Morgunblaðið - 01.02.1973, Side 3

Morgunblaðið - 01.02.1973, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1973 3 Á mjög fjölniennum íundi í hótelinu í Hvera- gerði í gærkvöldi var samþykkt að kjósa þriggja manna nefnd til að athuga möguleika á því, að stofnað verði nýtt kaupfélag í Hvera- gerði eða að kaupfélags- deildin þar verði sjálf- stæð um fjárhag og ann- að, en lúti yfirstjórn Kaupfélags Árnesinga. Einnig var samþykkt að fram fari nákvæm rannsókn til að leiða í Ijós orsakir þessarar miklu vörurýrnunar hjá kaupfélagsdeildinni í Hveragerði. Hrakkarnir í Hveragerði létu niálið til sín taka. Á spjöldunum stendur m.a.: „Upp með Hauk, niöur með Odd,“ „Lifi Haukur!“ o.s.frv. Nýtt kaupfélag í Hverageröi?: Átök vegna uppsagnar kaupfélagsstj órans STARFSFÓLK Hveragerðis- deildar Kaupfélags Árnesinga lagði í gærmorgun niður vinnu i mótmælaskyni við það að kaupfélagsstjóranum í Hveragerði var fyrirvaralaust sagt. upp. Kom fulltrúi Kaup félags Árnesinga á Selfossi til Hveragerðis í gærmorgun, tók af útibússtjóranum öll lykla- völd og sjóði og bar við að 6- eðlilega mikil rýrnun hefði orðið á vöriibirgðum útibús- ins. — Á sl. 3—4 árum hafa starfað við útibúið 7 katipfé- lagsstjórar og hefur obba þeirra verið sagt. upp af sömu ástæðum. Telja Hvergerðing- ar, en kaupfélagsstjórinn, sem sagt var upp i gær er i miklu aflialdi meðal þeirra, að engin lausn fáist á þessum gamla draug með uppsögnum og krefjast þess að meinið verði rannsakað. Blaðámaður Mbl. hitti í gær að máli kaupfélagsstjórann, sem sagt var upp, Hauk Sniorrason, en hann vildi þá ekki ræða málið, þar sem það væri á þvi stigi, að hann taldi það ekk: tímabært. — Hins vegar ræddi Mbl. við deildarstjóra Hveragerðis- deildar KÁ, í>órð Snæbjörns- son, garðyrkjubónda, en hann er jafnframt fuJltrúi á aðal- fundi Kaupfélags Árnesinga. Þórður sagði, að urn miðjan mánuðinn hefði það farið að kvisast, að samkvæmt vöru- talningu um áramót, heíði komið í ljós aliiveruleg vöru- rýmun. Þetta var þó kvittur, sem fékkst ekki staðfestur, sagði Þórður. Það fréttist sið- ar, að til stæði að segja úti- bússtjóranum upp af þessum sökum, en kom þá að þeirri hlið málsins, að hann er mað- ur afskaplega vinsæll i Hvera gerði og vel látinn. Hann hef ur verið í starfi í tæpt ár og þegar hann tók við starfinu fór ekki fram vörutalning. — Vörutalning hafði þó farið fram um áramótin, en hann tók við verzluninni um miðj- an janúar. 2,5—3 MIIXJ. KR. RÝRNUN SL. ÁR „Kau pféla.gsst jórinm okkar hefur verið afskiaplega vel lát- inn,“ sagði Þórður Snæbjöms- son, „og að því er varðar við- skiptamémniina hefur allur að- búnaður batnað í hans tið, við- mót, vöruvail, þjónusta og öll fyrirgreiðsila. Þegiar við þvi heyrðum þetitia á skotspómum, fórum við að grenimsliast fyrir um þetta. í beinu framhaldi af því boðaði kauofélags- stjórinn á Selfossi, Oddur Sig- urbergsson, mig og 7 aðra aðalfund'arfulltrúa bil sín, þar sem máiin voru rædd. Ég vil ekki að svo komnu máli ræða efni fundarins að öðru leyti en því, að Oddur sá emga aðra leið en að segja kaupifélags- stjóramium okkar upp og að hann yrði lát.inii fara á stund- inni — en sæ; ekki um verzlumdna næstu 3 mánuðina. Reiikninigiar liggia ekki fyrir, siem sýraa þessa rýrnun, en samkvasmt talminigu er vöru- rýmunin 2,5 til 3 milljómir króna á sl. ári og swmsvarar þaið tíl 8—10% af heiMarveltu verzlunarinnar á sil. ári.“ „Okkar skoðun var sú,“ sagði Þórður, „að ekki yrðd um nieina læknimgu að ræða að segja mainmdnum upp. Fimna yrði meinið með rann- sókn og kippa sdðan rekstrin- um í liðdnn. 1 morgun kom svo fulltrúi frá kaupfélaginu á Selfossi, en kaupfélag okk- ar er aðeins deild imnan þess, tíi þess að taka við öllum gögnum, lyklum og sjóðum o.fl., en að því búnu fór hann í verzlunina. Þá brá svo við, að starfsfólkið gekk allt út, ailir skiluðu lyklum sinum og krafðdst fól'kið þess, að kaup- Framhald á bls. 31. Það verður klippt á víra þegar varðskipin losna frá Eyjum Frá fundi utanríkisráðherra með fréttamönnum. Frá v. Þorleifur Einarsson, jarðfræðingur, Helgi Ágiistsson, blaðafulltrúi utanríkisráðnneytisins, Hannes Jónsson, blaðafiilltrúi ríkis- stjórnarinnar og Einar Ágústsson, ntanríkisráðheirra. (Ljósm. Ól. K. M.) sag5i Einar Ágústsson, utanríkisráðherra, á fundi með erlendum fréttamonnum EINAR Ágústsson, utanríkis- ráðherra, hélt