Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 8
I
8
MORGUNBL.AÐIÐ, FrMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1973
íbnð í Veslurborgmni
Til sölu nýleg 2ja herbergja skemmtileg jarðhæð á góðum
stað í 3ja hæða húsi, sérinngangtir, teppi og gardínur.
Tilboð merkt „Góð kauip — 918" sendist fyrir þriðjudagskvöld.
íbúð óskasf
Hjón (arkitekt og hjúkrunarkona) með 2 börn óska
eftir 2ja til 4ra herb. ibúð strax í Kópavogi eða
nágrenni Landsspítalans.
Upplýsingar í síma 41730.
Vinningsnúmerin
R-13959 Hornet SST, X-686 Peugeot 304, R-25869,
Datsun 1200, Ó-205 Volkswagen 1300.
Happdrætti Styrktarfélags vangefinna.
Viljum kaupa
Sconio Vobis vörubifreið
með lyftihásingu. — Allar nánari upplýsingar gefur Valur Valdimarsson í simum 41250 og 41227 Húsavík.
VARÐJ H/F., Húsavík.
Rafsuðuvélar
225-amp. MILLER rafsuðutransarar aftur fyrirliggj-
andi. Verð með öllum fylgihlutum aðeins kr. 16.995,00
m/sölusk. Ennfremur fyrirliggjandi MILLER kolsýru-
suðuvélar. Verð kr. 80.616,00 m/sölusk. Mikið úrval
af Vestur-þýzkum Phoenix-Union rafsuðuvír, slípi- og
skurðarskífum allskonar, rafsuðuvettlingar og svunt-
ur, hlífðarhjálmar, hlífðargleraugu o. fl. Allt á gamla
verðinu.
IÐNAÐARVÖRUR
Kleppsvegi 150 — Reykjavík.
Pósthólf 4040 — sími 8 63 75.
Höfum til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholti.
Tilbúnar undir tréverk og málningu en sameign full-
frágengin.
Ath. að nú fer að verða síðasta tækifæri að festa
kaup á íbúð til að koma inn umsókn um lán hjá
húsnæðismálastjórninni fyrir 1. febrúar 1973.
(búðirnar seljast á föstu verði ekki vísitölubundið.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GA’Vn.A BfÓl
SÍA4I 12180.
ÍBÚÐA-
SAELAN
Frúarleikíimi - Fráorleikfimi
Innritun í alla fiokka stendur yfir, rytmaíeikfimi og
venjuleg leikfimi. sex vikna námskeið, gufuböð og
háfjallasól, fyrir aðeins 1000 — kr.
JUDODEILD ÁRMANNS,
Ármúla 32 — Sími 83295.
3jo herb. íbúi til leigu
um 90 ferm. í Vogahverfi. íbúðin er tiltölulega ný
í góðu ásigkomulagi.
Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð, greiðslugetu
og annað er máli kann að skipta sendíst afgr. Mbl.
merkt: „fbúð — 9415“.
Heiisuræktin Heba /Wkálu S3
Konur athugið!
Nýir tímar í megrunarleikfimi hefjast 8. janúar.
Nudd, sauna, Ijós og infrarauðir lampar.
Nudd fyrir konur alla föstudaga.
Innritun í síma 41989.
Jólotrésskemmtiut
KFUM og K Hainurfirði
fyrir börn verður haldin í húsi félaganna Hverfis-
götu 15 sunnudaginn 7. janúar kl. 5 e.h.
Aðgöngumiðar seldir á sama stað föstudag 5. janúar
kl. 4 — 6 e.h.
Féiagsheimilið Glaðheimar Vogum
auglýsir
Leigjum húsið einstaklingum og félagssamtökum
fyrir ýmiskonar starfssemi svo sem þorrablót, árs-
hátíðir, veizlufundi og fieira.
Uppiýsingar í síma 92-6520.
Fiskiskip fil sölu
sem seljast í dag á hófiegu verði og bera sig bezt.
74 rúmlesta bátur með 3ja ára aðalvél. Góðum tækj-
um og endurnýjuðu stýrishúsi.
60 rúmlesta bátur með 2'/2 árs aðalvél. Fylgja í kaup-
um 4 trolJ, vírar og hlerar.
64 rúmlesta bátur með 4ra ára aðalvél. Bátur og vél
í góðu standi. Trollútbúnaður fylgir.
37 rúmlesta bátur í mjög góðu ástandi með endur-
nýjaðri aðalvél og ágætum tækjum. Verð mjög
hagstætt.
Einnig stærri og minni fiskiskip ávallt á sölulista.
Á öllum þessum bátum eru mjög góðir greiðsluskil-
málar.
SKJPA-
SALA
Vesturgötu 3, sími 13339.
Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa.
5ÍMAR 21150 2!370
Til sölu
Steinhús við Þorfinnsgötu utn
100 ferm. að grunnfleti. Húsið
er kjallari, 3 hæðir og ris. Selst
í einu lagi eða hver ílteúð af
þremur sér.
f Hliðunum
2ja herb. ódýr kjallaribúð út-
borgun 500—550 þús.
4ra herb. góð hæð við Blöndu-
hlíð um 100 ferm. Ný eldhús-
innrétting, bítekúrsréttur. Raekt-
uð lóð.
Við Hvassaleiti
5 herb. mjög glæsileg íbúð á 2.
hæð, 108 ferm. Suðursvalir.
Glaesilegt útsýni. Bílskúr. Góð
kjör.
/ Austurborginni
á 3ju hæð, 130 ferm. glæsileg
íbúð með sérhitaveitu, bílskúr í
byggingu og stórkostlegu út-
sýni. Verð 3,2 milljónir. Otborg
un kr. 1800 þús.
I smíðum
einbýiíshús og raðhús í smíð-
Uffl við Vesturberg.
4ra-6 herb. hœð
sem næst miðborginni óskast
til kaups.
f Vesturborginni
óskast til kaups sérhæð eða
einbýlishús.
3-4 milljómr
vandað einbýlishús óskast. Út-
borgun kr. 3—4- miSlíónfr.
Einbýlishús
í Breiðholti óskast til kaups. Ar
bæjarhverfi kemur til greina.
Skipti kaup
höfum á söluskrá nokkrar eign-
ir — ibúðir og einbýli. Þar sem
að hagkvæim skipti eru mögu
leg.
Komið oa skoðið
/.RiiH:iH.ini
j.lN0^R6ATA ?£
Hraunbær
4ra herb. ibúð um 100 fm.
á 2. hæð í blokk fullb. vönd-
uð íb. með harðviðarimmir,
öll teppal. Fallegt útsýni til
norðurs. Suðursvalir. Malb.
bilapfan.
Arnarnes
Fokhelt glæsilegt hús
um 300 fm. sérl. vandað,
gott túsýni. Stór lóð.
Skipti koma til greina á
ýmsurn eignum.
Einbýlishúsalóð
í Garðahreppi
með tilb. ptötu. Allar teikn.
og nokkuð af timbri fylgir.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingarmeistara og
Cönnars Jónssonar
íögmanna.
Kambsvsgi 32.
Sfmar 34472 og 38414.
Kvöldsími sölumanns 34222.
4