Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DE5SEMBER 1072 r Ýmsir ökumenn áttu í erfiðleikum með bíla sína á götum borg arinnar og í nágrannabæjunum í hríðarveðri því sem gekk yfir suðurkjálkann í gærmorgun, en þegar á daginn leið gerði vætu og umferð varð greiðari. Keflavíkurvegurinn; Innheimta veggjaldsins hættir á gamlárskvöld - hefur gefið af sér 123,6 millj. kr. INNHEIMTA umferðargjalds á Keflavíkurveginum hættir um áramótin; nánar tiltekið á mið- nætti á gamlárskvöld. Innheimta þessi hófst 26. október 1965 og hafa á þessu tímabili farið 2.248. 971 bifreið um gjaldstöðina við Straum. Tekjur af innheimtunni nema samtals 123,6 milljónum króna, þar af er innheimtukostn- aður o. fl. 19,7 millj. kr., þannig að nettótekjur af innheimtu um- ferðargjaldsins nema um 103,9 millj. kr. Þessum tekjum hefur verið varið til greiðslu afborgana og vaxta af iánum þeim, sem tek in voru til vegagerðarinnar á sin um tíma. Þess skal getið, að fyr- ir Alþingi liggur nú þingsálykt- unartillaga um að tekin verði upp innheimta umferðargjalds á öiium vegum með varanlegu slit- Iagi. Gjaldskýlið við Straum verður ekki unnt að flytja burt, fyrr en nokkrum dögum eftir að inn- heimtu lýkur og tilheyrandi um- ferðareyju ásamt ljósastaurum verður ekki unnt að fjarlægja f yrr en á vori komanda. Týndi sendils- launum sínum Umferðartruflanir í skaf renningnum í gær HRIÐARVEÐUR gekk yfir suð- ^ urkjálka landsins í gærmorgim, ©g var um tíma þæfingur á leið inni austur fyrir Fjall og bílar áttu i erfiðleikum á veginum FJÓRIR ungir menn voru hand- teknir í Reykjavík í fyrrinótt, eftir að þrír menn höfðu kært þá fyrir rán eða ránstilraunir. Voru ránsmennirnir yfirheyrðir í gær og játuðii tveir þeirra að hafa átt þátt í að ræna mennina þrjá, DÝRALÆKNIR SVERRIR Markússon, héraðs- dýralæknir á Blönduósi, hefur verið skipaður héraðsdýralæknir í Mýrasýsluumdæmi frá 1. marz n.k. að fcelja í stað Ásgeirs Þ. Ólafssonar, sem lætur af störf- uim fyrir aldurs sakir. Laus staða STARF tæknifræðings í Raunvis indastofnun Háskólans, eðlis- fræðistofu, hefur verið auglýst laust til umsóknar og er umsókn- arfrestur til 15. janúar 1973. Vöruskiptajöfnuðurinn var óhag stæður um 492,9 millj. kr. í nóv ember sl. og er þá orðinn óhag- stæður um samtals 2,5 milljarða króna frá ársbyrjun til nóvem- berloka. f nóvemiber fluttum við út vör ur fyrir 1,2 milljarða króna, en innfiutningurinn nam 1,7 millj. króna. Með þessum tölum var innflutninigurinn orðinn 17,8 mill jarðar króna, en útfluitningurinn 15,3 milljair'ðar. Af heitdarútfluitiningnum er ál og álmelmi 2,4 miíljarðar króna og innfluitningur til íslenzka ál- félagisins h.f. 1,3 milljarðar. — jVegaaa Búrfellsvirkjuinar nam iinnfikitningur samt. 137,7 milljón milli Reyk.javíkur og Hafnar- fjarðar. Eins varð mjög dimmur bylur í Hvalfirði um tíma, en færð tepptist þó aldrei. Þegar á daginn leið gerði vætu, og þrátt en hinir tveir harðneita. Tveir af mönnunum fjórum hafa ver- ið Iátnir lausir, en hinir tveir hafa verið úrskurðaðir í gæzlu- varðhald. Um kl. 23.30 í fyrrakvöld var ráðizt á mamn skaimmt frá veit- imgasbaðinum Hábæ við Skóla- vörðustíg, og hann rændiur veski sinu, en reyndiair voru engir pen- imgar í því. Klukkustund síðar var ráðizt á annan mann á Grjótagötu og hann einnig rændur veski sínu, en það reynd ist Mka vera peningalaiust. Báðir mennimir, sem rændir voru, kærðu ránið til lögreglunnar og sögðu báðir, að fjórir ungir merm hefðu verið þerna að verki. Rétt fyrir klukkam 02 um nóttina var siíðan hringt í lög- regluna og maður nokkur kærði ránstilraun á heimili síiniu. Er