Morgunblaðið - 08.05.1973, Side 31

Morgunblaðið - 08.05.1973, Side 31
MORGU'NBLAÐTÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1973 31 Flúormengun á Suðurlandi: Ekki ráðlegt að beita búfé EINS og komúð hefur fram I frétt ium var akveðið að fylgjast TOgfu bundið með fflúormagm í gróðri á svæSum, þar sem vaenita móitti öskufaTLs frá gosinu í Heimiaey. í samráði við þá Einar Þor- steinsson, ráðunaut og Kristto Jónsson, tilraunastjóra, voru vald ir níu sýnistökustaðir i Rangár- valla- óg Vestur-Skaftafellssýslu, þar sem sýni voru tekin vikiu- lega. Voru staðirnir valdir þann ig, að yfirlit fengist um f!úor: magn í þessum landshluta. Samstarfsnefnd sérfræðinga um áhrif Heimaeyjargossins á gróð ur og búfé hefur nú sent frá sér skýrslu, þar sem skýrt er frá flúormagmi í grasi á sýnis- tökustöðiunum dagana 16. og 23. aprii. Er flúormiaignið mælt i milli grömrnmm af kilógrammi þurr- efnis. Sýnistökustaðir: 16. SkammadalshólL, apr. 23. apr. V-SkafL Sóiheimaihjáleiga, 123 67 V-Skaft. 140 73 Þorvaidseyri, Ramg. 38 51 Fit, Rang. 34 71 Hólmar, Rang. 170 135 Akurey, Rarag. 110 170 Sámsstaðir, Rang. 53 56 Kornvellir, Rang. 81 122 Helluvað, Rang. 49 98 Eins og sést á þessari töfiu er flúormagmið ákaflega mismun- andi á stöðumum þessa daga, sums staðar hefur það miinnkað mikið, en aukizt annars staðar. A1 mennt er talið, að hægfara flúor- eitrunar megi vænta hjá sauðfé, þegar fiúormagnið fier yfir 30—60 ppm miðað við þurrefni. Eins og taflan sýnir er flúormagnið í flestum sýnunum hærra en þessi mörk. Fái sauðfé ekkkert til við bótar siíku grasi, má búast við að beitin verði því óhoil. Er því ráðlegast að forðast beit eftir þvi sem kostur er, einkum ef aska er nýfallin. Dufl eða bauja Akranesi, 7. mai. NÍJ FYRIR helgina urðu menn hér á Akranesi varir við stórt dnfl á grynningum út af Lamb- húsasundi, sem er vestanvert við Akranes. Álitu menn, sem lifað höfðu tvær heimsstyrjaldir, þetta vera tundurdufl svona til- sýndar og var þetta þá tilkynnt Landhelgisgæzlunni, sem sendi varðskip á vettvang. Duflið var langsjólegið og vax ið sjávargróðri svo að hyergi sást i járn. Var það að stærð um 2 til 3 metrar I þvermál. Feðg- ar nokkrir frá Akranesi reru á árabát út að duflinu i gær og skófu af því skeljar og kom þá í ljós að þetta var legufærabauja, sem iiátar notuðu hér á Akranesi áður en höfnin varð tii, en i þessar baujur voru fest vana- lega þrjú stór akkeri, en stór kengur var efst á baujunni og var hanafótur bátsins þar festur. I»egar þessi uppgötvun varð ljós, önduðu menn léttar á Akra nesi. — HJÞ. DRCLECI) Sveinbjörn Dftgfinnsson, ráðu meytisstjóri í landbúnað'arráðu- neytinu sa-gði í samtali við Mbl. að bændur eystira hefðú verið ákafl.aga varkárir með beit eft ir að gosið hefði byrjað. Þeir hefðu gefið bústofni sinum mikil hey, og yfirieitt ekki beitt úti, og þvi hefði ekki borið neitt að ráði á fíúoreitrun og vonandi yrði það ekki. Ákveðið er að halda sýnatök utm áfram meðan mengvinar gæt ir I grasi og verð i niðurstöður flúormælinga birtar jafnskjótt og þær liggja fyrir. Öskufalls hefur einnig orðið vart austan Mýrdalssands í Skaft ártungu og á nokkrum stöðum í Ámessýsiu, en það er í litlum mæii, og ekki talin hætta á að flú örmengun verði þar mikil. :ýi Myndin er tekin i kaffisamsæti ungra sjálfstæðismanna á landsfundi flokksins í gær. Verzlunarráðiö um brá5abirgöalogin; ÓSANNGJÖRN ÁRÁS „UNDIRSTAÐA velmegunar og sjálfsitæðis islemzku þjóðarinnar fyrr og síðar, hljóta að vera fjárhagslega sjálfstæð og öflug fyrinteski i eigu íslemdimiga. AM- ar aðgerðir hins opinbera, sem miða að því að veikja innilend- an atviinraurókis'tur eru þvi til- ræði við efiniahagslegt sjálifsteeði þjóðariin nar og rm*n'U orsaka rýmanidi l'ifskjör í íramtíðiin!ni.