Morgunblaðið - 01.02.1973, Page 20

Morgunblaðið - 01.02.1973, Page 20
20 MORGUNÐLAÖIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBROAR 1973 „Svik við sögunau Frumvarp um húsafriðunarsjóð I Ferðakostnaður ráðherra: Tæpar 2 millj- ónir kr. 1971 ESTGVAR Gíslason F. mælti fyr- ir frumvarpi um húsafriðunar- sjóð. Frumvarpið gerir ráð fyr- ir, að tekna í húsafriðunansjóð werði aflað annars vegar með íramlagi úr rikissjóði, því sem næst 20 kr. á hvert mannsbarn og hins vegar með jafn háu Iramlagi sveitarsjóða. Þvi setti sjóðurinn að fá árlega um 8 mdlljónir til ráðstöfunar. Ingvar Gístason. Ingvar Gíslason flutti langa og yfirgripsmikla ræSu um þró- un húsatfriðunar hér á landi og rakti það sem vel hefur verið gert í þeim efnum, og nefndi ýmsa aðila, sem lagt hetfðu gjörva hönd að þessum málum. Ingvar sagði að í hverri sveit og hverju þorpi væri að finna söguleg verðmæti. Og hirðuleysi um verndun væri mjög algemgt. Hvað hann sveitabæi frá sein- ustu öld svo til gjörsamlega horfna utan nokkrar rústir og tóftir. Sagði þingmaðurinn það vera svik við söguna, að ekki væri í hverju þorpi að minnsta kosti eitt hús, sem væri lifandi daemi um uppbyggingu og lífs- starf i þorpinu. Kom fram í ræðu hans að nú væri verið að mynda aiþjóðlega húsafriðunar- hreyfingu á vegum Evrópuráðs- ins, og ætti hún að starfa næstu þrjú árin og ná hámarki með húsafriðunarárinu 1975. Ellert B. Sehram S sagðist vilja taka undir það sem Ingv- ar Glslason hefði sagt í ræðu sinni. Kvað hann fátt geta stuðlað betur að sögugeymd en verndun gamaila bygginga. Otf mikið væri u-m viðhortf, eins og þau sem fram korou, þegar ræ-tt var um verndun vissra gamai.la f fyrirspurnartíma í Samein- uðu þingi spurðist Geir Gunnars son Alþbl. hvort að horfið yrði að því ráði, sem veitt var heim- ild til með lögum nr. 3. 30. janú- ar 1970 um að setja upp sérstaka söluskattestimpi likassa alls stað- ar, þar sem seldar væru söl-u- skattsskyldar vörur eða þjón- usta. Og í öðru lagd spurði þing- maðurinn um hvort væri ekki hagkvæmt að setja upp sliika kassa í vissum verziunum, sem rétt þaetti að kanna á hverjum tíima, um nokkurt skeið. Taldi hann að slíkt myndi borga sig fjárhagslega og hafa mikið við- vörunargildi og koma sér vel við annars konar skattiheimtu hjá sömu aðilum. Halldór E. Sigurðsson, fjár- mál-aráðherra, svaraði þvi til að samkvæmt greinargerð frá yfir- manni skattrannsóknadeildar væri ekki hagkvæmt og ekki bezta eftirlitsleiðin að setja upp slíka stimpilkassa alls staðar og bygginga í þinigsöíunum. Þ«á var sagt, að þau bæri að rífa, þar sem húsin vseru til óprýði og vansa. Hann sagðist telja, að til greina kæmi að sameina þessi lög þjóðminjasafnslög-unum, en í þeim lögum væri einmitt sér- stakur kafli um friðun mann- virkja. Þingmaðurinn ræddi nokkuð þær umræður og hreyf- ingar, sem stofnazt heíðu um Bernhöftstorfuna svonefndu, og hét á þingmenn að leggja sitt af mörkum til friðunar hennar. ætti þetta einkum um fyrirtæki, sem e-kki þyggju við verkaskipt- ingu. Varðandi seinni lið fyrirspurn- arinnar, sagði fjármálará5herra að kanna hefði þurft lagagrund- völl þeirrar aðferðar að setja upp kassa um s-keið hjá viissum fyrirtækjum. Nú væri verið að semja frumvarp um innheimtu sölusikatts, þar sem væri fastar kveðið á um þær heimildir, sem .agabreytingin frá 1970 hefði veitt. í FYRIRSPURNATÍMA í Sam- einuðu