Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MiÐVIKUDAGUR 23. MAl 1973 Eliszabet Ferrars: Samíerós i [iauíbii Ráðlagði hann Appliin að fara eða koma hvergi nærri? — Veit það ekki. — Vertu ekki með þráa, sagði Creed. — Hvað sagði Applin þér um þetta? — Hann sagði nú svo sem ekk- ert. Hann fór bara að hlœja. Og við fórum ailir að hlæja. Creed reis á fætur. Gott og vel, sagði haran, — þetta dugar í bili. Hann skyldi verða fljótur að hafa upp úr Burden það, sem hann hafði ráðlagt Kevim að gera. En fyrst tók hann samt sím ann og hringdi til Browders. Hafði Browder, spurði hann, gefið Kevin Applin nokkr- ar daiíur á laugardagsmorgun? — Guð mimn góður! sagðd garð yrkjumaðurinn. — Dalíur, ekki nema það þó! Ég tók þær allar upp fyrir hálfum mánuði. En get ið þið ekki látið drenggarminn í friði, svo sem til tiltoreyting- ar? Er ykkur eitthvert sérstakt áhugamál að eyðileggja hann ? Creed roðraaði af reiði og skellti á. Ein frábær hugdettan i viðbót, sem ekkert gagn var í. Ekkl vitundar gagn! 14. kafli. Frú Meredith stóð ekki lengi við hjá Hardwicke. Jafnskjótt og hún var fariin, fór Paul upp í vinnustofuraa sína. Hann hafði óljósa hugmynd um, að það sem hún hafði sagt um frjálsræði unglimga hefði blásið honum i brjóst nokkrum setningum um það, hvemig ekki ætti að ala upp böm. Hann settist við skrif borðið og dró fram handritið að bókinni, og í nokkrar mínútur taldi hann sjálfum sér trú um, að hann væri að vinrna. En hugsanir hcins voru of rugl ingslegar til þess að geta tekið á sig nokkra ákveðna mynd. Frjálsræði, ja, héma! Þessi bölv uð gritoba hafði verið að tala um frjálsræði! Og það sem hún viirt ist leggja í það orð, var fyrst og fremst sóðaskapur. Hún ætti að ræða það við frú Apptin, skoð anasystur sína. Og snöggliega sá Paul Jane fyrir sér, þessa vesl- ings einkennilegu stúlku, sem vesælan, votan og þefjandi krakka, að hlusta á hverja sína hreyfimgu útskýrða af þessari hræðilegu rödd. En hugsunin um Jane minnti Paul á Rakel, og þá rakst hann óþægiilega á þá staðreynd, að að alástæða hans til að fara að hlaupa hingað upp var að losna við að horfa á Rakel, er hún gerði sér ljóst, að maðurinn, sem hún hafði gefið hjarta sitt, hafði bæði þekkt Jane Merediith vel og haldið þvl leyndu. Andliitið á Rakel gaf alltaf til kymna til finningar heranar, að minnsta kosti þeim, sem þekktu hana vel, og hræðsla henmar við, að faðir hennar hefði séð undrunina og auðmýkinguna í augum hennar, hafði strax fengið Paul út úr stofurani. Hann hafði eraga hugmynd um, hvað hann hefði i rauninni átt að gera. Hefði hann átt að vera kyrr og reyna að hugga hana í von um að geta orðið henni að eirahverju liði? Eða hefði hann aðeins átt að gera lítið úr mál- inu? En var það ekki eiinmitt hennar að ákveða, hvort málið væri iítilvægt eða mikilvægt? Hún var sannarlega ekkert bam lengur, komin yfir þrítugt. Og Paul vissi, að þegar hann hafði reynt að hjálpa henni, var það oftast haran sjálfur, sem græddi á þeirri hjálp. Hafði það ekki eimmitt verið skammskást fyrir hann að flýja af hólmi, enda þótt það stafaði fyrst og fremst af rag mennsku ? Rakel var kyrr niðri og hafði í bili gleymt, að i>abbi hennar væri til. Hún reyndi að bera sig vel og telja sjálfri sér trú um, að þetta ylli hennl emgum sárs- auka. Hún fann fjölmarg- ar gildar ástæður til þess að Brian hefði engim sikylda borið til þess að segja neinum, að það hefði verið Jane, sem kynnti hann fyrir Margot Dalziel og fékk hana tíl að ljá honum hlöð- una. Og nú var það að mimmsta kosti augljóst, hvers vegna Bri- an hafði farið i felur, þegar Jane kom þama á vettvamg. Hann hafði aðeins viijað vera eirnrn með sorg sinni. En Rakel þiáði ákaft að hitta haran. Þó ekki væri annað, vildi hún segja honum, að frú Mere- dith granaði hann um