“ Þetta segir meðal annars 1 at- hugasamid, sem Verzlunarráð íslands hefur sent frá sér í til- efni af bráðabingðalöguim rí'krs- stjómiariínmar uim niðurfærsl'u verðlags í landinu, í kjölfar gengish;ekk uinarimnar, í aftbugasemdinmi segir enn- fremur, að Verzlunarráð ísJands hijóti að fagna hverri viðlieitni stjórnvalda tii að spoma ■ við óðaverðbólgu og þar með óheil- brigðu efnahagslífi. En bráða- birgðalögim um niðurfærslu verðlags og framkvæmd þeirra séu hins vegar mjög ósaningjörm árás á sumar greinar atvinnu- rtkstrar og vMil Verzlunarráð Is- lamds í því sambandi benda á eftirfarandi atriði: Niðurfærsla verðmæta vörutoirgða um 2% jafngildir stórfelidri eignaupp- töku hjá mörgum fyrirtækjum. Getur hún numið allt að 25% af tekjum af þessum birgðuim, sem ætlaðar eru til að stenda umdir rekstri fyrirtækjamma. Þegar gengislækknanir hafa verið framlkjvæmdar hefur eigin fé fyrirtækjanma jafnam rýrnað, sem þeim nemur, vegna þess, að fyrirtækin hafa verið Skylduð til að sielja birgðir sínar skv. fyrra gengi, en þurft að endurnrýja þær á nýja gemgimu, og hefur þetta því neytt fyrirtækin tiJ autkinnar ásókmar á Vánastofn- anir landsims, sem síðan rýrir getu þeirra til fámveiitinga á öðr- um sviðuim. Þegar gengislækikanir hafa átt sér stað siöus'tiu árin, hefur álagnimgar-pi'ósenta verzlumar- imnar verið læktkuð. Þar af leiðir að enda þótt verzlunin sé ósam- mála verðlagsyfirvöldunuim um réttmæti þeirra ráðstafana, þá hljóta þær að leiða til þess að álagminigarprósemtan sé hælkikuð á sama hátt, þegar genigissTcrán- ingin er færð ti.l baka. Alit ann- að er vakiníðsla og tilræði við atrvinmiulifið. Með gemgishæklkuni'nni er nú reynd önnur aðferð við stjórn efnahagsmála, em emgin hag- fræðileg rök finmast, sem rétt- læta þá leið, sem farin var með setmingu bráðabirgðalaigainna uim niðurfærsiiu verðlags, sem skylda atvimnurelksturinm til að lækika verð birgða sinna, sem greiddar hafa verið á hærra verði gjaldeyris. Framangreindum aitriðuim lag anma mótmœlir Verziunarráð fs- lands harðlega og varar við aif- leiðingum þeirra, en bendir á, að heppilegri og varamiegri iieið var fyrir hendi, eims og til dæm- is að draga úr framkvæmdum rtkisins og umsvifum þess opin- bera. Einar á förum EINAR Ágústsson, utanríkisrád- herra fer bráðlega til Strass- burg, þar sem hann mun 17. maí flytja ræðu við Evrópuráðið um landhelgismálið. Frá Strassburg fer Einair síðan til Póllands og Tékkóslóvakíu í opinbera heim- sókn. f Póilandi verður Einatr dagana 20. til 24. maá og í Tékkó slóvakíu dagana 24. til 28. maí. Sæmilegur afli Stykkishólmsbáta Stykkishólmi, 7. maí. AFLI Stykkishólmsbáta hefur verið sæmilegur í vetur og um seinustu mánaðamót var hæstl báturinn Þórsnes SH 108, skip- stjóri Kristinn Ó. Jónsson, með rúmlega 700 tonn. Sami bátur- inn var á vertíð í fyrra næst- hæsti bátur yfir allt landið. Skei fiskvinnslan hefur starfað það sem af er árinu, og eru afköst hennar komin í eðlilegt horf og jafnan tekizt að hafa undan. — Fréttaritari. — Landhelgis- viðræðurnar Framhald af bls. 32 háttvirtur þingmaður harmar að upp úr viðræðunum, sem vinur minn háttvirtur utanríkisráðherr ann (sir Alec Douglas-Home), boðaði. Hinn háttvirti vinur minn sagði mér að við hefðum sam- þykkt að draga úr afla okkar um 25% miðað við þá tölu, sem alþjóðadómstöllinn úrskurðaði og sem er minna en meðalafli okkar síðustu 10 ftr, Við höfum teygt okkur laingi til samkamulags og ég vona að tsienzka ríkisstjómin geri sér Ijóst, að við getuim ekki farið lengra og. að við af einlægni vilj um ná samkomulagi byggðu á fiskivemd.“ Þessi umsögn Patriks Wall í brezka þinginu styður staðhæf inigu brezka blaðam'anns'ins Ro- berts Graham, sem 26. apríl sl. ritaði i hið virta biað Financial Times, em þar segir hann: „Það virðist ljóst, að það magn, sem íslendingar muni geta sætt sig við að Bretair veiði sé um það bil 130 þús. tonn (lefcubr. Mbl.) —eða nokkurn veginn viðunandi fyrir Breta.