fund með er- lendum fréttamönnum í ráð- stefnusal Hótei Loftleiða i dag (miðvikudag). Fundinn sátu einnig Þorleifur Einarsson, jarðfræðingur, sem veitti upp lýsingar um gosið í Vest- mannaeyjum, Helgi Ágústs- son, blaðafulltrúi utanríkis- ráðuneytisins og Hannes Jóns son, blaðafulltrúi ríkisstjórn- arinnar. Erlendu fréttamenn- irnir sptirðu utanríkisráðherra einkum um þrjú mál; gosið í Eyjum, landhelgina og varn- armálin. Ráðherrann var m.a. spurð ur hvort það væri rétt að rík- isstjórnin hefði hafnað aðistoð erlendis frá, vegna gossins. Hann svaraði þvi til að engri aðstoð hefði verið hafn- að og engri aðstoð yrði hafn- að. Hins vegar væri enn ekki fu'llljósit hvers konar aðstoð kæmi sér bezt. Hún gæti ver- ið margvísleg; tækniaöstoð, vísindaleg aðstoð og þar fram eftir götunum. Viðræður væru þegar hafnar við þær ríkis- stjórnir sem hefðu boðið fram aðstoð og sumum t.d. bent á að aðstoð í húsnæðisrnálum kæmi sér vel, Islenzk nefnd hefði verið skipuð til að sam- ræma erlendu aðstoðina og myndi hún fljótlega s'kiJa á- liti. Þá var utanríkisráðlherra spurður hversu mikið þetta myndi skaða fiskútflutning frá íslandi. Hann sagði að það væri ekki ljóst enn, þar sem ekki væri séð fyrir endann á gos- inu og ekki hægt að segja um á þessu stigi hver endanleg áhrif þess yrðu. Ef ekiki yrði hægt að hefja útgerð frá Eyj- um ffljótíega yrði reynt að jafna bátunum niður á aðrar verstöðvar til að nýta þá eins og hægt væri, en það hefði ýmis vandamál í för með sér. Móttökugeta verkstöðvanna hefði t.d. mikið að segja um hvernig slík lausn heppnað- ist. Ráðherrann tók fram að eins og fréttamennirnir sjálf- sagt vissu væru fiskafurðir um 80 prósent af heildarút- flutningi Islands og Vest- mannaeyjar hefðu komizt upp í að framleiða 15 prósent af þvi magni. Gosið hefði líka valdið miklu tjóni í Vest- mannaeyjum nú þegar og það væri þvi ljóst að þetta væri mikið áfall fyrir efnahag landsins. LANDHELGIN Þá sneru fréttamennimir sér að landhelginni, þótt hin- ir málaflokkarnir fléttuðust þar inn í, og spurðu hver væru viðbrögð ísienzku rlkis- stjórnarinnar við þeirri yfir- lýsingu Sir Alec Douglas Home, utanrí'kisráðherra Breta, að tilboð um aðstoð vegna gossins hefði orðið til þess að friðvænlegra væri á miðunum. Einar Ágústsson, svaraði því til að ríkisstjómin hefði ekki tekið neina opinbera af- stöðu til yfíriýsingarinnar, enda ekki rætt hana. Aðspurð ur um eigin skoðun, sagði hann að það væri ekkert sam- band milli 50 mílna landhelg- innar og eldgossins. Ástæðan til þess að ekki hefði verið klippt á vira að undanförnu væri sú að Landhelgisgæzlan hefði verið önnum kafin við björgunarstörf, en skip henn- ar myndu vissulega snúa aft- ur á miðin þegar það væri fært. Utanríkisráðherra var spurð ur um afstöðuna til dráttar- bátsins Statesman og hver á- hrif vera hans á miðunum hefði á gæzlustörfin. Hann sagði að afstaða stjómarinnar væri sú að drátt arbáturinn væri að aðstoða togarana. við ólöglegar vð^ð- ar. Um hver áhrif það hefði væri ekki hægt að segja að svo komnu máli, þar sem ekkert hefði á það reynt. Bkki hefði enn verið reynt að taka togara, en það yrði gert. Þegar hann var spurður hve- nær, brosti hann og sagði að það væri nú ekki mjög skyn- samlegt af sér að íefna neinn dag. Þá var r&ðherra spurður um afstöðu hans til þess að Norðurlöndin greiddu ekki at- kvæði með tiliögu Islands og Perú, hjá Sameinuðu þjóðun- um. Hann svaraði þvi til að sú afstaða Norðuríandanna hefði valdið sér vonbrigðum, en hann vonaði að hún yrði tek- in til endurskoðunar. Til þess væri enn nægur tími og næg tækifæri. VARNARMÁLIN Þá sneru menn sér að varn armálunum og spurðu um nið urstöðuna af viðræðum hans við ráðamenn í Washington á dögunum. Utanríkisráðherra sagði að engin niðurstaða hefði fengizt á þeim fundum enda hefðu það verið könnunarviðræður en ekki samningar. Hann gæti því miður ekki skýrt frá efni þeirra að svo komnu máli, þar sem hann hefði enn ekki lagt skýrslu sína fyrir rikis- stjórnina. Þe r atburðir hefðu gerzt hér á tslandi sem hefðu tekið mikinn tíma hans, en skýrslan yrði lögð fram eins fljótt og auðið væri. Varðandi landhelgina og varnarmálin, itrekaði hann að þar væru tveir gersamlega ó- skyldir málaflokkar, sem yrðu afgreiddir hvor fyrir sig. — ót.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.