Morgunblaðið - 01.02.1973, Side 2

Morgunblaðið - 01.02.1973, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRUAR 1973 Neyðarástand vegna h j álpar starf sins Balungarvík, 31. janúar. H l':K UM slóðir er að skapast algjört nejðarástand vegna vörnskorts. Strandferðaskipið Hekla var í Beykjavík, er gos- ið hðfst í Vestmannaeyjum og var þá að lesta á Vcistfjarða- hafnir alls konar varning, m.a. varahluti, gaskúta o.fl. fyrir vélsnriiðjur og til viðhalds báta- flota ng verksmiðjum og um- biiðir til frystihúsa ásamt al- mennum neyzluvarningi. Eru nú allar slíkar birgðir þrotnar, )>ví að Heklan kom aldrei með varn inginn, heldur fór i Vestmanna- eyjaferðir. Óbreytt Spánar- Þá hefur Esjan eirmig verið tekin úr strandíerðum i sama skyni, þannig að frystihúsin eru nú að miftl-a á meðal sín sið- ustu umbúðunuim, vélsmiðjur eru algjörlega orðnar gas- og súrefnislausar, og efnisíausar, þannig að ef ekki rætist úr nú mun öll framleiðsla stöðvast. I>annig er farið mieð þennan v&rning, að ekki er unnt að flytja hann flugleiðis. Sem dasmi um ástandið, sem er að skapast, má nefna að vlnna er að stöðvast við endurreisn loðnu verksmiðjunnar og bili bátur, verður hann að liggja hér, þar til efni til viftgerðar benst með neestu ferð. 1 sannleika sagt er ástandið að verða rnjög alvarlegt. — Hallu:-. gyjar: flug t>yrfti þúsund manna lið — til að ryðja af húsþökum Unnið að björgun 7 báta úr slipp SPÆNSK flugmálayfirvöM hafa leyft óbreytt Spánarflug Flug- félags Islands út febrúarmánuð. Að þvi er Agnar Kofoed Han- sen, flugmálastjóri, tjáði Mbl. í gær munu spænsk flugimálayfir völd væntanlega senda viðræftu- nefnd hingað til lands i febrúar- mánuði til þess að gan.ga frá fyrirkomulagi fkigs rnilli Spánar og Islands. Frá Birni Vigni Slgurpátssyni, Vestmannaeyjum í gærkvöldi. VINNUFEOKKAR hafa undan- fama sólarhringa unnið sleitu- laust að því að ryðja vikri ofan af húsþökum í Vestmannaeyja- kaupstað, og jafnframt að reka stoðir undir þök þeim til styrkt- ar. Útvegaðar hafa verið sérstak ar sköfur og þær tengdar með köðlum við vélskóflur og drátt- Helmingur Eyja- barna í Reykjavík 1 BAKNA- og gagnfræðaskólum í Vestmannaeyjum eru skráð 1100 til 1200 börn, og hefur nú rúmlega helmingur þeirra. skráð sig í skólavist í Reykjavík. Mun áformað að skipa þeim í skóia og bekki seinna í vikunnL Ekki hefur verið ljóst, hve mikilil hiuti af Vestmannaeyiing- um er í Reykjavík, en tala skóla- bama gefur til kynna að það sé rúmtega helmingur þeirra. Prestur vígður til Vestmannaeyja NÝR prestur, Karl Sigurbjöms- á leit við stud. theol. Karl Sig- ( son, verður vígður til Vest-1 urbjömsson, að haran gæfl kostj xnannaeyja á sunnudaginn kem-1 á sér til prestsstarfsins, þegar ur i Dómlkir'kjurani í Reykjavík. Sóknarnefnd Landakirkju hefur sótt mjög fast að fá Karl til prestsstarfa og hefur han,n nú samþykkt að takast á hendur prestsstarf meðal Vestmannaey- iraga. Engin umsókn barst um prests embættið í Vestmannaeyjum, þegar það var aúglýst laust til umsóknar, er sr. Jóhann Hliðar hafði fengið veitkigu fyrir Nes- prestakalli. Sóknamefnd Landa- kirkju samþykkti einróma á fundi 17. nóvember að fara þess hann hefði lokið errabættisprófi, sem varð 27. janúar sl. Sóknar- nefnd Landakirkju áréttaði þá áskorun sína og gat þess í sam- þykkt stnni að hún teldi enn meiri nauðsyn á kirkjulegu starfi meðal safnaðarins, eins og | nú er ástatt, en áftur, gegir í til- kynningu frá bisíkupsstofu um prestsvígs'luna. anélar á götum niðri, sem not- aðar eru til að draga þær. Hefur með þessum hætti verið hægt að hraða töluvert vikurmokstrinum af þökum. Til ráðgjafar um vik- urmoksturinn hefur verið Júlíus Sóines verkfræðingur og prófess or við verkfræðideild Háskólans, en í dag átti annar