Morgunblaðið - 01.02.1973, Page 32

Morgunblaðið - 01.02.1973, Page 32
nucivsmcRR ^t*-»22480 ÁN/EGJAN FYLGIR ÚRVALSFERÐUM FIMMTUDAGUR 1. FEBRUAR 1973 Loöriusjómemi: GEFA VIKU FREST Loðnufloti inni á Eskifirði í gær Vilja efla flutningasjóð um 23 aura á kíló í stað 5 aura S.IÓMENN á loðnnflotanum héldu fund á Eskif'irði í gær og samþykktu þar að gefa ráða- mönnnm frest tii 7. febrúar n.k. til að verða við óskum þeirra uoi eflingu flutningas.jóðs mn 18 aura á hvert kíló til viðhótar þeim 5, sem ákveðnir hafa ver- ið. Seg.jast sjómenn að öðrum kosti ekki sjá sér fært að stunda loðnuveiðar áfram. í.oðniiflot- inn, milli 50 og 60 skip, kom inn til Eskifjarðar í gær og sóttu uin 400 rnanns fundinn, sem haJdinn var í félagsheimilinu Björn .lón Þorláksson. Vaihöll. Að sögn fréttaritara Mhl. voru „inenn mjög heitir út af Ioðnuverðinu“ og tirðu um- ræður harðar, þar sem sumir vildu ganga lengra en ályktun fundarins segir tál um. „Fundur allra sjómanna á loðnuveiðiskipum" hótfst kiukk- an fimm síðdegis ag stóð í tæpa tvo tíma, en að honum loknum lét loðn'uflotinn aftur úr hötfn. Fundurinn samþykkti eftirfar- andi: „Sjómenn telja, að sá grund- völiur, sem verðlagning á loðnu var byggður á hafi gjörbreytzt er vinnslustöðvar Vestmanna- eyja féllu út úr loðnuvertíðinni, þar hafi verið landað meira en fjórðungi aflans á siíðustu loðnu- vertíð og þeim hafi verið ætl- að að taka á móti mikiu magni á nýbyrjaðri vertáð, þegar verð- lagsgrundvöUur var settur upp. Nú er fyrirsjáanlegur stórum minni afli, þegar veiðiskip þurfa að sigla langar leiðir og otft er það ófi'amkvæmanlegt með hlaðin skip vegna veðurs á þess um árstíma. 1 verðlagningu var reiknað með að hver bátur keemi hátt á annað hundrað tonnum af ioðnu i frystingu og átti það að gera stóran hlut í aflaverðmæt- um. En þegar Vestmannaœyjar fajJa út, verða frystihúsin svo upptekin við vinnsiliu annars Framhald á bls. 31 69 ára maður beið bana Bílslys í Borgartúni í fyrrakvöld 69 ÁRA g’amall maður, Björn Jón Þorláksson, til heimilis að Skipholti 51, Reykjavík, beið bana í umferðarslysi á Borgar- túni í Reykjavík í fyrrakvöld, er hann varð fyrir bifreið, sem kom akandi, er hann gekk yfsr götuna. Siysið varð um k:l. 22.40 í fyrra kvöld á móts við svæði Bifreiða eftirlifcsins, á miili Steintúns og Höfðatúns. Var Bjöm á leið norður yfir Borgartúnið, er fólksbifreið af ameriskri gerð kom veistur götuna og lenti á honum. Segist bifreiðarstjórinn ekki hafa séð hann fyrr en rétt áður en bifreiðin lenti á hon- um. ísing var að byrja að mynd ast á götunni og ran.n bifreið- in því ianiga leið, en ekkert bendir til þess að hún hafi ver- ið á mjög mikilí ferð. — Ekki Framhald á bls. 31 Fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar: FRUMVARPIÐ Heimaey: Undirbúningu r að hreinsun bæjarins Mokstur af húsþökum gengur vel, en liðsauka vantar Frá Árna Johnsen. Vesitmannaeyjum i gærkvöldi. f DAG var hreinsun ösku af hús- þökum mesta vandamálið í E.vj- um og hefur verið unnið sleitu- laust við mokstur og ruðning af húsþökum. Vantar þó liðsauka svo vel sé. Þá er hafinn nndirbúningur að hreinsun gatna í bæniim og verð- ur væntanlega byrjað á efstu götimum, en þau mál