Morgunblaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 27. tbl. 60. árg. FIMMTIJDAGIJR 1. FEBRtJAR 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Fornebu-slysið: Hemlaði vegna hættu á ofrisi en tókst ekki Björgunarmenn horfa á staðinn þar sem SAS-flug\élin sökk á tSu metra dýpi í Oslóarfirði Osló, 31. jan. — NTB/AP SLYSIÐ á Fornebuflugvelli hjá Osló i gærkvöidi stafaði a.f því að of litill hraði var á DC-9-flug- véi SAS þegar hún átti að fara í loftið, flugstjórnartækin vöruðu við ofrisi og hemlað var á fullii, þegar tveir þriðju flugbrautarinn ar voru að baki að sögn flug- stjórans, Björn Leivestad. Bleyta var á flugbrautinni og hraðinn á flugvélin.ni var of m;k ill til þess að hægt væri að stöðva hana á enda brautarinnar, sem er 2.200 metrar. Velin hentist gegn um girðingu, niður brekku og 60 metra út í Oslóarfjörð. Hún hélzt á floti á þriggja tomimi [il í dag.... er 32 síður. Af efni þess má nefna: Fréttir 1, 2, 3, 16, 31, 32 Átök vegna uppsagnar kiaupfélagsstjórans í Hveragierði 3 Það verður klippt — Einar Ágústsson á fvindi með erlendum blaða- monnu.m Spurt og svarað Vestmannaeyjar — Þoi'iákshöfn — grein eftir Valdimar Krist'ns son Hjálpin á að lenda í höndum Vestmannaey- inga sjálfra — Anker Jörgensen í við- taM við Mbl. Erlend aðstoð er nemUr huindruðum milljóna Spá vö'lvunnar — eftir Kristján Albertsson Að standa sem sigur- vegari mitt í ósigrinum — Prédikun Þorste'ns L. Jónssonar sl. sunnudag Þingfréttir íþróttafréttir Minnisblað Ves tman n a ey i n ga 10 10 12 14 17 20 30 31 Nixon á blaöamannafundi: Kissinger fer til N-Víetnam Washington, 31. janúar, AP, NTB. NIXON forseti sagði í dag á fyrsta blaðamannafundi sínum í| fjóra mánuði, að ráðunaiitur | sinn, Henry Kissinger, færi í næsta mánuði til Hanoi. Forset-| inn kvaffst ekki ætla til Evrópu eða annarra heimshluta fyrvij hluta ársins en sagðist ætla að, hitta Nguyen Van Thieu, forseta Siiður-Víetnams, að máli í Kali- forníu í vor. Nixon sagði á baðamannafumd- inuim að ef allir aðilar héldu þá flóknu samnánga, sem hefðu ver- ið gerðir um Víetnam, væri eng- jnn vafi á því að friður mumdi ríkja um langan tíma. Tilgangurj Hanoi-ferðar Kissingers verð\ir að kanna vilja Norður-Víetnama I á friði og ræða við þá um við- f reisnarstarf eftir stríðið að | sög-n forsetans. Forsetinin sagðiist leggja mikla j áherzlu á að sanmfæra Norður- Víetinama um einlægan viija sinn til þess að leggja fram veru lega aðstoð t'il viðreisnar í land- inu. Hanm kvaðst ekki efast um að viðræður Kisslngers og Norð- ur-Víetmama yrðu ítarlegar og hreiniskilmar. Kissiniger verður fyrsti bandaríslki valdamaðurinm, sem farið hefur til Hanoi um 20 ára skeið. Hann verður þar dag- ana 10. ti) 13. febrúar. Þótt forsetinn segðist ekki ætla til Evrópu á næstunmá lagði Franihald á bls. 21. þykkum ís í stundarfjórðung og sökk síðan á tíu metra dýpi. A;iKr 29 íarþegar og fjögurra manna áhöfn vélarinnar koniust lifs af og án þsss að nokk-urt slys yrði. Undirbúningur er haf- inn að því að liyfta vélinni upp . úr sjómi.m og vinnan byrjar á j morg'Un. Fiugvélin var i inman- | lands'fliuigi og átti að fara til N- ; Noregs