Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MiÐVIKUDAGUR 23. MAl 1973 Björn Jónasson frá Svínaskála — Níræður NÍRÆÐUR er í dag Bjöm Jónasson frá Svínaiskála.. Hanin íœddist að Sviinaskála þ. 23. maí árið 1883, somir hjónarana Guð- bjargar Jónsdóttur og Jónasar Símonarsonar. Stór var systkina- hópunimn á Svínaskála, sautján að ifcöhi og er nú Bjöm einn eftir atf þedm sitóra hópi. Ekki var Bjöm gamal þegar hann varð að fara að vimma, sendur tiil sjós útii í Seley en þaðan var stund- uð sjósókn á þeim árum, en Bjöm var aJOrtaf meira hneigð- ur fyrir búskapimn og kom það meira á hann að sjá um bú á Svínasikála. Himn 17. maí 1914 giftist Bjöm Haliigerðii Haiidórsdótt u r frá Högnastöðum, mestu myndar- og sómakonu og byrjuðu þau búskap á Svimaskála þá um vor- ið. Þau eignuðust átta börn en rrússtu tvö ung, Baldur og Si'g- urbjörgu, en hin eru Krisitin, gift Hauki Magnúsisyni, búa i Reykjiarvík, Gunnþóra, gitft Har- aldi Gunmilaugssynd, búa á Egils- stöðum, Ólöf gift Hlöðver Jó- hannssyni, búa í Kópavogi, Guðjón, kvæntur Dýrleyfu Skjöidal, búa á Akureyri, Guð- rún, gitft Skúia Þorbergssynd, búa í Keflavík og Þorbjörg, giift Jóhannesd Steinssynli, búa á EsikitfirðS og eru afkomendur þedrra orðimm stór hópur. Árið 1936 varð Bjöm að tfana tfrá Svínaskála og fluittist hann þá að Seffi og bjó hann þar í níu ár, þá fluitttisit hann að Hraund og bjó þar í fjögur ár, en hætti þá búskap og fluittdsit á Eskitfjörð til dóttur sinmar. Konu • sina misistt Bjöm 19. júnd 1943 og var það honum mdkiíltl missir frá þrem ófermdum börnum, en þá tóku dætur hans við búd með homum. Bjöm var mjög lag- tækur við smíðar, hann smíðaði undir margan hestínn og ljá- bakka. FORTRANIV - KYNNING Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar gangast fyrir kynningu á notkun Fortran IV tölvumálsins fyrir hina nýju tölvu fyrirtækisins. Kynningin mun standa yfir dagana 6. — 8. júní kl. 14:00 — 18:00. Miðað er við að þátttakendur kunni Fortran málið. Rætt verður um stýrikerfi vélanna og verkefni undirbúin til keyrslu. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 86144 eigi síðar en föstudaginn 30. maí. SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG REYKJAVÍKURBORGAR. Vel varið hús fagnar vori.... heitir plastmá/ningin frá SLIPPFÉLAGINU. Hún ver steinveggi gegn vatnsveðrum haustsins og frosthorkum vetrarins. VfTRETEX p/astmá/ning myndar óvenju sterka húð. Hún hefur þvi framúrskarandi veðrunarþol. Samt sem áður „andar" veggurinn út um VITRETEX plastmálningu. Munið nafnið VITRETEX það er mikilvægt - því: endingin vex með V/TRETÉX Framleiðandi á íslandi: S/ippfé/agtð íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi - Símar 33433 og 33414 60 ára i dag: Petrea Georgsdóttir Bjöm er nú á Eskitfirði hjá Þorbjörgu dóttur simmi, sem hann hefur verið hjá í 9 ár. Hann hefur átt við góða heilsu að búa og getur lesið sér til dægrasitytttlinigar og farið það sem hainn lan'gar tii. Vlð sendum þér hjartjanieg- ustu afmæffiisósikir, afi miinn. Barnabörn. 