Morgunblaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1973 31 - Þúsund manns Framhald af bls. 2. þyríti að vera, þyrfti að vera 1000 manna lið í því einu að ryðja af þökunuim. En með þeim mannafla, sem fyrir er leggjum ■við megináherzlu á að bjarga þýðingarmestu byggingunum, þ. e. bygginguim fis'kvinnsl'ustöðv- anna og annarra helztu fyrir- tækja atvinnuliifsins hér í Eyj- um. T.d. var verksmiðjubygging Fiiskiðjunnar hætt komin í gær og söm'uleiðis Hraðfrystistöðin. „Við reynum að fara eins hratt yfir og kostur er meðan veðrið er svona gott, þvi að það er ómögulegt að vita, hvað gerist. ef önnur vikurhrina kemur. En ég er hræddiur um, að þá muni mörg húsanna eyðiieggja.st.“ JúMus var þá spurður að þvi, hvað hann héldi, að mörg tonn af vikri hvíldu á sfcærstu þökun- um hér í Eyjum. Hann svaraði því til, að reikn- að hefði verið að einn rúmmetri af vikri hafi vegið um 600 kg. Hann tók sem daemi nýja sjúkra húsið hér í Eyjutm, það væri með stórt, tilfcölulega flafct þak og hvíldi nú á þvi metra þykkt lag af vikri. „Ég veit ekki nákvæm- lega flatarmál þessa þaks, en áætlað er, að það sé um 1000 ferm., nú hvíia á því 600 tonn af vikri. Að hans sögn stendur nú til að reyna að lyfta dráttarvél með ýfcublaði upp á þak sjúkrahúss- ins og ryðja vikrinum burt með þeim hætti niður af þakinu, áð- ur en til næsta vikurfaMs kem- ur. — Viku frestur Framhald af bls. 32 afla, að vart getur orðið um mikla loðnufrystingu að ræða og teljum við þvi eðhiegt, að tekinn verði til endurskoðunar sú stóra uppihæð, sem ætlað var að taka i verðjöfnunarsjóð af l'oðniu. Leggjum við þv*í til að leysa þann vanda, sem skapazt hefur og hægt verði að halda ’oðnu- veiðum áfram, að flutningasjóð- ur verði efldur um 13 aura pr. kffló með tilfærsiu úr verðjöfn- unarsjóði. Ennfremur fceljum við eðttilegt, að fiskimjölsverksmiðj- ur greiði 5 aura pr. kíilö i flutn- ingasjóð vegna hins breytta ástands og að sjóðnum verði skipt upp að lokinni vertið. Sjái ráðaimenn sér ekki fært að verða við ofangneindum ósk- uim fyrir 7.- febrúar n.k., sjáum við okkur ekki fært að stunda ioðnuveiðar áfram." Eins og Mbl. hefur skýrt frá var með ákvörðun loðnuverðs miðað við, að verksmiðjur greiði 5 aura af hverju kílói í sérstak- an sjóð, sem ætlað er að hjálpa ti'l við dreifingu loðnuatflans á vinnslustaði. Fulltrúar loðnu- saljenda greiddu atkvæði gegn ákvörðun loðnuverðsins og létu þá bóka eftirfarandi: „Fulltrúar loðnuseljenda taka fram, að ekkert samQcomulag er um flubningasjóð í því fommi, sem meirihluti yfimefndar gerir ráð fyri>r, þ. e. að af hinu ákveðna lág marksverði verði teknir 5 aurar í flu'tniingasjóð. Fuffltrúar loðnuseljenda hafa lagt til, að minnikuð verði greiðsla í Verðjöfnunarsjóð, sem meirihluti stjórnar hans hefur á- kveðið, um 5 aura, þ. e. úr 53 aur um í 48 aura, verksmiðjumar leggi fram 5 aura og bátar og sjómenn 5 aura. Með 15 aura greiðslu í flutningasjóð væri hægt að greiða 35—50 aura við- bót á hvert kg loðnu, sem flutt er hverju sinni til fjarlægustu löndunarhafna. Ljóst er, að vegna hinna nýju viðhorfa, sem skapazt hafa þurfa bátamir að sigla muo lengra með aflann en áður, sem mun rýra afla þeirra verulega. Þorfin fyrir öflugan flutniinga- sjóð er því brýnni en áður.