Morgunblaðið - 01.02.1973, Síða 6

Morgunblaðið - 01.02.1973, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. DODGE DART ’67 Góður bíll, til sýnis og sölu. Samkomulag með greiðslu. 3 —6 ára skuldabréf kemur til greina. Símar 16289 og 22086. SKATTFRAMTÖL Aðstoða við skattframtöl, sækí um frest. Arnar G. Hinriksson hdl. Kirkjuhvoti, sími 26261. ATVINNA ÓSKAST 19 ára stúlka óskar eftir winnu. Hefur próf frá Verzlun- arskóla fslands. Tilboð send- ist Mbl. merkt 703 fyrir næst komandi mánudag. BMC DIESELVÉLAR 55 hestöfl 2,2 lítrar. Góðar vélar með stimpla og stjörnu olíuverkum. Símar 25652 og 17642. Frá Barna- og Gagniræða- skólum Vestmannaeyja Nemendur mseti til viðtals föstudaginn 2. febr. sem hér segir: Nemendur Gagnfræðaskólans (2., 3., 4. og 5. bekk- ur) komi í Laugalækjarskóla kl. 3. Nemendur 7. bekkjar komi í Langholtsskóla kl. 3. Nemendur 6. bekkjar komi í Laugarnesskóla kl. 3. 7, 8, 9, 10 og 11 ára böm (1.—5. bekkur) verða boð- uð símleiðis til nærliggjandi skóla. Áríðandi kennarafundur að Hverfisgötu 6, fimmtu- daginn 1. febrúar kl. 1.30. Upplýsingamiðstöð fyrir ofangreinda skóla verð- ur fyrst um sinn í Fræðslumáladeild menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 4. hæð, sími 25000. SKÓLASTJÓRAR. Frá Vísindasjóði Styrkir Vísindasjóðs árið 1973 hafa verið auglýstir lausir til umsóknar og er umsóknarfrestur til 1. marz. Sjóðurinn skiptist í tvær deildir: Raimvísíndadeild og Hugvísindadeild. Rarmvísindadeild annast styrkveitingar á sviði náttúruvisinda, þar með taldar eðlisfræði og kjam- orkuvísindi, efnafræði, stærðfræði, læknisfræði, liffræði, lífeðlisfræði, jarðfræði, jarðeðlisfræði, dýrafræði, grasafræði, erfðafræði, búvísindi, fiski- fræði, verkfræði og tæknifræði. Hugvísindadeild annast styrkveitingar á sviði sagn- fræði, bókmermtafræði, málvísinda, félagsfræði, lögfræði, hagfræði, heimspeki, guðfræði, sálfræði og uppeldisfræðL Hlutverk Vísindasjóðs er að efla íslenzkar vísinda- rannsóknir, og í þeim tilgangi styrkir hann: 1. Einstaklinga og vís indastofnanir yegna tiltek- inma rarmsóknarverkefna. 2. Kandídata til vísindalegs sémáms og þjálfunar. Kandidat verður að vinna að tilteknium sér- fræðilegum rannsóknum eða afla sér vísinda- þjálfunar til þess að koma til greina með styrk- veitingu. 3. Rannsóknarstofnanir til kaupa á tækjum, ritum eða til greiðslu á öðrum kostnaði í sambandi við starfsemi, er sjóðurinn styrkir. Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingum, fást hjá deildarriturum, í skrifstofu Háskóla Islands og hjá sendiráðum Islands erlendis. Athygli skal vakin á því, að ný gerð eyðublaða hafa verið tekin í notkun. Umsóknir skal senda deildarriturum, eða í póst- hólf Vísindasjóðs nr. 609. Deildarritarar eru Guðmundur Amlaugsson rektor, fyrir Raunvísindadeild og Bjami Vilhjálmsson þjóðskjalavörður fyrir Hugvísindadeild. DAGBÓK. í dag er flmnitudagrurinn 1. febrúar. Brigrídarmessa. 