morðið. Ennfremur viddi hún prófa sín- ar eigim tilfimmimgar til hlít ar. Hún vildi vera nærri honum og finna hverniig það orkaði á hana. Hún náði í kápuna sína og vonaði, að faðir heranar heyrði ekki til hennar, læddist síðan út um bakdyrnar. Hún fór lengst niður í garð- inn og síðan gegnum biílið á girð ingunni. Það var niðdimmt og is kaldur vindur hvein I trjánum. Það hefði verið miklu auðveld- ara að fara eftiir veginum, en þegar Rakel hugsaði um blett- inn, þar sem faðir hennar hafði fundið Bemice, þá gekk hún heldur eftir ósléttum jaðr- inum á akrinum, og hrasaði i hverju sipori, og reif sokkana sina á kjarrinu. Það var ljós í glugga á hlöðurani. Hún barði að dyr- um. Hún hafði óttazt þá stund, er Brian opnaði dyrraar, en þeg ar hann gerði það, fannst henni hún vera furðu róleg. Það var slik ró, sem færist yfir menn eft ir viðureign, sem endar í upp- gjöf. Og þessi uppgjöf var í þvi fólgin að viðurkenna þann skiln ing á honum, sem hún hafði alla tíð haft, og meðvitundiinia um, að hún væri honum þýðingariaus og yrði það framvegis. Hún sá meira að segja, að hún var ails ekki sú, sem haran hafði átt von á, þegar hann opnaði dyrnar, því að hann stóð þama þegjandi, og beið þess, að hún segði eitthvað. Loksins sagði hún: — Má ég koma iiran ? — Afsakaðu, sagði hann og og færði sig til hliðar, til þess að hleypa hennd dran. Það var eiinihver tregða í öll- um hreyfingum hans, sem minnti mest á hæggemga kvikmynd. Rakel gekk að ofniinum, en þeg- ar hún kom að honum fann hún, að hanm gaf sama sem engan hita frá sér. — Fyriirgefðu, sagði Brian og lyfti lokinu og horfði niður i ofn iiran. — Ég er hræddur um, að ég hafi alveg gleymt ofnskrattan- um og það hafi drepizt í homum. Það gerir það alltaf, ef ég er ekki sífellt að stauta við haran. — Er þér ekki kalt? spurði hún hann. Hemni sýndist hann bæði kaldur og þreyttur. — Ég held ég sé bara núna fyrst að taka eftlr þvi, en ég var svo önnum kafinn. Hann benti á pappírshrúguna á borð- inu. — Það ber nú karanskd vott um tilfiraningaleysi að vera að virana, þegar svona stendur á, en ég býst við, að ég verði bráð- um rekimn héðara, svo að mér veit ir ekki af að halda á spöðunum. í þýáingu Páls Skúlasonar. Rakel minntist lýsdraigar frú Meredith á horaum, að hanra væri stórvaxinn, sóðalegur ungur mað ur, sem þættist vera að skrifa bækur, og henni datt í hug, að enda þótt hann væri stórvax- inn og kaninski oft óhreinn, þá var þetta með ritmennskuna erag in látalæti. Þarna lágu einhver ósköp af vélrituðum örkum á borðinu. — Ertu viiss um, að þú verðir rekinra út? spurði húm. — Já, ég býst alveg við þvi, sagði hann. — Ef Margot skýt- ur upp aftur, þá vill hún sjálf- sagt fá hlöðuma handa þedm Jarae og Roderick. En komi hún ekki fram, býst ég við, að þau selji húsiið undiir eins og þau geta. Og jafnvel þótt svo verðd ekki, þá vilja þau sjálfsiagt ekki hafa mig hérna. — Frú Meredith kom í heim- sókn til okkar áðara, sagði Raked. — Hún kom til þess að sækja Jane og Roderick og taka þau heim með sér. — Nú, sagði Brian áherzlu- iaust. — Það er ósikaplegur kvén- maður, Briian. — Já, ekki laust við það, sam- þykkti hann. — Ég S'kil vel, að Jane skyldi verða hrifin af ungfrú Dalziel, úr því móðir henraar er svona. — Já, það er eðlilegt. Hvorugt þeirra hafði setzt nið ur. Þau stóðu upprétt með kald- an ofninrn millli sim. Rakel iang- aði mest til að halda áfram að skrafa í þeirrd von, að fyrr eða velvakandi Velvakandi svarar i síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. £ Á að leggja niður vinnu í góða veðrinu? Manneskja, sem Velvakandi nitti á fömum vegi í góða veðr inu, sagði að sér fyndist athug aradi fyriir okkur að loka ÖU- um vinnustöðum og reka lýð- inn út á gras þegar veðurblíð- an væri svo eimstök sem verið hefur nú að undanfömu. VIst er það, að margir tækju sldkum fyrirskipunum fegins hendi. Sem betur fer er flest- um skólum nú að ljúka, enda er komiran slikur galsi í krakka að helzt líkist þvi þegar kýr era leystar út. Vonandi er þessi blíðskapar- tið góðs vití um veðurfar í sumar. 