Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1972 23 7500 lausnir - í umferðargetraun skólabarna SJÖ þúsund og fimrn hundriið börn sendu úrlausnir í uniferðar getraun umferðarnefndar og lög reglu í Reykjavík, Hafnarfirði, Gullbringu- og Kjósarsýslu, en sendir voru út 13.500 getrauna- seðlar. í Reykjavík voru 150 bækur t.il verðlauna og tvö reiðhjól og 60 bækur voru til verðlauma annars staðar. Á aðfangadag heimsóttni einkennisiklæddir lögregluþjónar svo börnin, sem vinminga hl'ubu, og afhentu þeim sigurlaunin. Myndin sýnir þegar dregið var úr réttum lausnum í Reykjavík á miðnætti á Þorláksmessu, en það gerðu Ragnar Georgsson, skólafulltrúi, og Ragnar Júlíusson, skóiastjóri, að viðstöddum lög- reglustjóranum í Reyk.javík, Sigurjóni Sigurðssyni. Afhenti skóla í Ethíópíu ÁR.VI Björnsson læknir, sem nýlega starfaði við sjúkrahús í Addis Ababa afhenti mennta- málaráðherra Ethíópíu fyrir hönd Flótfcamannaráðs Islands form- lega skóla í Goc þann 14. des. sl. Við aitlhöfmirua flubti Árni Björrusision stuibt ávarp þar sieim hainn skýrði aðdragandia þessiar- ar gjaifar, em skólinn er byggður íyrir fé sem saifmaðist í fjánsötfm- uminmi Plóititajfólik ’71, 25. apríl 1971, em þá var um öll Norður- lömid safnað fé til ýmisisar hjálp- ar við flóbbafölk, m, a. í Ebhí- ópíu og Súdam. Afhenti Árni við þebta bækifæri áritaðain sikjöld serri fesbur verður á skólann í Goc em á honium kemur fram að s'kólimm sé gjöif frá Lslenzku þjóðimmi. Skóli sá seim hér um ræðir miun rúmia um 500 mieimiendiur í héraðimu. Ráðherramm A. S. Mahteme Selamie bók á móti gjöif þeisisari og þakkaði íslendinguim fyrir skilmimg þeirra á vandamálium flóttatóilksims i Etlhiópíu. Atihöifm þessi 'kiom í úbvarpi og sjónvarpi landsims og helztiu blöðum og vakti miikla atlhygli. Fyrirlestrar um skólabókasöfn DR. Laverne Carroll prófessor við University of Oklalioma í Bandarík.jimiiin er væntanleg hingað til Iands fyrstu vikuna í janúar. Kenmr hún hing- að á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjaviknr og Bókavarðafé- lags íslands og heldur fyrir- lestra um skólahókasöfn og gildi þeirra innan skólakerfisins. Dr. Cairroll keirnur himgað frá Nígeríu ©n umidamfarna mámuði he<fiur hún haldið fyrirlestra við háskóla i Bretl'amidi, Nigeríu og víðar. Hún rnurn flytja hér tvo fyrirlestra með mymdasýningum, sem verða nánar auglýsbar síð- ar. Að lökmu'm erind'unuim verða uimræður. Meðam 'hún dveist hér mun hún heirmsæikja Skóia og söfm og verða til viðtals fyrir þá, sem áhuiga hafa á mál'efmuim er varða gkóiaibökasöfm. Viðstaddir abhöfnina voru auk 'fréttaimarana, ráðherranis og Árna Björnssonar, kona hams Guðný Bjamar, ræðismaður Islamds í Etháópiu Peisselha Menighiston, hinn kunmi íslamdisvinur dr. Bo Ákerrén og koma hans og fulitrúar Flótibaimammiasboifniunar Saim'einuðu þjóðamma. — Ashkenazy Franih. af bls. 32 ið skrifað eða umdírritað af föður hans fyrir þrýsting frá stjórmvöldiuim í Sovétríikjun- um. „Það er ljóst, að ekki er eimumgis vilji fyrir hendi hjá föðuir mínum að koma,“ sagði Ashkenazy, „heldur er hanm beinlínis mjög áfram um það. Ég hef taiað við hann marg- sinnis í síma á undanfömuim mánuðum, og fengið frá hom- um bréf, svo að á þessu getur enginn vafi leikið.