Morgunblaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1973 7 Bridge Hér fer á eftir spil frá leiikn- uto miM Þýzkalands «g Tyrk- lands í opna í'lio'kknfuan í Evrópu rniótinu 1971. Vestór S: 63-2 H: 3 T: Á 8 3-2 L: Á-10-5 4-2 Norónir S: K-10-7 • H: Á-7-2 T: K-9-7-6 L: G6-3 Austur S: 8-5 H: K-D-G-8 6 5 T: D-G-10-5 L: 8 Swður S: Á-D G 9 4 H: 10-9-4 T: 4 L: K-D-9-7 Við annað borðið sátoi tyrkn- es’ku spiiararnir N—S og sögðu 2 spað-a, feng-u 9 sOagi og 140 fyrir spiiið. Þýzku spilararnir sátu N—S við hi'tt borðið og þar gengu sagnir þannig: A. S. V. N. 3 hj. 1 sp. P. 4 sp. Vestur lét út hjarta 3, sagn- hafi drap með ási, tók 2 slagi á troimp, 'iét út tigul 4, vestur gaf og crepið var í borði með kóngi. Sagnhafi iét nœst út iaufa 3, drap.með drottningu og vestur drap m-eð ási og lét út spaða 6, drepið var í borði með kóngi og sagnhafi drap heima með ási. Sagnhafi fór nú að velta fyrir sér hvaða spil austur hefði átt í byrjun. Hann vissi umn 2 spaða og 6 hjörtu og ekikert væri eðli iegra en hann hefði átt 4 tígla og einspil i laufi. Laufa áttan, sem austur lét i laufaslaginn styrkti þessa hugsun. Sagnhafi lét þvi næst út iaufa 7, vestur gaf og sama gerði sagnhafi í borði og þannig vann hann spilið og þýzka sveitin græddi 7 stig. PENNAVINIR Miss Roeiy Wright Moienweg 18. Yde (Vries) (Dr) The Netheriands, er átján ára gömul. Roely ósk- ar eftir að skrifast á við piit eða stúlku á sama aGdri, o-g hún heíur mikinn áhuga á að heim- sæikja ísland eftir 2 ár. Áhuga- mái: tungumái. Brit Jacobsen Skogvegen 36E 1400 SKI Norge óskar eftir pennavini héðan. Brit er ógift, 36 ára og tveggja barna móðir. Skriíar ensku. DAGBÓK BARMNM.. FRHMttflbBS&R&flN Vikapiltur galdramannsins Eftir Richard Rostron í>ESSI saga gerðist fyrir langa löngu. Þá var uppi galdramaður nokkur, sem átti heima í Svisslandi. Reyndar vitum við ekki nema hann lifi ennþá, en þá hét hanin Viiiibald. Nafnið er að vísu dálítið undarlegt, en maðurinn var lika sjálfur undarlegur. Hann var hár og grannur með langt og mjótt nef. Hann klæddist síð- um, viðum kufli, og það litla, sem eftir var af hári á bans höfði var grátt. Hann var enginn venjulegur galdramaður. Starfs- bræður hans, hinir galdramennimir, voru vanir að hverfa sjónum manna í reykjarmekki, þegar þeir þurftu að komast á miili staða, og svo birtust þeir skyndilega annars staðar í mílna íjarlægð nokkrum sekúndum síðar. Villibald fannst slíkt vera tilgerðariegt og sér ósamboðið. Hann ferðaðist á miUi staða sitjandi á asn- anum sínum. Auðvitað var það meiri tímaeyðsla. En enginn vissi betur en hann sjálfur, að hann var eng- inn venjulegur galdramaðuT. Honum lá baxa ekkert á. Þó hafði hann þá ástríðu að skipa ýmsum húsgögn- um fyrir verkum, stólum, borðum og jafnvel kústum. Auðvitað kom það fyrir að einhver vegíarandi varð næstum viti sínu fjær af hræðslu þegar hann sá borð koma gangandi eftir götunni og uppi á borðinu fuila fötu af vatni. En siikt gerðist ekki oft. Galdramaður- inn átti heima í útjaðri bæjarin.s, í fátæklegu hverfi. Og venjulega gætti hann þess vel, að láta engan sjá til sín, þegar hann var að vinna við galdxa. Vikadreng- urinn hans, bann Fritzl, vissi ekki einu sinni hvernig hann fór að þvi. Fritzl var nemandi og vikapiltur hjá galdramannin- um. Hann var hvorki mjög gáíaður né iðinn. Hann gerði skyssur, hellti niður, þar sem ekki mátti heHa niður, og var til lítils gagns. Raunverulega var það bara hjartagæzku Villibalds að þakka, að hann var ekki sendur með skömm aftur heim til móður sinnar. Auðvitað var Fritzl feginn því að láta hjálpa sér við erfiðustu verkin. Hann þurfti ekki að þurrka ryk, sópa eða þvo gólfin eða sækja vatn í stóru tunnuna, sem stóð í vinnustofu galdramannsins í kjallaranum. Villi- bald notaði nefnilega mikið vatn við galdrana sína og þetta gerðást löngu áður en vatnsleiðslur og kranar komu til sögunnar. En þrátt fyrir þetta var Fritzl ekki ánægður. Stund- um kom það fyrir að galdramaðurinn fór burt og lét Fritzl einan um ö31 verkin. Fritzl fannst þeir dagar óþolandi. Svo hann ákvað að læra gaidrana, sem Villi- bald notaði til að láta húsgögnin vinma fyrir sig. Dag nokkurn læddist hann fram á kjahaTaþrepin og gægðist niður. Viihbald var önnum kafinn við að hræra eitt- hvað í.potti yfir eldinum. HENRY Munið eftir sma- fuglunum SMAFOLK 1. Gömln ðagarnir vorui mú belri . . . IN THE OLDEN 0M4, MEN U5ED 7D UALK W UlTH TALL PLACK HAT£ 0N, AND KlPí? l)5£U TO TKROO) 5N0U6ALL5 AT THEM 2. Þá gengu menin alltel fra,mhjá með stóra, svarto haitte og hornin köstuðu smjó bolltum í þá! 4. Léieg fpammisteða, strAkar! FFRDTN AND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.