lögreglan kom á staðinn, voru þar fyrir umgu mennimir fjórir og voru þeir hamd'fcekn'ir. Allir hiafa þeir áður komið við sögu hjá lögreglunni vegna afbrofca- mála. Þeir eru aliir um tvifcugt. um króna og skip og fl'ugvéíar námu 360,5 mii'ljónum króna í innflutnin.gnuim. Á timabilinu janúar/nóvem- ber í fyrra varð vöruskiptajöfn- uðurinn óhagstæður um tæplega 3,9 milljarði króna. BÖRN fyrrverandl forsetahjóna, frú Dóru Þórhallsdóttur og Ás- geirs Ásgeirssonar, hafa afhent Kvenfélagasambandi Islands að gjöf máiverk af móður sinnl, sem Halldór listmálari Pétursson hefur gert. fyrir talsverða hálku varð um- ferð grreið. í gær aðsfcoðuðu starfsmenn vegagerðarinnar á leiðinni miili Akureyrar og Reykjavífeur, s<vo og á Snæfellsnesi. Gekk aðstoðin vel á Norðurleiðinni, og t.d. var uimferð greið um Holtavörðu- heiði. Þegar yfir hana var komið var góð færð og gott veður á Norðurlandi. Hins vegar var tals verður snjór á SnæíeliSnesi, eink um um sunnanvert nesið, og komust þar einungis stórir biiar og jeppar leiðar sinnar. Um Auisturland var greiðtfært í gær, aðeins ófært um Fjarðar- heiði og Vatnsskarð eystra, og eins um sunnanvert landið. Þjófurinn gripinn heima hjá sér 1 FYRRINÓTT var brotizt inn í Tjarnarbarinn við Tjamargötu i Reykjavík og stolið þaðan nofckru af tóbaki og sælgæti. Þjófurinn fór síðan heim til sin með þýf- ið, en maður nokkur hafði séð til ferða hans og tilkynnt lögregl unni, sem handtók hann skömmu síðar. ÍNNLENT Prestur á Hofi DÓMS- og kirkjumálaráðuneytið hefur gefið út veitingarbréf handa séra Hauki Ágústssyni fyr ir Hofsprestakalli í Múlaprófasts dæmi. Samningar flugmanna að renna út SAMNINGAR flugstjóra og flug- manna hjá islenziku flugfélög-un- um renma út mú um áramótin, og var fyrsti funduirinn með sanTnimgsaði 1 um haldirm í gær. Fleiri fundir eru fyririhugaðir á mæsturmi. Frú Dóra var verndari Kven- félagasambandsins á meðan hún var forsetafrú og sýndi starfi þess jafnan mikinn skilning og vinsemd. Málverkið verður varð- veitt í húsakynnum sambandsins að Hallveigarstöðum. Gjaldið á Keflavikurveginum var fyrst í stað allt frá 40 krón- um upp i 300, eftir stærð og gerð ökutækja, og voru gjaldflokkam ir fimm talsins. Gjald tveggja efstu ftokkanna var svo lækkað í marz 1966, þannig að hæsta gjald varð 200 krónur og hefur sú skipan haldizt þar til nú. Brúttótekjur af gjaldinu fyrsta heila árið, 1966, námu tæpum 14 millj. kr., en verða um 18 millj. á þessu ári. Á sama tima hefur umferð um veginn aukizt um 64%, úr 1369 bílum að meðaltali á sólarhring 1966 í 2241 bifreið nú. 12 ÁRA gömul stúlka kom inn á ritstjómarskrifstofur Mbl. í gær kvöldi og sagði sínar farir ekki sléttar. Hafði hún tapað buddu sinni, sem hafði að geyma hálft mánaðarkaup hennar fyrir send- ilsstörf, um 3.400 krónur. Budd- unni hafði hún tapað á mótum Aðaistrætis og Bröttugö'tu eða inni í Lei'ktækjahúsinu við Aðai- stræti. Buddan er svört að lit, ferköntuð, og í henni er m.a. Reykjavíkurmier'ki skáta. Það eru vinsamileg tilmæli, að ef ein- hver kynni að hiafa fundið budd- una, þá komi hainn hehni til lög- reglunnar hið fyrsta. Friðland í Svarfaðardal N áttúru verndarráð hefur ákveðið að friðlýsa Svarfaðarclalsá neðanverða, ásamt bökkum og óshólmum, og hefur mennta- málaráðuneytið samþykkt frið lýsinguna. Myndin sýnir svæði það, sem friðlýsingin nær til. Fjórir ungir menn handteknir fyrir rán Rændu 2 menn á götu og reyndu að ræna þann þriðja á heimili hans Vöruskiptajöfnuðurinn; Óhagstæður um 493 millj. kr. í nóvembermánuði Málverk af frú Dóru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.