Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 1
32 SlÐUR Myndin sýnir eina af brezkti freigrátnnum og er tekin úr varðskipinu Þór á sunnudaginn. — Norðmenn bjóðast til að miðla málum Danska stjórnin vill bíða Haf réttarráðstefnunnar Togarar f iska 1 f riði og spekt, segir AP-f réttastof an Osfó, Londom, Kaupmanina- höfn, 22. maí, AP. it NORSKA ríkisstjórnin hafði í dag formlegt samband við rikisstjórnir Bretlands og ís- kuids og bauð fram hjáip Nor- egs til að leysa fiskveiðideilu þessara tveggja ríkja. — Sagði norska utanríkisráðuneytið frá þessu í dag. Í gær hafði utan- rikisráðherrann, Dagfinn Vár- vik, látið þa.u orð falla í Stór- er 32 síður. — Af efni þess má nefna: Fréttiir 1, 2, 3, 5, 13, 32 Sögufrægur bátur 3 Spurt og svarað 4 Poppkom 4 Umræður í brezka þing- inu sl. mánudag 10 Hvað segja brezk blöð um landhelgismálið 14, 15 Rætt við Svari Siigurðs- son á Rreiðdalsvík 16 Hvað segja dönsik blöð um 1 a nd helgism áHið 17 Lendimgair brezkra flug- véla hér á liandi 1972 17 Ijandhelgisimálið i Noregi 17 Iþróttafréttir 30, 31 þinginu, að Norðmenn væru reiðnbúnir tíl þessa, svo fremi báðir aðilar samþykktu. it Várvik sagði þetta í svari tíl þein-a, sem vildu hvetja til að norska stjórnin beitti á- hrifum sínum tíl að Bretar færu brott með flota sinn, sem nú er innan 50 mílna markanna, og verndar togara að veiðum þar, gegn íslenzku varðskipunum. ★ í tilkynningu norska utan- ríkisráðnneytísins í dag er enn látin í ljós hryggð Norð- manna vegna ástandsins á síð- ustn dögnm, en þar kemur ekk- ert fram, sem bendir til að Norðmenn hafi farið fram á við Breta, að þeir drægju tíl baka flota sinn. ★ Várvik sagði það Ijóst, að ekkert samkomulag gæti náðst fyrr en brezk herskip værn farin af miðiinum. it Anker Jörgensen, forsætis- ráðherra Danmerkur, árétt- aði i dag þá skoðun stjórnar sinnar, að sjómenn smáríkja, sem væru háðir fiskveiðum sín- nm, ættu að njóta forréttinda á miðum sínum. Jörgensen sagði að hann teldi það mjög óheppi- legt að málið, sem hefði í rann átt að leysa með samningum, skyldi hafa verið sótt með vopnavaldi, ef svo mætti segja. í örstuttu samtali við frétta- manri Morgumblaðsiinis í Kaup- miannahöfn,, Paul Magnuœen, sagði Jörgenisen að daniska s.tjónnin hefði að ööru leyti ekkert um máildð að segja og hefði éklki tekið afstöðu til þorsikasitríðsims milli Bretlands og íslanda. Hann sagði, að rílkds- stjórniim hefði verið á fu.ndi í dag, en þetta mál hefði ekki verið rætt þar. Síkoðun Dana niðurstöðu hafréttarráðstefnuinin- ar í Ghille á næsta ári. LANDHELGISMÁL TIL UMRÆÐU Á EBE-FUNDI? Utiararíkisráðlherrainm danski, K. B. Andenseni, eir enin í Kíina- ferð simmii en uta.nríkisviðskipta- ráðlherra, Ivar Nörgaard, hefur áður sagit í samtali við Mbl. að hann miuni hefja mális á land- helgisanáliinu eftir einhverj um leiðum innan EBE. EBE heldur utanríkisráðlherrafund í Luxem- borg í júná og vaenta sumir þess nú, að þar muni Bretar Framhald á bls. 20 Nixon um Watergate: SEGI EKKI AF MÉR Washinigton, 22. maií AP NIXON Bandaríkjaforseti sagði í kvöld, að hann hefði ekki í hyggju að segja af sér vegna Watergatemálsins. Hann vlður- ltenndi að liann vissi uni við- tækar tilraunir tíl að breiða yf- ir málið og væru nánir sam- starfsmenn hans viðriðnir mál- ið, en liann benti einnig á það að rannsókn sú, sem færi fram nú, gæti stefnt öryggi rikisins í hættu. „Ég mun ekki lilaup- ast undan ábyrgð minni,“ sagði hann. „Ég mun rækja það starf sem ég var kosinn til að gegna." I tveimur yfirlýsingum, sem Framhald á bls. 13 Gífurleg sprenging í Belfast Belfast, 22. maí — AP-NTB EINHVER stærsta og öflugæta sprengja, sem sprungið hefur I Belfast í fjögur ár, sprakk þar í miðborginni í dag og urðu skemmdir verulegar, en ekld er kimnugt um að manntjón hafl orðið. Sprenigjuinni hafði veriö kcwn&8 fyrir í bifreið úti fyrár ráðlhúsí Belfiast. Hriingt var túl lögregl- uninar nokkru áður og heninl sagt hvað í vændum væni, og sJÓ húm því hring um svæðið og rak vegfarendiur á brott. Segja brezk- ir hermáJ'asérfræðingar að notuð hafi verið 400 pund a.f sprenjgá- efni í þesisu tilviiki. væri sú, að bezt væri að bíða Laurence Reed, íhaldsflokksþingmaður í neðri málstofunni: „Ég óttast að við lendum utan- garðs á hafréttarráðstefnunni og stefna okkar sé óheilbrigð“ London, 22. maí. Einkaskeyti til Mbl. frá AP í UMRÆÐUM i neðri mál- stofu brezka þinigsims í da.g sagði Laurence Reed, þinig- maður íhaldsfiokksins frá iðnaðarhéraðinu Bolton, að fiskveiðideilan við Islendinga kynni að verða til þess að Bretar einangruðust á væntan legri hafréttarráðstef nu. Hann sagði m.a.: „Ég óttast að við lendum algerlega ut- aingarðs. Ef þetta er rétt sýn- ist mér stefna otekar óheil- brigð.“ Reed tók undir kröfu Is- lendinga um að víðtækari yf- irráð yfiir fiskisvæðum væri þáttur í þvi sem væri að ger- aist um allan heim. Hann sagði að stefna Breta væri sú að komia því inn hjá sjómönn um að augljóst útait væri fyr- ir siigur, þegar forsenda hans væri raunar ekki fyrir hendi. „Við eigum það á hættu að spilia fyrir á hafiréttarráð- stefnunni með því að fylgja fram þeirri stefmu, sem við gerum núna. Ef við náum ekki samkomulagi í þessu til- viki, mun verða stjórnleysi á hafinu með miklu alvartegiri alþjóðieigum deilum en þeirri deilu, sem við eigum nú í við Istendiimga. James Prior, fyrrv. flski- Framhald á bls. 13 X'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.