Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DESEMÖBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK KONA ÖSKAST Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. til að gæta 2ja barna hkita úr degi. Uppl. f síma 14839. RÁÐSKONA Stúika óskast á heimili úti á landi, má hafa með sér barn. Uppl. ! síma 95-4676. STÚLKA áreiðanleg og reglusöm, ósk- ast til afgreiðstu f sælgætis- og tóbaksverzlun, vaktaskipti, 5 tíma vaktir. Uppl. í sima 14301 og 30179. UNG KONA óskar eftir vinnu f.h. Ýmiss störf koma til greina. Enska, Norðurlandamál og vélritun. Tilb. merkt 909 sendist afgr. Mbl. TIL LEIGU sex herbergja íbúð við Mið- bæinn. Uppl. 1 síma 42758. (BÚÐ TIL LEIGU Glæsileg 4ra—5 herb. hæð f tvíbýlíshúsi f Kópavogi með húsgögnum og öllum húsbún- aði til leigu nú þegar. Uppl. í síma 3-64-96. ATVINNA I BOÐI Vil ráða konu til starfa við bakstur og mann f útkeyrslu. Uppl. í síma 85351. Vinningsnúmerin R-13959 Hornet SST, X-686 Peugeot 304, R-25869 Datsun 1200, Ó-205 Volkswagen 1300. Happdrættisstyrktarfélag vangefinna. Skrifstoinhúsnæði óskost Óskum eftir að taka fljótlega á leigu skrifstofuhús- næði, 50—60 fermetra, í einhverju af austurhverfum borgarinnar. Góð bílastæði æskileg. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 10. jan. nk., merkt: „Skrifstofa — 474". Lokunartími frá 1. janúar verður sem hér segir hjá Heildverzlun Ásbjarnar Ólafssonar hf., Borgartúni 33: Lokuð á laugardögum. Mánudaga og þriðjudaga verður opið til kl. 17. Miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga til kl. 18. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON HF., Borgartúni 33. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku, nokkurra ára reynsla ásamt góðri enskukunnáttu nauðsynleg, þýzkukunnátta æskileg. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeib, sem eíga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu, er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson- ar, Austurstræti, Reykjavík, og bókabúð Olivers Steins, Hafnar- firtH. Umsóknir óskast sendar eigi síðar en 5. janúar 1973 í pósthólf 244, Hafnarfirði. ISLENZKA ÁLFÉLAGIÐ HF., STRAUMSVÍK. Nlll DAGBOK.., lilllllIIIIIIIIIIIllllliyilllllillllllllllllUllilililltlllllllIIIilllllllDIIIlIlljlllllIIIIIIIIIIEilllllilllllllllillllIIIIIIIIIlllilllllIlllllEIIIIIIIIIIlllIllllillIlllllllllBlilllilIlinilllllIIIIIIIIIRnillininilIIIIIICIIIIIIIlinilllllirtllllIlinilinil&liliniilillllllllllillllinillllllHilllllilli I dag er laug:ardagrurmn 30. des. 365. dagnr ársins. Eftir lifir 1 dagur. Ardegisháflæði i Reykjavík er kl. 2.24. ’ Hvað viljið þið, að ég g.jöri fyrir ykloir? Þeir segja við hann: Herra, það, að augru okkar opníst. Og Jesús kenndi í brjósti um þá og snart augu þeirra, og jafnskjótt fengru þeir aftur sjón- ina og fylgdu honiun. (Matt. 20.32). Almennar upplýsingar um lækna- og iyfjabúðaþ’ónufitu í Reykja vik eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar stig 27 frá 9—12, sima 11360 og 11680. Tannlæknavakt Tannlækna- félags Islands verSÚr sem hér setir um hátið- amar í Heilsuverndarstöðinni: Laugardag 