Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 4
4 MORGTJNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1972 BÍLALEIGA CAR RENTAL n- 21190 21188 14444^25555 mium GiLALEIGA-HVEflSfiQTU 103 14444^25555 SKODA EYÐIR MINNA 'W: LEIGAN AUÐBREKKU 44-46:.,,. SÍMI 42600. % RILALEIGAN A KHR/, v 8-23-47 senáinn FERÐABÍLAR HF. BíSaleiga — símí 81?60. Tveggja manna Citroen Mehari. Fimm manna Citroen G S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferöabíiar <m. biisí rum). iEsm [ á vegum DRGLEGa Látið ekki sambandið við viðskiptavinina roína STAKSTEINAR SmUingarnir Oft hefur alþýða manna á íslanði látið i ljós undrun sína á jwLsvili verkfræflinga og hafa margar sög’itr spunn- izt af því. VerkfræiKngar eni ekki frekar en aflrir iivcrin óskeikulir, og vitanlega getur þá hent inistök, þótt sjaldan séu þau alvarieg1. Það er þó mjög vafasanit að halda þvi frani, að ■ þessa stétt veljist einungis Idumferukallar og klúðrarar, sem aki rci gett gert nokkurn hlirt ncnia vit- lausan. Þvert á móti eru í stéttinni bráðhagir menn og útsjóna- samir, — menn, sem gjama sjá auðvekia lausn á torvcld- uni vandamálum. Þcssu til sönnunar fer hér á eftir kafli úr viðtali við Tryggva Sigur- björnsson, verkfræðing. Við- talið birtist í Þjóðvil.janum 28. des. sl. og er Tryggvi að lýsa aðkomunni að slitnu lín- unni við Hvítá: „Vírarnir, sem Íágu yflr Hvítá, voru slitnir. Vandamál- ið var að strengja viraraa aft- ur yfir ána og setja upp nýtt mastur. Áður en ég fór af stað um nóttina hringdi ég í verkfræðing, sem starf ar mik ið með okkur, Ingvar Bjöms- son, og bað hann að koma austur strax til að hjálpa mér að finna út hvað hægt væri að gera. Hánn brá skjótt vlð, og við urðum sammála uni að það þyrfti að koma vírunum yfír ána ..." Segi menn svo, að verkfræðingun- um ddti ekki eittfivað skyn samlegt í liug, — ekki sizt þegar þeir leggja saman. Verkefni fyrir ú. þ. Maðurinn, sem ekki fær að skrifa greinar í Þjóðviljann, án þess að merkja sér þær, hefur undanfamar vikur lent I miklu basli. Öðru hverju dembir hann spurningalirin- um yfir liina og þessa menn í þjóðfélagmi* og' krefst þess, að þetr geri honitm sérstak- lega grein fyrir athöfnum sínum. Þegar svo þetta er gert i gustukaskjni við ..blaða“manninn, umhverfist hann allur, telur sér engin svör veitt og hrannar upp nýjum spumingalistaim. Auð- séð er á öilu, að hann er ekki ánægflur með svörin, — heið- arleg svör eru afl hans mati engin svör. Þótt hvorki ritlist né blaflamennska á íslandi geti beðið hneklú af því, að „blaða“maðurinn leiti sér nýrrar attínnu með nýju ári, er ekki hægt að neita því, að vLsst gagn fcefur orðið af skrifum ú. þ. um „þjóðféiags- spilHnguna". Hann hefur m. a. sýnt fram á það í löngum greinarflokki, að hermang á fslandi e.r nánast óþebkt fyrirbrigði. — kannski helzt að fslendingar reyni að pranga inn á dátana nokkr- um aifræðMvrðabókum eða svo. En fvrst ú. þ. gengnr nú svona illa að fá svör við spurningum sínum, er ekki úr vegi að benda honnm á spumingar, sem hann hlýtur að geta fengið greið svör við. Hann getur t. d. spurt að því, hvað mörg hlutafélög séu til í kringum útgáfu Þjóðvilj- ans, og hverjir séu í stjórn þeirra fyrirtækja, Hann getur t. d. spurt að þvi, af hverju Aiþýðubanda- lagið eigi yfirleitt ekki fund- arhús sín, heldur annaðhvort lilutafélög