“ FLOTINN HEFÐI ALDREI FARIÐ Á VEIÐAR, EF VERÐIÐ HEFÐI I>Á LEGIÐ FYRIR Morgunblaðið náði tall af Egg- erti Forfinnssyni, skipstjóra á Óskari Halldórssyni RE, skömmu áðnr en hann lagði úr höfn frá Eskifirði og spurði hann um á- kvörðun skipstjóranna um að koma í Iand. Eggert sagði, að sú ákvörðum hefði verið tekin strax eftir að fréttim um verðirð barst í útvarp- inu í gærkvöldi. Hann sagði, að verðiið hefði verið miklu lægra en menn hefðu búizt við, flestir hefðu talið að það yrði um 2,30 til að byrja með en síðan 2,15 og menn hefðu talið eðlilegt, að bilið yrði eklki meira. „Það má segja, að verðið á frystu loðn- unni hafi verið notað sem beita fyrir okkur til að fá okkur til að hefja veiðar. Það verð er löngu komið, mjög hátt og ekikert af því á að renna í Verðjöfinunar- sjóð. Ég fcel víst, að flotinn hefiði aldrei farið á veiðar, ef vittað hefði verið um þetta verð í upp- hafi vertíðar.“ Við spurðum Eggert, hvort harun teldi að fundarmenn hefðu verið ámægðir með ályktunina. „Ég veit dklki hversu ámægðir, en húin var einróma samþykkt. Það voru að vísu bornar fram tilllögur, sem fólu í sér rniidu meiri kröfur, en það var sætzt á þessa, þar eð ekki var talið að hægt væri að fá verðinu breytt úr því sem komið væri og því sú leið hentugust að láta 13 aura koma úr flutningasjóði í Verð- jöfnunarsjóði og að bræðslurnar greiði 5 aura í flubnin.gssjóð." — Telur þú þetta verð ófull- nægjandi?" „Já, algjörlega, en þeir virðast bara vera svo hræddir um að þénustan á þessa báta verði of mikill og því hafi þeir ákveðið verðið svona.“ — Heidurðu að það sé það mikil harka í flotanum, að hann geri alvöru úr veiðistöðvun, ef ektki verður komið til móts við óskir ykkar, eims og segir í á- lýktunimni? „Það segir sig sjálft með ein- róma. samþykkt hennar." — Banaslys I' i-amhald af bls. 32 hefur lögreglan náð til annarra vitna að slysinu en bifreiðastjór ans og eru því filmæli hermar, að afflir þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingar um slysið, hafi samband við hana hið fyrsta. Björn Jón Þorláksson var kvænfur, en bamdaus. Hann starfaði hjá O. Johnson & Kaab- er sem næturvörður og var á leið til vinnu sinnar, er slysið varð. —- Hveragerði Framhald af bls. 3. félagsstjórinm yrði endurráð- inn.“ „Bn hefur rýrnumar áður orðið vart hér í kaupfélag- inu ?“ „Þetta er áragamall draug- ur og á sl. 3 til 4 árum erum vrð búniir að hafa 7 úfcibús- stjóra og í sumum tilvikum hefur verið skipt um menn af þessum sökum. Langlundar- geð Hvergerðiniga er nú á þrotum og óánægj'am brýzt út, þar sem almenm ánægja er með kaupfélagsstjóramn. Við viljum því leita orsak- anna annars sbaðar, þar sem reikningsiegia hefur undanfar- in ár verið tap á rekstri deild- arinnar' okkar hér. Árið 1971 var halli deildarinmar 1.691.000 krónur og vörurýmun þá 6,15%,“ sagði Þórður Snœ- björnsson. „FRAMTÍÐ KAUPFÉLAGS- VERZLUNAR í HVERA- GERÐI“ I gærkvöldli var boðað til fundar í Hótel Hveragerði og var fundarefnið „framtíð kaupfélagsverzlunar í Hvera- gerði“. Hvaða stefnu Hvergerðingar myndu marka þar var