verkfræðing- ur að leysa hann af hólmi. Sagði Júlíus í samtali við Morgunblaðið í dag, að jafnan yrði reynt að hafa til taks verk- fræðinga 1 Eyjum til að benda á þau hús, þar sem nauðsynlegt væri að moka af þökunum. Að sögn Júldusar var i upp- hafi ætlunin að styðjast við á- kveðin staðal, sem sýnir styrk- leika húsþaka með tilliti til snjó álags, og nota hann til þéss að ákvarða, hvar þörfin væri mest á því að ryðja af þöikum og styrkja þau með stoftum. Sam- kvæmt þessum staftli má vera metra þýkkt vikurlag á þökun- uim áður en þau fara að gefa sig. Júliíus sagði, að hins vegar hefði komið í ljós, að það væri með höppum og gTöppum, hvort stuðzt hefði verið við þennan staðal, sem væri hér í Eyjum og væri þvi ekki annað fyrir verk- fræðingana að gera en skoða hvert einstakt hús og benda á þau, þar sem þörf væri á vikur- ruðningi eða að reka stoðir und- i. þökin. „Nú er svo komið, að það er alvarlegt ástand í þessum efn- um hér í ölíuim bænurri," sagði Júlíus, ,,og hætta á, að mörg hús kunni að gefa sig. En við erum ekki með nægilegan manr.afla til að sinna þessu öl'lu. Til að vel Framhald á bls. 31. Frá Birni Vigni SigurpálSsyni, Vostananinaeyjum í gær. UM 50 manraa lið hefur unnið að því í allan dag að bjarga 7 bát- um, sem staðið hafa í slippunum tveimiur héma í Vestznannaeyj- um. Fyrsti báturinn fór á flot um miðjan dag, en hinn næsti fer væratanlega á flot uim fjögur leytið í nótt. Emginra þessara 7 báta var sjófær, þegar eldgosið byrjaði og ekfki hefur ástand bátanna lagazt síðustu dagam. Hefur mikill vi'kur safnazt í bát- ana. En í dag var kominn hing- að til Eyja flokkur ungra manna frá Bæindaskólanum á Hvann- eyri og Menntaskólaraum við Hamrahlíð oig er þegar búið að rraoka úr bátwraum. Á sama thraa unnu vélsmiðir og skipasmiftir við að ganga þannig frá bátunum að hægt væri að setja þá á flot og miðar því verki vel áfram. Voru þessir menn ýmist starfsimieran slippfé- laganna hér í Eyjinm eða að- komumienn frá Slippfélaginu í Reiykjavík og frá Stakkseyri. — Stefna þeir að því að vera búnir að gera alla bátaraa sjófæra fyrir helgiraa og voru bjartsýnir á að það tækist. Hins vegar getur engiran bátanna siglt fyrir eigin vélarafli og stendur því til að fá skip eða báta til að draga þessa 7 Eyjabáta til lands. Þar fara þeir aftur í slipp í Reykja- vík og Keflavík. Hiras vegar hafa þegar a. m. k. þrjár triTliur sokk- ið í höfninrai í Eyjum, þar sem 1 þær höfðu fyilzt af vikri og ekki ! þolað þungamn. Ekki deilt um afnot Hótei HB EKKI var rétt hermt í frétt Morgunblaðsins í gær um deilur um afnot af Hótel H.B. í Vest- mannaeyjurn og að eigendumir hefftu tekið að bera þaðen út iran- anstokksmum. Hið rétta er, að sögra eiras eigandans Sigtryggs Helgaisonair, að húsið vp,r láraað þegar í stað og endurg'e ’ laust. Hins vegar þótt eigendum um- gengni björgunarrraaminia ekki nægilega góð og kvörtumdan henni. Hið eina sem borið var út, voru fáein teppi, sem sigend- unrair hugðust nota tii að verja með eigin húslóðir í Eyjum. Varð út af þessu missk lningur milli eigenda og yfirstjórnar björgunarstarfsins, en hann leið réttist svo til þegar í stað. Björg unarliðsmönnum hefur því allt- af staðið til boða að njótá þeirra þæginda, sem Hótel H.B. hefur upp á að bjóða. V estmannaey j asöfnunin: 31 millj. kr. komin S-I>ingeyingar gáfu í gær 2,7 milljónir króna í Vestmannaeyjasöfnunina var í gær komin um 31 mfllj. kr. hjá RKÍ og Hjálpar- stofnnn kirkjunnar. Til síðar- talda aðilans komn m.a. í gær 2,7 millj. kr. frá S-Þingeying um og ein milljón króna frá Stéttarsambandi bænda. Til RKl höfðu í gærkvöldi borizt samtals 21 mllljón 850 þúsund krónur. Þaragað komu í gær m.a. 300 þús. kr. frá Póstmanniaféiagi íslands, 276 þús. kr. frá Hnífsdælingum, 250 