23. des. Þorláks- messa kl. 2—3. Sunnudag 24. des. aðfangadagur. kl. 2—3. Mánudag 25. des. jóladagur kl. 2—3. Þriðjudag 26. des. 2. jóla- dagur kl. 2-3. Laugardag 30. des. kl. 2—3. Sunnudag 31. des. Gamlársdagur kl. 2—3. Mánu- dag 1. jan. Nýársdagur kl. 2—3 Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fixnmtudaga frá kl. l,30~-4. Aögangur ókeypis. V estmannaeyj ar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. i sima 2555, fimmtudaga kl. 20—22. N áttúr ugripasaf nið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunmudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn einars Jónssonar verður lokað í nokkrar vikur. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Réykjavíkur á mánudöguro kL 17—18. PENNAVINIR ÞýzJk eldri kona óskar ' eftir bréfaskiptum á þýzku við mann eða konu hér á íslandi. Nafn hennar er: Elfriede Pantel og heimilisfang hennar: 24 Liibeck Weberkoppel 15 V-Þýzkalandi. Leiðrétting Full mikill hvítlaukur Heldur óheppileg villa slædd- ist inn í eina mataruppskrift- ina í sunnudagsblaði Morgun- blaðsins 17. des. s.l. Var þar tal að um á einum stað í kjúklinga rétti, að vera skyldi einn feitur hvitlaukur, en einungis átti að vera einn bátur hvítlaukur, eða rif úr hvítlauk. Eru lesendur beðnir að athuga þetta og af- saka. FYRIR 50 ÁRUM í MORGL’NBLAÐINU isl. púðurkerhngar. Þeir, sem þurfa góðar púðurkerlingar til gamlárskvölds, geta fengið þær í Versl. G. Gimnarssonar. eins litið til. Mbl. 29. des. 1922. Að- iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiRiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiinniiNiiininiiiniiiiiininiiiiiniiiiiiiiniiiiiiiiininiiiiiinniiuiiHnnij SXNÆSTBEZTI,.. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Nágrannakonumar voru að hengja upp þvott og annarri fannst hin stara óþarflega mikið á þvottinn sinn, svo að hún sagði: — Hvað er þetta, hefur þú aidrei séð þvott hengdan upp á snúru áður? — Jú, en ég er bara vön áð þvo hann áður. Messur um hátíðarnar Dómldrkjan Gamlársdagur. Aftansöngur kl. &. Séra Jón Auðuns dóm- prófastur. Nýársdagur. Ára- mótamessa kl. 11. Herra Sig- lurbjöm Einarsson bÉLskup. Séra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Áramóta- messa W. 2. Séra Þórir Steph- ensen. Kálfatjarnarldrkja Nýársdagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðrlksson. Garðakirkja Hátíðarguðsþjómista W. 5. Séra Bragi Friðriksson. Fíladelfía Reykjavík Almenn guðsþjónusta á gaiml- ársdag kl. 18, og nýársdag W. 16.30. Fíladelfla Selfossl Almenn guðsþjónusta, nýárs- dag W. 16.30. Filadelfía Kirkjulækjarkott Almenn guðsþjónusta W. 14.30 á nýársdag. Útskálakirkja Ganalársdagur. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur. Messa W. 5. Séra Guðomundur Guð- mundsson. Hvalsneskirkja GamiLársdagur. Aftansöngur W. 8. Nýársdagur. Messa W. 2. Séra Guðmundur Guð- mundsson. Sunnudagaskóli kristniboðsfélaganna er í Álftamýrarskóla W. 10.30 á gaimiársdsg. Árshátið. Öll böm velkoomin. Árbæjarprestakall Gamlársdagur. Aftansönigur í Árbæjarskóla W. 6. Nýárs- dagur. Barnaguðsþjónusta kl. 2. Foreldrar velkomin með börnum sínum. (Ath. breytt- an messutíma). Séra Guð- munður Þorsteinsson. Hallgrimskirk ja Gamlárskvöld. Aftansöngur kl. 6. Dr. Jakob Jónsson. Ný- ársdagur. Hátiðarguðþjón- usta W. 11. Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Hafnarfjarðarkirkja Gamlárskvöld Aftansöngur kl. 6. Nýársdiagur. Messa W. 2. Séra Leó Júlíusson prédilk- ar. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja GannLárskvöld. Aftansöngur W. 8. Séra Garðar Þorsteins- son. Laugameskir kj a Nýársdagur. Messa W. 2. Séra Garðar Svavarsson. Mosfellskirkja Nýársdagur. Guðsþjónusta W. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Frikirkjan Hafnarfirði Gamlársdagur. Aftensöngur W. 6. Nýársdagur. Hátíðar- guðsþjónusta W. 2. Kristján V. Ingólfsson stud. theol pré- dikar. Séra Guðmundur Ósk- ar Ólafsson. Neskirkja Gamlársdagur. Jólafagnaður bama kl. 10.30. Sóknerprest amir. Aftansöngur W. 6. Séra Jöhann S. Hliðar. Nýársdag- ur. Guðsþjónusta W. 2. Séra Frank M. HaHdórsson. Breiðholtsprestakall Messa i Bústaðakirkju á ný- ársdag kl. 17 e.h. Séra Lár- us Halldórsson. Grensásprestakall Gamlársdagur. Sunnudaga- skóli W. 10.30. Aftansöngur kl. 6 e.h. Nýársdagur. Stutt áramótavaJka W. 0.20. ALtaris ganga. Guðsþjónusta kL 2. Séra Jónas Gíslason. Fríkirkjan Reykjavík Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur. Messa W. 2. Séra Páll Pálsson. Oddi Messa í Odda, nýársdag W. 2. Séra Stefán Lárusson. Grindavikurkirkja Gamlársdiagur. Aftansöngur W. 6. Nýársdegur. Messa kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Ásprestakall s Gamlárskvöld. Aftansöngur í Laugarneskirkju W. 6. Séra Grírnur Grímsson. Langholtsprestakall Gamlárskvöld. Aftansöngur W, 5. Séra Sigurður HaukUr Guðjönsson. Nýársdagur. Guðsþjónusta W. 2. Séra Áre lius Nielsson. Bústaðakirkja Gamlársdagur. Aftansöngur W. 6. Nýársdagur. Guðsþjón- usta W. 2. Séra Ólafur Skúla son. Háteigsldrkja Gamlársdagur. Aftansöngur W. 6. Séra Jón Þorverðsson. Nýársdagur. Messa W. 2. Séra Amgríimur Jónsison. Fíladelfía Keflavík Jólafagnaður sunnuda'gaskól ans, laugardiag W. 2.30. Ný- ársdagur. Guðsþjónuste W. 2. Haraldur Guðjónsson. Dómldrkja Krists konungs, Landakott Sunnudagur 31. desember. W. 8.30 árdegis. Lágmessa. Kl. 10.30 árdegis. Hámeissa. Kl. 2.00 síðdegis. Lágmessa. Ný- ársdagur. Kl. 2.00 síðdegis. Hámessa. Aðventukirkjan í Reykjavík Nýársdagur. Áramótaguðs- þjónusta W. 11. O. J. Olsen prédikar. Hálskirkja í Bolungarvík Gamlárskvöld. Aftansöngur W. 18. Nýársdagur. Guðs- þjónuista W. 14. Sóknarprest- arnir. Hveragerðisprestakali Gamlársdagur. Aftansöngur I Hveragerði W. 6. Nýársdag- ur. Messa Hjalla W. 2. Séra Tómas Guðmundisson. Kópavogskirkja Gamlársdagur. Aftansöngur W. 6. Séra Þorbergur Krist- jánsson. Nýársdagur. Hátíðar guðsþjónusta W. 2. Séra Ámi Pálsson. Keflavíkurldrkja Gamlárskvöld: Aftansöngur W. 6.15. Nýársdagur: Messa W. 2. Séra Bjöm Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 4.50. Nýársdagur: Messa W. 5. Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarðvíkursókn (Stapi) Nýársdagur: Messa W. 3.45. Séra Bjöm Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.