ekki ljóst, er þetba var skrifað í gær. Gunnar Kristmundssan, for- maður verzlunarmannafélags ins í Árnessýsiu, var staddur i Hveragerði i gær. Hanm sagði við Mfol., að Kaup- félag Ámesimga hefði semt starfsfólk frá Selfossi i gær, er Hvergerðdngar lögðu ni'ð- ur vinmu, og taldi hamm í fljófcu bragðd Mklegt að þeir hefðu til þess heimild, þar sem um væri að ræða sama umdæmi. Starfsfódik Hvera- gerðisdeiddairinnar hefði kraf- izt þess, að kaupféiagsstjór- inn yrði endurráðiinn. Á þessu stigi máisins lægi í raum ekk- ert fyrir um það, hvort hann sjálfur myndi vilja taka við starfinu á ný. Gunnar sagðist hafa farið þess á leit við fólk- ið, að það hæifi vinnu á ný á meðan unnið yrði að þvi að finna lausn á málinu. Þess má geta, að mikill hiti var í Hvergerðinigum vegna þessa máls í gær og var bú- izt við fjörugum fundi með kvöldinu. Börnim endurspegl- uðu þennan hita, þvi að í gær- dag stóðu þau með mófcmæla- spjöld fyrir utam verzlun Kaupfélags Ámesámga í Hveragerði og hrópuðu hvafcn- ingarorð gegn KÁ. — Ferða- kostnaður Framhald af bLs. 20 30 utanferðir, sem kostuðu sam- tals kr. 1.737.484.— Á vegum Rannsóknaráðs rikisins voru farnar 3 ferðir, sem kostuðu 80.639 kr. Ferðir starfsmanna Ríkisútvarpsins til útlanda kost- uðu samtals kr. 1.950.682 og 9 ferðir SigMngamálastofnunar- innar kostuðu 446.096 kr. — Flugslys Framhald af bls. 1. að það hafi verið kraftarverk að allir björguðust. Hefðu 100 verið um borð í stað 33 er ég hræddur um að stórslys hefði orðið,“ sagði Berg við NTB. Nokkrir farþegar gagnrýna að þeim var ekki bjargað af ísnum með stigum, eða sérstökum björg unarbátum eða öðrum búnaði sem hefði hentað við þær aðstæð •ur sem voru. Áhöfninni er hrósað íyrir góða frammistöðu. Tvær rannsóknanefndir hafa verið skipaðar til að kanna aldar kring umstæður slyssins. — Danir Framhald af bls. 1. fjárfestur í fyrirtæki sem hluta- bréfseign iaunþega, en megnið rennur í sameigiinlegan fjárfest- ingarsjóð verkalýðsifélaga og rik- isstjómarinnar, sem mun ráða yfir um 35% allrar hlutafjár- eignar i Danmörku 1986. Anmað frumvarpið fjaliar um atvinnulýðræði og hitt um hlutá- félög, samvinnufyrirtæki, banka og sparisjóði. Andstæðingar frumvarpsiins úr röðum borgaxa- fiokkanna og vinnuveitenda kalla frumvörpiin „hreinan og kláran sósíaiism'a" og „eignar- nám“ á eignarétti. Hugmyndin um launþegasjóð- ínn felst í frumvarpinu um at- vinnulýðræði og hann er hugsað- ur þanmg, að laumþegum sé tryggður hluti af fjármagns- vexfci og hlutafjáreign fyrirtækja sinna. Laumþegar fá persónulegan eignairrétt á fé sjóðsiras og geta tekið úr honum það, sem þeir eiga í honum að sjö árum liðn- um. Sextiu manna stjóm, skipuð 36 fulltrúum lauiniþegasaxnfcakia og 24 fulltrúum stjórnarininar stýrir sjóðnum. Hlufcafjáreign sjóðsins er tai- iin munu nerna 10% heiddarhluta- fjáreignar 1981, em hún má ekki verða meiri en 50% hlutafjár- eigmar hvers einstaiks fyrirtækis. Sex milljarðar danskra króna eiga að vera i sjóðnum fyrstu fjögur árin eftir breytingamar. Starfsmenn fá fulltrúa i hliuta- félögum og viðskiptaráðiherra getur skipað fulltrúa í stjómum tryggingafélaga og barnka. Hluta- fél'ög má framvegis eíkki stofna með minna en 50.000 danskra króna hlutafjármagnsstofnfé og stofnendur eiga að vera minnst þrir. MINNISBIM VESTMANHAEVINGA ALMENN upplýsingaþjón- usta: Bæjarstjóm Vestmanna eyja og Rauði krossian reka skrifstofu í Hafnarbúðum. Símar hennar eru þessir- 11690 — skip og farmur. 