Morgunblaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1973 5 Hafnarfjörður Vantar nú þegar 2—3 íbúðir til leigu fyrir fólk frá Vestmannaeyjum. EINAR Þ. MATHIESEN, Sími 50152. Knattspyrnufélagift Þróttur. tÁRSHÁTÍÐ að Hótel Esju Árshátíðin verður haldin 2. febrúar kl. 19.00 að Hótel Esju. Miðar verða afhentir í Málaranum og Húsinu Klapparstíg. NEFNDIN. HLEÐSLUTÆK/ 6—12 volta VERZLUN (íarbars Ctslasonar hf. SIMI 11506 ORGIECH ÚTSÝNARKVðLD í Súlnasal Hótel Sögu sunnud. 4. febrúar kl. 21.00. Húsið opið matargestum frá kl. 19.00. ★ Ódýrar ÚTSÝNARFERÐIR 1973 - Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri kynnir. ★ Myndasýning frá COSTA DEL SOL. ir Ferðabingo: Vinningar tvær Útsýnarferðir. ★ Skemmtiatriði. ir Dans til kl. 01.00. Aðgangur ókeypis (aðeins rúllugjald) og öllum heimill, meðan húsrúm leyfir. Útsýnarkvöldin eru vinsæl eins og Útsýnarferðir. Mætið snemma, og athugið að tryggja yður borð i tíma hjá yfirþjóni, því að síðast komust færri að en vildu. - GÓÐA SKEMMTUN! FERÐASKRIFSTOFAN Ú T S Ý N . BSAB Þeir félagsmenn, sem vilja koma til greina við sölu eldri íbúða hjá félaginu á tímabilinu 31. janúar til 30. júní 1973 eru beðnir að láta skrá sig í skrifstofu félagsms Síðumúla 34, sími 33699, hvenær sem þeir óska á ofangreindu tímabili, en þó bezt sem fyrst. B.S.A.B., Síðumúla 34 — Sími 33699. Ræðumerinska og fundarsköp. Myndlistarkynning. Taf! II. flokkur. Innritun fer fram á skrifstofu Námsflokkanna Tjarnargötu 12 milli kl. 2—4 31. janúar og 2. ferúar. MAZDA1800 de luxe Árgerð 1971 til sölu BÍLABORG HF. HVERF/SGÖTU 76 SÍMI 22680 Carda leysa vandann gluggar HELZTU KOSTIR CARDA GLUGGA: • Þeir eru þéttir bæöi gegn vatni og vindi og eru meö sér stökum „neoprene“ þéttilistum. •Hægt er aö snúa grindunum alveg viö og hreinsa allan gluggann innan frá. Er þetta mikiö atriöi i íbúöum á efri hæöum húsa. • Gluggann má hafa opinn í hvaöa stööu sem er upp í 35° •Einangrun er góö þar sem gluggarnir eru geröir fyrir tvöfalt gler. •Loftræsting er mun fullkomnari en viö venjulega glugga. Verkar hér likt og loftræsting um reykháf. •Útsýni nýtur sín betur, þar sem hér skyggja engir póstar eöa sprossar á. •Hægt er aö fá öryggislæsingu sem hindrar aö börn geti opnaö gluggann til fulls. •Einnig er hægt að fá gluggann klæddann meö álprófilum aö utan. Leytiö nánari upplýsinga. TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF. KLAPPARSTÍG1 @18430 - SKEIFAN19 @ 85244

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.