1 DAG 23. maí er 60 ára Petrea Georgsdóttir Sandi í Kjós. Á þessium merku tímamótum lianig- ar okkur vinum hennar nær og fjær, að senda henni tii baka lít- ið brot af hennar lífsyl. Það fer ekki framhjá þeim, sem hafa ver ið í nálsegð henniajr hversu björt og broshýr hún er, þó að sjálf- sögðu hafi skipzt á sikin og skúr- ir í lífi hennar sem annarra, það hefur ekki verið mulið undir sjávar- eða sveitafólk á þessu ald ursskeiði. Þó virðist það hafa komizt hjá vandamálum, sem herja á alla i dag, lífsleiða i leik og starfi, en þarna kemur and- staðan bezt í ijós og aðalsmerki Betu, eins og við viniir hennar köffium hana, sí-starfandi, glöð og ge slandi. Það er sama hvenær maður kemiur að Sandi og hvem- ig, þar eru allar hendur útréttar og faginandí þeim, sem að garði ber. Það verður oft fátt til end- urgjalds hjá þeim, sem góðvild- ar og gæða nýtur, þó hugur standi til þess. Um leið cng við óskum þér tii haminigju með daginn, gæfu og gengis á ókomnum árum, óskum við Oddi bónda þinum og mann- vænlegum börnum til hamingju með sístarfandi og glaða móður. Megi það verða ykkar arfur. JE. Athugasemd við einstæða „hugvekju 66 1 MORGUNBLAÐINU, sunnudag inn 20. maí, birtist „hugvekja" eftir sr. Pál Pálsson, þar sem venja er, að biirtar séu trúarleg- ar hugvekjur eftir presta, og hafa ýmsiir góðir og virtia kenni- menn komið þar við sögu. „Hugvekja" sú, sem hér um ræðir, stingur nokkuð í stúf vdð það, sem áður hefur verið ritað í greinum þessum. I „hugvekju" þessari er ekki eitt orð tii trúar- legrar uppbyggiingar að finna. „Hugvekjan" er mestmegnis óhróður um biskupsistofuna vegna skípulagninigar á útvarps- messum. Verður þeim óhróðri ekki svarað hér. Hann dæmir sig sjálfur. En grein þessi er að öðru leyti byggð á furðulegri vanþekkingu prestsins á málavöxtum, og þar af leiðandi er haldið þar tfram hireinum og beinum ósiannindum. Höfundurinn virðist ekkd vita að biiskupsskrifstofain skipuleggur ekki útvarpsmessur. Niðurröðun á útvarpsmessum var upphaflega i höndum dag- skrárfulltrúa útvarpsins, var sdð ar falin biiskupsskrifstofunni, vegna óska kirkjulegra aðila, en hefur hin siðari ár verið í hönd- um formanns eða fulltrúa fjöl- miðlunamefindar. Árið 1968 kaus prestastefnan sérstaka nefnd, fjöimiðlunar- nefnd, og er í fundargerð presta- stefnunnar m.a. gesrð svofelld grein fyrir hlutverki nefindarinn- ar: „Fyrir hönd þjóðkirkjunnar komi nefndin á framfæri við stjórnendur útvarps og sjón- varps óskum kirkjulegra aðiia um flutning efnis í dagskrám þeirra stofnana." Fjöimiðlunamefnd beitti sér fljótlega fyrir þeirri nýbreytni, Góðir gestir — á lokatónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar LOKATÓNLEIKAK Sinfóniu- hljórnsveitar íslands verða haldn ir næstkomandi fimmtudag i Háskólahíöi. Stjórnandi verður finnski hljómsveitarstjórinn Okko Kamu en einleikari verð- ur Szymon Goldlierg, fiðluleikari frá Póllandi. Á efruivs.sk ránni er Mauer- musilk eftir Saliinen, fiðlukon- S. Goldberg, einieikari. sert í D-dur efitir Mozart, Rom- auisa í G-dur eftír Beethoven, En Saiga efttir Síbellius og Chacouna etftir Páil Isóífsson. Fiðlulieiikariinin S. Golldlberg fæddist í Póffiiainda árið 1909, og Okko Kamu, hljómsveitarstjóri. á hainm að baki glæsiilegain feril sem einleilkari með