11691 — sendibílar. 11692 — geymslurými og 25896 — húsnæðismál. 25843 — húsnæðismál og atvinnumiðlum. 11693 — almennar upplýs- ingar. 25788 — ferðaleyfi. 12089 — heimilsföng Vest- mannaeyinga. 14182 —sjúkrasamlag. 25788 — fjármál. 22203 — óskilamunir oig nætursimi. Skiptiborð fyrir allar deild- ir: 25788, 25795, 25880 og 25892. Nemendur barna- og gagn- fræðaskólanna í Vestmanna- eyjum: Nemendur mæti til viðtals föstudaginn 2. febr. sem hér segir: Nemendur gagnfræðaskól- ans (2., 3., 4. og 5. bekkur) koimi í Laugalækjarskóla kl. 15. Nemendur 7. bekkjar komi í Langholtsskóla kl. 15. Nemendur 6. bekkjar komi í Laugarnesskóla kl. 15. 7, 8, 9, 10 ög 11 ára börn (1.—5. bekkur) verða boðuð símleiðis til nærliggjandi skóla. Upplýsingamiðstöð fyrir of- angreinda skóla verður fyrst um sinn i fræðslumáladeild menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 4. hæð, simi 25000. Kennarar frá Vestmanna- eyjum: Áríðandi kennara- fundur að Hverfisgötu 6, fimmtudaginn 1. febrúar kl. 13.30. Bæjarfógetaembættið í Vestmannaeyjum: Almenn afgreiðsia i Hafnarbúðum, siimi 26430, nama lögskrán- ing sjómanna, sem f*er fram hjá lögskráningarstjóranum í Reykjavík í Tollstöðinni við Tryggvagötu. Húsnæðiskönnun Rauða krossins: Skrifstofan er i vesturenda Tollstöðvarinnar við Tryggvagötu, simar 25543 og 25232. Iffnnemar: Aðstoð við iðnnema frá Vestmannaeyjum á skrifstofu Iðnnemasambands Islands, Skóla vörðustig 12, kl. 15—19, sími 14410. Þeir tðnnemar, sem voru I 1. og 2. bekk iðnskólans, komi til viðtals við skólastjóra sinn I Iðnfræðsluráði, Laugavegi 103, 4. hæð, miðvikudag eða fimmtu- dag kl. 10—12 eða siðdegis á föstudag, sími 21685. Akureyri: Skrifstofa Vestmanna eyjanefndarinnar er í Hafnar- stræti 107, 3. hæö, simar 21202 og 21601. Upplýsingaþjónusta, útvegun húsnæðis og atvinnu, tekið á móti framlögum í fjár- söfnun á vegum RK-deildar Ak- ureyrar. Otvegun peninga til Vestmannaeyinga fer fram ár- degis. Opið kl. 10—19, en á öðr- um tímum má ná til nefndar- manna í simum 11546, 21842 og 11382. Selfoss: Vestmannaeyingar snúi sér til skrifstofu Seifosshrepps, Eyrarvegi 6, símar (99)1187 og 1450. IIafnarfjörður: Vestmannaeying ar snúi sér ttl bæjarskrifstofanna, Strandgötu 6, sími 53444. Kópavogur: Vestmannaeyingar snúl sér til Félagsmálastofnunar- innar, Álfhólsvegi 32, sími 41570. Keflavlk: Vestmannaeyingar snúi sér til skrifstofunnar að Klapparstig 7, sími 1800. Barnastarf í Neskirlcju: Á veg- um Hjálparstofnunar kirkjunnar er haldið uppi barnastarfi fyrir börn frá Vestmannaeyjum í Nes- kirkju, alla daga nema laugar- daga og sunnudaga. Skipting barna í hópa eftir aldri er sem hér segir:' 2—4 ára börn ki. 10—12; 4—6 ára börn kl. 13—16. Bátaábyrgðarfélag Vcstmanna- eyinga: Skrifstofa þess er I húsa- kynnum Samábyrgðar Islands á fiskiskipum, 1 Lágmúla 9, 4. hæð, sími 81400, opið kl. 09—17. Iðnaðurmenn: Landssamband iðnaðarmanna veitir aðstoð, m.a. við vinnuöflun, á skrifstofunni ) Iðnaðarbankahúsinu, Lækjargötu 12, kl. 09—17, símar 12380, 15095 og 15363. Sjómenn: Utvegsbændafélag Vestmannaeyja hefur skrifstofu I húsakynnum L.I.