“ Vladimir AShkenzy sá föður sinn síðast á árinu 1967 í London. „Þá fór ég til sov- ézka sendiráðsins í London, sagði Ashkenazy, „og þeir beittu áhrifuim sínum í Moskvu til þess að leyfi feng izt fyrir hann að fara úr landi, en þá hafði ég e'kki séð hann í 4 ár. Leyfi þetta fék’kst 10 dögium eftir samtal mitt við sendiráðsmenm í Lundúnum.' Á þeim tima höfðu Sovétmenn nokkra von um að Ashkenazy sneri aftur heim til Sovétríkj anna og kann það að hafa haft einhver áhrif á ákvörð- um þeirra þá, en nú eru við — Einn Breti Framh. a,f bls. 32 á þau. Einniig mótmællir sam- bandið harðlega ögrunum varð- skipanna um leið og það vonar að hér sé urn tvö einstök tilviik að ræða síðusbu tvo sðiarhringi& eins og það er orðað — en ekiki breytta stefnu Landhelgisgæzl- unnar. Þá skýrir AP-fréttastofajn frá því í S'keyti til Morgunblaðsins, að eigendur Benellu H 132, sem varpan var klippt afte.n úr að krvöldi miðvilkudagsins, hafi sent skipstjóra togarans, Harry Edd- om Skeyti, þar sem segir að þeir styðji hann með ráðuim og dáð í því að hann skuli hafe neitað að fara út fyrir 50 milma mörk- in. Jafnframt skýrði togaraeig- andinn, sem einnig á Brucellu, frá því, að hann ætti erfitt með að ski'lja, hvemiig tog&ri, seim hiefði verið á fjögurra mílna hraða, hefði getað siglit aftan á varðskipið, sem gengi 20 sjómíl- ur. Sagði togaraeigandinn, J. Marr and Son jefniframt að Harry Eddam hefði hiagað sér sem bezti sjómaður í viðureign- inni við Landhelgisgiæzluna. SKIP EIMSKIPS GERA VÍÐREIST SKÓGARFOSS ligigur nú í Straumsvílkurhöifn og iestar þar 3400 tonn af áli, sem fara eiga til Lstanbuil í Tyrklamdi. Er þetta siðari hluti fanrns sem þangað fer frá álverksmiðjunni í Stra'umsvík. Skógarfoss mun taka fulMermi af fóðurbæti í Ist- antoul til megimlandshafmanna, en þaðen fer skipið aftur hingað mieð fullfemm af vammgi. Flieiri skip E imski pa;féla gs ins hiaifa gert viðreiist að undan- förnu. Þannig fór Tungufoss ný- lega með fullfermi af skreið til Afriku, og fermdi síðan aftur fóðurvöru í Anaba í Alsír og siglir með hana tii Cork á ír- landi, en þaðan fer skipið hinig- að til lands. Askja sigldi einnig með fulLfermi af skreið til A£r- íku, en fermdi á mýjan leik í Dakar og siglir til Nantes i Frakklandi en þaðan liggur leið in tll West Point og á nýjen leik hingiað tii lands. Örn Árnason sýnir hvernig aðalhluti kaffivélarinnar vinnur. (Ljósm. Mbl. Vaidís.) NÝ GERÐ AF KAFFI LÖGUNARVÉL - sem Islendingur hefur unnið að endurbótum og framleiðslu á UM jólin var í heimsókn hér & landi íslenzkur maður, Öm Áma son, sem búsettur hefur verið i Kanada síðan 1964. Síðan 1966 hefur hann starfað hjá fyrirtæld í Montreal sem nefnist Vendking og liefur hann eingöngu unnið að því að endurbæta og undirbúa fjöldaframleiðslu á kaffivél, sem fyrirtældð fann upp árið 1965. Örn leit við hjá Mbl. á dögun- uim og sýndi blaðemanmi þá kaffivélina. Vélin er einkum ætl- uð til nota á litlum veitingastöð- um, hjá fyrirtækjuim og í stafn- unium, og afgreiðir hún allit upp í fjóra boila af nýlöguðu kaffi á mínútu. Kanadíska fyrirtækið hefur einkaleyfi í meira en 30 löndum á framleiðsiu véliar af þessani gerð og á framleiðslu vélar, sem notar sogiaðferð við að laga kaffi. Vélin getur einmig lagað te, súkkulaði, súpur o.