Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MiOVIKUDAGUR 23. MAl 1973 11 Tóbak lækkar um 5% FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hef- u!r nú ákveðið lækkun á heild- söluverði Áfengis- og tóbaksverzl Una r ríkisiins á vindlmguin, vindl um, reyktóbaki og neftóbaki, sem hiefur i för með sér að meðaltali 5% lækkiín smásöluverðs á þess iHn vörum. Kom kekkun þessi tíl framkvæmda 14. maí sJ. Þessi ákvörðun var tekin með hiiðsjón af bráðabirgðalögunum, sém sett voru 30. apríl s.l. 11 samræmí við þetta verður sinásöluverð á nokkrum algeng- ujn tegundum tóbaksvara sem hér segir: Neftóbak 50 g dós kr. 43.00. Reyktóbak: Sir Walter Raleigh, Half and Half og Prince Álibert kostar nú 70 krónur og Dill’s Best kostar 67 kr. Algeng- ar sígarettutegundir eins og Oamel, Wiiniston, Viceroy, Pall Mall og Salem kosta nú 83 kr. hver pakki, sem er fimm krónu lepkkun- Vkidlar eins og Fautna kbsta nú 11 kr. stykkið og Lond- oh Docks 12 kr. Bagatello kostar 7.30 kr. og Agiiio City kr. 8.30. Símar 23636 og 146S4 Til sölu m.a. 12ja herb. íbúð á Seltjamamesi. íbúðin er , toppstandi. fbúðm getur verið laus mjög fljótlega. 3ja herb. mjög vönduð ibúð í gamla borgarhlutanum. Nýjar innréttingar og teppi. 4ra herb. íbúð ásamt herbergi í risi í Laugarneshverfi. Skipti á 2ja-~-3ja herb. íbúð æskileg. Hæð og ris í Vesturborginni, aillt nýstandsett. Einbýlishús á stórri eignarlóð. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð möguleg. Sumarbústaðalönd á Snæfells- nesi og i Grimsoesi. Höfum mikið af eignum á skrá þar sem aðeins eignarskipta koma til greina. Sala og samningar Tjamarstig 2 Kvöldsimi sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636. Seljum í dag 3ja herbergja íbúð við Laugarnesveg, u<m 80 fm, nýjar innréttingar og ný teppi, upphitaður btlskúr, útb. 1400 þús. sem má skipta. — íbúðin er laus í júni. 3ja herb. íbúð við Blómvallagötu, um 80 fm. Verð 2,6 mitlj. 60 tonna eikarbáfur í mjög góðu ástandi. Uppl. í skrifstofunni. Opið tii kl. 8 í kvöld fimtmmmm 33510 f 15650 85740 lEKIUVAL Suðurlcmdsbraut 10 Eignnrlnnd — Mosfellssveit 6000 fermetra land i Mosfellssveit til sölu strax. Landið iiggur að þjóðbraut, og er í rækt og girt. Verð er 600 þús. og fáanlegt með góðum kjörum ef samið er strax. — Upplýsingar í stma 84365 eftir kl. 6,30 í kvöld og annað kvöld. Geymsluhúsnœði til leigu i Kópavogi. Stærð 390 ferm. Tilboð eða uppl. rsendist Mbl. merkt: „8196". Fiskibátar til sölu 8 — 9 — 15 — 17 — 18 — 20 — 26 — 37 — 40 — Skipti á minni bát koma til greina 45-ný vél nýjar innréttingar, 50 — 60 — 70 — 100 — 105 — 160 — 250. — Höfum kaupendur að stæri skipum. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11, s. 14120. Hesfamenn — Hesthús Hesthús fyrir átta hesta til sölu á svæði Gusts í Kópavogi. Tilboð merkt: ..Hesthús — 878" sendist afgr. blaðs- ins fyrir 29. maí n.k. Húseign - véloviðgetðahúsnæði Húseignin Melbær í Reykhólahreppi í Austur Barðastranda- sýslu. ásamt vélaviðgerðarhúsi er til sölu. Ibúðarhúsið er á tveimur hæðum, 5 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, eld- hús með borðkrók, búr ög þvottahús. Rúmgóð eignarlóð. Eigninni getur fylgt 4ra — 5 ha. tún ef henta þætti. Nánari upplýsingar gefur eigandi eignarinnar: Erlingur Magn- ússon. Melbæ. Stmi um Króksfjarðames. SAMTÖK SYKURSJÚKRA REYKJAVÍK Aðalfundur Samtaka Sykursjúkra, Reykjavik, verður hafdinn í Tjamarkaffi (Oddfeflowhúsinu) miðvikudaginn 30. mai n.k. kl. 20,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Framtíðaráætlanir. 3. önnur máJ. Bréf um fundinn var póstlagt 14. þ.m. Vinsamlegast kynnið ykkur efni þess. Stjóm Samtaka Sykursjúkra Reykjavík. Aðstoðnrlæknir Stöður tveggja aðstoðarlækna við iyfiækningadeild Borgarspítalans eru lausar til umsóknar. Stöðumar veitast frá 1. júlí og 1. ágúst n.k. til € eða 12 mánaða, eftir samkomulagi. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 23. júní n.k. Upplýsingar um stöðurnar veitir yfirlæknir deildarinnar. Reykjavik, 22. mai 1973. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Þessi óvenjulega vel útbúni 5 tonna bátur er til sölu. Bátnum fylgir góður dýptarmæli, björgunarbátur, talstöð, 4 hóla stýranlegur vagn o.m. fl. Upplýsingar í síma 42572. Skipaeigendur 15 — 50 tonna bátur óskast til leigu í sumar á handfæraveiðar. — Upplýsingar FASTEiGNAVER HF., Laugavegi 49 — Sími 15424. Bátar Höfum kaupendur að 12 — 40 — 90 — 150 og 250 tonna bátum strax. Aðrar stærðir koma til greina. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst. FASTEIGNIR & FYRIRTÆKI, Njálsgötu 86, simar 18830 og 19700. Opið kl. 9 — 7, kvöldsími 71247. Til sölu einbýlishús við Steinagerði. Bílskúr, ræktuð lóð. Laust til afnota nú þegar. HHIMQRG Sími 25590, Lækjargötu 2, Nýja bíó. H afnarfj arður NÝKOMIÐ TIL SÖLU. Glæsileg 6 herb. neðri hæð í tvíbýlinhúsi á einum bezta stað í Hafnarfirði. Allar innréttýngar og teppi í sérflokki. Búið er að teikna; ag greiða bygginga- leyfisgjöld af bílskúr. Ibúðin er láus í byrjun ágúst næstkomandi. Arni ghétar rnnsson Hfll_ Strandgötu 25 Hafnarfirði, sími 31500. H afnarfjörður Til sölu m.a. 3ja herbergja íbúð í norðurbænum. Seid tilbúin undir tréverk, og til afhendingar í marz n.k. 3ja herb. nýleg og rúmgóð rishæð í suðurbænum. 4rá herbergja íbúð í eldra steinhúsi í suðurbasnum með góðri bíl geymslu. Kjallaraíbúð, eitt herbergi og eldhús við Hverfisgötu. Verð kr. 500 - 600 þús. 4ra — 5 herbergja nýleg og vönduð tbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi í vesturbænum. árni gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10 Hafnarfirði simi 50764.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.