Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1972 17 til Leonid I. Brezhnev frá 129 íslendingum Hr. aftalritari Konimúnistaflokks Sovétríkjanna Leonid I. Brezhnev. Miðstjórn Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, 4 Staraya ploshchad, Moskvu. Oss undirrituðum ríkisborgur- um lýðveldisins fslands er kunn- ugt, hversu erfitt það hefur ver- ið fyrir David Ashkenazy, píanó- leikara í Moskvu, að fá leyfi til að heimsækja son sinn, hinn heimsfræga píanósnilling Vladi- mir Ashkenazy, sem húsettur er í landi v-oru, íslandi, ásamt fjöl- skyldu sinni. Tregða yfirvalda og embættis- manna í Moskvu til að veita David Ashkenazy þetta leyfi er í algjörri andstöðu við hugmynd- ir vorar um mannréttindi, því að hverjum manni skyldi óhindrað heimilt að heimsækja fjölskyldu sína, enda þótt hún búi í öðru landi. Af þessu tilefni snúum vér oss til yðar og hvetjum yður í nafni mannúðar og réttlætis til að bcita sérstökuin áhrifum yðar í því skyni, að horfið verði frá þessu ranglæti og David Ashken- azy heimilað að heimsækja son sinn. Aðalsteinn Pétursson, héraðslæknir, Agnar Kofoed-Hansen, flng-niálastjóri, Ágiist Þorvaldsson, alþingismaður, Alfreð Flóki, listmálari, Arni Kristjánsson, tónlistarstjórí, Ásgeir Bjarnason, alþingismaður, Ási i Ba>, rithöfimdur, Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari, Auður Auðuns, alþingismaður, Auður Þorbergsdóttir, dómari, Baldur Óskarsson, fræðslustjóri MFA, Baldvin Tryggvason, framkvæmdastjóri, Benedikt Gröndal, alþin gismaður, Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri, Bjarni Guðnason, alþingismaður, Björn Bjarnason, lögfræðingur, Björn Fr. Björnsson, alþingismaður, Björn .Jónsson, alþingismaður, Björn Ólafsson, konsertmeistari, Björn I’álsson, alþingismaður, Bragi Sigurjónsson, alþingismaður, Bragi Þorsteinsson, verkfræðingur, Eggert G. Þorsteinsson, alþingismaður, Einar Bjarnason, prófessor, Einar Ólafur Sveinsson, prófessor, Eiriknr Hreinn Finnbogason, liorgarbókavörður, Ellert B. Sohram, alþingismaður, J'llse Mia. Sigurðsson, bókavörður, Erlendur Einarsson, forstjóri, Friðgeir Björnsson, lögfræðingur, Friðjón Þórðarson, alþingismaður, Geir Hallgrimsson, alþingismaður, Gils Guðmundsson, alþingismaður, Gísli .Jónsson, menntaskólakennari, Guðlaugur Gíslason, alþingismaður, Guðlaugur Rósinkranz, fyrrv. þjóðleikhússtjóri, Guðmundur G. Hagalín, rithöfiindur, Guðmundtir .Jörundsson, útgerðarmaður, Gunnar J. Friðriksson, forni. Félags ísl. iðnrekenda, Gunnar Gislason, alþingismaður, Gunnar Giiðmundsson, framkvænidastjóri, Gunnar Thoroddsen, alþingismaður, Giinnlaugur Snædal, læknir, , Gylfi Þ. Gíslason, alþingismaður, Halldór Kristjánsson, alþingismaður, Halldór I.axness, rithöfiindur, Halldór S. Magnússon, viðskiptafræðingur, Hallfreður Örn Eiriksson, rand. mag., Hannes Kr. Davíðsson, forrv Bandal. isl. listamanna, Hannes Jónsson, blaðafulltrúi, Hannes Pálsson, útibússtjóri, Helgi Skúlason, leikari, Hjörleifur Sigurðsson, listmálari, Hjörtur Þórarinsson, skólastjóri, Hörður Bjarnason, húsameistari ríkisins, Hörður Einarsson, lögfræðingur, Hörður Sigurgestsson, deildarstjóri, Höskuldur Ólafsson, bankastjóri, Indriði G. Þorsteinsson, rlthöfundur, Ingólfur Jóusson, alþingismaður, Ingvar Gíslason, alþingismaður, Jakob Benediktsson, ritst.jóri orðabókar H.I., Jóhann Hafstein, alþingismaður, Jóhann Hjálmarsson, skáld, Jóhannes Elíasson, bankasifóri, Jón H. Bergs, forstjóri, Jón Björnsson, rithöfundur, Jón Ármann Héðinsson, alþingismaður, .Jón Kjartansson, forstjóri, Jón Nordal, tónskáld, .Tón Skúlason, póst- og simamálastjóri, Jón Þórarinsson, tónskáld, .Jónas Árnason, alþingismaður, Jónas Sigurðsson, skólastjóri, Jónatan Þörmundsson, prófessor, Kalman Stefánsson, bóndi, Karvel Pálmavson, alþingismaður, Kristján Karlsson, liókmenntafræðingur, Lárus Jónsson, alþingismaður, Magnús Jónsson, alþingismaður, Magnús Kjartansson, ráðherra, Magnús Magnússon, prófessor, Magnús T. Ölafsson, ráðherra, Magnús Þórðarson, framkvæmdastjóri, Már Pétursson, lögfræðingur, Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi, Matthías Bjarnason, alþingismaður, Matthias Á. Mathiesen, alþingismaður, Njörður P. Njarðvík, Iektor, Oddur Ólafsson, alþingismaður, Ólafur G. Einarsson, alþingismaður, Ölafur Ragnar Grímsson, lektor, Óli Þ. Guðbjartsson, oddviti, Óskar Aðalsteinn, rithöfundur, Páll ísólfsson, tónskáld, Páll Þorstcinsson, alþingismaður, Pálmi Jónsson, alþingismaður, Pétur Pétursson, alþingismaður, Ragnar Arnalds, alþingismaður, Ragnar Jónsson, form. Tónlistarfélagsins, Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður, Róbert A. Ottósson, söngmálastjóri, Rögnvaldur Sigurjónsson, píanóleikari, Sigurður Blöndal, alþingismaður, Sigurður Lindal, prófessor, Sigurður Samúelsson, prófessor, Sigurjón Ingi Hilaríusson, kennari, Stefán Karlsson, handritafræðingur, Stefán Valgeirsson, alþingismaður, Steindór Steindórsson, fyrrv. skólameist.ari, Steingrímur Hermannsson, alþingismaður, Steinunn Marteinsdóttir, leirnmnasmiðnr, Steinþiír Gestsson, alþingismaður, Styrmir Gunnarsson, ritstjóri, Svavar Guðnason, listmálari, Sveinn Tryggvason, framkvæmdastjóri, Sverrir Hermannsson, alþingismaður, Sverrir Hólmarsson, menntaskólakennarl, Thor Vilhjálmsson, rithöfundur, Tómas Guðmundsson, skáld, Tómas Karlsson, ritstjóri, Torfi Hjartarson, tollstjóri, Vésteinn Ólason, bókmenntafræðingur, Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður, Þorbjörn Broddason, lektor, iHirkelI Sigurbjörnsson, tónskáld, Þorvaldur Búason, eðlisfræðingur, Þorvaldur Garðar Kristjánss., alþingismaður, Þorvarður Helgason, leikgagnrýnandi. David Ashkenazy, píanóleikari, tekur á móti syni sínum, Vladimir, við koniu hins síðarnefnda til Moskvnflugvallar í niaímán- uði 1963. Nú er þe im meinað að iiittast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.