þingi í gær, upplýsti Hall dór E. Sigurðsson fjármálaráð- herra, að árið 1971 hefði kostn- aður við ferðir ráðherra til út- landa orðið tæpar tvær ntilljónir króna. Kostnaður við ferðalög á veg- um forsætisráðuneytisins hefði skipzt svo, að ferðir ráðherra hefðu kostað 246.500 kr. en kostn aður við ferðir annarra starfs- manna hefði orðið 385.088 kr. Ferðalög á vegum utanríkisráðu neytisins hefðu verið kostnaðar söm-ust, en ails voru greiddar 6.638.311 kr. Þar af kostuðu ferð ir ráðherra 658.626. Þess er þó að geta, að innifalið í kostnaði annarra starfsm-anna utanríkis- ráðuneytisins eru greiðsl-ur vegna sendinefndarinnar hjá Sameinuðu þjóðunum og fleiri hópa. Næst að kostnaði kom mennta-málaráðuineytið, en ferð- ir þess ráðherra kostuðu 336.020 kr., en annarra starfsmanna 2.761.161 kr., en þar i eru faldir yfir 2000 fararstyrkir tffl ýmissa aðila og fl. kr. Ferðakostnaðux fjármálaráð- herra til útlanda var kr. 133.043 1 en starfsmanna hans 429.441 kr. Vegna ferða iðnaðarráðherra voru greiddar kr. 133.090 en vegna annarra starfsmanna ráðuneytisins 413.403 kr. Ferðakostnaður í landbúna-ðar ráðuneytin-u skiptist svo: Ráð- herra 109.271 kr., aðrir starfs- menn 125.732 kr. Ferðakostnað- ur samgön-guráðherra var 38.505 en starfsmanna ráðuneytisins 359.034 kr. Ferðakostnaður sjáv- arútvegsráðherra var kr. 53.696, en kostnaður vegna ferða ann- arra starfsmanna 135.406 kr. og ferðakostnaður viðskiptaráð- herra varð árið 1971 138.794 kr., en vegna ferða annarra starfs- manna kr. 985.871. Kostnaður við ferðir ríkisendurskoðunar var 92.898 kr. Samtals varð ferðakostnaður ráðherra kr. 1.922.095, en kostn- aður vegna ferða annarra startfs ! manna ráðuneytanna var kr. 13.853.532.— eða samtals tæpar 16 milljónir. >á gaf fjármálaráðherra yíir- lit yfir ferðakostnað ýmissa rik- isstofnana: Fiskiíélaglð kr. kr. Á vegum Pósts og sima voru FramliaJd á bis. 31 Stimpilkassar við söluskattsinnheimtu? Ferðakostnaður annarra ráð-u- , 737.129, vegna 12 ferða. Fiskimat neyta var sem hér segir: í dó-ms- ríkisins 104.328 kr. vegna 3 ferða. málaráðuneyti kostuðu ferðir Fiu.gmálastjórn 51 ferð fyrir ráðherrans 49.370 kr., en kostnað 1.574.795 kr. Hafrannsókna- ur við ferðir annarra starfs- stofnunin 11 ferðir sem kostuðu rnanna ráðuneytisins var j samtails kr. 641.604 — Á veg- 211.311 kr. Enginn kostnaður um Landhelgisgæzlunnar voru var v:ð ferðir ráðherra féla-gs- farnar 10 ferðir, sem kostuðu málaráð-uneytisins, en ferðakostn 1.160.292 kr. Orkustofnun 15 ferð að-ur ráðuneytisins var 58.540 ir sem kostuð-u samtals 665.644 - FRUMVARPIÐ Framhald af bis. 32 tjón af völdum eldgoisins í Heimaey. 4) Að draga úr áhrifum nátt- úruihamfara í Vestmannaeyj- uim á afkomu og atvinnulíf Vestmannaeyinga og þjóðar- h-eildariimar og veita fjár- haigsfyrirg-reiðs'lu til hvers konar ráðstafana í þessu skyni. 4. gr. 1 Viðlagasjóð renna afflar tekj- ur, er til falla .sa.mikvæim-t ákvæð- um laga þes-sara. Heimilt er Við- lagasjóði að taka lán út á vænt- amlegar tekjur í því slkyni að standa umdir nauðsymiegum greiðslum. 5. gr. Stjóm Viðlagasjóðs skipa sjö momn, sem kosnir s-kulu hlutfalls- hosningu af sa-meinuð-u Alþingi ásam-t jafeunörgum til vara. For- sætisráðherra skipar formanm og varaformann. Stjóm sjóðsins getur ráðdö hon-um sérstakan frasmikvæmda- stjóra ásamt því starfsliði, sem nauðsynilegt er. Stjórn sjóðsins skal í öllu starfi sínu hafa náið samráð við bæj- j arstjóm Vestmannaeyja og aðra opim'bera aðila, sem um málefni Vesitmannae-yinga fjalla. 