Morgunblaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR L FEBRÚAR 1973 29 FIMMTUDAGUR 1. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30; 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- finni kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hulda Runólfsdóttir heldur áfram endursögn sinni á sögunni af Nilla Hólmgeirssyni eftir Selmu Lager- löf (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Heilnæmir lífshættir kl. 10.25: Björn L. Jónsson læknir talar um megrunarfæöi. Morgunpopp kl. 10.45: Hljómsveit- in Humble Pye syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Hljómpiötusafiiið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktiiini Margrét GuÖmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Til unihtigsunar (endurtekinn þáttur). Árni Gunnarsson fréttamaöur tal- ar um áfengisneyzlu á liðnu ári. 14.30 Frá sérskólum í Reykjavík; VI Ljósmæóraskóli Islands Sigríður Guömundsdóttir talar við skólastjórann, Pétur H. J. Jakobs- son yfirlækni. 15.00 Miðdegistónleikar Félagar úr Vínarorktettinum leika Divertimento z^r. 17 i D-dúr (K334) eftir MÖKart. Hátíðarhljómsveitin i Bath leikur Divertimento fyrir strengjasveit eftir Bela Bartók; Yehudi Menuhin stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. ALLIB LEGGJA NV LEIÐ SÍNA Á VETRAR - ÚTSÖLUM 16.25 Popphornið 17.10 Barnatími: Eiríkur Stefáusson stjórnar a. „Mús og kisa“ Börn flytja sögu eftir Örn Snorra- son. b. Itabb og sðnglög c. Útvarpssaga barnanna: „Fglan hennar Mar!u“ eftir Finn Havre- vold Olga Guðrún Árnadóttir les (13). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Indriöi Gíslason lektor flytur þátt- inn. 19.25 Gluggiiin Umsjónarmenn: Gylfi Gíslason, Guðrún Helgadóttir og Sigrún Björnsdóttir. 20.05 Einsöngur i útvarpssal: Elín Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Siguringa E. Hjörleifsson, Gylfa Þ. Gíslason, Sigvalda Kalda- lóns og Eyþór Stefánsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 20.35 Leikrit: „Engum er Crichton Ifkur“ eftir James Barrie Þýðandi: Karl Guðmundsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Ernest ..... Borgar Garðarsson Criehton Þorsteinn Gunnarsson Agatha ........... Valgerður Dan Catherine Soffia Jakobsdóttir Lady Mary .... Þóra Friðriksdóttir Mr. Treherne .... Gísli Alfreðsson Lord Loam Rúrik Haraldsson Brocklehurst Kjartan Ragnarss, Tveeny ...... Sólveig Hauksdóttir Lady Brocklehurst....... Guðbjörg ............... Þorbjarnardóttir Sögumaður ....... Helgi Skúlason Aðrir leikendur: Þórunn Sigurðar- dóttir, Karl Guðmundsson, Daníel Williamsson og Hallgrímur Helga- son. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Reykjavfkurpistlll Páll Heiðar Jónsson staldrar við á Vesturgötu og í Grjótaþorpi. 22.45 Maiistu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund- ar Jónssonar píanóleikara. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. STENDUR YFIR AÐEINS í NOKKRA DAGA í TVEIM VERZLUNUM SAMTÍMIS LAUGAVEG 20o - LAUGAVEG 66 40% - 70% AFSLÁTTUR !! ALLT NÝJAR OG NÝLEGAR VÖRUR □ Föt frá kr. 4500.- □ □ Jakkar frá kr. 2500.- □ □ Sportjakkar frá kr. 1500.- □ □ Blússur frá kr. 490.- □ □ Peysur frá kr. 490.- □ □ Frakkar frá kr. 2500.- □ Teryl. & ullarbuxur nýjar kr. 1190. Kjólar allir með 50% afslætti. Kápur allar með 50% afslætti. Pils stutt frá kr. 690.- Bolir allir frá kr. 250.- Pils síð 50% afsláttur. HLJÓMPLÖTUR - GEYSILEGT ÚRVAL - GÓÐ VERB ÓTRÚLEGT VÖRUÚRVAL - ÓTRÚLEG GÆÐI 10% AFSLÁTTUR AF VÖRUM SEM EKKI ERU Á VETRARÚTSÖLUNNI LÁTIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA RNABÆR li.t iX ÚJXGA FÓLKStXS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.