Morgunblaðið - 08.05.1973, Qupperneq 29
MORGITNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1973
29
ÞRIÐJUDAGUR
8. maí
7,00 Morgrunútvarp
VeÖurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleíkfimi kl. 7,50.
Morgunstuud barnanna kl. 8,45: —
Edda Scheving heldur áfram að
lesa söguna „Drengina mína“ eftir
Gustaf af Geijerstam (2).
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög á milli liöa.
Við sjóinn kl. 10,25: Ingólfur Stef
ánsson ræðir aftur við Svein l»or-
bergsson vélstjóra.
Morgunpopp kl. 10,40: Hljómsveitin
Black Sabbath syngur og leikur.
Claudine Longet syngur og leik-
ur.
Fréttir kl. 11,00
Hljómplöturabb (endurt. þáttur
Þ.H.)
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,00 Eftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög og spjallar viö hlustendur.
14,30 Síðdegissagan: „Sól dauðans“
eftir Pandelis Prevelakis
I>ýðandinn, Sigurður A. Magnús-
son les (4).
15,00 Miðdegistónleikar
Konunglega hljómsveitin I Stokk-
hólmi leikur „Bergbúann“, ballett
tónlist op. 37 eftir Hugo Alfvén;
höfundur stjórnar.
Izumi Tateno og Filharmóniusveit
in í Helsinki leika Pianókonsert nr.
2 eftir Selim Palmgren;
Jorma Panula stjórnar.
Eyvind Gerhard Rafn flautuleikari
Arne Svendsen fiðluleikari, Pierre
Réne Honnens sellóleikari og Niels
Viggo Bentzon sellóleikari flytja.
„Primavera“, tónverk op. 55 eftir
Vagn Holmboe.
16,00 Fréttir.
16,15 Veðurfreguir
Tilkynningar.
16,25 Poi»phornið
17,10 Tónleikar
18,00 Fyjapistill. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins .
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,20 Fréttaspegill
19,35 l’mhverfismál
19,50 Barnið og samfélagið
Sigurður Runólfsson kennari talar
um börn og gróður.
20,00 Lög unga fólksins
Ragnheiður Drifa Steinþórsdóttir
kynnir.
20,50 íþróttir
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn..
21,10 llrezk tónlist
Hljómsveitin The English Sinfonia
leikur ,,Engiish Idyll“ nr. 1 og 2
eftir George Butterworth og „Capri
ol Suite“ eftir Peter Warlock.
21,30 „Itaunir HUckinghams majórs“
bókakafli eftir Cyril Scott
Steinunn Briem íslenzkaöi.
Ævar R. Kvaran les.
22.00 Fréttir
22,15 Vrðurfregnír
Tækni or vísindi
Páll Theodórsson eölisfræöingur
talar um myndskífuna.
22,35 Hurmonikulög:
Jo Privat og félagar leika.
23,00 Á hljóðbergi
„We Shall Overcome", — þættir úr
frelsisvakningu bandariskra
svertingja.
Diana Sands og Moses Gunn flytja
23,40 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
9. mai
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Edda Scheving heldur áfram að
lesa söguna „Drengina mína“ eftir
Gustaf af Geijerstam (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liða.
Sálmalög kl. 10.25: Werner Jacob
leikur á orgel „Vor Guð er borg á
bjargi traust“, fantasíu eftir Max
Reger. / Kantata nr. 80 eftir Bach
með sama heiti. Flytjendur: Agnes
Giebel, Wiihelmine Matthés, Ric-
hard Lewis, Heins Rehfuss, Bach-
kór og hljómsveit tónlistarfélags-
ins í Amsterdam.
Fréttir kl. 11.00. Morgruntónleikar:
Orazio Frugoni, Annarosa Tadde
og Sinfóniuhljómsveit Vínarborgar
leika konsert í A-dúr fyrir tvö
pianó og hijómsveit eftir Mendels-
sohn. / Flutt verða atriði úr óper-
unni „Lohengrin“ eftir Wagner.
12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar.
12.25 Fréttir og Tilkynningar. veðurfregnir.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissaagn: „Sól dauðaus“
eftir Pandeiis Previlakis
t>ýðandinn, Sigurður A. Magnússon
les (5).
15.00 Miðdcgistónleikar: íslenzk tón-
list
a. Leikhúsforleikur eftir Pál Isólfs
son. Sinfóniuhljómsveit Xslands
leikur: Igor Buketoff stj.
b. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns,
Karl O. Runólfsson, Eyþór Stefáns-
son, Sigfús Einarsson og Ragnar
H. Ragnar.
Eygló Viktorsdóttir syngur. Fritz
W'eisshappel leikur á pianó.
c. Concerto breve fyrir hljóm-
sveit eftir Herbert H. Ágústsson.
Sinfóniuhljómsveit Xslands leikur;
Bohdan Wodiczko stj.
d. Tvö lög eftir Jón Björnsson á
Hafsteinsstöðum. Þórunn Ólafs-
dóttir og Skagfirzka söngsveitin
syngja. ólafur Vignir Albertsson
leikur á píanó.
e. Tvær rómönsur fyrir fiðlu og
pianó eftir Árna Björnsson. I>or-
valdur Steingrímsson og Ólafur
Vignir Albertsson leika.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Tónlistarsaga
Atli Heimir Sveinsson sér um þátt
inn.
