Morgunblaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 3. FEBRÚAR 1993
9
Við Stóragerði
höfum við til sölu íbúð á 4.
hæð. íbúðin er um 108 ferm.
og er teiknuð sem 4ra herb.
íbúð, en innréítuð sem 3ja
herb. íbúð. Wljög stór stofa með
suðursvölum og gluggum í suð-
ur og vestur, eicthús með bcrö-
krók, 2 svefnherbergi og bað-
herbergi. Tvöfait g'er. Teppi,
einnig á stigum. Endaíbúð með
miklu útsýni.
4rc herbergja
íbúð við Hraunbæ er til sölu.
fbúðin er um 115 ferm. og er á
3ju hæð. Mjög stór stofa, ný-
tízku eidhús, svefnherbergi með
sitórum harðviðarskáp, stórt
harnaherbergi með skáp og ann-
að minna án skáps, stórt bað-
herbergi, svefnherbergisgangur.
HarðviSarskápur í forstofu. Tvö
falt verksmiðjugler. Mlkið út-
sýr.i. Suðursvalir. Véiaþvotta-
hús. Garður og bílastæðí full-
gerð.
3/o herbergja
íbúð við Safamýri er til sölu.
íbúðin er í kjallara, sem er of-
anjarðar. Nýtízku íbúð í góðu
standi. Sérinngangur, sérhiti og
sérþvottahús. Ibúðtn er í þrí-
býlishúsi.
2ja herbergja
íbúð við Ásbraut í Kópavogi er
til sölu. I'búðin er á 2. hæð.
Staerð um 47 ferm. Stofa, svefn
herbergi, eldhus og baðiherbergi.
3ja herbergja
íbúð við Hraunbæ er til sölu.
íbúöin er á 1. hæð. íbúðin er
um 85 ferm. og er 1 stofa með
svolum, svefnherbergi, barna-
herbergi, eldhús með borðkrók
og baöherbergi. Tvöfalt gler.
Teppi. Lóð og bílastæði fullfrá-
gengin. Laus 1. apríl.
2ja herbergja
íbúð við Tjarnarból er til sölu.
‘íbúðin er á 2. hæð um 68 ferm.
Mjög stórar suðursvalir. Falleg
nýtízku íbúð. Hitaveita. Bíiskúrs
réttur.
3ja herbergja
íbúð við Rauðarárstíg er til sölu.
íbúðin er stofa.forstofa, eldhús,
svefnherbergi og barnaherbergi,
bæði með skápum, baðherbergi
með steypibaði. Laus strax.
íbúðin er nýstandsett.
Nýjar íbúðir
baetast á söluskrá
daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónssan
hæstaréttar lógmenn
Fasteignarfeild
Austurstræti 9.
simar 21410 — 14400.
Fasteignasalan
N:rðurveri, Hátúni 4 A.
Siirr 21070-!«
Við Nesveg
3ja herb. jarðhæð um 90 íerm. !
Við Miðbraut
3ja herb. vönduð íbúð, a’it sér, j
bílskúrsréttur.
Við Kleppsveg
3ja herb. 80 ferm. snyrtileg j
íbúð.
Raðkús
með innbyggðum bíiskúr. Húsin
eru múruð og máluö að utan
með tvöfaidu viðurkenndu verk-
smiðjugleri á góðum stað á Sel-
tjarnarnesi.
Seljendur
Hötum kaupendur
að Tja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð
um i Breiðhoiti og Hraunbæ.
Góðar útborgamr frá 1250 þús,
1550 þús., 1700 þús. og allt að
2 milljónir og 500 þús.
Hötum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herb. kjallara-
og risibúðurrr í Reykjavík og
Kópavogi. Mjög góðar útborgan-
ir.
H atnarfjörður
höfum kaupendur að öJlum
stæröum íbúða, blokkaríbúðum,
hæðum, raðhúsum og einbýlis-
húsum. Mjög góðar útborgarrir.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð-
um í vesturbæ. Útborganir frá
1200 þús. og allt upp i 3y millj.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð-
um í Háaleitishverfi, Fossvogi,
Hvassafeiti, Stóragerðí, Hlíðun-
um og nágrenni,. einrrig í Voga-
hverfi, Álfheimum, Sólheimum,
Kleppsvegi, Sæviöarsundi, Laug-
arneshverfi. Eða á góðum stað
i Reykjavik. Útborganir frá 1500
þús, 1750 þús, 2 -nilljcnir og
allt upp í 34- milljón.
Höfum kaupendur
að íbúðum í gamla bænum með
mjög góðar útbcrganir.