6. gr. Seðlabanki íslands varðveitíx Viðlagasjóð og annast bókhald. hans. Um endurskoðu-n reikn- j inga sjóðsi-ns fer efitir ákvæðum laga um Seðlabanka íslands, og sflcuilu reikninigar birtir í Stjórn- artíðimdum. 7. gr. Stjórn Viðlagasjóð.s sfcal, eftir því sem unnt er og við getur átt, setja fastar regiur, er gildi um bætur þær og styrki, sem veittir eru úr sjóðnum, og skulu regl- urnar birtar almiamningi. 8. gr. Skylt er öllum o-pdmberum að- ílium að veita sitjórn Viðlaga- jsjóðs hvers toomar aðc-toð og upp- 'lysingar, sem mauðisynJegar eru vegna s-tarfsemi hans. 9. gr. Fjár til Viðllagasjóðs skal afla með sérstöku gjaldi — viðUaga- gjaldi — siem hér segir: 1) Á tí-mabilinu 1. marz til 31. október 1973 skal leggja 6% viðlagagjald á launaskatt- stofn afflra sömu aðila og lög nr. 14/1965 um launasikatt taka tffl, og gilda ákvæði þeirra o-g reglugerða settra sajrnikvæmt þeim að fullu um álflgnin-gu og innheimtu þessa gjalds, svo og um fram- kvæmd þess. 2) Á tíimabilinu 1. febrúar til 31. desemtber 1973 skal leggja 2% viðliagagjald á söluskatts- stofn all-ra sömu aðila, og lög nr. 10/1960 um södustkaitt taka til, og gilda ákvæði þeirra og reglugerða set-tra samikvæmt þeim að fullu um ál§ignin-gu og i'nn-heiimtu þessa gjalds, svo og um framkvæmd þess. 3) Á tímabilinu 1. marz til 31 október slkal leggja 9,5% við- lagasikatt á gjaldstofn Bún- aðarmálasjóðs sbr. 1. gr. laga nr. 38/1945. Á tím-abilinu 1. marz til 31. október 1973 sikulu fiskkaup- endur hérlendis og útgerðar- metin fisikiskipa, sem s-elja afla erlendis, sQdla sérsitaklega 5Vz% af skiptaverðmæti afla skv. kjarasairruniingum til stofn fjársjóðs fiskiskipa á sömu gjalddögum og öðrum gjöld- um til þessa sjóðs. Greiðsla þessi kemur til frádráttar frá skiptaverðmaeti við ákvörðu-n aflaihluta og aflaverðlauna Skv. kjarasaminingum. Helm- ingur þess-a gjalds telst við- lagagjald og skal Stofnfjár- sjóður fiskisikipa standa skil á því til Viðdagasj-óðs, him-n heilmin-guiriin.n renm-ur imm á retkninga fisfcisikipa þeirra, seim í hlut eiga, í Stofnfjár- sjóð' ffsfcitfkipa. 5) Á gjaldárinu 1973 skai leggja 30% viðlagagjald á álagðan eigmarskatt afflra eignarskatt- skyldra aðila og skulu sömu regiur gilda um inmheimtu þess gjalds og eign-arskatts. 10. gr. Áætlandir um framkvæmdir, sem veitt er fé til í fjárlögum eða ætlað er til lánstfé í fyrirliggj andi fraimkvæmdaáætlun ríkis- ins, er beimilt að læfcka um allt að 500 mlfflj. kr„ og það fé, sem þan-nig sparas-t af fjárveitimgum eða þegar tryggð-u lánsfé, skal lagt í Viðlagasjóð. 11. gr. Hækkun sú á gruniniaumum, er taka skal gffldi 1. m-arz 1973 sam kvaamit kj arasammimgum og hldð- stæðum lauinaákvæð-um, sfcal eigi koma til framfcvæimda fyrr em 1. nóvember 1973. Grumnlaun, sem á timabilinu 1. nóvemíber 1972 til 28. febrúar 1973 hafa hæikfcað eða kun-na að hækka að einihverju eða öllu leyti til sam-ræmis við 6% launa- hæklk-undmíi 1. marz 1973 sam- kvæmt almennum kjarasamn- ingi frá 4. desiember 1971, skulu 1. marz lækfca um 5,5% eða lægri humdraðsitölu eftir þvi sem við á, og haldast síðan óbreytt til 31. október 1973. Ákvæði 1. og 2. málsgr. taka á hliðsitæðan hátt til allra upp- mælim-gar- og ákvæðisvimmutaxta, sem byggðir eru á laumatöxtum, svo og til hvers komar annars endurgjalds fyrir unnin störf, sbr. 13. gr. 12. gr. Rífcisistjórnimni er beianilt að ákveða, að lauinahækfcun sú, er um ræðiir í 1. máisgr. 