Morgunblaðið - 08.05.1973, Síða 30

Morgunblaðið - 08.05.1973, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1973 C. Finnur Erlendsson afbendir Sigurgciri Kristjánssyni söfnunar- féð. Frederikshavn gaf 2,5 milljónir króna ítalska leiðangrinum gengur vel á Everest 8 haf a þegar komizt á hæsta tindinn VINABÆR Vestmannaeyja á Jótlandi, Frederikshavn gaf i Vestmannaeyjasöfnunina and- virði tæplega 2,5 milljóna ísl. kr. Finnur Erlendsson, læknir, sem er fslendingur í aðra ættina, af henti Sigurgeiri Kristjánssyni, forseta bæjarstjómar Vest- mannaeyja peningagjöfina, sem safnaðist í almennri söfnun um helgina. Afhendingin fór fram á bæjarskrifstofunum i Eyjum. MÖRG áMaanál risa í sambandS vjð him nýju iög um f'angelsi og vimmuhaeili. Hvernig á a-ð ha.ga hinmii félagsiegu þjónustu við famga? Hver er him raumveru- 3iega þörif fyrár famgarými hér á landi og hvemiig er famgarými mýtlt? Hvermdg á að ha.ga ménnt- un famga, vinnu og vimmulauna- greiðslum? Hvaða kröfur þarf að gera tiiil famigeiisisstjóra og íemigiavairða ? Er rétt að hafa deiMiaisikipt fanigeiisi ? Wounded Knee, South Dakota, 7. maí. AP. SAMKOMI I.AG mun nú endan- lega hafa náðst milli fulltrúa Bandarikjastjómar og Indíána, sem enn hafa þorpið Wounded Knee á sínu valdi og er þar með- al annars gert ráð fyrir þvi, að Indiánamlr leggi niður vopn sín og afhendi þau yfirvöldum á mið vikudagsmorgun. Indíánamir hafa afhent ltsta yfir vopn, sem setuliðið í Wounded Knee hefur yfir að ráða svo og Usta yfir alla, sem enn era þar. Nokkrir menn reyndu að komast frá Wounded Knee i nótt í skjóli myrkurs en vom handteknir. Aðrir skilmálar samkomulags ims hafa ekki verið birtir og AP segir, að tveir helztu forystu- menn Indíánahreyfingarinmar, eem stóðu að tölrn Wounded Knee, hafi ekki skrifað undir það. Hinn þriðji, Denmis Bamks, að nafni hafi hins vegar fallizt á að semja svo og Leonard Krákuhundur, sem var „andleg- ur“ ráðgjafi Indíánanna í Wound ed Knee — og nokkrir eldri for- ystumenn Oglala Sioux Indíána I Pine Ridge. Gemgið var frá texta samkomulagsins s.l. laug- ardag og stóðu að gerð þess, Richard Hellstem, aðstoðardóms máliaráðherra, lögfræðingur inn- anrikisráðuneytisins, Kent Frizz- al og Ramon Roubideaux, lög- fræðingur Indíánahreyfingarinm- ar. t>egar vopm hafa verið afhent Finnur, sem var fomnaóur söfn m'narmeifndiarilnmar afhenti eimn ig við þetta tækifæri sérstakian byggimgar-„stein“ úir stáli, eins komar homistein í nýtt heimáli fyrir Heimæyiniga frá Friðriks- höfm 1973 eins og áietrum á „stein iibumn" gefur tíil kymna. Féð, setm safnaðist í Frederiks havn samsvairar þvi að hver íbúi bæjarins hafi iátið af hendi rakna 80 krónur til söfnxmarinnar. Þetfca eru nokkrar þeirra spurmim,ga, er ræddar verða á £il- memnum fumdi Sakfræðámga- félags Isilamds fimmtudaginn 10. maí nk. kl. 20:30 í Eögbergi (húsd iagadeiödair Háskóiia Is- lamds) 2. hæð. Fmmmælemdur vemða: Jón Thors, deiidarstjórí í dóms- og kirkjumálaráðuneytómu, og ssr. Jón Bjarmam, famgaprestur. 1 Wounded Knee, verða Indíán- amir fluttir þaðan i flokkum, fyrst þeir, sem eiga handtöku yfir höfði sér — en þeir fara til yfirheyrzlu í Rapid City, — síðan verður öðrum Indiámum fylgt hverjum til sinna heima. Hell- stem upplýsir, að í nánustu fram tið verði lögregluvarðstöð í Wounded Knee til að fylgjast með þvi, að llf þar um slóðir fái að ganga sinn venjulega gang. Nepail, 7. mai — AP ÁTTA f jallgöngumenn úr ílaJska leiðangrinum ha,fa nú komizt upp á hæsta tind Monnt Everest, sem er rúmlega niu kílómetrar á hæð og biiizt er við, að fleiri verði sendir alla leið upp. I leið- angrinum eru alls 134 menn, 64 ítalir