Morgunblaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 24
24 MORiGTJNBLAJ>IÐ, FIMMTUDAGUR 1. FE&RÚAR 1373 LOKSINS HVÍLD Christian Ahroff, leikarinn vinsæli, fær nú loksins tæki- færi til að slappa af. Hann er orðinn áttræður og Hótel Græn land í Godtháb hefur boðið honum að dveljast i 8 daga á hótelmu. Bezta afmæiisgjöif- in var þó að kona hans, sem legið hefur sjúb var viðstödid sjónvarpsþátt, sem gamli mað- urinn kc>m fram í á afmæliis- daginn sinn. Myndin er af þeim hiónunum. í marz 1966 var pondu björnirui Chi-Chi send til Moskvn og ætlimin var að hún og sovézki pondubjörninn An-An ættu sarnan ástarævintýri. Árangur þess átti að verða pöndubjamar- afkvæmi, fyrsta sinnar tegnndar fætt í dýragarði. En Chi-Chi sagði njet á rússneska vísu og rnn fjölgun varð því ekki að ræða. Nú er Chi-Chi dáin en af An-An höfum við ekkert frétt. því að gifta sig, en þau hafa ltGRAB FYRIR AEÐJÖFRANA Ef þú ert mótfallinn því að haía uppstoppuð dýr í húsi þinu þá fylgist þú tæplega með tímanum. Hvort sem þér Kkar það betur eða verr þá er það í tízku að hafa sem mest a£ uppstoppuðum dýrum í kringum sig. Það er næstum eaæna hvaða tegund það er, bara þú hafir eitthvert dýr, ekiptir ekki máli hvort það er nashyrningur eða fló. Dýrasta dýrategundin er fill, hver uppstoppaður fíll er seld- <ut á um 5 þúsund pund. Tígr- ar eru mjög eftirsóttir af auð- kýfingum og poppstjörnum og era þeir seldir á frá 300 og lipp í 800 pund. Það nýjasta í sambandi við tigrana er að hl-ekkja þá við borðfótinn á skrifborðinu. Einn auðkýfing- urinn hefur lifandi jagúar á Ktoifstofunni hjá sér — verk- ☆ BYRJUÐ AFTFR Eýrlingurinn varð mjög tóægður, þegar hann frétti að kenan hans fyrrverandi, Dor- otíhy Squires, hefði ákveðið að hefja leik í kvikmyndum eða sjénvarpsþáttum á ný. Dorothy var einu sinni lýst sem sksmmtilegri blöndu af Edith Piaf og Judy Garland. efni jagúarsins er að hræða Hf tóruna úr þeim rukkurum, sem hætta sér þangað. Hinn þekkti panda-bjöm, Chi-Chi, dó á síðasta ári og hef ur nú verið stoppaður upp og er á safni. Sjö uppstopparar á Bretlandi fóru fram á það BREYTT IIBt ÍÞRÓTTAGREIN Myndin sýnir tvö af þekkt- asta íþróttafólki Bretlands, knattspyrnumanninn Gordon Banks og golfkonuna Angela Bonallock. Myndin var tekin að þeir fengju að stoppa pönd- una upp, en al'ls munu vera 14 uppstopparar á Bretíar.di öllu. — Þvilíkt tækifæri fyrir upp- stoppara. Ég grátbað um að fá að stoppa pandabjörninn upp, en safnið vildi hafa hann sjálft — pöndur eru svo sjaldgæfar. fyrir nokkru þegar þau brugðu sér í „squash“ við opnun full- kominnar iþróttahallar í Bret- landi. Squash er mjög vinsæl iþróttagrein viða erlendis, þó svo hún sé nær óþekkt hér á landi. GIFTING I M PÁSKANA David Frost og Diahann ætla loksins að láta verða af ☆ ÁSTFANGIN FPP FYRIR HAFS Hin síunga og fagra, 44 ára, Gina LoUobrigida er held- ur betur ástfangin þessa dag- ana. Hinn útvaldi heitir Ren- aud Verley, einnig kvikmynda stjama. Hann er miklu yngri en hún, aðeins 24 ára, hún gæti þess vegna verið móðir hans. Einkennileg tilviljun að myndin, sem þau léku nýlega í saman heitir „Ég á ekki rósir handa mömrou". verið mjög nánir vinir í um tvö ár. Trúlofunarhringurinn, sem Frost gaf Díönnu sinni, vakti mikla athygli, en það eina sem hinir forvitnu fá að vita um hann er að ald- ur hringsins er yfir 200 ár. Þau segja bæði að mismunandi hörundslitur hafi aldrei verið hindrun í samibúð þeirra. Hún er 37 ára og þetta verð ur þriðja hjónaband hennar, hún á 13 ára gamla dóttur, Suz anna, með fyrsta manni sínum Monte Kay. Hann hefur ekki verið kvæntur áður. HÆTTA Á NÆST A LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiíliams AFTER USING A PLASTIC CREDIT CARD TO FORCE THE L.QCK ON HOPE SVDNEVS APARTMEKT, JlMBO MONCLOVA PINDS THE EVIDENCE OF HER HAST'/ DEPARTURE Ég þakka t*sr fyrir bad S4»m þtí reyuir að gera Rohin, en hetta er n*i perséma- mái. Við erum eigingjöm, herra Eake. J>að Bem særir big, særir okkur. (Z. nriyncl). Líttu á þetta frí öðru sjónar- rniði, húsbóndi, við erum ekki að skipta okkur af ástamáhmi þínum, heidtir að rannsaka óvenjuiega morðjátningu. Hmm, já. (3. mynd). Nú, það vantar ekk- ert nema gömlu fötin, herra. Þú ert hálf- gerður kjáni, Jfope, þú hefðir eins getað skiMð eftir vegakort handa mér. tk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.