Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DESBMBER 1972 f i FUNDIÐ VESKI VESKI með noMkrum þúsundium króna í, en enigum skilrikjum, fannst í Lambestaðahverfinu á Seltjarnarnesi fyrir jólin. Eig- andii veskisin.s getur snúið sér tíl lögreglunnar þar, sem hefur vesk ið í fórum sinum. Stolið úr mann- lausri íbúð LÖGREG'LUNN I á Kpfl avik'Ui'- fllugwHi var í gær tilkyninit um þjóifnað útr iibúð í Nj'arðvu’kum. l’búðim, siem varnarSiðsmaður býr i, haifði verið maininÍBiuB í um miánaðartíima, em í gser kom i Ijás, að á þesisum tfima haifði venið sitoiið úr hemmi m. a. sjón- varpstaeki, segruiibiamictetæM o. fl. Styður íslendinga MORGUNBLAÐINU liefur borizt úrklippa úr skozka blað inu „The Seotsman", þar sem birt er bréí frá Alex M. Mac- kenzie um landhelgismálið. Fer það hér á eftir. Kæru herrar. Ég skil ekki almennilega hvernig varðskipadiplómatar okkar vinna. Þeir eru að reyna að neita Islendingum um 50 milna fiskveiðilögsögu á sama tíma og þeir hafa tek- ið yfirráð yfir helmingi Norð- ursjávarins til olíuleitar og telja yfirráðasvæði sitt ná 200 milur út frá ströndinni allt til Rockall. Islendingum er vel ljós nauð syn þess að varðveita fisk- stofna sína og það er miður að við í þessu landi skulum ekki vera sama sinnis. Ótak- markaður fiskaustur undan Skotlandsströndum hefur orð- ið til þess að fiskur er nær horfinn af þeim miðum. Fréttamenn yðar segja að Is- lendingum beri að hlíta úr- skurði Haagdómstólsins og biða eftir hafréttarráðstefnu S.Þ. á sama tíma sem Bretar neita að viðurkenna hvað það sem kann að ganga gegn þeirra hagsmunum. Við gæt- um gefið fordæmi með þvi að fara að hlíta úrskurðum Iðn- aðardómstóls okkar, en ég er þegar farinn að heyra raddir hrópa „það er allt önnur fisk- tegund". Virðingarfyllst, Alex M. Mackenzie. Harður atgangur var í áfengisverzlunum borgar- innar í gær og einsýnt, að hækkun áfengisins fælir ekki fólk frá því að lyfta glösum um áramót. Mynd- ina tók Sv. Þorm. við eina áfengisútsöluna í gær. Strangari kröfur - til að mannvirki standist veður Lýst eftir vitni LAUST fyrir miðnætti laugar- daginn 16. des. s.i. varð umferð- arslys á Miklubraut, rétt fyrir austan bensínstöð Skeljungs. Þar lenti Volkswagenbiíreið aftan á senddbifreið, sem orðdð hafði bensínliaus. Kona nokikur koim þar að og talaðd við öfeukonu sendi'bifreiðiarinnar, en ók siðan á brott. Þar sem ’kona þessi varð vitnd að árekstrinum, vidl rann- sóknarlögreglan gjarnan hafa tal af henni strax eftdr áramótin. IÐNÞRÓ UN ARSTOFNUN ís- iands hefur látið vinna að athug lunum á vinA og snjóálagi á mannvirki og verður staðalt um þetta efni gefinn út í jamiar nk. Verða þar gerðar nokkuð strang ari kröfur, en hingað til hafa t.íðk azt, að því er segir í fréttatil- kynningu frá Iðnþróunarstofnun inni. í fréttatilkvnn’ngunni segir m.a. að reynslan hafi sýnt að hér á landi megi búast við mun tið- ari veðuirofsa en t.d. á hinum Norðurl’öindunum o<g að vafalaust megi teija, „að með meiri aðgát og tiltö'liuilega litlum tilkosfnaði megi koma í veg fyrir margvis- legt tjón af völdum stórviðra." Þá er og hjá stofnuninni í und irbúnimgi frumvarp að staðli um Til starfa við tæknivætt kristniboð FYRIR 10 ánim sett.i Uúterska heimssambandið á stofn útvarpsstöð i Addis Abeba, höfuðborg Eþíópíu og varpar hún út til aJIra ianda Afriku og mikils hluta Asíu. Þessi nýjung í kirkju- legu starfi þótti sjálfsögð, þar sem Ijóst var, að útvarp var ekki aðeins skynsamleg og ágæt aðferð til kristni- boðs, heldur einnig ein bezta aðferðin, sem kristin kirkja hefur yfir að ráða til þess að ná tengslum vlð milljónir manna í þessum heimsálfum, Jiar sem stór landsvæði eru án nokkurra tengsla við kirkjulegt starf, en mörg lönd þa.rna hafa lokað landa- mærum símim fyrir kristni- boðum, þar sem hundruð milljóna fullorðinna eru ólæs- lr. Nú hefur það gerzt, að img- ur íslendingur liefur verið ráðinn tll starfa hjá þessari útvarpsstöð. Það er séra Bernharður Guðmundsson, æsknlýðsfulltrúi þjóðkirkj- unnar og fer hann með fjöl- skyldu sinnl tll Fþiópíu í febrúarlok. Mun séra Bern- harðnr starfa í delld þeirri, sem fjallar nm skipulag dag- skrár og hliistendatengsl. Útiviaiipað er á 16 tunguimiál- urn, ein daigstorórefnið er sam- ið á ýmsiuim