Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 26
f 26 MORGUNBLAÐIÐ, LAU'GARDAGUR 30. DESEMBEIR 1972 L.. DEAN MICHELE DAVIÐ JONES LEE TOMLIKSQN BUDDY HÆCKETT TECHNICOLOIT Framúrskarandi skemmtileg bandarisk gamanmynd er hlaut metaðsókn í Bandarikjunum og Bretlandi. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd k1!. 5, 7 og 9. Jóladraumur AlBEJtrnNNO LtXTM EVftNS ■mdKENreni/noRE Man Sumnp Lauanca Mcfaw M»aan DarXðCoÁx/s Amonnodoxs Suzannr andALEEGUttlNESS Sérlega skemmtileg og fjörug ný ensk-bandarísk gamanmynd með söngvum, gerð í litum og Panavisión. Byggð á samnefndri Sögu eftir Charles Dickens, sem eMir þekkja, um nirfilinn Eben- eser Scrooge, og ævintýri hans é jólanótt. Sagan hefur komið I IsJenzkri þýðingu Karls ísfeld. Leikstjóri: RONALD NEAME. ISLENZKUR TEXTI. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Þó skal tekið fram að í mynd- inni sést nokkuð magnaður draugagangur. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. nucLVsmcnR ^-»22480 TÓNABÍÓ Simi 31182. MIDNICHT COWBOY Heimsfræg kvikmynd sem hvar vetna hefur vakið mikla athygli. Árið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Mídníght Cowboy sem bezta kvikmyndin. 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn. 3. Bezta kvikmyndahandritið. Leikstjóri: John Schiesinger. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, John Voight, Syivia Miles, John McGiver. (SLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ævintýramennirnir (You Can’t Win’Em All) ISLENZKUR TEXTI. Hörkusp>ennandi og viðburðarík ný bandarísk kvikmynd í litum um hernað og ævintýramennsku Aðalhlutverk: Tony Curtis, Charles Bronson, Michele Mercier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ María Stúart 4. sýning í kvöld kJ. 20. Fimmta sýning fimmtud. 4. janúar kl. 20. SJÁLFSTÆTT FÓIK Sýning föstudag 5. janúar kl. 20. Fáar sýnirgar eftir. Miðasaian opin í dag kí. 13.15 til 20. Lokuð á morgun og nýársdag. Opnar aftur 2. jan- úar kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. ^LEIRFÉUG^ SÖfjtEYKIAVÍKDRjSJ 'rLÖ A SKINNI 2. sýning laugardag kl. 20.30. Uppselt. 3. sýnlng nýársdag kl. 20 30. Uppselt. LEIKHÚSÁLFARNIR, sýning ný- I ársdag k!. 15. Fáar sýningar eítir. FLÓ A SKSNNI. 4. sýning mið- i vikudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. 5. sýning fimmtud. kl. 20.30. Blá kort gilda. 6. sýning töstudag kl. 20.30. Gul kort gi'lda. AÐgöngumiðasalan í ■ Iðnó er opin frá kl. 14 — sími 16620. ÍSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg Oscars-verölauna mynd: Æsispennandi og mjög vel leik- in, ný, bandarísk kvikmynd í lit- um og Panavision. Aðalhlutverk: jciíie foiro’cs óoitciIcJ/ulhedand I apríl 1972 hlaut JANE FONDA „Oscars-verðlaunin" sem „bezta leikkona ársins” fyrir leik sinn í þessari mynd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fimm komast í hann krappan Sérstaklega spennandi ný kvik- mynd í litum, gerð eftir „fimm- bókinni", sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3. Sími 11544. ÍSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg og mjög vel gerð ný verölaunamynd um einn um- deildasta hershöfðingja 20. ald- arinnar. í apríl 1971 hlaut mynd þessi 7 Oscars-verðlaun sem bezta mynd ársins. Mynd sem allir þurfa að sjá. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 8.30. Hækkað verð. LAUGARAS Simi 3-20-75 FRENZY Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitch- cocks. Frábærfega gerð og leik- in og geysispennandi. Mynd'in er tekin í litum i London 1972 og hefur verið og er nú sýnd við metaðsókn víðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry Foster. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Verð aðgöngumiöa er 125,00 kr. Bönnuö börnum innan 16 ára. ELDRÍDANSA- KLÚBBURINN Gomlu dansarnir í Brautarholti 4 i kvöld kl. 9. Hljómsveit Guð- jóns Matthiassonar ieikur. Söngvari Sverrir Guðjónsson. Simi 20345 eftir klukkan 8. BEZI á auylýsa í Horgunb^alinu Htn slorkostlega sdngkorta WILMA READING skemmtir hér á tandi í Gilæsibæ í siðasta sinn í kvötd. Sjö manna hljómsveit Hauks Morthens lelkur. ORÐ DAGSINS v A Hringið, hlustið og yður mun gefast Ihugunarefni. SÍMÍ (96)-21840 i BÚN AÐ/VUB ANKIN N er bailkí fóllisins 'WfrfEnnn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.