með norska farþega ein- göngu. j Froskmenn hafa kafað niður að flakinu og náð í handíarang ur farþega og skjöl áhafnarinmar. Fluigvélin er metin á 27 miHjónir norskra króna. „KRAFTAVERK" Surn'r farþeganna gengu þurr- um fótum á land og hef.ur það senniléga tryggt björgun állra sem voru i vélinmi hve iiengi hún hélzt á ísnum, en sumir urðu að synda í ísköidum sjónum. Ekkert barn var i flugvélinni og ekkert fát var á fólkrnu, sem fór eítir ieiðbeiningum áhafnarinnar. — Áhöfnim hjálpaði nokkrum öM-r uðum farþegum að synda í land. ,,Ég fór tvisvar í kaf áður en ég sá björgunarbátinn og var tek inn upp úr ísköldu vatninu," sagði Statlos Berg frá Tromsö j sem var meðal þeirra siðustu sem yfirg'áfu flugvélina, en þá var hún næstum sokkin. ,,Ég er alLs ekki góður sund- maður og held að ég hefði ekkl bjargað mér lengur en fjórar, fimim minútur í sjónum. Ég held Franiliald á bls. 31 Poul Hartling i danska þinginu: Danir innleiða atvinnulýðræði Kaupmannahöfn, 31. janúar j áætlun nm atvinnulýðræði, sem Jjess að ógna hefðbiindpum — AP-NTB ' á sér varla hliðstæðn og á að kapítalisma. DANSKA st.jórnin gerir ráð fyr- j gera launþega að meðeigenduin Sa.mkva;mt frumvörpunum ir þvi í tveimur frnmvörpum, að í fyrirtækjum og þar með nógu veita 150.000 vinnuveitemdur i frá og með 1. jantiar 1974 hefjist áhrifamikla efnahaglega si-4 til i>ánmörku, þar með ha.liui rikis- ...........................— stjórnin og erlend fyrirtavki, tveimur milijónum starfsmönn- Dönum ber að rétta íslend- ingum hjálparhönd Sameiginleg aðstoð allra Norðurlanda, segir Anker Jörgensen □- -□ Sjá einnig viðta.1 við forsætisráð- herra Dana bls. 10. □- -□ Frá Matthíasi Johannessen, Kaupmannahöfn, 31. jan. IJMRÆÐUR uriiu í gaer á danska þjóðþinginu vegna fyrirspurnar Poul Hartlings, fyrrum utanríkisráðherra Dana, til Anker Jörgensens, forsætisráðherra Danmerkur, um aðstoð Dana vegna nátt- úruhamfaranna á íslandi og erfiðleika Vestmannaeyinga. Áður höfðu verið umræður um Vietnammálið vegna um- mæia kirkjumálaráðherrans, Bennedsen, um Nixon Banda- ríkjaforseta, nú fyrir skömmu. Ein borgarstjórinn á Friðriks- bergi í Kaupimannahöín, Johansen, gagnrýndi harð- lega einhiiða afstöðu kirkju- ; málaráðherrans til Víet- j nam og yfirlýsingar hennar um I Bandaríkjaforseta. Var Anker Jörgensen spurður, hvort hún túlkaði afstöðu ríkisstjórnarinn- ar i málinu. Fyrirspyrjandi benti á, að 18 mitíjónir S-Vietnama hefðu kom- Framhald á bls. 21. um sínum sifellt aukiinn hiuta af fjármagnsaukningu, sem leið- ir af auk'.nni framleiðslu og af áhrifumium, sem þessu fylgir. Frumvörpin eiga að leiða- tii réttlátari dreifmgar fjármagns, auðæfa og efmahagslegs valds, e.n stjórnin segir þau líka þjóna þeim brýna tilgaingí að ýta undir fjármagnsmyndun, spamað, og fiárfestingar, sem mikil þörf er á. Frumvörpin kveða á um, að fyrsta árið leggi vinnuveitendur upphæð sem nemur Vi % laima- 1 greiðslna, alls tæplega háiíri billjón danskra króna, í svokail- aðan launþegasjóð. Síðan á : hundraðshlutfallið að aukast ár- | lega í allt að 5% árið 1984. Hhnti upphæðarinnar verður Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.