Höfum kaupanda
að fokheldu raðhúsi i Breiðholts
hverfí eða íengra komnu, þarf
ekki að vera tilbúið fyrr en í
sumar. Góð útborgun. Hafnar-
fjörður, MosfeHssveit eða Garða
hreppur kemur einig til greina.
Kópavogur
höfum kaupendur aö raðhúsum,
einbýlishúsum, blokkaribúð’im,
hæðum, risibúðum og kjallara-
íbúðum með mjog góðar útborg
anir og í sumum b'Jvikum al-
gjör staögretðsla.
imwm
iFASTElBSlB
AUSTURSTR/tTI lO-A 5 HÆÐ
Simi 24850.
Solum. Agúst Hróbjartsscn.
Rvófdsimi 37272.
mm (R 24308
Til sölu og sýnis 1.
ÍÍÉýMlíS ;
í Vesturborginni
steinhús um 75 ferm. að grunn-
fleti kjaiiari og hæð. Ásamt rúm
góöum bílskúr á ræktaðri og !
girtri óð. Teikning af hæð ofan
á húsið fylgir. Æskileg skipti á
góðri 3ja herb. ibúð í borgínni.
Helzt í Háa'eitishverfi.
5 herb. íbúð
um 13Q ferm á 2. hæð í austur
borginnl. Bílskúr í byggingu
fylgir.
Einbýlishús
járr.var ð timburhús hæð og ris
á steyptum kja'lara á eignaróð
við Grett sgótu.
4ra herb. rbúð
um 100 ferm á 1. hæð í e.'dri \
borgarhiutanum. Sérmngangur
og sérþvottaherb. Útborgun 9G0 !
þús til 1 miiljón.
Nýlegar 4ra
berb. íbúðir
í Árbæjar- og Breiðholtshverfi.
Laus 3 ja herb. íbúð
um 90 ferm. í steinhúsi i eldri
borgarhlutanum. Ekkert áhvrl-
andi.
2/a herb. risíbúð
i eldr! borgarhlutanum og margt
fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu rikari
Mýja fasteipasalan
Simi 24300
Utan skrrfstofutíma 18546.
SÍMAR 2i:5w 2,370
Lokað kl. 12 til kl. 2.
Tii sölu
gíæsiteg 5 herb. íbúð á 3ju hæð
117 ferm. vrð Hraunbæ. Gott
kjallaraherbergi fylgir. Sameign
frágengin. Glæsilegt útsýni.
Við Háaleitisbraut
g'æsileg 4ra herb. íbúð á 4.
hæð, með vélaþvottahúsi, teppa
'iögðum stigagangi og glæsilegu
útsýrri.
Við Sólheima
3ja herb. mjög glæsileg íbúð 87
ferm í háhýsi. Tvennar svallr.
Suðuríbúð. Skipti möguleg á 4ra
herb. hæð, helzt í nágrenninu.
Laus strax
3ja herb. nýstandsett íbúð um
80 ferrn. á götuhæð í gamla
vesturbaenum. Sérhitaveita. Nýtt
bað. Útborgun kr. 1 milljón, má
grema með ftr. 600 þús. fljót-
llega, hr. 200 þús. i júní og ftr.
200 þús. í haust.
Hasð — raðhús
£ herb. hæð eða raðhús óskast
i Heima-, Voga- eða Laugarnes-
hverfi. Skiptamöguteiki á gtæsi-
legri 4ra herb. ibúð í háhýsi.
Hiíðar — nágrenni
5—6 herb. íbúð óskast. Skipta-
mögti eiki á góðri 4ra herb. íbúð
í Hlíðurrum.
Kamið oa skoðið
mzmnw
íHiaa mui
11928 - 24534
Við Efstaland
4ra herbergja íbúð i sérflóftkl á
2. hæö (efstu). íbúðin er stofa
og 3 herb. Sérteiknaöar innrétt-
ingar m. a. sófaröð í stofu og
viöarklæðningar. Teppí. Eidhús
óve.nju rúmgott og skemmtilegt.
Fallegt útsýni. íbúöin gæti losn-
sð strax. Verð 3,1 millj. útb. 2,2
miflj., sem má dreifast á nokkra
mánuði.
A Högunum
4ra herbergja íbúð sem gæti
losnað strax.
Við Rauðarárstíg
3ja herbergja ibúð á 2. hæð
(efstu) íbúðin er nýstandsett.
Útb. 1400 þús.
Við Háaleitisbraut
2ja herb. íbúð á 1. hæð með
suðursvölum. Teppi, vandaðar
innréttingar, vélaþvottahús. —
Sameign frágengin. Útborgun
1500 þús., sem má skipta.
Við Leirubakka
3ja herbergja glæsileg íbúð á 3,
hæð (efstu). íbúðin er: Stofa,
2 herb. o. fl. Sérþvottahús og
geymsla á hæð. Veggfóður,
teppí, vandaðar innréttingar.
