Morgunblaðið - 01.02.1973, Page 30

Morgunblaðið - 01.02.1973, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1973 * Eitt Islandsmet og góður árangur í öllum greinum á sveina- og meyjameistaramótinu Sigurlína Gisladóttir, UMSS, setti nýtt íslandsmet i lang- stökki án atrennu. Lands- liðið sigraði LANDSLIÐIÐ sigraði pressulið- ið i h a ndknatt.ie i ksle i k seTn fram fór i Laugardalshöllinni i gær- kvölíii. Orslit urðu 21:20. Leik- urinn var nokkuð fjörugur og mjög jafn. Nánar verður fjalJ- að um hann í blaðinu á morgun. SVKINA- og meyjameistaramót fslands í frjálsum íþróttum inn- anhúss fór fram að Laugarvatni um sl. helgi. Keppendafjöldi í mótinu var mikill, þar sem á annað hundrað ungmenni reyndu með sér. Mun það vera met- þátttaka í slíku móti. Ág-ætur árangur náðist i öll- um greinum og eitt fslandsmet var sett. Þar var að verki korn- ung stúlka norðan úr Skaga- firði, Sigurlína Gísladóttir og stökk hún 2,77 metra í lang- stökki án atrennu. Gamla meti- ið átti Kristín Þorbergsdóttir, HSÞ. Það var 2,76 metrar, sett 1968. f piltakeppninni vakti afrek Hrafnkels Stefánssonar, HSK, i hástökki með atrennu sérstaka athygli. Hann stökk 1,75 metra. Þar er á ferðinni piltur sem mikils má af vænta. Mörg önn- ur imgmenni sem þátt tóku í móti þessu væri ástæða til að nefna, eins og t.d. Ásu Halldórs- dóttur, Pétur Hartmannsson og Ragnar Marteinsson. f heild bar mótið vitni um grósku í frjáls- um íþróttum unga fólksins. Helztu úrslit urðu þessi: PILTAR: Langstökk án atr.: m ÓlafuT Guðinason, H.S.K 2.57 Jón Hansen, F. H. 2.55 Ásigeir Eiríksson, f.R. 2.41 Hástökk: Ásgeir Eiríksson, f.R. 1.45 öm Sveinsson, K.R. 1.45 Kári Jónsson, H.S.K. 1.45 Ólafur Guðmason, H.S.K. 1.45 TELPUR: Langstökk án atr.: Ása Halldórsdóttir, Árm. Áslaug ívarsdóttir H.S.K. Aðailbjörg Hafsteinsdóttir, H.S.K. U.M.S.S. (ísl. m.) 2.77 Sveimbjörg Stefánsdóttir, H.S.K. 2.49 Ernia Guðmundsdótitir, Árm. 2.45 Hástökk: Sigurlína Gísladóttir, U.M.S.S. 1.45 Ragnhildur Pálsdóttir, Stjömunni 1.45 Erna Guðmundsdóttir, Árm. 1.45 | SVEINAR: Langstökk án atr.: m Pélur Hartmannsson, H.S.K 2.92 Ragn-ar Marte ns.son, U.M.S.S 2.71 Sveinbjörn Þ jrissoin, H.S.K. 2.70 Hástökk: Hnafnkell Stefán®son, H.S.K 1.75 Sigþór Ómarsson, Í.A. 1.65 Þórir Óskarsson, Í.R. 1.65 Þrístökk: Ragnar Mar'eins.son, U.M.S.S. 8.34 Þorvaldur Þórssoin, U.M.S.S. 8.10 Pétur Hartmannsson, H.S.K. 8.07 Hástökk án atr.: Hrafnkeil Stefánsson, H.S.K. 1.40 Ragrnar Marteinsson, U.M.S.S. 1.40 Guðjón Rúnarsson, H.S.K. 1.35 2.37 2.36 2.33 1.35 1.35 Hástökk: Ása Halldórsdóttir, Árm. Áslaug ívarsdóttdr, H.S.K. Guðriður Eiríksdóttir, H.S.K 1.35 MEV.IAR: Langstökk án atr. Sigurlína Gísladóttir, „Foshury“-stökkaðferðin í hástökkinu er orðin mjög vinsæl hjá unga fólkinu og er útfærsla hennar á mismunandi vegu. Þessi mynd var tekin af einum keppandanum á Laugarvat nsmótinu, sem vonandi á eftir að gera garðinn frægan í framtiðinni. (Ljósm. Haraldur Magnússon). Æft á hverjum sunnudegi Mörg og erfið verkefni