Morgunblaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1973 HVIUKMvY. Sölumaður Jdrniðnaðurmenn Viljum ráða jámiðnaðarmenn og aðstoðar- menn. Vélsmiðjan KEILIR, Simi 34550. Skrifstofumuður Ungur maður óskast til starfa á skrifstofu hjá stóru iðnfyrirtæki í Reykjavík. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Próf frá Verzlunarskóla eða verzlunarnámskeiði æskilegt. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir laugardaginn 3. febrúar merkt: „Framtíðarstarf — 9438". Næturvurzlu Viljum ráða næturvörð nú þegar, málakunn- átta og reglusemi æskileg. Upplýsingar á staðnum fimmtudag og föstu- dag milli kl. 17.00 — 19.00. CITY HÓTEL, Ránargötu 4 A. Viðgerðurmuður Óskum að ráða viðgerðarmann á verkstæði okkar. VÉLTÆKNI H/F., Auðbrekku 55 — Sími 43060. Vunur skrifstofumuður Við viljum ráða vanan skrifstofumann til starfa við verðútreikninga og afgreiðslu toll- skjala. SAMBAND — Starfsmannahald. Sendill óskust Óskum eftir að ráða sendil á bifhjóli. BRÆÐURNIR ORMSSON, Lágmúla 9. Ensk bréfritun Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða ritara til enskra bréfaskrifta og telexþjónustu. Hraðritunarkunnátta æskileg. Aðeins stúlka með reynslu kemur til greina. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555 fyrir 7. febrúar. Sendisveinn óskust Piltur eða stúlka óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. SKRIFSTOFA RANNSÓKNASTOFNANNA ATVINNUVEGANNA, Hátúni 4 A — Sími 26588. Frumtíðursturf Afgreiðslumaður óskast í varahlutaverzlun. Umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555 fyrir nk. þriðjudag merkt: „Afgreiðslustörf". Atvinnu Viljum ráða duglega konu til þess að færa vélabókhald. Hálfsdags vinna getur komið til greina. GARÐAR GlSLASON H.F., Hverfisgötu 4 — 6. Krunumuður Vanur kranamaður óskast nú þegar. Ungur maður, sem hefur meirapróf á bifreið og vill læra á krana, getur komlð til greina. Upplýsingar hjá verkstjóranum, sími 83120. HEGRI H.F. Stúlku óskust til afgreiðslustarfa. HRESSINGARSKÁLINN, Austurstræti 20. Vunnn húsetu vantar á góðan netabát frá Þorlákshöfn. Sími 99—3672 99—3671. Runnsóknursturf Óskum eftir aðstoðarmanni til ýmissa rann- sóknarstarfa. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar eru veittar í síma 83200. Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu Rannsóknarstofnanna Atvinnuveganna Há- túni 4 A og hjá Rannsóknarstofnun Byggingar- iðnaðarins Keldnaholti. RANNSÓKNARSTOFNUN BYGGINGARIÐNAÐARINS. Keldnaholti. Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða dug- iegan mann til að annast sölu á fóðurvörum. Hér er um framtíðarstarf að ræða fyrir réttan mann, enda er gert ráð fyrir að sá sem ráðinn verður fari á námskeið til Danmerkur. Tungu- málakunnátta í einhverju norðurlandamálanna æskileg. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555 fyrir 7. febrúar. Þær konur í Hufnurfirði, sem taka vilja að sér börn í daggæzlu gefi sig fram við Félagsmálastofnunina í ráðhús- inu, sími 53444. Einnig vantar konu við heimilishjálp. FÉLAGSMÁLASTJÓRI. Pípulugnir Getum bætt við okkur verkefnum í pípu- lögnum. Nýlagnir. Breytingar. Viðgerðir. Tenging tækja. Sími: 36929, H.J. Tunnsmiður Óskum eftir að ráða tannsmið nú þegar. Algjört skilyrði að viðkomandi hafi mikla reynslu í gullvinnu. Umsóknir sendist fyrir 6. febrúar. Upplýsingar ekki veittar í síma. TANNTÆKNI, Stigahlíð 45—47. Opinber stofnun Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar, eða sem fyrst, trausta og reglusama menn með viðskiptafræði- eða almenna verzlunarmennt- un. Góð laun í boði fyrir góða starfsmenn. Nöfn ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. febrúar n.k. merkt: „Opinber stofnun — „9330". Rufvirkjnr Fyrirtæki okkar óskar að ráða mann á aldr- inum 23 — 30 ára með rafvirkjamenntun til lagerstarfa sem fyrst. Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, sendi eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf sem fyrst í pósthólf 519. SMITH & NORLAND H/F., Verkfræðingar — Innflytjendur Pósthólf 519 — Reykjavík. Stokkseyri — Eyrurbukki Óska eftir að kaupa lítið hús. Þarf ekki að vera í fullkomnu standi. Upplýsingar sendist afgr. Morgunbl. merkt: „Hús - 704". I ðnaðarhúsnœði með kæli og frystiaðstöðu óskast til kaups eða leigu. Fiskbúð eða kjötbúð kæmi til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „9141". Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.