Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLÁÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DESÉ7 ■ Uíl ; I útvarp LAUGARDAGUR S6. dewmber 7.00 Morgrunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.00, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 90.00 og 10.00. Mwrtnmbsrn kl. 7.45. Morgunleik- fi«ni kl. 7.50. Mergunstund barnanna ki. 8.45: Herdls Egiisdóttir les frumsamda músasögu i ljóöum og sögu af áif- konu. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli iiöa. Merxunkaffið kl. 10.S: Páll Heiö- ar Jónsson og gestir hans ræða dagskrá útvarpsins. Einnig sagt frá veöri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tiikynningar. 13-M óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. LAUGARDAGUR 30. desember 17,06 Kndurtekið efui Tölvan Bandarisk fraOslumynd um tölvur og tölvutækni Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Áöur á dagskrá 21. október sL 17,30 Skákkennsla Kennari Friörik Óiafsson. 18,00 íþróttir Umræðuþáttur um stærö íþrótta- sala og mynd af keppni um heims bikarinn á skiöum I Saalbach í Austurriki. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20,25 Veðurfregnir 20,25 Heimurinn minn Bandarískur gamanmyndafiokkur, Byggöur á sögum og teikningum eftir James Thurber. Þýðandi Guörún Jörundsdóttir. 20.50 SæhaukUrinn Bandarísk bíómynd frá árinu 1940, byggö á skáldsögu eftir Rafael Sabatíni. Leikstjóri Michael Curtiz. AÖalhlutve^k Errol Flynn. Brenda 'Marhall, Claude Rains, Donald Crisp og Flora Robson. PýÖandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin gerist á síðari hluta 16. ald ar, skömmu áöur en i odda skerst meö flota Elísabetar fyrstu af F.ng landi og sjóher Fiiippusar Spánar konungs. Sjóræningjaforingi nokk ur ákveöur að afla enska ríkinu fjár til styrjaldar viö Spánverja, meö ránsferð til Panama, og I þeirri ferð lenda hann og menn hans í hinum háskalegustu ævin- týrum. 22,50 „Prímadonnnr** Skemmtiþáttur með söngkonunum Elizabet Söderström og Kjerstin Dellert. I þættinum syngja þær lög úr ýms um áttum og ræöa saman I gamni og alvöru. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23,35 Dagskráriok 14,15 Hávaði og heyrnarvernd Erlingur Porsteinsson læknir fiyt ur varnaðarorð (endurt.) 15.00 Dagskrárstjóri I eina klukku- stund Ási 1 Bæ ra»ður dagskránni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Stanx Árni Pór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 Síðdcgistónleikar: Tónlist eftír Sehubert a. Wilhelm Kempff leikur Pianó- sónötu i G-dúr op. 78 b. Rikishljómsveitin i Dresden leik ur Sinfóníu nr. 3 í D-dúr; Woif- gang Sawallisch stj. 17.40 C t varpsaaga bamanna: „Egill á Kakka“ eftir Johan L.ie Bjarni Jónsson islenzkaði. Gunnar Vaidimarsson les sögulok (5). 18.05 Söngvar í léttum tón. Tilkynn ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 „Allar jarðlr við Djúp eru góð- ar“ Geir Christensen ræðir við Ragnar Helgason frá Hlíð I Álftafirði við ísafjarðardjúp, sem fer með kveð- skap sinn. 20.00 Hljómplöturabb Porsteins Hannessonar. 20.55 Framlialdsleikritið: l.audsius Iukka“ eftir Gunnar M. Magnúss Tíundi þáttur: Fáni við hún í Grindavik. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og leikendur: Skúli landfógeti: Sigurður Karlsson Steinunn kona hans: Margrét Guðmundsdóttir Rannveig dóttir þeirra: Helga Stephensen Bjarni Páisson læknir: Knútur Magnússon Budtz kaupmaður: Lárus Ingólfsson Niels Loy búðarþjónn: Guðlaugur Einarsson Halldór Vídalín stúdent: Guðmundur Magnússon Friðrik konungur: Þorsteinn Gunnarsson 21.40 <«ömlu dau.sarnir 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Frn Húsmæðroskóla Reykjavíkor Væntanlegir nemendur B-deildar komi í skólann fimmtudaginn 4. janúar klukkan 2 síðdegis. SKÓLASTJÓR1. Norsk juletrefest pá Frelsesarmeen Lördag kl. 20,30. Solo og duettsang, opplesning m.m.m. Bevertning og kolekt. Jóhannes Sigurðsson taler og kaptein og fru Gamst taler. Alle er hjertelig velkommen. A* Vesturbœingar Seltirningar FLUGELDA- MARKAÐUR / i ¥ 0PIÐ TIL KL. 22.00 ÖLL KVÖLD verzlunor- húsinu Hogamel 67. Blys — stjörnuljós — gos — flugeldar X $ ** * $ s i t* A Verzlunarhúsnœði Verzlunarbúsnæði óskast upp úr áramótum. Upplýsingar í síma 16304. 3/a-5 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar Upplýsingar « síma 10333 Flugfreyjur L0FTLEIÐJR H.F. æíla frá og með maimánuSi 1973 að ráSa allmargar nýjar flugfreyjur og flugþjóna til starfa. í sambandi við væntanlegar umsóknir, skal eftirfarandi tekið fram: 1. Umsaekjendur séu — eða verði 20 ára fyrir 1. júli 1973 og ekki eldri en 26 ára. Þeir hafi góða almenna menntun, gott vaid á ensku og öðru erlendu tungumáli, helzt þýzku, frönsku eða Norðuriandamáll. 2. Likamsþyngd svari til hæðar. 3. Umsækjendur séu reiðubúnir að sækja kvöldnámskeið í febrúar/marz n.k. (ca. 5 vikur) og ganga undir hæfnispróf að þvi loknu. 4. Á umsóknareyðubiöðum sé þess greinilega getið, hvort viðkomandi sæki um starfið til lengri eða skemmri tima. 5. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. 6. Umsóknir um endurráðningu flugfreyja, sem áður hafa starfað hjá félaginu, skulu hafa borizt starfsmannahaldi fyrir 7. janúar næstkomandi. 7. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu féiagsins, Vesturgötu 2 og Reykjavikurflugvelii, svo og hjá umboðsmönnum úti um land, og skulu hafa borizt starfsmannahaldi, Reykjavikur- flugveili, fyrir 7. janúar n.k. Flugeldamarkaður Virkni hf. Blys, flugeldar, stjörnuljós, sólir o.fl. Einnig mikið úrval at grímum og höttum OPIÐ TIL K L. 10 I KVÖLD. Flugeldam arkaður Virkni hf. Ármúla 24, sími 8-54-66.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.