Gott skáparými. Útb. 1950 þús.
sem má skipta á árið.
Við Satamýri
3ja herb. jarðhæð í þríbýlishúsi.
Allt sér. Teppi. Góðar innrétting-
ar. útb. 1,5 til 1,8 millj.
Við Dvergabakka
2ja herbergja ný ibúð á 1. hæð.
Svalir. Öll sameign fullfrágeng-
in. Útb. 1 millj. — 1200 þús.
4MAMIBLIIIH
VONARSTRÁTI12 slmar 11928 o« 24634
Sölustjórl: Sverrlr Krlstlnsson
Tif sölu
2/o herb. íbúð
við Garðsenda í kjallara húss.
Sérir.ngangur og íbúðin ný mál-
uð og öll í ágætu ástandi. Laus
strax ef óskað er.
3/a herb. íbúð
í Hafnarfirði
við Hjallabraut 95 ferm með
þvottahúsi á hæðinni. Nýjustu
ínnrétt.
4ra herbergja
íbúðarhœð
við Nökhvavog, ný endurnýjuð
og í ágætu ástandi. Bílskúrsrétt
ur.
5 herb. íbúð
\ parhúsi við Miötún. Sérinn-
gangur.
4ra herb. íbúð
Sólheirrrar í fjölbýlishúsi. Góff
ibúff í ágætu ástandi.
Hötum kaupendur
að öilum stærðum íbúða á
Reykjavíhursvæðinu. Eignaskipti
oft herrtug.
FASTEIGN ASAL AH
HÚS&EIGNIR
8ANKASTR4Tt6
Simi 16637.
EIGNASALAN
ISREYKJAVIK ,
INGOLFSSTRÆTI 8
2/o herbergja
kjaliaraíbúð í steinhúsi í mið-
borginrvi. Sérinng. Sérhiti. Nýjar
innréttingar.
3/o herbergja
efri hæð í tvibýlishúsi í miðborg.
inrri. íbúðin öil nýstandsett, sér-
hiti, hálfur kjallari fylgir. Útb.
7—800 þús.
4ra herbergja
rishæð í steinhúsi í miðborg-
inní. íbúðin er um 110 ferm.
Ö!l nýstandsett, með nýjum inn
réttingum, gott útsýni.
5 herbergja
íbúðarhæð í Heimunum. íbúffin
er um 130 ferm. Sérhiti. Stór
bílskúr fylgir.
Parhús
í SmáíbLðarhverfi. Á I. hæð eru
2 stofur, eldhús oog snyrting. Á
II. hæð eru 3 herb. og bað. I
kjallara eru 2 herb., þvottahús.
og geymslur og er mögulegt að
gera þar 2ja herb. íbúð,
Einbýlishús
i smrðum í Reykjavík og Mgs-
fellssveit, ennfremur raðhús i
smíðum í Rvík., Kópavogi og
Mosfellssveit.
EIGiMÁSALAN
REYKJAVÍX
ÞArður G. HalldMss«,
sími 19540 og 19191,
Ingólfsstraeti 8.
íbúðir til sölu
Hörðaland
2ja herbergja rúmgóð ibúff á
jarðhæð. Vönduð íbúð í gó&u
standi. Útborgun kr. 1.20Q.0Q0,
00.
Hraunbœr
3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Er
í ágætu standi. Útborgun um
1600 þúsund.
Hraunbœr
2ja herbergja ibúð í sambýlis-
húsi við Hraunbæ. Nýleg íbúð i
ágætu standi.
Nr rðurmýri
4ra herbergja íbúð á hæð i húsi
í Norðurmýri. Er með nýju Dan-
foss-hrtakerfi. Mjög gott eldhús
með nýrri innréttingu. Góð
teppi. Tvöfalt gler. Sérinngang-
ur. Útborgun 2100 þúsund.
Kaplaskjólsvegur
4ra herbergja íbúð á hæð í sam
býlishúsi við Kaplaskjólsveg. Er
i ágætu standi. Ný teppi. BiJ-
skúrsréttur. Útborgun 2 milljón-
ir.
Safamýri
3ja herbergja íbúð á jarðhæð I
3ja íbúða húsi vlð Safamýri. Sér
ínngangur. Sérhiti. Sérþvotta-
hús. Sérbilastæði. Er i géffu
standi. Útborgun 1500 þúsur.d-
Áraí Stefánsson hrl.
Máíffutningur — fasteígnasala
Suðurgötu 4, Revkjavik.
Sémar 14314 og 14525.
Kvöldstmar 32431 og 36891. |
Stærsta og útbreiddasta
dagblaöið
Bezta auglýsingablaðiö