17.40 Tónleikar.
18.00 Eyjapistiil. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Á döfinni
Kristján Bersi Ólafsson stjórnar
umræöuþætti um útgáfu bráöa-
birgöalaga. Meðal þátttakanda:
Eysteinn Jónsson forseti sameinaðs
þings, dr. Gunnar Thoroddsen pró-
fessor og Sigurður Líndal prófess-
or.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur
Guörún Á. Símonar syngur lög eft
ir SigurÖ I>órðarson, Sigfús Ein-
arsson og Sigvalda Kaldalóns. Ól-
afur V. Albertsson leikur á piauó.
b. l»egar ég var drengur
Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ
flytur annan hluta minninga sinna.
c. Tvö kvæði eftir Pétur Beinteina-
son frá Grafardal
Sveinbjörn Beinteinsson flytur.
d. Manntal í Múla
Séra Gísli Brynjólfsson flytur frá-
söguþátt.
e. L'm íslenzka þjóðhætti
Árni Björnsson cand. mag. flytur
þáttinn.
f. kórsöngur
Lögreglukórinn syngur „Kaldalóns-
kviÖu“; Páll P. Pálsson stj.
Fritz Weisshappel leikur á píanó.
21.30 Ctvarpssagan: „Músin, sem
Iæðlst“ eftir Guðberg Bergsson
Nína Björk Árnadóttir les (2).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
I*ættir úr sögu Bandaríkjanna
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flyt
ur erindi: Baðmull og þrælahald.
22.40 Nútímatónlist
Halldór Haraldsson sér um þáttinn.
Rætt verður um ýmis atriði í nú-
tímatónlist og kynnt svíta úr
óperunni „Aníara14 eftir Blomdahl.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
8. maí
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Ashton-f jölskyldan
52. þáttur. Sögulok
Þýðandi Heba Júlíusdóttir
Efni 51. þáttar:
John Porter er óánægður með lífið
og leitar huggunar hjá Marjorie,
en hún tekur honum dauflega.
Féiagsstarf eldri borgara
Langholtsvegi 109—111.
Á morgun miðvikudag verður opið hús frá kl. 1.30 e.h.
M.a. koma i heimsókn Sigfús Halldórsson, tónskáld
og Kristinn Bergþórsson. Einnig verða gömlu dans-
arnir. Jóhannes Benjamínsson ieikur á harmoniku.
Sefton Briggs er í fjárhagsvand-
ræðum, en vill þó ekki leita aðstoð
ar ættingja eða tengdafólks. Helen,
systir hans ,er ákveðin í að hverfa
aftur til Ástralíu. Margrét hefur
tr+\t af húsi, sem hún vill kaupa
og setur nú manni sínum úrslita
kosti.
21,25 Landgæði — landnýting
Byggðaþróun, landshlutaáætlanir,
almannaréttur, náttúruvernd og
ferðamannaþjónusta.
Þessar hiðar á nýtingu landsins I
framtíðinni ber m.a. á góma I þess
um umræðuþætti, sem Haukur Haf
stað stýrir.
22,05 Frá Listahátíð ’72
Píanósnillingurinn André Watts
leikur Sónötu i a-moll, op. 143 eft
ir Schubert.
22,25 Matjurtarækt I.
1 þessum þætti er fjallað um þann
nauðsynlega undirbúning, sem til
þarf, svo matjurtaræktin beri sem
beztan árangur.
Myndin er gerð I Garðyrkjuskóla
ríkisins í Hveragerði.
Þulur og textahöfundur er Grétar
Unnsteinsson, skólastjóri þar.
22,40 Dagskrárlok.
VERKSMIDJU
ÚTSALA!
Opin þriðjudaga kl.2-7e.h. og
föstudaga kl.2-9e.h.
Á LTTSÖUJNNI:
Rækjulopi Vefnadarbútar
Hespulopi Bílateppabútar
Rækjuband Teppabútar
Endaband Teppamottur
Prjónaband
Reykvíkingar reyniö nýju hraðbrautina
upp i Mosfellssveit og verzliðá utsöiunni;
ÁLAFOSS HF
MOSFELLSSVE1T
Marshall
i ■ |
Magnari 50 wött M/ 18" boxi til sölu.
Einnig YAMAHA orgel í tösku.
Til sýnis í dag og á morgun ki. 16.00 til 18.00
að Klapparstíg 37, bakdyr.
Erlend fiskiskip — Ný —Nýleg
Erum með til sölu skip í flestum stærðum og gerð-
um — Íslenzk og erlend.
NÝR VERKSMIÐJU-SKUT-TOGARI 1000 TN.
BÚINN FULLKOMNUSTU TÆKJUM SEM*VÖL
ER Á HEIMSMARKAÐINUM í DAG.
AFGREIÐSLUTÍMI - JÚNÍ-JÚLÍ - NK.
Konróð Ó. Sævaldsson hi.
FASTEIGNA- 0G SKIPASALA
Hamarshúsið, Tryggvagötu 2.
SÍMAR: 20465 og 15965.
TIZKUVERZLUN LAUGAVEGI