eru í at- hugun. Eldgosið var með minnsta móti i dag fram til kl. 5, en þá jókst það eilitið aftur. Hraungosið er óbreytt í því lágmarki, sem það hefur verið síðustu daga, en þá hafa runnið nm 70 rúmmetrar af hrauni á sekúndu. Rennur hraunið að mestu í suðaustiir til BIRTÍ sjávar, en lítill rani teygði sig í átt til norðvesturs í dag. Kristján Sæmundsson, jarðlræðingur, | taldi litlar líkur á þvi, að sá rani gerði einhvern usla. Seinni hluta dags stóðu mikl- ar eldtungur upp úr eldgígnum og var þar um að ræða brenn- andi vet-ni. Þær 6 deildir, sem nú vinna að hinum fjölþættu aðgerðum í Eyjum undir stjórn bæjarskrif- j stofunnar og Aimannavarna, I vinna nú mjög s'kipulega og ákveðið að brýnustu verkeínum. Koma þær saman daglega og gefa skýrslu um þaö, hvemig málin standa. Hjálparsveitir hafa nú byrgt austur- og suðurglugga um 85% ; húsa i bænum. Mun þessu verki HEILD ljúka á morgun. Notuð hafa ver- ið um 95 tonn af járni fyrir þá u.þ.b. 12.000 glugga, sem búið er að negla fyrir. Þakmokstursdeild hefur uninið skipulega að gj@M- mokstri af þökum þeirra húsa, sem hafa verið í mestri hættu. Hefur í því efni verið farið eftir ráðleggingum verkfræðiiniga. Einnig hafa verið notuð stóivirk tæki, þar sem því hefur verið við komið. í>á hafa trésmiðir einnig unnið við að styrkja þök með því að setja sperrur og stoðiir undir þau. Hefur i því saimbandd mest verið unnið við hraðfrystiihúsin, Framhald á bls. 31 15% hækk- un EINS og Morgunblaðið skýrði frá sl. þriðjudag lét ríkis- stjórnin sérfræðinga sína semja frumvarp um víðtæk- ar efnahagsráðstafanir í kjöl- far eldgossins í Vestmanna- eyjum og eru þær ráðstaf- anir, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, mun víðtækari en svo, að þær lúti eingöngu að atburðunum á Hcimaey. Morgunblaðið hefur áður skýrt frá helztu atriðum 1 frumvarpsins, en birtir það nú í heild til þess að lesend- ur geti betur glöggvað sig á fyrirætlunum ríkisstjórnar- innar. Frumvarp þetta hefur, með nokkrum breytingum þó, i verið lagt fyrir þingmanna- , nefndina, scm þingar nú um ráðstafanir vegna hamfar- anna í Vestmannaeyjum. Frumvarpið er svohljóð- andi: FKUMVARP TIL LAGA um neyðarráðstafanir vegna eld- go.se í Heimaey. 1. gr. í lögum þessum er mælt fyrn um sameigin'legt átak íslenzku þjóðarinnar til þess að veita Vestmannaeyingum fyllsta stuðn-j ing vegna eldgossins í Heimaey | og afleiðimga þess og leysa þann I efnahagsvanda, sem náttúruham-! farirnar hijóta að hafa í för með sér. I 2. gr. Stofna skal sjóð, er nefmist Viðlagasjóður Vestmannaeyja. 3. gr. Hiutverk sjóðsins er: 1) Að tryggja stöðu Vestmaimna- eyja og stuðla að vernd og emdurreisn byggðar þeirra. 2) Að greiða kostnað vegna björgunarstarfs, flutninga og rösíkumar á högum vegma nátt- úruhamfara í Vestmanmaeyj- um. 3) Að bæta tekjuimissi og eigna- Framhald á bls. 20 — á farmgjöld- um skipa- félaganna VERÐLAGSNEFND afgreiddi eitt mál á fundi sínum í gær, 15% hækkun á farmgjöldum skipafélaganna. Kristján Gisla- son, verðlagsstjóri, sagði Mbi. í gær, að „nokkuð" af verðlhækk- unaróskuim lœgi fyrir hjá nefnd- inni og er þar um að ræða bæði vörur og þjónustu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.