“ Þess ber að geta að Tweeds- muír barónessa gat þess á blaða mannafundi nýlega að hún hefði þegar boð ð 145 þúsund tonna há marksafla við viðræðumar, en húh hafi hætt við að hreyfa sig frekar til móts við ísilenzku við- ræðunefndina, þar sem hún hafi virzt ófáanleg til þess að hækka sig úr 117 þúsund tonna boði sinu. — Nixon - Pompidou Framhald af bls. 32 hundruð fréttamönnum ein- hverj a úrlausn á þessvnm stöðum. Aðspurður, hvort frétzt hefði að Pompidou kæmi á Concorde- þotunni hljóðfráu og Nixon með einkabil s'.nn, sagði Baldur, að ekkert slikt hefði komið til tals a.m.k. enn sem komið væri. Nefndin, sem forsætisráðherra skipaði er skipuð eftirtöldum mönnum: Baldri Möller, ráðu- neytisstjóra, Guðmundi Bene- diktssyni, ráðuneytisstjóra, Hannesi Jónssyni, blaðafulltrúa ríkisstjórnarinnar og Pétri Thor- steinsson, ráðuneytisstjóra. Nefndin hélt fyrsta fund sinn i gærmorgun og átti síðar fund með lögreglust j óra, póst- og símamálastjóra, forstjóra Ferða- skrifstofu rikisins og nokkrum hótelstjórum. — 80 þúsund Framhald af bls. 32 ur sá varntoiigur, sem Kínverj arnto komu með til söiu i verzl uninni. Kínverjarnir sögðu að ekki væri um metaðsókn að ræða á sMka sýningu hjá þeim og miðað við manmfjölda í Reykjavik mætti aðsóknin teljast með ágætum. 16 þús. manns sáu kvikmyndasýninig ar á sýningunni, en þar voru m.a. sýndar myindir sem gerð ar hafa verið í tiiefni 21 árs afmælis Aiþýðulýðveldiisins Kina. Ráðgert er að sýning þessi fari næst til Möltu. — Eyjar Framhald af bls. 32 ar hefði það veri® avo, að höfnin hefði alltaf hreinsazt Hla, en með tilkomiu hraunveggsins við eystri hafnargarðinn hefði þetta ástamd versmað miikið. Áður en gosið hófisit var búið að gera frumáætlun að gerð nýrrar Skolp leiðslu fyrir bæinn og frystihús- in, sem átti að leggja austur yf- ir Eiðið. Það var fyrirrennari Páls, Ólafur Gunmarsson, verk- fræðimigur, sem anmiaðiisit þessa áætlumargerð, sem irueðal anxiars var sett fram í sambandi við hollustuhætti í frystihúsum. „Það er alveg öruggt,“ sagði Pálil, „að gerð mýrrar skolpleiðslu er eitt fyrsta verkefnið, sem fyrir liggur, er uppbygging Vest mamnaeyja hefst að nýju og ranmsókmir þar að lútandi eru nú þegaí- í gamigi.“ Þá sagði hann, að nú væri ver- ið að umidirbúa dýpkun immsta hluta hafnairinmar, en það væri tilvalið meðan allur bátaflot- inm væri í burtu og engin um- ferð um höfnina. Það er Vest- manmaey, dýpkunarskip þeiri'a Vesitlmianmaeyimga, sem á að aran- ast það verk. Vestmanmaey hef- ur sem kunnugt er verið við hraumikælinguma undanfarið, en nú er verið að standsetja Skipið fyrir dýpkuniina. Getur skipið afkastað % af afköstum Háfks, sem er stærsta dýpkunarskip landsmanna. Páll sagði, að stjórn Viðlaga- sjóðs hefði samþykkt á fundi á laugardaginm, að nú þegar sksyldi farið að undirbúa fullnaðarhreins un Vestmannaeyjakaupstaðar. — Stefnt er að þvi, að hreinsunin komásit í fullan gang um miðjan maímánuð og á verkinu að vera loki® fyrir áramót. Undanfairnar vilkur hafa menm reyndar verið að hreinsa gjall af götum bæjair- ins. Hefur það verið gert til að fulllnýta þanm mannafla og þau tækL, sem fyrir eru í Eyjum. Talið er að vörubílaflotinn, sem fyriir er í Eyjum sé nokkurn veg- inm nógur til að aka öliu gjaili- inu brott, en hi.ns vegar vam.tar ámoksturstæki og er nú verið að reyn.a að fá tvær Stórar hjóla- skófhir til Eyja. Það er ákveðið að hreinsunar- fliokkarnir vimni á tveiim 10 ttona vökt'um og með því er talið að hreinsun á bæraum verði lokiö fyrir áramót. Fyrst í stað verður gjaliim'U ekið í vegi og lauttr á vesturtirauTMnu, en þar er búöð að síkipuleggja íbúðarsvæði fram til ársiws 2000.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.