: Kl. 23.30 áramótasamvera. Benedikt Arnkelsson talar. A nýársdag kl. 8.30: Kveðjusamkoma á vegum Kristniboðssambandsins fyrir kristniboðana Ingibjörgu Ingvarsdóttur og Jónas Þ. Þórisson. Allir velkomnir. Filadelfía Almennar guðsþjónustur gamlársdag kl. 18 og nýárs- dag kl. 16.30. I DAG KL. 8-22 GAMLAÁRSDAG KL. 8 -16 ÁRAMÓTASKREYTINGAR, ÚTIKERTI BLÓMAÚRVAL, 10 NELIKKULITIR o. fl. o. fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.