Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTTJDAGUR 4. JANÚAR 1973 fc'lk i fréttnni PÁLL páfi VI sést hér með ör- yifjgishjálm námumanna á hötfði sér og haldandi á gyðju, sem steypt er úr steinbrotum, en hana fékk hann að gjötf frá námiumönmuim, sem viðstaddir ■voru miðnæturmessu í námu- göngum í Ponzano, sem er í fimmtiu kilómetra fjarlægð írá Róm, þann 25. des. sL Páfirm blessaði nánrnwnennina ag bað Guð að forða þeim frá siysum. Á myndinni sjáium víð rxámu- menn i baksýn. HOWARD HUGES í LONDON Howart Huges, sem margir hafa kaliað andlitslausa miMj- ónamæringinn, dvelst um þess ar mundir í London. Hann var búsett-ur í Nicaragua, en þaðan flúði hann eftir jarðskjálftann mikla, og flaug í einkaþotu sinni til Gatwick-fktgvailar í London skömmu síðar. Á Gat- wick-íluigvelli þuríti milljóna- mæringurinn að eyða fullum háitftíma í útlendingaeftirlitinu þar sem passi hans var genig- inn úr gildi. í 14 ár heíur Howard Huges haldið sig fjarri himu opinbera, þrátt fyrir það hve mikið hann ferðast. Oig i London tókst hon um að lá-ta lítið á sér bera með hjáip .lífvarða sinna. Eftir að Howard hafðd komázt að sam- komulagi við eftirlitsmennina um skilrfki sán, yfírgaf hann flugvöKinn, án þess að vekja teljandi eftirtekt. Hve lengi Howard Huges mun dveljast í London er ekkí vitað, en til að byrja með hetf- ur hanm tekið sér á leigu heila hæð í lúxushóteli, þar sem leig- an nemur svo mikið sem 18.750 dönskum krónum á dag. Jarðskjálftarnir í Managua í Nicaragua gerðu það að verk- um að þúsundir urðu heimilis- jeusar og nú ríkir mikil hung- ursneyð i landinu og hrægamm ar svífa yfir borginni. Fólkið flýr borgina og flestir reyna að bjarga einhverju, hvort sem um er að ræða matvæli eða hús búnað. Litla drengnum, sem við sjáum á myndinni og slea- azt hefur á höfði, tókst íið bjarga tveim kjúklingum ag ættu þeir að tryigigja homum fæði næstu daga. 'i' HUSSEIN KVÆNIST AFTUR Hussein Jórdaniukonungur kvæntist í annað sinn á að- fangadag jóla, en hann fékk ný lega löglegan skilnað frá fyrri konu sinni, hinni brezku Toni Gardiner, sem hann var kvænt- ur í 11 ár. Nýja eiginkonan, Alia Al- Hussein drottning, er dóttir Boh Eddine Touqan. Áður en Alia gitftist starfaði hún sem félagsráðgjafi hijá hinu kon- ungiega félagi í Jórdaníu. Brúðkaupið fór fram í Ammr an, höfuðborg Jórdaníu. Ekki var mikið um gleðileg jól í höfuðborg Nicaragua í S- Ameríku, Managua, vegna jarð skjáltftans á aðfangadag jóla. Allt hafði þó genigið sinn eðli- lega gang og jóiaskreytingum Tar komið fyrir viðs vegar í mwmi borginni. Á þessari mynd sjá- um við fjölskyldu flýja brynj- andi borgina með al'la sína bú- slóð á hestvagni einum. f bak- sýn sjáum við jólasveininn, áhyigigjulausan og afalegan, súpa af kókflösku. * * A $ Gustav Adoltf Svíakon uingur fékk siðbúna jólagjötf fyrir sköimmu. Vinur hans, fornleifafræðingurinn Erik Erilksen, sem dvalizt hetfur fá- einar vikur í Hanoi, færði hon- um rúmteppi frá forseta N-Vi- etniams. Og auðvitað var Gustav konungur yfir sig ánægður. LEIKUR NU BYSSUMANN Söngvarinn heimsfræigi, Bob Dylan, sem margir kunna vel að meta hér á landi, hefur lagt sönginn til hliðar, að minnsta kosti um stundarsakir. Hann leikur nú í kvikmyndinni Pat Garret and Billy the Kid, þar sí*ra Bob fer með hliutverk hug- rakks byssumanns, en í því skyni hetfur hann lótið sér vaxa bæði höku- og efrivararskegg. Bob Dylan varð frægur fyr- ir rúmiega 10 árum fyrir mót- mælasöngva sína. Nú síðustu árin hefur hann sungið mikið í „Country og Westem“stíL Lítið hefur hann komdð opim- berlega fram á undantfömum árum, en hann kom síðast fram á Banigla Desh-hijómieikunum í New York. Siöustu plötu sína, New Morning, gaf hann út 1 fyrra. Bob Dylan er kvæntur og fjöipurra banna faðir. ÖÆTTA Á NÆSTA LEITI ~ Eftir John Saunders og Alden McWiIíiains ATTHAT MOMENT... A PERFECT SAMPLE OF YOUR MANDWRITINS TO USE A3 A a guide/ ,------"" THIS IS THE LAST PLUM ON THE TREE SO I'LL MAKE IT BIQ AND JUIcy/.., FIVB GRAHD SOUND5 rrff LIKE A NICE,ROUND m— fisure/ T-TrfiínllH éað er augljóst að elnhver hetfur fals- að nafn mitt á þessar ávísanlr, Troy. Þad verónr erfitt fyrir þig að sanna það, herra Lake. Þetta er mjög líkt þinni undirskrift, (2. mynd). FaJsarinn hlýtur að hafa gott sýnishorn nf rithönd þinni. (3. rnynd). I»etta er síðasta plóraan á trénu, svo það er bezt að hafa hana stóra. Fimm þúsund dollarar hljómar ágætlega. Látíö ekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsiö — Bezta augiýsingabiaðið IESIÐ □RfiLE&R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.