ýmsum þekktiusibu hiljómsveiitum í fjór- um heimisálfum, erunfremur í kaimmertónffisit og hljómsveitar- stjóm. Hanm hefur veri/ð fast- ráðámm sem aðalstjórmiamdii hol- lenzku ka'mmerihljóm'sveitarimm- ar frá stofnum hemnar árið 1955. Eimmsiki hiljómsveiitarstjórimn Okko Kamu hóf edmmdg ferill slimm sem fiðöiuiieiikari, en aðeim.s 18 ára að addrli var hamm orð- imm komsertmeisitari við hljóm- sveit fiinmsiku ójierumnar. Hamm vamm sáigur í fyrstu hljómsvedtar- stjómarkeppni Herbent vom Karajams og etftir það hefur hamm verilð mjög eftlirsóttur hljómsveitamstjóri i Evrópu og Bandiaríkjumium. að láta hljóðrita messur úti um lamd og fá útvarpað messum bei'nit frá þeim stöðum, þar sem því varð við komið. Var þetta gert tll þess að auka á fjölbreytmi og gefa þjóðiinmd kost á að heyra fleiri presta og kirkjukóra. Jafn- framt hafa kirkjur og söfnuðir stundum verið kymmit. Þegar farið var að hljóðrita messur úti um land, kom það af sjálfu sér, að niðurröðun á út- varpsmessum komst í hemdur formanns fjölmiðlumamefndar, enda var það í siamræmi við hlut verk nefndarininiar og létti auk þess verulega tímafreku starfi af biskupsskrifstofunmi. Það er ó- makleg ásökun í meiira lagi í garð fulltrúa fjölmiðlunairmefnd- ar, sem höfundur „hugvekju" kallar biskupsstofu, að „partísku" (sic) hafi verið beiitt við niður- röðun á útvarpsmesisum. Hljóðritim á messum útl um liand er tíðum háð þvi, hvort upp tökumenn útvarps geta komið því við að fara á þenrnan eða hinn staðimn. Eimmig fer oft fjarri þvi, að prestar utan Reykjavíkur, séu við þvl búnir að láta útvarpa frá sér messum, þegar þess er óskað, og eru marg ar ástæður fyrir því. Þamna ræð ur því oft hemdimg, hvaða prest- i c verður fyrir valimu, en ekki hliutdrægni. Upptaka á mesisum utan Reykjavíkur hefur reynzrt mikil nauðsyn, eimkum þanm tíma, sem Reykjavíkurprestarnir ferma sunnudag eftir suinmudag. Verð- ur þá að skipuieggja útvarps- messur með allmikium fyrir- vara. Þegar búið er að hljóðrita messur, sem flytja ber ákveðma helgidaga kirkjuársims með guð- spjöllum og pistlum helgidagsims og messurmar eru kommar imm á dagskrá útvarpsims, er erfiitt að breyta um og raumar ógerlegt í flestum tilfeffium, þó að fram komi ósk frá presti um að fá út- varpað messu á því timabili, ernda er siíkt ekld sæmilegt gagn vart þeim presrti og söfnuði, sem i hlurt eiga. Árekstrar geta þvi miöur orð- ið í slíku tUfelli. Mistök geta eimmiig hent, því að það er mainn- j legt að skjátlaist. Allir góðviljað- ir menm skiija það og fyrirgefa. Ósatt mál er það, að biskups- Skritfstofan hafl boðlð sr. Pálli út- varpsmessu, dagirnn eftir að hann hætti þjónustu við Fríkirkjuna. Það hefur gerrt fulltrúi fjölmiðl- umiamefndar. Ómaklegt er að ásaka biskups- embættið eða fuffiitrúa fjöimiðl- umamefndar fyrir silkt. Biskups embættimu er ekki tiikynmt, þó að prestur sé ráð'mm tiú srtarfa hjá frikirkjusöfnuði og þar af leiðandi ekki heldur ráðmimgar tími. Hvorki biskupsemibættið né fulMrúd fjölmiðiumamefmdar gátu viitað, hvenær ráðnimigartími sr. Páls rynrni út. Eriendur Sigmundsson. biskupsriifcari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.