þ.h. Vélin skamimitiar sér. s.jálf sjóð- andi vatn og kaffi í blöndunar- hóLfið. Á botni hólfsins er sía rrtieð sérstökum pappír og í strokki fyrir neðan gengur bul'la upp og niður. Er hún fer upp, ryður hún lofti upp í blöndunar- hólfið og blandast þar vatnið og kaffið mjög vel saman. Er bull an fer niður, sogar hún kaffi ve.tnið niður með sér, en siu pappir heldur eftir öllum korgi Kaffið rennur síðan í boilann og síupappírinn færist áfnam, korg urinn fellur í plastpoka og nýr og ónotaður hluti af siupappir færist inn á botm blöndunarhölifs ins. Er þessi aðferð við kaffilögun í kaffisjálfsölum frábrugðán öll um þeiim aðferðuim, sem notaðar hafa verið i slíkuim vélum, og tryggir hún alltetf nýlagað og gotit kafifi. örn hefur með starfi sínu gert kleift að framleiða sjálft kaffilögunartækið á miun einfaldari og ödýrari hátt en fyrst var gert. Hollenzkt fyrirtæki, Europe Automatic, sér uim framleiðslu á kaffisjálfsölum, þar sem Vend- king-kafÉivélin er kjarniinn, og hafa sjálfsalarrtir náð mikilli út- breiðslu í Vestur-Evrópu. horf breytt að því leyti. Monguniblaðið beindi þeirrl fyrirspum til Ashkenazyk, hvenær þessi tilraun hans til að fá ferðaleyfi fyrir föður hans, hefði hafizt, og sagði hann það vera fyrir um þaS bil þremiur árum. Ég sendi boð til hans í byrjun árs 1970 og var því neitað af sovézk- um yifirvölúum í nóvember það ár, sagði Ashkenazy. Ég hreyfði þessari neitun ekki op inberlega þá, vegna þess að faðir mimn gat ekki komið þar serni mióðir mín varð skymdi- lega veik og ég vildi ekki valda sovézkum stjómvöldum vandræðum. En þau meta ekk ert silika tillitssiemi. Síðan hafa þessar tilraunir haldið álfram ag í ársbyrjun 1971 sendi ég nýtt boð til föður mlíns, sem var hafnað á sama hátt en óg sagði ekkert úm þetta opiinberlega fyrr en mér höfðu borizt í hendur upplýs- ingar uim „bréf“ það, sem hann var látinn undirrita hinn 31. des. — fyrir nákvæmlega eimu ári. Ég hélt áfram að vinna að málinu í gegnum utanríkis- ráðuneyti fslands og sendiráð Sovétrikjanna hér í Reykja- vík, en gerði það hljóðlega og Skýrði ekki frá þessu miáli op inbertciga fyrr en í hyrjun þessa árs af framangreindiuim orsökum. Með því að birta „bréf“ föður míns, gerðu sov ézk stjórnvöld þetta mál opin bert. Og ég var neyddur tii að halda áfram baráttu minni á sama hátt og nota blöð og aðra fjölmiðla. Ashkenazy sagðist enn mundu senda nýtt boð til föð ur síns uim að koma, þar sem hann vildi ekki gefa sovéak- um yfirvöMum neina afsök- un fyrir því, að neita föður hans um ferðaleyfi í þriðja sinn, og kvaðst hann ekki mundu hætta þessari baráttu, fyrr en faðir hans hefði feng- ið þetta leyfi. Að lokum bað Vladimir Ash kenazy Morgunbl'aðið að flytja persónulegar þakkiir sinar til hvers og eins, sewi •hefði hjálpað til við að fá und irskriftir undir hið opna bréf til Leonids Brezhnevs svo og til þeirra, sem skrifuðu undir bréfið. „Með því að gera það sýna þeir mér og föður min- um sam'Stöðu í þessari ójöfnu baráttu,“ sagði Ashkenazy að lokum. — Dýrfirðingar Framh. af bls. 5 okkur stuðnings allra Dýrfirð- ingia, er vilja ljá þessu máli lið — líka brottfluttra, sem elltaf hafa minnzt heimabyggðarinnar með hlýhug ásamt stórgjöfum. Við kveðjum árið 1972 í trausti þess að landlæknir geri sitit bezta þessum byggðarlögusn tiill bjargiar hvað lækna snertiir. Okkar er að standa á eigin fót- um og afla verðmæta í þjóðar- búið. Er það gert svikalausL Minnugir þess að enn hvilir meginið á yfirbyggingunni á minnikandi afla, en harðnandi sjó sókn óskum við sjómönnuim og fjölskyldum þeirra árs og friðar, einnig þeim mörgu sem berjast við ofurefii í landhelgisbarátt- unni ásamt öllum þeim sem geta stungið því undir stól hvar í stétt þeir standa eða hvaða flokki þeir fylgja, heMur unnið sameigin- lega að heiil lands og þjóðac, Qlieðile'gt nýár. — Hulda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.