Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAR' AGUR 30. DESEMBER 1972 Kjartan Helg-a Bachmann Guðrún Stephensen Brynjólfur Guðrún Iðnó: Gísli Halldórsson í hlutverkum sínum í Fló á skinni þar sem hann leikur tvö aðalhlutverkin. Ljósmyndir Mbl. Kr. Ben. Um eitt og annað í ástamálum Litið inn á æfingu gaman- leiksins Fló á skinni í Iðnó Þorsteinn Gissur Ijósameistari Steindór Jón Sigurbjörnsson Helga Stephensen ÞAÐ var fullt hús áhorfenda í Iðnó í fyrrakvöld á lokaæfingu hláturleiksins Fló á skinni, sem Leikfélagið er að hefja sýningar á. Það leið ekki á Iöngu þar til viðurnefnið hláturleikur var farið að bera nafn með réttu, því fólk tók vel undir í því efni. Efni leiksins er um eitt og annað í ástamálunum og hrapal- legan misskilning á þeim vett- vangi, en samspilið hljómar í einni allsherjar gamansemi. Höfundur verksins, Georges Feydeau. var mjög vinsæll i París um aidamótin siíðustu og voru skopleikir hans fjölsóttir. En tízkan merkir allt að ein- hverju levti og lenigi vel þótti ekki v'rðinigarvert fyrir leik- hús að svna hláturieiik' með léttúðugu en 'íklega heóir víðsvpir avíð því nú er þe'fa i meira í h’and. Georges Feydeau var fædd i ur 1882 Fað'r hans var nokkuð i kunin'ur róhöfnndur á tímum I Napóleons II., ein móðir hans var pólsk og anináluð fyrir feg- urð. Spumi'niguhini um hvers vegnia hann varð leikritasikáld, svaraði Feydeau þamnd'g: „Af leti, af einskærri leti. Og ætti ekki að koma á óvart. Menin ættu að vita, að í letimni felst mikil viimna. Þegar ég var smá- hnokki, sex eða sjö ára, var farið með mig í le-ikhús. Ég er löngu búintn að gleyma hvað var leijkið. en þegar ég fór heim var ég dáleiddur. Ég var djúpt snortinr og þetta kvöld smitað- ist ég af þe.'Rum ólæknandi ajúkdómii. — Ég svaf lítið um nótti'na og í dagrenmin'gu settist ég v'ð Skriftir. Pabbi kom að mér. Ég var með tunguna út í öðru m'uninvikinu, sikriftar- k-ampa í hemdinni og úfið hár a' svefnteysi. Ég var i stuttu m’’i að sknjfa leikrit. Hvað ertu að gera?“ spurði ' 'hh’. 'krtfa leikrit," svaraði ég Skömimiu sliðar kom kenmslu- kona, sem hafðí takið að sér að kernma mér helztu undir- stöðuatriðim í þeim vísimdum, sem þá voru í tízku. Þetta var indælisstúlka, en ákaflega leið- inle.g. „Jæja, Georges, niú skulum við fara að lesa.“ Faðir mimn greip fram í: „Þér megið gefa Georges frí í dag. Hann hefur unnið drjúgt dagsverk í morgun. Hann hefur verið að skrifa lelkirit." Ég var ekki lengi að koma auga á þesisiu ágætu leið til að losna við leiðimlegt námsstagl. Frá þessum blessaða degi kummi ég lagið á því. í hvert sinn, sem ég gleymdi að læra fyriir kennslustundirnar (og þið megið trúa, að það kom fyrir alloft), grúfði ég mig yfiir stílaheftið, sem ég stkrifaði í leikritin, og kemiraslukomam lét mig i friði. Menn vita ekki um þá möguleika, sem dyljast í leik- bókmemntum.“ Feydeau skrifaði alls 39 leik- rit. Hann var um tvítugt, þegar fyrsti gamanleiikur hans var settuir á svið. Hann hafði þá getið sér orð sem ágætis leik- ari og síðar varð hann mikill leiksitjóri. Frú Ohandebise, sem er leik- in af Guðrúnu Áarmundsdóttur, fær þá hugmymd að eiiginmað- ur hemnar, leilkinn af Gisla Halldórssynii, sé henmi ótirúr og þegar hún hefur lagt á ráðin með vinikanu sánini skrifa þær honiurn bréf. Bréfið er að sjálf- sögðu ástarbréf þar sem ónafn- greimd kona játar honum ást sína og biður hann að hitta sig í Hótel Kisulóru, á þeim stað þar sem siðferðisihugmyndir byggjast hvað mest á samnings- lipurð. Victor Emmanuel Chandebise er hiins vegar trúrri en eigim- konuna grunaði og það svo að hann sendir vin sinm fyrir sig á stefnumótið. Þar með hefst flækjan og gamansemin spinn- ur og spimmur og ekki dregur það úr að dyravörðurinn á Hótel Kisulóru er tvífari Chandebise. Aðirir leikarar í Fló á skinmá eru: Helga Bachmann, Þor- steinm Gummarsson, Stedmdór Hjörleifssom, Helgi Skúlason, Guðimumdur Pálssom, Brynjólf- ur Jóhammesson, Borgar Garð- arsson, Jón Hjartarsom, Helga Stephensen, Guðrún Stephem- sem, Hrafmlhildur Guðmunds- dóttir og Kjartan Ragnarssom. Leikstjóri er Jón Sigurbjöms- som, þýðanidi Vigdís Fimnþoga- dóbtir ledlkhússtjóri, leikmynda- gerðammiaður er ívan Török og ljósameistari að vanda er Giss- ur Pálsson. Fló á skinni er í þremur þáttuim og virtLst ekki veita af smá hléum inm á milli fyrir áhorfemdur til þess að hvíLa hláturfærin, — á.j.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.