og 70 Sherpar, sem eru burðar- og Ieiðsögumenn. Þar með hafa 32 menm komtózt upp á „topp heimsdms" sáöiam þeár sdr Edmund Hiliary og Temzámg Norgay kilifu þangað fyrstdr ár- iö 1953. Itöisiku fjaddigömigumemm- imir eru flestir hermemm, en for- Forsætisráð- herra umhugað um að semja að sögn Tweedsmuir Landom, 7. mad — AP LAFÐI Tweedsmiudr var harð- orð í garð ísdemzkra stjórm- vadidia, þegar húm kom tíl Lomidon að lokmúm síðustu sammiimgafumdumum í iamid- heligisdeilunni. Hún sagðd, að ísdendiimg'ar hefðu i raumdmmi ekkert samdð, þeir hefðu að- eins lagt fram tiHllögur og hafldið fast við þær. Húm bættí þvi þó við, að hún telidi að Ólafi Jóhanmessyni, forseetis- ráðherra, væri mjög umhug- að um að sammrmgar nœðust. Waldheim kemur á föstudag KURT Waldheim, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, kem ur í opinbera heimsókn til Is- lands föstudagimn 11. maí. Á föstudagskvöld mun hamn sitja kvöldverðarboð Forseta Islamds, en á laugardagsmorgum mun hann ræða við ríkisstjómina og utanrikismálanefnd Alþimgis. Að þvi loknu mun hann aka til Þing valla, þar sem hann mun smæða hádegisverð I boði forsætisráð- herra. Gert er ráð fyrir, að Kurt Waldheim hafi fréttamannafund í ráðherrabústaðnum við Tjarnar götu á laugardagseftirmiðdag en fari að horrum loknum til New York með Loftleiðavél. irngi leiðamgurslims, Giudo Mom- Z'mo, er óbreyttur borgari. Mjög stramgur aigi hefur ríkt meðal fjaddigönigumammanma og ie'iðiangurinm var vand'lega undir- búinn, emda hefur þeám genigið mjög vel í ferð sdmmd upp hæsta f jadd heimiSimis. 1 þessarí hæð er námast ekkert súrefni og ieiðamig- urimm hafðli þvi með sér mikið af súrefmiiskútum. Leiðangurs- menmli/rmdr verða að vera með TVENNT slasaðist er þrir bídar J'emtu í hörðúm árekstri í Kömib- umum í gærfkvöldi. Að sögm lög- regiummar á Selfossd var tíSKkymnt um siliyisdið klukkan 19. Tveir Vest mannaeyj abddar voru að koma frá Reykjavík og var þrenmit 1 hvoruim híl. Þegar bíílarmiir komu d Kamibama, kom á móti þeim Reykjavíkurbíil, og mum bílstjóri hiam® hafa ekiið adl skrykkjótt, enda kom 1 ljós á eftir að hann var vel við skál. Þegar bilarmdr miættusit var Reykjavdkuribdlidnn komdmm á öfugam vegarhedm- FULLTRÚI íslands í Samhandi norræmma kanlakára, Stefán Jónsson, hefur vaikið athygii Morgumblaðsins á því að hafim sé á vegum samhamds sæmsku- mædamdi karlakóra í Fimmlandi almenn söfnum tíl stuðnings Vestmannaeyingum. Kemur þetta fram í áskorum formamms sænsk-fimnska karla- kómsambandsins doc. Nils West- erholm i marz-hefti mádgagns sambandsins „Kvartetten". Segir formaðurinn í áskorun sinmi að íslendingar hafi á sdn- um tíma veitt Fimmum hlutfalls- leiga mesta aðstoð í erfiðleikum þeirra í vetrarstríðinu við Rússa. Hvetur hanm því til stuðn ings við íslendinga nú á erfið- leikatimum þeirra. Kemur fram í ávarpi Nils Westerho'lm að mikil og góð samvinna sé milli söngbræðra á Norðurlöndum, em karlakóra- Framhald af bls. 1 um og segir AP ekki fullljóst, hvers vegna hann tiltók sérstak- lega, að krafizt yrði herskip- vemdar, ef beitt væri fallbyss- um. Hims vegar hefur AP fyrir satt, að togaramenn hafi uppi áætlun um nýjar varnaraðgerð- ir gegn varðskipunum og sömu leiðis hafi þeir lagt á ráð um það, hvernig verjast skuli upp- göngu varðskipsmanna, ef þeir reyna að taka togara. Utanríkisráðherra virtist njóta einhuga stuðnings bæði íhalds- þinigmanma og stjórmaiandstöð- unmar, segir AP, þegar hamm sagði, að yrði gerð vopnuð árás á togara, sem ekki yrði hrotim á bak aftur með þeim ráðum, sem nú væru fyrir hendi á mið- unum, væri ekki um neitt amm- að að ræða en kalla til herskip. Ráðherrann