eða sjóðir. Og jafn- framt ætti honum að vera auðvelt að fá vitneskju um hverjir séu þar aðaleigendur. Hann getur t. d. spurt að því, hvað Alþýðiibandalagið fái mikið í gjöld frá þeim, sem kosnir eru í launaðar nefndir og ráð fyrir fulltingi þess. Hvort 25% innheimtan gangi vel og þá jafnframt, hvort stjórnarlaun Inga B- Ilelgasonar hjá fSAL séu und anþegin þessari skattlieimtu, Og þegar fengin eru svör við þessum spuniingum, er auðfenginn nýr spuminga- Hsti fyrir ú. þ. að kijást við, — þ. e. ef svörin reynast íull- nægjandi að mati hans. í sambandi við Mjólkurdaginn á s.l. hausti var efnt til verð- launasamkeppni um uppskriítir að skyrréttum. Þátttaka í samkeppninni var mikil. Um 800 manns skil- uðu milli 1500 og 2000 uppskrift um. Mjög mikið verk var að reyna uppskriftirnar og meta þær. Formaður dómnefndar var Vigdís Jónsdóttír, skólastjóri Húsmæðrakennaraskólans og með henni störfuðu húsmæðra- kennararnir Ingibjörg f>órar- insdóttir og Anna Guðmunds- dóttir. Verðlaunahaf arn ir Uppskriftir að skyrréttum: Úrslit í verð- launakeppninni - í sambandi við Mjólkurdaginn Dómnefndin lauk störfum mánudaginn 18. desember. Fyrstu verðiaun hlaut Linda Wendel, Blöndubakka 15, Reykjavík, fyrir uppskrift að bakaðri ýsu með skyrsósu. Fjög ur önnur verðlaun voru veitt, þar sem ekki var gert upp á milti rétta. Hlutu þau Guðbjörg Blöndal, Melabraut 39, Seltjarn arnesí, fyrir síldarrétt með skyri, Valur Þorvaldsson, Vall- holti 28, Selfossi, fyrir fjalla- grasaskyr, Þórunn Sigurðardótt ir, Vonarstræti 8, Reykjavik fyr ir rétt, sem hún kallar Gerplu og Laila Björnsson, Geitlandi 4, Reykjavík, fyrir sinnepssíld með skyri. Verðlaunín voru afhent 20. desember. Fram kom, að mikill fjöldi þeirra uppskrifta, sem bárust hefðu verið ágætar, en margar voru svípaðar. Gert er ráð fyr- ir að birta síðar nokkurt úrval uppskriftanna. 1. verðlaun. Böluið ýsa með skyrsósu. Höfundur : Linda Wendel, Blöndubakka 15, Keykjavík. 500—600 gr ýsuflök 2—3 msk smjör 2 laukar 1—2 hvítlauksrif 100—150 gr nýir sveppir (má sleppa) 1% msk. ný steinselja eða lVa tsk. þurrkuð % tsk. timian Múskat eftir smekk Sage á hnifsoddi (má sleppa) Salt og pipar Ofninn er hitaður í 175°C. Grunnt ofnfast fat er smurt. Ýsuflökin eru roðflett, skorin í mátuleg stykki og raðað í botn- inn á fatinu. Salti og pipar stráð á. Smör brætt á pönnu. Laukur skorinn í þunnar sneiðar og hvít laukur brytjaður smátt. Svepp- ir hreinsaðir og sneiddir þunnt og steiktir í smjörinu ásamt lauk og hvítlauk. Krydd- að með steinselju, timian, músk- ati, sage, Örlitlu salti og pipar. Blandan steikt unz laukurinn er meyr. Laukblandan er svo sett á fiskinn í fatinu. 250 gr skyr majónes, jafnt rúmmál og skyrið ca. Karrý, þurrsinnep sait og pipar Skyri og majónesi Mand- að saman og kryddað eftir smekk. Sósunni svo jafnað vel yfir fiskinn og laukblönd- una svo hylji. Lok eða áipappír settur yfir fatið. Rétturinn bak aður í ofni í 30 mín. eða unz fiskurinn er tilbúinn. Gott er að bera með þessu hrísgrjón soðin með saffron eða tumeric (vérða gul) og grænt salat. Þennan fiskrétt má útbúa fyr- irfram, geyma hráan í kæli og baka % klst. fyrir notkun. Til tilbreytingar má nota soðn ar grænar baunir eða snittu- baunir i staðinn fyrir sveppi. Framh. á hls. 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.