0 Fagurt útsýni Velvakandi íór í skoöunar- ferð um Reykjavíkurborg að kvöldiagi í dýrlegu veðri um dagimn. Ekið var sem leið lá lengst upp í Breiðholt. Að öðr- um stöðum ólöstuðum þá vakn aði sú spuming, hvort nokk- urs staðar í Reykjavik væri útsýnd jafn fagurt og þar efra. Þarraa eru miklar framkvæmd- ir á döfinni, en óneitamlega virtist þetta hverfi vera mokk- uð „ópersónulegt“, að minnsta kosti við fyrstu sým. En von- andi breytisf það, þegar mörg þúsund „persónur" eru búnar að hreiðra um sig í íbúðunum. 0 Enga brezka tónlist, takk! Baldur Snæland hringdi og sagðist mótmæia því harðlega, að rikisútvarpið flyttí brezka tónlist þessa dagaraa. 0 Ásatrú kynnt Þorsteinn Guðjónsson, skrif- ar: „María Markan Östlund á þakkir skildar fyriir hófsamleg- ar og einlægar fyrirspumir um Ásatrú, í Velvakanda 18. maí. Hún segir að sér og öðrum hafi orðið tíðrætt um þessa hreyfiragu. Það gleður mig, að fólk hefur þá fengið eitthvað til að tala um í samkvæmum sínum, eitthvað sem gat vakið það tíil umhugsunar um, að heiimurimn sé nú ekki að öllu leyti eins og hanra ætti að vera. Frú María segir, að hvorki hún né aðrdr hafi vitað upp né nið- ur í þes®u máld. Þessu trúi ég vel, því að það hefur verið nokkurra vegiinn séð fyrir þvi, að söran og rétt fræðslia um þessi efnd, sem þó era þjóðar- arfur vor Isliendiraga, ætti ekki of greiða leið til •' aimennings. María Markan heíur haft meiri áhuga á því að fræðast um búddatrú og múhameðstrú en um átrúnað forfeðra sinraa, og er þetta eitt af mörgum hryggl legum dæmurri þess, hvemig þessum arfi þjóðarimmiar hefur verið úthýst á vorum dögum. Það hefur verið talið eiras og sjálfsiagt að allir trúflokkar og öll trúarbrögð væru hér meira metira en hin norrænu. Hira norræna trú er ekki það sem iliar tungur hafa eagt hana vera, heldur stefnir hún til heimsendurnýjuraar. Sam- band við æðri verar er ekki neira ímyndun eða hugansmíð, heldur sann'anlegur og raun- verulegur þáttur í lSfi hvers einasta manns. Þegar visinda- menn tala um sambarad við ítoúa annarra stjama, þá era þeir — óafvitaradi — að tala um hið sarna og vér trúaðir menra eigum við með sambandi við guði vora eða hollvættí. 1 rauninrai þarf ekki að vera um neiraa órökstudda trú að ræða, heldur má öðlast vísindalega vissu. Þjóðarhlutverk Islend- inga er að átta sig á þessu máld og veita öllum þjóðum hlutdeild í því. Það var ekki ófyrirsynju, sem Adam Ruther- ford spáði fagurlega fyrir Is- lendiragum. Verði mannkyninu bjargað, þá verða upptökin að því að verða hér á lamdi. Menn era sífelit á vegamótum, og geta hvenær sem er breytt um til hiras betra. Gerum nú tilraun í þessa átt íslendiragar. Látum það Mfafls- svæði, sem hér er að myradast í sambandi við koinu tveggja kunnra valdamanma til lamds- ins, ekki verða að uppiausm og ringulreið. Það sem máli skipt- tr er hver framtíðim verður, meir en hitt sem að baki er. Máttur manrasihugamis áorkar meira en kröfuspjöld og hróp- yrði. Þetta vita margir Islemd- iragar, og þess vegna ætti það að verða leikur einn að beina hug leiðtoganraa útlendu til himingeimsiras og að þörfum verkefnum, en frá kjamorku og Mfseyðiragu. IVudd- og snyrtistofa Ástu Baldvinsdóttur HRAUNTUNGU 85 - SÍMI 40609. Nokkrir tímar lausir í 10 tima megrunarkúrum. Sauna — nudd — partanudd — vigtun — mæling og matarkúrar. - OPIÐ TIL KL. 10 - BÍLASTÆÐI. Þorsteinn Gnðjónsson." Til sölu Toyota M 2, 1971, vei með farin. Tii sýnis og sölu að Skúlagötu 26, sími 11740.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.