sföðum í Afrí’kiu og Asiíu á því má'li, scm þar er tadað og fjallar það um þau vandaimál, siem fyrir heindi eru á hverj.um stað. Efnið er síðan sent til aðal- stöðvarinn ar í Addis Abeba og útvairpað þaðan. Eru dag- skrárstöðvamar, sem atfda þesisa efnis, 14 að föliu oig um 400 mamms em í fullu starfi þarna frá 25 löndum, en alls mumu um 1000 manns vinna að dagskrárigerðimini á eiran eða annan hátt á hverjum degi. 70% af dagsferárefniniu er tileinfeað fréttum og fræðsdu. Leistrairkiennisla og heilbriigðis- fræðsla eru þar veigamifeill þáttur auik sfeeimmtiefnis. Fréttaþjórnusta stöðvarinnar er mjög viðurktenimd, enda gerð svo hliutlaus sem unint er gagnsítæitt hinum ríkis- retonu fréífastofum svo viða á þessu svæði, sem eru áróð- urstæki stjómvaldanna. Þess má geta, að þegar fyrirliði skærullða í Súdan, Joseph Séra Bern- harður Guð- mundsson fer til starfa við útvarpsstöð Lúterska heimssam- bandsins í Afríku Lagu, tilfeynnti um vopnahlé sl. vor, virti hann að vettuigi hiinar stóru fréttastofur, en toumngerði vopnahléð um þeissa útvarpsstöð nrueð þess- um ummælum: — Þeíta er stöðin, sem hermenn mínir hlusfa á og treysta. Þessi fréfJtaþjónusta er og efefei háð neinni ritstooðun og eftirliti hins opiinhera í Eþí- ópíu samkv. sérstökum samn- ingi, sem gerður hefur verið við Eþiópíutoeisara. 30% af dagstoráretfini stöðv- arinnair e<r trúarlegs eðlis og er það í mörgum tí'lvitoum einu tengsl kristinma ein- staitolinga við kristið samfé- lag. Það er athyglisvert, að mjög mikið er hlustað á þessa stöð af Múhammeðstrúar- mönoum og tooma um 40% hlustendabréfa frá þeim. í uppsiglimgu er viðtækari dag- skrá á kínverstou, sem hægt er að heyra handan bambus- tjaldsins, því að vitað er, að fjöldi ungs fólfes í Kína hlust- ar á erlendar stöðvar, enda þófit sllkt sé fcxrdæimt af yfir- völdum þar. — Ég hetf fylgzt með hinu stórtoostlega starfi þessar- Séra Bernliarður Guðniunds- son. ar stöðvar, sagði séra Bern- harður í viðtali við Morgun- blaðið, — og þegiar mér var boðið starf þar, fannst mér og fjölskyldu minni rétt að tatoa því, þótt það hafi auð- vitað í för með sér ýmsa örðuigleitoa. Það hlýtur að vera stórtoostleg reynisla að búa í Afríku, þar sem svo margt er í deigiunni og mað- ur hefur á tilfinninigunni, að framitíð heimsins ráðist etoki sízt þar. Það hlýtur lika að vera holit að rífa sig upp úr þeim farvegi, sem maður hef- ur lifað í, rnæta nýjum að- stæðum og vera knúinn til endiurmats. Það eru forrétt- indi að fá að vinna að út- breiðslu kristinnar trúar í þiesisu svartn'ætti heiðninnar, þótt ekki sé það með hefð- bumdnum hætti kristniboða. Það má toaflla þetta tæknivætt torisitniboð. jarðskjáíftaálag á byggingar og skiptingu landsins í jarðskjáltfta áhættusvæði. INNLENT Læknis- stöður HÉRAÐSLÆKNISEMBÆTTIN I Þingeyrarhéraði og Flateyrarhér aði hafa verið auglýst laus til umsóknar og er umsóknarfrestur um bæði embættin til 20. janúar 1973. tr Ók af árekstursstað ÁREKSTUR varð í gær á honnl Imgóltfisstrætig og Lindargötu um M. 15.45. Þar var VW-bifreiðinini R-21010 ekiið austur Lindargötu, er Voivo-'bifireið appelsíimigul óða brúnleát á liit kom norðan Imigólfsstræti og beygði imn á Lindargötu tíl austurs. Á hom- iniu rákust bifreiðaimar saman, og ökumienn ræddust við, en þegar ökumaður Volikswagenibií- reiðaiinnar fór tíl að toalla á lög- reglu hvarf hinn ökumaðurinn á bnaut í bifreið sinnd. Volvo-bif- reiðiin var af árgerðinmá 1972 eða 73 og hafði G-núm.er, þriggja talmn sem byrjaði á 5 eða 3. Eru sjónarvottar og ökumaður Volvo- bifieiðarimniar beðnir um að gefa sig fram við ramjnisótonarlögreglu. Athugasemd AÐ GEFNU tilefni óskar Dóra S. Bjarnason, félagsfræðingur, að taka fram, að hún hafi ekM samið úrdrætti þá, sem Mbl. birti fyrir nokkru úr skýrslu hennar um niðurstöður félagsfræðilegr- ar könnunar á félags- og skemmt analífi reykvískra unglinga, held ur hafi úrdrættirnir verið samd- ir af blaðamanni Mbl. — Danir Framh. af bls. 32 gagnakaupmenn sækjc rnáilið einna harðast. Telja kaupmenn- irnir sig verða af mitolum við- skiptum við Islendinga vegna virðisaukaskattsins og benda á, að hann sé Islendingum ekki til útgjalda í þýzkuim höfnum eða enskum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.