Ú., Hafnarhvoli, sími 16650. Verkafólk: Á skrifstofu A.S.Í., Laugavegi 18, er veitt þjónusta öllum íélagsmönnum verkalýðs- félaganna i Vestmananeyjum, sem aðild eiga aö A.S.Í. kl. 09—17, sími 19348. Útíbú Útvegsbankans í Vest- mannaeyjum: Afgreiðsla þess er í Útvegsbankanum við Lækjartorg, opið kl. 09,30—15,30, simi 17060. Snarisjóður Vestmannaeyja: —■ Afgreiðsla hans er 1 Seðlabank anum við Hafnarstræti, opið kl. 09,30—15,30. Vélsmiðjurnar í Vcstmannaeyj- um: Skrifstofa i Garðastræti 41, símar 17882 og 25531. Afgreiðsla Eimskips í Vest- mannaeyjum: Skrifstofan er I Eimskipafélagshúsinu, Pósthús- stræti 2, simi 21460, innanhúsnúm er 63. Læknisþjónusta: Vestmanna- eyjalæknar hafa opnað stofur i Domus Medica við Egilsgötu — og eru viðtalstímar sem hér seg- ir: Ingunn Sturlaugsdóttir: Kl. 09:00—11:30 og 13:00—15:00, sími 26519. Einar Guttormsson: Mánudaga og föstudaga kl. 14:00—16:00. Aðra daga, nema laugardaga, kl. 10:00—12:00, simi 11684. Kristján Eyjólfsson, héraðs- læknir: Kl. 10:00—12:00, sími 15730. Einnig viðtalstími að Digranesvegi 12 í Kópavogi kl. 14:00—16:00, simi 41555. Öli Kr. Guðmundsson, yfirlækn ir: Tímapantanir eftir samkomu- lagi í síma 15730. Einar Valur Bjarnason, yfir- læknir. Tími auglýstur síðar. Einn læknir mun hafa þjón- ustu að staðaldri í Vestmanna- eyjum og munu læknarnir skipt- ast á um hana. Heilsugæzla: Ungbarnaeftirlit verður i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur og starfar heilsu- verndarhjúkrunarkona frá Vest- mannaeyjum þar. Fólki, sem dvelst í Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði, er heimilt að leita til heilsuverndar stöðva viðkomandi svæða. Tíma- pantanir æskilegar. Mæðraeftirlit fyrir Stór-Reykja vikursvæðið verður I Heilsu- verndarstöð Reykjavikur. Tima- pantanir æskilegar. Almannavarnir: Upplýsingasími er 26120. Póstur: Afgreiðsla á pósti til Vestmannaeyinga er i kjallara Pósthússins, gengið inn frá Aust- urstræti, kl. 09—18, simi 26000. Ráðstafanir verða einnig gerðar til að bera út póst til þeirra, sem gefa upp ákveðið heimilisfang á höfuðborgarsvæðinu eða annars staðar. úpplýsingasími lögreglunnar t Keylijavík: er 11110. Hxisdýr Vestmannaeyinga: Upp lýsingaþjónusta Sambands Is- lenzkra dýraverndunarfélaga er i síma 42580, eftir hádegi. Fjárhagsaðstoð: Skrifstofan 1 Hafnarbúðum veitir styrki og Vestmannaeyjaútbú Útvegsbank ans og Sparisjóöur Vestmannaey- inga veita lánafyrirgreiðslu. Hjálparsjóður æskufólks styrkir æskufólk; umsóknir sendist Magnúsi Sigurðssyni, Hofteigi 18. Fatnaður: SyStrafélagið Alfa, félag innan safnaðar aðventista, úthlutar fatnaði tíl Vestmanna- eyinga í kjallara Aðventkirkj- unnar, Ingólfsstræti 19. Tannlækningar: Börnum á skóla aldri eru veittar nauðsynlegar bráðabirgðatannviðgerðir i tann- læknlngadeild Heilsuverndarstöðv arinnar við Barónstíg, sími 22400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.