bíða knattspyrnulandsliðsins — Sex landsleikir þegar ákveðnir, þar af þrír hérlendis CM næstu helgi hefst æfinga- timabil islenzka knattspyrnu- iandsliðsins, en mörg og erfiff verkefni bíffa þess næstkomandi sumar. Liðiff mun leika a. m. k. sex Iandsleiki, þar af tvo viff eina beztu knattspyrnuþjóff heims, Holiendinga. Eru þeir ieikir liffur í heimsmeistara- keppninni 1974, og fara báffir fram ytra. Hérlendis miinu fara fram a. m. k. þrír landsleikir, tveir viff Aiistur-Þjóðverja og einn viff Norffmenn og er sá leik- ur einnig liffur í heimsmeistara- keppninni. Nú hefur verið ákveðið að á tímabilinu 4. febrúar til 25. marz leiki íslenzka landsliðið átta æf- inigaleiki og mætir í þeirn ölilum fyrstu deildar liðunum. Verður fyrst leikið við Keflvíkinga 1 Keflavík, en síðan Breiðablik í Kópavogi. Um sl. helgi boðaði stjórn KSÍ til fundar með fulitirúum þeirra aðila, sem eiga lið í 1. deild ís- landsmótsins og var aðalverkefni þess fundar að ræða fyrirhug- aða landsleiki og æfingar lands- liðsins. Stjórmði Albert Guð- mundsson, formaður KSÍ, fundi þessum og gerði grein fyrir því í upphafi, að stjóm KSÍ legði á það áherzlu að ná samkomulagi við félögin um veigamikil mál í sambandi við landsleiki og landsliðsæfingar, þanmig að unnt væri að ganga síðan að þjálfun liðsins eftir fyrirfram gerðri áætlum, seim stangaðist ekki á við æfiegar félaganna. VERKEFNI LANDSLIÐSINS Albert ræddi síðam um verk- efni landsiiðsi.ns naesta keppmis- tímabil. Fyrsti landsleikur sum- arsins verður við Svía og fer hanm fram í Uddevalla í Sviþjóð 11. júlí nk. Varðandi þennam ieik vakti Albert athygli á því að ef til vill yrði ósikað eftir því að ísland léki við Finmland í sömu ferð, en samkomulag það, sem var gert við Norðurlöndin um gagnkvæma lamdsleiki og mær til ársims 1978, gerði ráð fyrir því að ísiand léki við Fininland í sömu ferð og keppt væri við Norðmenn eða Sví. Leikdagar landsieikjanna í sumar hafa varið ákveðnir og eru þeir eftirtaldir: Uddevaila: 11. júlí: Sviþjóð — ísiand. Laiigardalsvölliir: 17. júlí: ís- land — Austur-Þýzkaland. Laiigardalsvöliiir: 19. júlí: fs- iand — Austur-Þýzkaland. Laugardalsvöllur: 2. ágúst: Is- lamd — Noregur (HM 74). Holland: 22. ágúst: Hol'iamd -—• ísland (HM). Hoiiand: 29. ágúst: Holand — ísland (HM). Þá hafa Færeyingar boðið landsliði fslands til Færeyja, en ekki er búið að ákveða leikdag- ÆFINGAR Töiuverðar umræður urðu á fundinum um æfingar landsiiðs- ihs, og skýrðu forráðamenn fé- laganna þar sjónarmið sín, og einnig kom fram að landsliðið yrði að treysta á þjálfun þá, sem ieikmennirnir fengju hjá félög- unum. Aðalþjálfun landsliðsins verður með æfingaleikjum og fara þeir fram fyrst um sinn á hverjum sunnudegi. Var gengið frá eftirfarandi niðurröðun: 4. febrúar: Landsliðið — fBK 11. febrúar: Landsliðið — UBK 18. febrúar: Landsliðið — Fram 25. febrúar: Landsliðið — ÍA 4. marz: Landsliðið — fBA 11. marz: Landsl'iðið —• Valur 18. marz: Landsliðið — KR 25. marz: Landsiiðið — ÍBV