bætti þvi við, að Bretar myndu halda áfram að veita togurunum „þá vermd sem nauðsynleg væri,“ eins og hamm komst að orði. En síðam bætti hanm við: „Vilji isdenzka ríkis- súrefmdsgrdmur á sér jafmt í sveifmii sem vöku, því ammars dæju þeár á nofckrum mdnútum. Aðalhúði'r lieiiðamgursdns eru í rúmliaga áititia kiilö.metra hæð og þaðain fara svo idtfldr hópar mamma upp á timdiimn hver af öðr- um. Ekki er vitað hversu marg- ir verða semddr a'lllt í alQlt, em sjálf- saigt vi'lja sem fliestlir komast þamm tæpa kiilómetra, sem eftdr er upp á tindinn. Em þótt vega- lemigddm sé ekkli mdknd, þá tekur það hedCan dag að fara hana. imig, og við það leinti hanm utam í fyrrd Vestmanmaeyjahdlmum, sem vailt. í samia mumd kom hinm Vestmannaeyjabdlllimm að og lemti á Reykavíkurbílmum. — Bíflarmdr eru alldr mikdð skemmdir. Bílsitj óri á V-bílmiuimi, setm á umdan ók, axlarbrotnaði og var hann fliuttur í Slysavarðlstofuma í Reykjavik. Umgt bam, sem var í seimmd bílmuim, skarslt í andliti. Var það fýrst flutt í SjúQÐrahús- ið á SeltfossiL, en sáðam tíi Rey'kja- víkur. sambönd þeirra eru ödl aðdlar að „Nordisk Sánga.rföi-bund“. 43 þúsund sáu bíla- sýninguna BÍLASÝNINGUNNI lauk um helgina. Samtals sáu sýningnna 43 þúsund manns og hafa aldrei jafnmargir komið á bílasýningu hérlendis fyrr. Þegar síðasta bíla- sýning var haldin hér komu samtals 28 þúsund gestir. Taflismiaðuir sýniimigarimmar sagðl í viðtadi viö Mbfl. í gær, að að- sóknin heifðli fanið fram úr björt- uistu vonum mamma, þar sem gert hafðd verið ráð fyrir um 35 þús- umd gestum. Aðsókndm að sýn- imigunmi var jöfn og þétt aldam tímanm. stjórmin hefja raumverulegar sammiingaviðræður, mum húm komast að raum um, að við er- um reiðubúnir til samnimga. Þrátt fyrix stöðugar og hættu- legar storkunaraðgerðir hefur bnezka stjómin reynt með öll- um leiðum að draga úr spenn- unmi og við munum halda þvi áfram.“ Anthomy Crosland, þingmaður VeTkamannaflokksins frá Grims by lýsti því yfir, að hæfu ís- lendingar skotíhríð eða reyndu að fara um borð í togara, yrði her- skipa þörf — ekki eingömgu tU að verja togarana heldur og til þess að verja lif íslenzkra sjó- manna. „Á þvl leikur enginm vafi, sagði Crosland, að viðbrögð in við siikrí tilraun yrðu ofsa- leg, ef dæma má af hita fólks- ins í fiskiðnaðairkjördæmumum." AP segir að lokum: Athugasemd ir Croslands eru einikemnamdi fyrir álit margra þingmanma, sem hafa vaxamdi álhyggj- ur af hótunum íslendimga og harðnandi afstöðu brezkra tog- arasjómanma. Unglingar af upp- tökuheimilinu í gripdeildum FYRIR nokkru urðu ungling ar af upptökuheimilinu í Kópavogi uppvisir að því að stela ýmsum verðmætum frá tveimur rosknum konum í miðbænum. Unglingar þessir em í gæzlu á heimiUnu, en fá bæjarleyfi, samkvæmt því skipulagi, sem þar ríkir í rekstri heimilisins. Gísdi Guðmundsson, ranm- sóknarlö'gireglum'aður sagði i viðtali við Mbl., að varla liði sivo dagur, að rainn.sóknarlö'g • reglan þyrfti ekki að hafa af sklpti af þessum umiglimguim, sem síðam eru aftur sendir á hekndli'ð og halda siðan upp- teknum hætti, rændu og ruplr uðu. Sagði Gisli að ástandið I þie.ssum unglingamálum væmi til háborinnar skammar. Saklaust fólk virðist ekki vera óhudt fyrir þessum umgl- imgum og sagði Gísld að tví- sýnt væri hver i raun bæri ábyrgð gagnvart þvi fólki, sem yrði fyrir áreitmi ungl- inga, sem í raun ættu að vera í umsjá og á ábyrgð hins op imbera. Sakfræðingar ræða um fangelsi og vinnuhæli (Fréttatílkynming) Samningar í Wounded Knee Tvennt slasaðist í árekstri í Kömbum Finnskir karlakórar safna fyrir Eyjar — Sir Alec -h Étóss

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.