þús. kr. frá Múrarafélagi Reykjavikur, 228 þús. kr. frá Tálkrafirðimgum, Verkalýðs- og sjómannrafélagið í Grinda- vík gaf 200 þús. kr., Starfs- manraafélag Bæjarleiða 150 þús. kr., Amaró. Akureyri, 100 þús. kr., Sparisjóður Siglu fjarðar 100 þús. kr., Skipa- smíðastöð Njarðvikur 70 þús. kr., björguraarsveitira í Garði 50 þús. kr. og frá slysavama- deikl kveraraa á Flateyri, Sæ- ljósi, bárust 50 þús. kr. Til Hjálparstofraunar kirkj- unnar höfftu í gærkvöldi bor- izt um 10 milij. kr. og má nefraa auk framantaliras þar, 568 þús, kr. frá Akurraesing- um, 270 þús. kr. frá Eskfirð- iiragum, þar af gáfu skipverjar á Hólmatindi 82 þús. kr., frá Holtaihreppi bárust 268 þús. kr. og 125 þús. kr. frá Ása- hreppi, frá kenirauruim og nem- endum Húsm æðra skólans að Laugarvatni 100 þús. kr. og frá Hjálpræðishernum 100 þús. kr. GEFA 3.500 KR. Á ÍBÚA V-LANDEYINGAR hafa lagt fram 880 þús. kr. til Vest- mannaeyinga og jafngildir það rösklega 3.500 krónum á hvern íbúa hreppsins. Með þessu vilja V-I -andey ingar þakka liðinn tíma, þegar fólk þar sótti lífsbjargir til Eyja. Af þessum 880 þús. kr. legg ur sveitarsjóftur V-Eyjafjalla- hrepps 251 þús. kr. til bæjar- sjóðs Vestmannaeyja, sem jafngiMir 1000 krónum á hvern íbúa hreppsins, og 629 þús. kr. renna tid Hjálpar- stofraunar kirkjunnar. — Heimæy Framhald af bls. 32. þvi að þau eru með stærstu þök- in. Eiraraig samkomuhúsið, sjúkra húsið og fleiri byggingar. Björguna-rsveitir hafa raú i dag iokið við að flytja mestaira hluta búslóða Eyjaskeggja til lands og mun því verki ljúka að mestu næstu daga, ef flugveður helzt. Er nú heldur farið að hægjasit um hjá björgunairsveit'um, sem hafa aranazt björgura húsbúnaðar, enda hafa þær feragið liftsauka siðustu daga. í dag hefur ver:ð unnið að flutniragi húsbúnaðar af svæði, sem markast af Hástéinsvegi að raorðan, Heiðarvegi að vestan, Skólavegi að austan og Kirkju- vegi að suranan. Jafmframt hefur verið uranið að þvi að tæma igeymsluhúsnæði og hafa þeir fíiutniragar farið fram með flug- vélum. Þó nokkuð hefur verið um það, að Vestmannaey ngar hafa hringt ur Reykjavik í skrifstoí- una sem sér um filutning búsCóða og beðið um, að búslióðir þeirra yrðu látnar vera kyrrar í íbúðum í Eyjum. Þegar er haflran undirbúninigur að þvi að hreinsa götur í eíri hliuta bæjarins og bænum öll- um. Ástand innsiiglingarinnar og hafnarinnar er óbreytt. Eng n hús hafa brunnið í dag og engin slys eða meiðsli orðið á mönnum svo orð sé á gerandi. — Eragin aska hefur fallið yfir bæ- inn í tvo sólarhringa. Kristinra Sigurðsson, slökkvi- liðsstjóri í Vestmannaeyjum heí ur gert skrá yfir þau hús, sem hafa eyðilagzt af völdum gossiins. Slökkviliðið hefur verið kallað út 26 sinnum frá því að gos hóifst, en auk þess hafa verið farnar eftirlitsferðir og staðin vakt við þau hverfi, sem hafa verið talin i mestrl hættu, i hvert skipti. Útköffl liðsins skiptast þanraig á daga, að 26. jan. voru 2 útköM, 27. jan. 8 útköll, 28. 3 útköll, 29. 8 útköll, 30. jan. 5 útköll Að lokinni rannsókn á því, hve mörg hús og bygg.ingar hafa bruranið eða grafizt í gjall, telst Kristni, að tala þeirra sé i da.g um 112. Skiptast þau þannig, að 6 byggingar ftokkast undir gripa og áhaWahús, 16 eru íbúðarhús í byggiragu, misjafnlega langt á veg komin. Önrvur hús eru allt fulLgerð ibúðarhús og eru þau 90 talsins. Eyðilégginig húsarana skiptist þannig, að 39 hús hafa orðið eldi að bráð, 73 grafin í gjaliið og er ekki vitað í hvemig ástandi öll þau hús voru er gróí ust uradir. Er mögulegt, að' sum þeirra séu að mestu héil. Það skal tek'ð fram, að 15 af þeim 39 húsum, sem tatin eru hafa' orðið el'dinum að bráð hafa brunnið etft ir að þau hafa igfáffet afif méstú leyti niður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.