11. gr. sfculi koma til framkvæmda fyrr en þar er ákveðið eða stig af stigi, eftir þvi sem aðstfæður leyfa, j enda læfcki viðdaga-gjald skv. 1., 3. og 4. tl. 9. gr. að sama skapi. Noti rí'kissitjómi-n þessa h-eámild 1 sik-al hún ákveða hliðs'tæðar breytingar á framfcvæmd fyrir- mæia 2. málsgr. 11. gr. 13. gr. Til 31. október 1973 er óheim- ilt að hækka kaup, laun, þókn un, uppmælingar- og ákvæðis- vinnutaxta eða nokkurt annað endurgjald fyrir unnin störf frá þvi, sem gilti 1. marz 1973, sbr. 11. og 12. gr. þessara laga. Tekur þetta til kaupgreiðslu- ákvæða kjarasamninga stéttar- félaga, auglýstra taxta þeirra, ákvæða í launareglugerðum og laimasamþykktum allra stofn- ana og fyrirtækja og ákvæða i ráðningarsamningum milli ein- stakra vinnuveitenda og ein- staklinga. Þessi fyrirmæli taka ennfremur til launaákvæða sam kvæmt I,—IV. kafla laga nr. 55/ 1962 um kjarasamninga opin- berra starfsmanna og I.—IV. kafla reglugerðar nr. 159/1962 um kjarasamninga starfsmanna sveitarfélaga. Fyrinmæli 1. migr. þessarar grein-ar taika til kauptryggingar sjómanna svo og til hlutaskipta og hvers konar annarrar la-una- greiðslu, seim ákveðiln er sem hundraðsihiuti af afurðaverði, veltu eða ööru verðmætd. Fyrirmæli 1. mgr. þessarar greinar taka til hvers konar aukagreiðslu til launþega, sem er hrein launaviðbót, en þau taka ekki til aukagreiðslu að þvi leyti sem hún er endur- greiðsla á raunverulegum út- gjöld-um, sem fylgja stanfi daiun- þega. 14. gr. Vinnustöðvanir til að knýja fram breytingar á launum eða öðrum starfskjörum eru óheim- ilar á tímabilinu frá 1. marz til 31. október 1973. 15. gr. Eftir febrúarlok 1973 skal ekki greiða hærri verðlagsupp- bót á g-runnlaun en hér segir: 1. marz tffl 31. maí samkvæmt kaupgreiðsluvisitölu 120. 1. júní — 31. ágúst samkvæmt kaupgreiðsluvísitölu 123. 1. sept. — 31. okt. samkvæmt kaupgreiðsluvisitölu 125. 16. gr. Félagsdómur sker úr ágrein- íngsatriðum, er upp kunna að koma við framkvæmd á fyrir- mælum 11.—15. gr. í lögum þess um, og eru úrskurðir hans fulln aðarúrskurðir. 17. gr. Verðlagsgrundvöllur búvöru, eins og hann er við gildistöku þessara laga, skal frá marzbyrj- un 1973 færður til samræmis við áorðnar verðbreytingar, og launaliður hans skal frá 1. marz, 1. júní og 1. september reikn- aður samkvæmt þeirri kaup- greiðsluvísitölu, sem ákveðin er í 15. gr. Að öðru ieyti skal verð- lagsgrundvöll-ur búvöru haldast óbreyttur til októberloka 1973. Verði heimildarákvæði 12. gr. notað, skal reikna launalið verð lagsgrundvallar skv. 1. mgr. í samræmi við það. Nýr verðlagsgrundvöliur (sbr. fyrirrmæli 6. gr. frarrffleiðsluráðs- laga nr. 101/1966, og önnur ákvæði hér að lútandi í þeim lögum) skal koma til fram- kvæmda 1. nóvember 1973 og gilda tffl 31. ágúst 1974. 18. gT. Með brot gegn lögum þessum skal fara að hætti opinberra mála, og varða brot sektum. 19. gr. Ráðherra setur með reglu- gerð nánari ákvæði um fram- kvæmd laga þessara. 1 reglugerð skal m.a. kveða nána-r á um mat eigna og greiðslu bóta fyrir eignatjón, þ. á m. er heimfflt að gefa sjóðn- um forkaupsrétt á fasteignum í Vestmannaeyj um. 2«. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.