Morgunblaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 23
MORGUNTBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1973 23 önmir störf fórust henni þó ekki síður vel úr hendi, t.d. má geta þess, að nál og þráður létou í höndunum á henni, og yfirleitt voru öll hennar störf unnin af vandvirkni og smekkvisi. Ekki sizt bar heimil'ið vitni hand- bragði Ingibjargar, en hin síö- ari árin átti hún, ásamt manni siruum, Erlendi Hansen, raf- virkjameistara og bæjarfulltrúa á Sauðárkróki, vistlegt og hlý- legt heimili í nýjum húsakynn- um að Hólavegi 34. Ingibjörgu varð þriggja barna auðið. Eru þau: Páll, kvæntur undirritaðri, Stefán og Helga, sem bæði búa heima. Ég kynntist Ingibjörgu fyrst veturinn 1968, er hún tök mér opnum örrnurn sem verðandi tengdadóttur. Þótt kynnin yrðu ekki löng, verða þau mér ógleymanleg og ómetanleg. Guð blessi minnin.gu hennar. Sigríður Ölafsdóttir. — A5 stana sem sigurvegari... Framhald af bls. 17. eyja hefur brauðfætt oss og veitt oss betri lífskjör en blóm- legustu byggðir aðrar hafa gert. Þjóðarsómi er í veði, ef vér ekki stöndum saman um að byggja það upp aftur, sem nú hefur falMð í rúst og verðum enda rneiri menn af. Og til þess eig- um vér þann sameiningarlið, sem safna mun voru dreifða liði í eina hjörð með alhliða starfi presta og safnaöa undir forystu þess Ijóss, se-m lýst hef- ur frá Laindakirkju og húsbónd- ans, sem þar ræður ríkjum. Því að: „Hverniig sem stríðið þá og þá er blan-dið þaö er aö elska, byggja og treysta á landiö." Verksmiðjuútsala Seljum næstu daga margs konar prjónafatnað með miklum afslætti. Prjónastofa KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR, Nýlendugötu 10. Lóð eða grunnur Óska eftir að kaupa lóð undir einbýlishús í Reykja- vik, Kópavogi eða Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 42316 á kvöldin. Sinfóníuhljömsveit íslnnds Fyrstu tónleikar síðara misseris verða í Háskólabíól 8. febrúar. Stjórnandi Miklos Erdélyi, einleikarl Robert Aitken. Flutt veður Sinfónía nr. 5 eftir Schubert, flautukon- sert eftir Atla Heimi Sveinsson (frumflutningur) og Sinfónía nr. 2 eftir Brahms. Endurnýjun áskriftarskírteina óskast tilkynnt nú þegar. Sala fer fram á skrifstofunni á Laugavegi 3, III. hæð, sími 22260. EMMA ÚTSALA - ÚTSALA Útsala á alls konar barnafatnaði byrjar í dag. MIKILL AFSLÁTTUR mnRGFnLonR mnRKflÐ VÐRR barnafataverzun, Útsalan stendur aðeins í fáa daga. SKÓLAVÖRÐUSTiG 5. >f TEPPI OG TEPPABÚTAR >f GLUGGATJALDAEFNI — í MIKLU OG FJÖLBREYTTU ÚRVALI, ENSK, ÞÝZK, DÖNSK OG FRÖNSK NOTIÐ ÞETTA EINSTÆÐA TÆKIFÆRI, ÞVÍ ÖLL GLUGGATJÖLD EIGA AÐ SELJAST / >f STÓRKOSTLEGUR AFSLÁTTUR Austarstræti 22 maa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.