32. dagur ársins. Efttr lifa 333 dagar. Ardegisháflæði í dag er kl. 5.33. Sjá, nú er mjög hagkvæm tíð, sjá nú er hjálpræðis dagur. (2. Kor. 6). N áttúr ugr ipasaf nið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, flmmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kL 17—18. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í nokkrar vikur. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aögantg'ur ókeypis. iiiiiiiiniiiiii sXnæst bezti, .. Febrúar verður hlýr. Morgnnblaðið ieitaði upplýsinga um veðurfarið næstu mánuðina hjá garðyrkjumanniniun Jóni Amfinnssyni, en hann hefur áður spáð fyrir okkur, og þær spár reynzt réttar. Jón spáir eftir tungl- útsprungum, og er einn af þeim örfáu mönnum, sem kunna þá list hér á landi. — Samkvæmt spám Jóns verður febrúarmánuður hlýrri en janúar og dálítið um rigningair. Marz verður aftur á mótí kaldari, en april hlýrri, álíka hlýr og febrúar, og rigningasamt verð- ur einnig. Jón spáir þvi og, að fiskuflinn verði mikill í ár. Garðyrkjumaðurinn Jón Arnl innsson sést hér hvíla sig frá störfum í garði sínum. Laugardaginn 2. des. voru gef in saman i hjónaband i Dóm- kirkjunni af séra Óskari J. Þor- lákssyni, Dagmar Koppen Pétursdóttir og Brynjar Engil- bert Bjamason. Heimili þeirra er að Grettisgötu 36b. Leikritið María Stúart hefur verið sýnt 15 sinnum í Fjóðleikhús- inu og verið allvei sótt. Á myndinni sjáum við Kristbjörgu Kjeld og JSríert Héðinsdóttur í hiutverkum sínum. Þann 9. des. voru gefin sam- an í hjónaband i Árbæjar- kirkju, af séra Ragnari Fjalari Lárussyni, Guðmunda Hjördís Óskarsdóttir og Hilmar Kristjáns son. Ljósm. Jón K. Sæm. Tjarnarg. Blöð og tímarit 1. tbl. Æskunnar er komið út. Yifirlit yfir efni blaðsins er þetta: Or Islenzfeum þjóðsög'um, James Cook, Þrir litlir grisir, Einskisverð vinátta, Falskar tennur, Kraftaverk Jesú, Um brúðuleikhús, Mannætan, Glasst ir draumar, Tarzan GuMeyjan, Verðlaunaferð, Óskahringurinn, Dýrið í hólmláturstjörninni, Of jarl pardursins, Suimardagur að Bakka, Ný teiknimyndasaga, Skátaopnan, Hjáip i viðlögum, Iþróttir, Flugmaður, Fimmtán ára skipstjórar, BLáskjár,' Fliug og margt fleira. I iniiiiiiiiiniiiiiiiiiiraiiitiiiiini I FRÉTTIR lUlkuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiuijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiumiiiuiMiiiiiiHiiiiiiiiiiil Kvenfélagið Bylgjan Fundur i lcvöld, að Báruigötu 11 kl. 8.30. T/j^RNAB HEILLA Þann 29. des. s.l. voru gefin saman í hjónaband af andlegu svæðisráði Baháia í Reykjavík, Sigríður Lóa Jónsdóttir oig Sig- urður Ingi Ásgeirsson. Heimili þeirra er að Ásabyggö 14, Akur- eyrn Ljósm.st. Gunnar Ingimundars. Bernhard Shaw, irski ritihöifundurinn, gat aldrei stillt sig um að segja, það sem honum datt í hug, jaínvel ekiki þótt það væri óforskammað. Einu sinni á góðgerðardansleik bauð hann upp frú einni, sem skrikti af ánægju og sagði hriifin: — En að þér sky'iduð einrpitt bjóða mér upp? — Já, en frú míh, sagði Shaw, er þetta etóki einmitt góðgerðar- dansleikur?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.