Viökomandi æfingaleikjum í heiid var ákveðið að landsliðið myndi láta eftir landsliðsmenn ti'l þeirra aðila, sem leikið væri við hverju sinni o-g ættu leik- menn í landsliðshópnum. FYRSTA LIÐIÐ VALIÐ Búið er að ganga frá vali liðs- ins sem mætir Keflvíkingum á sunnudaginn, og verður það þannig skipað: Sigurður Dagsson, Val Diðrik Ólafsson, Víkinigi Þröstur Stefánsson, lA Ólafur Sigurvinsson, ÍBV Marteinn Geirsson, Fram Friðfinnur Finn,bogason, IBV Guðgeir Leifsson, Fram Örn Óskarsson, ÍBV Ásgeir Elíasson, Fram Teitur Þórðarson, ÍA Matthías Hallgrimsson, lA Ásgeir Sigurvinsson, iBV Dýri Guðmundsson, FH Þórir Jónsson, Val Tómas Pálsson, ÍBV. Þórður handar- brotnaði ÞÓRÐUR Sigurðsson, einn helzti máttarstólpi 1. deildarliðs Hauka í handknattleik meiddist í leik liðs hans við Fram á mánudagskvöddið. Nú hefur komið í ljós, að meiðsli Þórðar voru alvarlegri en í fyrstu var haidið, þar sem hann handar- brotnaði. Er þvi óvíst hvort Þórður leikur meira með Hauk- unum i vetur. í fyrra varð Þórð ur fyrir því óhappi að fótbrotna snemma á keppnistímabiiinu, og má því segja að ekki sé ein báran stök hjk honum, né Hauk unum sem máttu ilia við því að missa hann núna. Einn bezti maður Haukaliðsins frá i fyrra, Elías Jónasson, hefur ekki leik- ið með liðinu í vetur sökum meiðsla í baki. og er óvist hvort hann getur leikið handknattleik meira. AF óviðráðanlegum ástæðum hefur orðið dráttnr á birtingu úrslitaleikja í ensku knattspyrn- unni frá síðustu helgi og hin getraiinatafian sem venjulega birtist í biaðinu á miðvikudög- um verðnr því miður að falla niður að þessu sinni. Töluvert var um óvænt úrsiit um síðustu helgi og þá það helzt að Olfarnir sigruðu Liverpool með 2 mörkum gegin engu. Arsenal gerði hiins vegar jiafn- tefli við Newcastle 2—2, þaranág að munurinn á Liverpool og Arsenal, sem skipa tvö efsitu sœti deildarinniar er nú aðeims 1 stíig. Arsenal hefur þó leikið einum leik fleira. Er greinilegt að þessi tvö lið, ás'amt Leeds munu berjast um Englamds- meistaratitílimm í ár. Orslit leikja á liauigardagimn urðu anneurs þessi: ArsenaJ — Neweastie 2—2 Covemtry — Mamch. Utd. 1—1 Crystal Palace — Tottenh. Ö—0 Derby — W.B.A. 2—0 Everton — Leicester 0—1 Ipswich — Southampton 2—2 Leeds — Stoke 1—0 Manch. City — Birmimgh. 1—0 Sheffield Utd. — Norwich 2—0 Wesit Ham — Chelsea 3—1 Wol/ves — Liverpool 2—1 I amnarri dei'ld bar það helzt til tíðimda að Fulham og HuM burstuðu andstæðinga sína og i leik toppliðanna í deildinni bar Q.P.R. öruiggan sigur úr býtum yfir Bumiey. Asiton Viha vann svo Cardiff, þannig að röð efstu liðanna er enn óbreytt. Orslit leikja á laugardaginn urðu ann- ars sem hér segir: Aston Vifla — Cardiff 2—0 Blackpool — Swimdon 2—0 Bristol City — Oriemt 2—2 Carlisle — Middlesibrouigh 1—1 Fulham — Brighfion 5—1 Hull — Preston 6—2 Luiton — Nottih. Forest 1—0 Oxford — Huddersfield 2—0 Portsmouth — Sheff. Wed. 1—0 Q.P.R. — Bumley 2—0 Sunderland — MiMwail 2—0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.